Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu skrifborö, hvitt skatthol og nýlegt rúm með góðri springdýnu. Uppl. i síma 76118. Til sölu ódýrt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, einnig vél, girkassi og drif í Fiat 128. Uppl. í sima 66958. Hesthús i Viðidal til sölu 9 hesta hús, kaffistofa og hlaða, gott hús, einnig eru til sölu 3 hestar á sama stað. Uppl. i síma 34938 á laugardag og sunnudag. Til sölu litið notuð Passap prjónavél.Uppl. í síma 40446. Til sölu Mazda 616 árg. ’72, þarfnast viðgerðar, verð 8 þús. kr. Einnig til sölu 8 vetra hcstur, jarpur, allur gangur. Uppl. í sima 77432. (•ömul eldhúsinnrétting til sölu, selst ódýrt.Uppl. i sima 39354. Til sölu frystikista, isskápur, skenkur, 4ra ára svarthvítt sjónvarp, Varíahillur.Uppl. í síma 43766 milli kl. 10 og 17 i dag. Spónapressa, 1,20x2,50 til sölu, rafmagnshituð mcð 4 vökvatjökkum, rafdrifin. Uppl. i sima 54287. Til sölu listavcrk frá Tíbet. Uppl. í sima 78779 yfir helgina. Rúm til sölu, 150x195 trégrind með springdýnu. Eng ir gallar, hjól undir fer vel í litlu her bergi. Verð 500 kr. Sími 35214 eftir kl. 18. Til sölu enskur mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í sima 53017 eftirkl. 19. Til sölu ný fólksbilakcrra lengd 1,50, breidd 1 m, dýpt 40 cm, allt járngalvaniserað og bretti. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 18 á kvöldin. Hornsóll til sölu. Uppl. i síma 43576. Til sölu litið kringlótt cldhúsborð, notað svarthvitt sjónvarps- tæki, hornskápur úr tckki og gamalt sófaborð úr furu, selst ódýrt. Uppl. í sima 44285 eftir kl. 16. Til siilu fjarstýróur bensinbill. sem nýr, lilið sem ekkert notaður. á góðu vcrði. Uppl. i sima 85344. kjarvalsmvndir: Tilboð óskast í nokkrar oliu- og vatns litamyndir eftir Kjarval. Tilboð sendist DV merkt „Kjarval 918", sem fyrst. Til sólu nýlegur tjaldvagn frá Gísla Jónssyni og cinnig fólksbila- kerra. Uppl. í sima 34689eftir kl. 17. Onotaöur íslcnzkur hnakkur, til sölu, verð 6000, og á sama stað svefnsófiá 1000. Uppl. i sima 82015. Galdraskræða eftir Skugga (Jochum Eggertsson) er komin. Bóka varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. I'arltu aðselja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða túni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gítarstrengir i miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfðatúni 10, sími 23822. Föðurtún, ættarskrá Húnvetninga eftir Pál Kolka og Strandamenn, ættarskrá Stranda- manna eftir Jón Guðnason. Bóka- varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Óskast keypt Vinnuskúr óskast. Vinnuskúr óskast nú |xgar, má vera með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 83688. Vil kaupa rafmagnstöflu eins fasa, i vinnuskúr. Uppl. i síma 53178. M vndsegulhand, V.H.S., óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 35707. Fataslár. Óskum eftir aö kaupa fataslár. Uppl. i sima 86999 í vinnutima. Verksmiðjan Hlin hf. Barnavagn óskast. A sama stað er til sölu svarthvitt Nordmende sjónvarpstæki á fótum mcö rennihurð, verð 300 kr. Uppl. í sima 54221. Oska eftir að kaupa stóra garðsláttuvél (mini • traktor), þarf ekki að vera gangfær. Allar gerðir koma til grcina.Uppl. i sima 66275. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og cinstakar bækur. íslenzk póstkort og heilleg tímarit. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Verzlun Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndu- dúkar, dúkar á eldhúsborð og fileraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars klukku strengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukku strengi, ruggustólar með tilheyrandi út saumi, gott uppsetningargarn og margt fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa- vogLOpiðkl. 13—18, simi 72000. IJörnur — herrar — börn! Dömuflau isbuxui, Ijósar kakíbuxur, sokkabuxur, hosur, hnésokkar, gamma- síur, Femylett, bolir og nærbuxur, sund- bolir, bikini. Flauels- og gallabuxur herra, stór númer, JBS nærföt, hvit og mislit, sundskýlur, sportbolir 6 gerðir, háskólabolir, barnafatnaður, peysur, buxur, náttföt, bolir, margar gerðir. Smekkbuxur, sængurgjafir. smávörur til sauma. Póstsendum. S.