Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Page 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982.
Lausar stöður
Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar fjórar kennara-
stöður. Kennslugreinar: islenska, saga, efnafræði, eðlisfræði, liffræði og
stærðfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
21. maí nk.
Umsóknareyðublöðfást i ráðuneytinu. __ . ...
Menntamalaráðuncytið,
21. apríl 1982.
Ríkisendurskoðun
óskar að ráða í starf við endurskoðun tollskjala.
Laun samkv. launafl. 009 (BSRB).
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar ríkisendurskoðun, Laugavegi 105 fyrir 30. apríl nk.
SUMAR VÖRUR
Full búð
af fallegum sum-
arfatnaði.
Komið, skoðið
og
sannfœrizt.
Glœsibœ, Álfheimum 74.
Sími 33830.
JŒZBCILLettSkÖU BÚPU
Jazzballett-
skóli Báru
Suðurveri
uppi
1_D Jazz — modern — classical technique
13 cabarett
Jazzballett-nemendur ath.: Nýtt — nýtt
~ l Stutt en ströng vornámskeiö hefjast 26. apríl.
SByrjendur — framhald:
Tímar þrisvar í viku, 90 mínútna kennslustund.
[\J 3ja vikna önn.
Hagnýt en stutt kynningarnámskeið fyrir byrjendur,
stuttar en strangar annir fyrir framf ildsnemendur.
Uppl. og innritun í síma 83730.
N
0
CT
a
x
7\
P
"9
C
rupg nQ^sqqe'inogzzDT
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
vegna sveitarstjórna- og sýslunefndakosninga 1982 hefst í
Hafnarfirði, Garöakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósar-
sýslu laugardaginn 24. apríl 1982 og verður kosið á eftir-
töldum stöðum:
Hafnarfjörður og Garöakaupstaður:
Á bæjarfógetaskrifstofunni, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
kl. 9.00—18.00.
Á laugardögum, sunnudögum og á uppstigningardag kl.
14.00—18.00.
Seltjarnarnes:
Á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsaskólanum, kl.
13.00—18.00.
Á laugardögum, sunnudögum og á uppstigningardag kl.
17.00—19.00.
Kjósarsýsla:
Kosið verður hjá hreppstjórum, Sveini Erlendssyni, Bessa-
staðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfellshreppi, Páli Ólafs-
syni, Kjalarneshreppi og Gísla Andréssyni, Kjósarhreppi.
Bæjarfógctinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Soltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Halló! - Halló!
Vorið er komið
Nú er rétti tíminn til að skipta yfir á sumardekkin.
Eigum flestar stærðir nýrra hjólbarða á ótrúlega góðu verði
Með hvítum hring.
A78 x 13 kr. 930,-
B78X 13
C78X 13
C78x 14
E78x 14
F78x 14
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
Sendum
í póstkröfu.
975,-
930,-
970,-
995,-
1.130,-
520 X 10 kr. 656,-
600 X 12 kr. 735,-
600 X 15 kr. 860,-
520 X 14 kr. 640,-
695 X 16 kr. 995,-
650 X 16 kr. 1.440,-
Opið virka daga kl. 8—21,
laugardaga kl. 9—17,
sunnudaga kl. 10—17.
eBbtiJEIIlGf
Smiðjuvegi 32-34
Sími: 44880
otjfcfú
mp*
4ra gira
eldavélin fró Husquarna
Veljirðu eldavél eingöngu eftir litnum, þá þarftu ekki
að lesa það sem hér stendur!
Það er í sjáifu sér ekkert athugavert við það að velja
eftir lit,flestir vilja jú eiga fallegt eldhús.
Það er þó meira um vert að gera ekki þau mistök að
halda allar eldavélar jafn -góðar, -eyðslugrannar
eða -vel útbúnar. Því það eru þær ekki.
I þessum ofni geturðu bakað:
• 160 snúða á klukkutíma. Minnst.
• Grillað átta kjúklinga,...
• eða bakað sex brauð í einu.
Að sjálfsögðu er einnig hægt að baka á venjulegan
hátt, grilla með Hita-Ceislum og Cratinera.
Og ekki má gleyma að eldavélin verður í notkun næstu
20 árin.
Husquarna vörurnar eru þekktar um heim allan fyrir
aö vera sterkarog
endingagóöar.
1 Yfirog undirhiti
2. Blástursofn.
5. Crill.
4, Gratinering
Husqvarna
Husquarna er heimilisprýði
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200
Akurvík, Akureyri