Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Side 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982.
19
SOVÉTMENN SIGURSTRANG-
LEGIR í TELEX-KEPPNINNI
Hér í eina tíö tefldu íslendingar
símskák, sem þótti hin besta
skemmtun. Stundum áttust heilu
byggðarlögin við, safnað var saman
liði og hart barist gegnum simtólin —
en auðvitað í mesta bróðerni. Oftast
var það svo að hagyrðinga var að
finna báðum megin þráðar og vísur
óspart sendar á milli og sumar
meiningarmiklar. Nú hefur fjarritinn
tekið við þessu hlutverki símans.
Frægt er orðið er Bobby Fischer
tefldi á minningarmóti Capablanca á
Kúbu 1965. Bandarísk yfirvöld neit-
uðu honum um ferðaleyfi og því tók
hann til bragðs að tefla skákir sinar
með aðstoð fjarrita í Marshall-skák-
klúbbnum í New York. Þar sat hann
við skákborð það er Capablanca
sjálfur ku ávallt hafa setið við í
klúbbnum og Jose Raul Capablanca
yngri tók á móti leikjum Fischers á
Kúbu. Smyslov sigraði á mótinu, en
Fischer hafnaði í 2.—4. sæti ásamt
Geller og Ivkov.
Ólympíumót í telex-skák var síðan
í fyrsta sinn háð fyrir fjórum árum.
Við íslendingar vorum meðal þátt-
takenda og lögðum Finna að velli í 1.
umf. og síðan Englendinga. f undan-
úrslitum biðum við hins vegar lægri
hlut fyrir Austur-Þjóðverjum. Nú
stendur þessi keppni yfir í 2. sinn, en
við fslendingar erum reyndar þegar
úr leik, eftir tap fyrir Englendingum
með minnsta mun, 4 1/2— 3 1/2.
Englendingar komust þar með áfram
í undanúrslit og nú nýlega lauk
keppni þeirra við Sovétmenn.
Úrslitin urðu 3—2 Sovétmönnum í
vil, en þrjár skákir fóru í bið og mun
sérstök dómnefnd skera úr um
úrslitin. Að sögn mun líklegast að
þessum biðskákum ljúki samtals með
jafntefli. Ef svo fer munu Sovétmenn
tefla til úrslita við Svía eða Austur-
Þjóðverja, en keppni þeirra er fyrir-
huguðþann8.maí.
S lið Englendinga vantaði stór-
meistarana Nunn og Stean, en að
öðru leyti var sveit þeirra fullskipuð.
Sovétmenn voru einnig án sinna al-
bestu manna. Hins vegar hefur það
lítið að segja, því varamennirnir
sóma sér vel í hvaða sveit sem er.
Úrslit á einstökum borðum urðu
þessi, Englendingar höfðu hvítt á
oddatöluborðum: 1. Miles Balashov
biðskák, 2. Psahis — Speelman
biðskák, 3. Keene — Jusupov 1/2, 4.
Mestel — Tukmakov biðskák, 5.
Chandler — Romanishin 1—0, 6.
Kupreichik — Short 1—0, 7. Little-
wood — Tseshkovsky 0—1, 8.
Vasjukov — Taulbut 1/2.
Besta skákin í keppninni þótti
sigurskák góðkunningja okkar
fslendinga, Viktor Kupreichik, gegn
Nigel Short. Þar náði Kupreichik
fram hefndum frá því á Hastings-
mótinu um áramótin. Skákin er i
sannkölluðum Kupreichik-stíl:
„Fórna fyrst og hugsa svo!”
Hvitt: Viktor Kupreichik
Svart: Nigel Short
Pirc-vöm.
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3
c6 5. Dd2
Einkennandi fyrir Kupreichik.
Hann hyggst hróka drottningarmegin
og hefja stórsókn gegn svarta kóngin-
um. Það eru algeng mistök af hálfu
svarts að hróka of fljótt. Á hinn bóg-
inn getur einnig verið varasamt að
geyma hrókeringu of lengi. . .