Ó búðin, Laugalæk, simi 32388. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15: Bókaafgrciðsla frá kl. 15—19 alla virka daga nema laugardaga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áður (allar 6 á 50 kr.l. Greifinn af Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig fáanlegar. Bókaút gáfan Rökkur tilkynnir: Ársrit Rökkurs er komið út. Viðskiptavinir hafi samand við bókaasfgreiðslu Rökkurs kl. 16—19 daglega. Sími 18768. Sætaáklæði í bíla, sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn- um. Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi i BMW bíla. Pöntum í alla bila. Af- greiðslutími ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Krist- inn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, simi 86633. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farin Mothercare kerra með skermi og svuntu. Uppl. í síma 75689. Vel með farin barnakerra óskast.Uppl. i síma 45516. Óska eftir að kaupa vel með farinn barna- vagn.Uppl. isima 14930. Til sölu barnavagn, mjög vel með farinn, Babyrelax barna- stóll og burðarrúm. Uppl. í síma 11916. Til sölu Silver Cross kerra, kerrupoki, leikgrind, hókus pókus stóll, baðborð og burðarrúm. Uppl. í sima 73268. Vetrarvörur YamahaSRVV vélslcði árg. ’82 til sölu, litur mjög vel út og er í góðu standi, ekinn 2600 km. Uppl. í sima 96—62114 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Teppi Ca 120 ferm af góðu teppi til sölu.Uppl. i sima 27441. Húsgögn Sófasett til sölu, Spira svefnbekkur og barnarimlarúm frá Vörumarkaðinum. Uppl. i síma 72495. Ilúsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir 3 gerðir, stækkanlegir svefnbekkir, svefnsófar, 2ja manna svefnsófar, hljóm skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rokókó stólar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðslu skilmálar. Sendum i póstkröfum um allt land, opið á laugardögum til hádegis. Ganialt sófasctt til sölu, selst ódýrt, einnig svefnbekkur. Uppl. i sima 75173. Hornsófi til sölu. Uppl. i síma 43576. Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smiðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum i póstkröfu um land allt. Klæðum einnig bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi, s'.ni 45754. Bólstrun Tek að mér viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Sé einnig um viðgerðir á tréverki. Vönduð vinna, vanur maður. Bólstrun Óskars Sigurðssonar, Fjarðarási 23, sími 72433. Geymið auglýsinguna. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishom og gerum verðtilboð yður að kostnaðar lausu. EJólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsimi 76999. Heimilistæki Þvottavél til sölu hentugfyrir fjölbýli. Uppl. isima 78514. Hljóðfæri Söngvari og gítarleikar óskast inn i hugmynd að góðu bandi sem er verið að ýta af stað. Uppl. í sima 17508 fyrir kl. 16 og i sima 44655 (Hörðurleða 44329 eftir kl. 16. Nýlegt píanó til sölu. Uppl. að Hverfisgötu 67 milli kl. 17 og 20. Kramer bassi til sölu. Uppl. i sima 40999 (Sigursveinn). Til sölu Baldwin skemmtari. Uppl. i sima 41284 á kvöldin. Rafmagnsorgel, ný og notuð, í miklu úrvali. Tökum i umboðssölu rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu eru eins árs gömul Akai.hljómtæki, kassettutæki, magnari. plötuspilari, skápur og hátalarar. Verð 10 þús. kr. Uppl. i sima 25970 og 23629. Bose 901 hátalarar, Pioneer SX 850 magnari/útvarp og Kenwood spilari til sölu.Uppl. í sima 37797. Til sölu Nikon FM með 50 mm 11,8) linsu, ársgömul og sáralítið notuð. Uppl. i sima 81373 eftir kl. 19. Til sölu rcflex myndavél, 2ja ára, innbyggður Ijós- mælir, 35—50—135 mm linsur og tvöfaldari. Einnig er til sölu Brno riffill, cal. 22 meðkíki. Simi 53916. Canon AV—I mvndavél til sölu. 50 mm linsa, hulstur og 133 A Speedlite flass. Uppl. i sima 51959. Video Video, Garðabær. Ný myndbandaleiga með nýjungum. Hraðnámskeið i 6 tungumálum. Halló World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir frá Regnboganum og fl. Ennfremur myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS—Beta—2000. