Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Side 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982.
23
Smáauglýsingar Sími 27022 t>yerholti 11
Til sölu Saab 95 árg. ’71,
einnig er til sölu Saab 96 árg. '71. Uppl. í
sima 66732.
Til sölu Honda Accord árg. ’80,
ekinn 20.000 km, sjálfskiptur með ovd.
og vökvastýri, mjög fallegur og vel með
farinn bíll. Skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. i sima 74775.
Sem nýr Volkswagen Golf,
ekinn aðeins 13.000 km, árg. '78. Sumar-
og nagladekk. Uppl. í síma 66650.
Saab ’82.
Tilboð óskast í Saab 900 GL árg. '82, 5
dyra, blásans., ekinn 6 þus. km.
Eingöngu bein sala eða skipti á BMW
300 seriu koma til greina. Uppl. í síma
26685.
Toyota Mark II 2000 árg. ’74
til sölu, 2ja dyra, á 14” felgum, góður
bill. Uppl. í síma 54227.
Til sölu VW Fastback
árg. '67 i toppstandi, nýsprautaður og
yfirfarinn, góð vél. Uppl. i sima 73209 á
kvöldin. H. Jónsson ogco., Brautarholti
22, simi 22255.
Austin Mini árg. ’75
til sölu, fer á 90000 kr. Uppl. í sima
41960.
Subaru GFT árg. ’78
til sölu, ekinn 33 þús. km, góður bíll.
Verð 85 þús. Uppl. i síma 78324.
Til sölu Mercury Comet árg. '12,
6 cyl., sjálfsk. Skipti koma til greina.
Góðkjör. Uppl. isíma 15010.
Oska eftir að kaupa
VW árg. 73-77, má þarfnast sprautun-
ar, eða Ford Escort árg. 73-75. Uppl. i
sima 26046.
Bflar óskast
Volvo 244.
Vil kaupa Volvo 244 árg. 75—78. 70—
80 þús. í peningum, eftirstöðvar á 5—6
mánuðum. Uppl. í síma 43964 á kvöldin
og um helgar.
Óska eftir góðum japönskum bíl
í skiptum fyrir Chevrolet Vega 74.
Verðhugmynd 70—80 þús. eftirstöðvar
greiðist á 3 mán. frá 1. ágúst. Sími 92-
7768 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt santningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu.
1)V auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Siðumúla 8
Til leigu
er 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti.
íbúðin, sem er í fyrsta flokks ástandi,
leigist í eitt ár í senn, lengri leiga hugsan-
leg. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV fyrir 1. maí merkt „íbúð
953”.
5 hcrbcrgja sérhæð
i tvíbýlishúsi til leigu í Garðabæ. Tilboð
leggist inn hjá augldeild Dagblaðsins
fyrir 28. þ.m. merkt „Sérhæð 984”.
Til lcigu
frá 1. júni 2ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð i
fjölbýlishúsi i austurbænum. Nokkur
fyrirframgreiðsla æskileg. Til boð send-
ist auglýsingadeild DV merkt „Austur-
bær 886” fyrir kl. 18 30. april.
Til leigu er ca 150 fm
5—6 herb. íbúð með bílskúr. Góð
umgengni og alger reglusemi áskilin.
Laus um mánaðamót. Tilboð merkt
„Góð umgengni 952” sendist DV fyrir
þriðjud. 27. apríl ’82.
Lítið einbýlishús til leigu
í Innri-Njarðvík, videokapall i húsinu.
Fyrirframgreiðsla 1/2 ár.Uppl. í sima
92—6101 eftirkl. 17.
tbúð til leigu
i Hafnarfirði. 5 herb. ibúð í norðurbæ til
leigu. Uppl. í síma 53054 sunnudaginn
25. apríl '82.
Húsnæði óskast
Kona með tvö börn
óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla.Uppl.
ísíma 13095.
Ibúð öskast.
Tveir feðgar óska eftir góðri 3ja herb.
ibúð fyrir 1. mai. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðcr. Uppl. i sima 12834.
Systur af landsbyggðinni
með 1 barn óska eftir ca 4ra herb. íbúð
eigi síðar en 1. júni. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið.Uppl. i sima 15037
eða 93—1408.
Reglusöm 28 ára
einhleyp stúlka utan af landi óskar nú
eftir 2ja-3ja herb. ibúð fyrir I. júni nk. í
1—2 ár. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
28043 næstudaga.
Hafnarfjörður.
Barnlaust par, viðskiptafræðinemi og
fóstra, óskar eftir ibúð frá 1. júní. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Öruggar
mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Meðmæli frá fyrri leigusala.
Uppl. ísíma 28387.
Ungt par óskar eftir
að taka á leigu litla ibúð í Mosfellssveit.
Erum reglufólk. Sími 66164.
28 ára gamall maður
utan af landi óskar eftir herb. með
aðgangi aðbaði.Uppl. í síma 30663.
Sjúkraþjálfi
óskar eftir 2 herb. ibúð sem fyrst, helzt i
nágrenni Borgarspitalans (ekki skilyrði).