5. — Rbd7 6. Rf3 Da5 7. Bd3 e5 8.0-
0-0 b5 9. Kbl Dc7 10. Bg5 Be7 11. h4
a6.
Svartur skynjar ekki hættuna,
annars hefði hann leikið 11. —h5 og
staðan er traust.
12. dxe5 — dxe5 13. h5!? Rxh5 14.
Bxe7 Kxe715. Hxh51?
Óvæntur möguleiki. Hvíta frum-
kvæðið verður hættulegt.
15. — gxh5 16. Dg5 + Rf6?
Betri varnarmöguleiki er 16. —
Kf8 og ef 17. Rh4 þá 17. — h6! og ef
17. Dh6+ Ke7 18. Rh4, þá 18. —
Rf6.
17. Rxe5 Hg8 18. Df4 Ha7
Svarta staðan virðist halda, en nú
kemur reiðarslagið. . .
19. Rd5 + ! cxd5 20. exd5
Hótar bæði 21. Rc6+ og 21. Hel.
Svartur er varnarlaus.
20. — Bb7 21. Rg6 + ! Kd7 22. Df5 +
Og svartur gafst upp. Eftir 22. —
Kd8 23. Dxf6+ Kc8 24. Re7+ Kb8
25. Rxg8 er öllu lokið. Skemmtileg
skák, en hitt er svo annað mál, hvort
taflmennska hvíts stenst tímans tönn.
Stórmót
í Indónesíu
Fyrir skömmu var sagt hér í skák-
þætti frá stórmóti miklu í Indónesíu,
með þátttöku 26 skákmeistara frá
mörgum löndum. Stærsta skákmót
sem haldið hefur verið í Asíu og eitt
fjölmennasta lokaða mót sem haldið
hefur verið. Nú er mótinu lokið með
sigriBandaríkjamannannaBrowne og
Henley. Walter Browne er íslend-
ingum vel kunnur, en Ron Henley er
t^m^m^mmmm^^^mmmmmmmm^mmm^mmm
Skák
lón L Árnason
alþjóðlegur meistari frá Texas, ungur
að árum og ákaflega samviskusamur
og iðinn við skákrannsóknir. Henley
vann Miles í síðustu umferð, sem
nægði honum til að hljóta fyrri
áfanga að stórmeistaratitli.
Lokastaðan á þessu mikla móti
varð þessi: 1.—2. Browne, Henley 17
1/2 v. af 25 (!) mögulegum. 3.—7.
Chandler, Christiansen, Sosonko,
Kurajica og Hort 16 v.
8. Miles 15 v.
9. Gheorghiu 14 1/2 v.
10. —14. Keene, Ribli, Hulak,
Spassov og Ardiansyah 14 v.
Síðan komu: Csom 13 1/2 v.,
Radulov 13, Matanovic 11 1/2, Rod-
riguez 11, Bellon, Handoko 9 1/2,
Bachtiar 9, Maninang, Suttles 8,
Cunawan 7 1/2, Suradiradja 6 1/2 og
Sampouw 4 v.
Nýsjálendingurinn Murrey
Chandler vann það afrek að vinna
báða sigurvegara mótsins. Hér kemur
skák hans við Henley.
Hvítt: Murrey Chandler
Svart: Ron Henley
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3
Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6 8.
0-0 Db6 9. dxc5 Dc7 10. Rb3 Rcxe5
11. Bf4 Rxf3+ 12. Dxf3 e5 13. Bg3
Dc6 14. Hfel e4
15. Hxe4! dxe4 16. Bxe4 Df6 17. c6
Re5 18. Bxe5 DxeS 19. cxb7 Bxb7 20.
Bxb7 Hb8 21. Rd4 Bd6 22. g3 0-0 23.
Rc6 Db5 24. Rxb8 Dxb2 25. Hdl
Bxb8 26. Hd7 Db5 27. Bc6 Dc5 28.
Bd5 De8 29. Hb7 a5 30. Bxf7 + !
— Svartur gaf, þvi hann tapar
peðsendataflinu eftir 30. — Hxf7 31.
Dxf7+ Dxf7 32. Hxb8+ Df8 33.