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ Igegnt verzluninni Arnarkjör). Opið alla virka daga frá kl. 15—19, sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726. Aðeirís á opnunartima. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla i Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18. VHS óáteknar videokassettur, 120 mínútur, kr. 480. Viðurkennt merki. Takmarkaðar birgðir. Athugið, við eigum einnig vinsælu videokassettu- statífin, sem taka 10 kassettur, fyrir Betamax, kr. 470; fyrir VHS kr. 510. Póstsendum samdægurs, elle, Skólavörðustíg 42, simi 11506. Videobankinn, Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og kvik- myndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmynda- vél í stærri verkefni. Yfirförum kvik- myndir á videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—19, og laugardaga kl. 10—19. Sími 23479. Vídeósport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan i verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60. 2. hæ. Simi 33460. Opið mánudaga, föstudaga frá kl. 17—23, en laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Einnig VHSkerfi.. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, iaugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045. Video- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þcglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn iandsins. Sendum um land allt. Ókcypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta i VHS og Beta, allt frumupptökur, ennig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opiðalla daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugar- ásbió. Hafnarfjöröur-Hafnarfjörður. Myndbandaleigan, Miðvangi 41, simi 52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18. laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan Miðvangi 41, sími 52004. Videomarkaðurinn, Reykjavík Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12— 19 mánudag—föstudag og kl. 13— 17 laugardag og sunnudag. Betamax. Úrvals efni í Betamax Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13— 16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, við hliðina á augl. deild DV. Sími 32149. Höfum fengiö mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. F’isher, toppurinn í dag. Leigjum út hin frábæru Fisher videotæki. Úrval af myndefni. Videoleigan Langholtsvegi 176, simi 85024. Opið alla daga til kl. 23.30. Video-Video. Video-Video. Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd- efni, nýtt efni i hverri viku. Ekkert klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla daga til kl. 23.30. Videoleigan Lang- holtsvegi 176,sími 85024. Dýrahald Dýravinir: Viljum gefa góðu fólki rúmlega 3ja mánaða hvolp, vel vaninn. Uppl. i sima 71256. Hnakkur til sölu, litiö notaður, selst ódýrt. Simi 75821. Til sölu brúnn hestur, 9 vetra, með allan gang, móálóttur hestur, 7 vetra klárhestur jörp hryssa, 5 vetra með allan gang, mjög falleg. Einnig 2—3 folar 4ra vetra, reiðfærir og lofa góðu, allir vel ættaðir. Uppl. í sima 99-5628 eftirkl. 19. Tek hesta í hagagöngu. Get einnig flutt hesta í sumarbeit. Leiga á ræktuðu landi einnig möguleg. Simi 42458. Til sölu 8 hross á aldrinum 3ja til 9 vetra, bæði fyrir unglinga og fullorðna. Uppl. í síma 92- 7768 eftir kl. 19. Til sölu af sérstökum ástæðum helmingur af nýju 10 hesta húsi i Viði- dal, einnig eru til sölu 2 hestar og reið- tygi.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—723. Hjól Honda CR 125R og Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu, líta bæði vel út. Góð útborgun. Simi 93- 6324 í hádeginu og á kvöldin. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, sími 44090, hefur hafið starfsemi að nýju i Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum stærðum og gerðum, með og án gira, hagstætt gamalt verð. Varahluta- þjónusta og viðgerðarþjónusta á hjólum keyptum í Hjólinu. Opið aðeins kl. 8—14 til 1. apríl. Til sölu Tandberg TD 20 A „Baron”spólutæki. Uppl. i sima 33721. Ljósmyndun Video-Augað. Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10— 12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudaga kl. 16—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.