Hxf8. JL
Það er auðvelt að vera vitur eftir á
Einn af þýðingarmeiri leikjum
Islandsmótsins í sveitakeppni var í
sjöttu umferð en þá mættust sveitir
Arnar Arnþórssonar og Karls Sigur-
hjartarsonar. Ljóst var að sú sveit sem
tapaði myndi ekki eiga möguleika á
titlinum.
XlQ Bridge
Stefán Guðjohnsen
Sveit Arnar vann stórsigur og eftir-
farandi spil átti stóran þátt í því.
Vestur gefur/a-v á hættu.
Hefur nokkur tekið eftir því að það
sé erfiðara að ná sér í leigubifreið á
mánudagskvöldum, frekar en önnur
kvöld?
Ef til vill ekki. En engu að síður er
það fast spilakvöld hjá Bridgefélagi
Hreyfils, sem hefur á að skipa
allmörgum þokkalegum bridgespil-
urum.
Nordur
* ÁD
D10984
D84
* 1083
Acmur
+ KG1063 A 9875
■" — K65
- Á102 C- 53
* K9742 + ÁDG6
SUDIK
A 42
r ÁG732
KG976
* 5
í opna salnum sátu n-s Ásmundur
Pálsson og Karl Sigurhjartarson, en a-v
Símon Símonarson og Jón Ás-
björnsson. N-s voru ekki í baráttuhug:
Eftir um það bil þrjár vikur hyggja
þeir á keppnisför til Noregs þar sem
þeir spila tvímenning og sveitakeppni
við Sporvejens Skak og bridgeklub.
Áætlað er að dvelja viku í Noregi og
af 32 manna hópi munu 20 stunda
spilamennskuna.
Formaður Bridgefélags Hreyfils er
Birgir Sigurðsson.
Vestur Norður Austur Suður
1 S pass 3 S p a s s
4 S pass pass p a s s
Það er auðvelt að vera vitur eftir á en
ég held samt að suður eigi fyrir .' dobli
eða sögn. Alla vega vann Jón fjóra
spaða og fékk 620.
í lokaða salnum var meiri barátta
hjá n-s enda hægara um vik að koma
inn á laufopnunina. Þar sátu n-s
Bridgefólag
Kópavogs
Eins kvölds tvímenningskeppni var
háð fimmtudaginn 15. apríl með þátt-
töku 14 para. Úrslit urðu:
Sverrir Þóriss.-Haukur Margeirss. 192
Jón Andréss.-Valdimar Þórðars. 185
Vilhj. Sigurðss.-Vilhj. Vilhjálmss. 184
Stefán Pálsson-Rúnar Magnússon 184
Böðvar Magnúss.-Þorlákur Jónss. 173
Fimmtudaginn 29. apríl hefst 3ja
kvölda keppni með butlersniði sem
verður siðasta keppni keppnisársins.
Áhugi fyrir bridge í Rangárvallasýslu
er mjög mikill og fer stöðugt vaxandi,
og enn bætast þeir við er læra vilja að
spila bridge, þetta vinsæla spil, eins og
eftirfarandi upplýsingar bera með sér.
Hella: Á Hellu hófust reglulegar
æfíngar í vetur eftir langt hlé. Spilarar
frá Hellu voru taldir harðsnúnir hér
áður fyrr og hafa sjálfsagt engu gleymt.
Þykkvibær: í Þykkvabæ hefur bridge
átt misjöfnu fylgi að fagna en þó aldrei
dottið alveg niður. Þykkbæingar ásamt
Hvolhreppingum hafa verið duglegastir
að spila við burtflutta Rangæinga í
Reykjavík.
Fljótshlið: Fljótshlíðingum er lítið
gefið um keppni en halda sig meira við
,heimabridge”.
Landcyjar: Landeyingar tóku til að
æfa bridge í vetur að nokkru marki og
fengu Magnús Bjarnason frá Hvolsvelli
sem leiðbeinanda enda stendur bridge
með hvað mestum blóma á Hvolsvelli.
Eyjafjöll: Austur- og Vestur-Eyfell-
ingar hafa háð hildi nokkra í bridge í
vetur eins og í fyrravetur og urðu hvor-
ugir sárir. Annars eru þær bridgefréttir
helztar frá Eyfellingum að Þórhallur
Friðriksson hefur um tveggja vetra
skeið kennt spil þetta í grunnskóla A-
Eyfellinga einn dag í viku hverri.
Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn
Arnþórsson en a-v Guðmundur Péturs-
son og Hjalti Elíasson:
Vestur Norður Suður
1 L 1 H 3 L 4 H
4 S pass pass 5 H
pass pass dobl pass
pass pass
Aftur er auðvelt að vera vitur eftir á
en hins vegar er erfitt að gagnrýna á-
Hvolsvöllur: Bridgeíþróttin er rótgróin
á Hvolsvelli og hefur verið í mörg ár.
Eftirfarandi úrslit frá hinum ýmsu
mótum vetrarins tala sínu máli:
Nóvember 1981.
Tvímenningur, þátttakendur 10 pör.
1. Helgi Hermansson-Gunnar
Bragason 491 stig
2. Guðmundur Jónsson-Gísli
Kristjánsson 481 stig
3. Gyða Thorsteinson-Matthías
Pétursson 467
Sveitakeppni—7 sveitir
1. Sveit Oskars Pálssonar 187 stig
2. Sveit Ólafs Ólafssonar 158 stig
3. Sveit Gyðu Thorsteinsson 143stig
Einmenningskeppni-firmakeppni.
1. Félagsheimilið Hvoll, spilari Haukur
Bald vinsson 216 stig.
2. Fyrirtækjaþjónustan, spilari
Þorsteinn Sverrisson 214
3. Suðurverk, spilari lngibjörg Þorgils-
dóttir 203 stig
24 fyrirtæki tóku þátt i keppninni.
Halldór Kristjánsson
Skógum.
Bridgefélag
Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag var spilaður
eins kvölds tvímenningur og var spilað í
einum sextán para riðli.
kvörðun Guðmundar að dobla.
Guðlaugur gaf hins vegar aðeins einn
slag á hvorn láglitanna — slétt unnið
og 16 impagróði.
Úrslit urðu þessi:
Sllg
1. Sæmundur Knútsson-Erlingur Þorsleinsson 246
2. Anton Gunnarsson*FriðJón Þórhallsson 240
3. Þórarinn Ámason-Gunnlaugur Guðjónsson 235
4. Halldór—Þórarínn 234
5. Hjálmar Fomason-Guðbrandur Guðjónsson 229
Meðalskor 210.
Næstkomandi þriðjudag verður
firmakeppni og keppt um veglegan bik-
ar og eru allir velkomnir. Annan
þriðjudag verður svo síðasta spila-
kvöldið á þessum vetri.
Spilað er i húsi Kjöts og fisks, Seíja-
braut 54, kl. hálfátta.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Staðan í hraðsveitakeppninni eftir 4
umferðir er þessi: Stig
Magnús Halldórsson 2847
Öskar Þráinsson 2821
Krístín Þórflardóttir 2800
Magnús Oddson 2743
Elís R. Helgason 2732
Guörún Bergsdóttir 2647
Síðasta umferð keppninnar verður
spiluð nk. fimmtudag kl. 7.30.
Árshátíð deildarinnar verður síðan
haldin nk. föstudag, 30. apríl. Hefst
hún með félagsvist kl. 9.00 í Hreyfils-
luisinu.
Fjölmennið og takið með ykkur
sesti — dansað fram eftir nóttu.
Stimpilgjöld, auka-
tekjur ríkissjóðs o.fl.
Komið er út í nýrri útgáfu heftið Stimpilgjöld, aukatekjur ríkissjóðs o.fl.
Heftið er til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, og kostar
30 kr.
„Landslið” HreyfilsbHstjóra — fyrir miðju situr formaður Bridgcfclags Hreyfils,
Birgir Sigurðsson.
DV-mynd St. G.
Hreyfilsbflstjórar
íkeppnisförtil Noregs