Góðri umgengni og öruggum mán.
greiðslum heitið. Fyrirfram ef óskað
er. Uppl. í sima 85177/26 eða 53579.
Njarðvik.
Hjón með 3 börn óska eftir íbúð á leigu i
eitt ár, frá 15 júni. Leiga greiðist fyrir-
fram.Uppl. i síma 92—3094.
Reglusöm barnlaus hjón,
sem bæði vinna úti, óska eftir 2 herb.
ibúðl Fyrirframgreiðsla ef óskað
er.Uppl. í sinta 76905 e.h.
Óska eftir
litilli íbúð eða herb. á leigu i Reykjavík.
Skilvisum greiðslum og góðri umgengni
heitið.Uppl. í síma 40384 eftir kl. 3
næstu daga. (Guðmundur).
Ung, rcglusöm stúlka
óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð.
Öruggar mánaðargreiðslur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34818
milli kl. 11 og 17 á laugardag og 17 og 22
mánudag.
Ungt fólk
utan af landi, sem er við nám, óskar eftir
ibúðfrá 1. júní. Uppi. i sima 99—6688.
Óskum eftir að taka á leigu
stóra ibúð eða einbýlishús frá 1.
júní. Uppl. í síma 77889.
Ungt par
utan af landi, sem hyggur á háskólanám,
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Til
greina koma leiguskipti á 2ja herb. ibúð
á Akranesi eða fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 93—1162eftir kl. 17 alladaga
fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl.
í síma 29757.
F'rum 5,
stundum 6, sem vantar 4—5 herb. ibúð
fyrir 1 júni ’82 til langs tíma. Erum bind-
indisfólk og göngum vel um. Einhver
fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl.
í síma 29757.
Ung stúlka
utan af landi óskar eftir nettri 2ja herb.
ibúðsem fyrst. Uppl. i síma 34397 frá kl.
18—19.30.
Leiguskipti.
Ísafjörður-Reykjavík. Við óskum eftir
ibúð í Reykjavik næstkomandi vetur í
skiptum fyrir 3ja herb. ibúð á ísa-
firði.Uppl. i sima 78447.
Ungt reglusamt par
óskar eftir íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli ef óskað er.Uppl. i
síma 43746.
Lítil ibúðeða herb.
óskast. Algjör reglusemi, góðri um-
gengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 13)44 eða 15342 eftir kl. 18.
Reglusöm einstæð móðir
með 6 ára gamalt barn óskar eftir að
taka 2 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma
35482.
Hjón í námi
og 3ja mánaða son þeirra vantar 3ja
herb. ibúð i 2—3 ár (eða skemur). Fyrir-
framgreiðsla, góð umgengni. Uppl. i
sima 16833 eftirkl. 19.
26 ára maður
óskar eftir herbergi með aðgangi að
baði. Uppl. i síma 40999 allan daginn og
eftir kl. 19 mánudag.
Öruggt.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir 2ja herb.
eða einstaklingsíbúð, helzt i miðbæ eða
vesturbæ. Má þarfnast viðgerðar. Ath.
Tveir kostir: 1. góð umgengni, 2. örugg
greiðsla. Sími 14119 eftir kl. 19.
Ung reglusöm stúlka
óskar að taka 2 herb. ibúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sinia
29347 milli kl. 3 og 8 laugardag og
sunnudag.
Ungur maður,
litið heima, óskar eftir herb., góðri unt-
gengni heitið. Uppl. í síma 18374 laugar-
dagskvöld og sunnudag
Bandaríska sendiráðið
óskar eftir 2—3 herb. íbúð fyrir starfs-
mann sem fyrst. Er i lagi þó það sé í byrj-
un júni. Allar uppl. gefnar i síma 27672
frá kl. 9—23 e.h.
Óska cftir 2—3 herb. íbúð
á leigu sem fyrst, 2 í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 23529.
Ungt par meðeitt barn
óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið.Uppl. i sima
42898.
Stór fjölskylda
óskar eftir stóru húsi eðá stærstu gerð af
ibúð, reglufólk. Gjörið svo vel að hringja
í Sigriði eða Tryggva, sími 23588.
Leiguskipti.
Óskum eftir ibúð til leigu í skiptum fyrir
3ja herb. ibúð á Akureyri.Uppl. i sírna
96—25810 eftirkl. 19.
Einstæð móöir
með 1 barn óskar eftir 2—3ja herb. ibúð
sem fyrst. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinia
25881 eftir kl. 6.
Barnlaust par
óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð, góðri
umgengni og öruggum greiðslum heitið.
Einnig gæti einhver fyrirframgreiðsla
komið til greina. Uppl. í síma 28872
milli kl. 17 og 22.
Atvinnuhúsnæði
ÆFtngahúsnæöi
fyrir hljómsveit óskasl til leigu. Margt
kentur til greina. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i síma 17508 fyrir kl. 16 og i sima
44655 (Hörðurl eða 44329 eftir kl. 16.
Atvinna í boði
Vinna í sveit.
Stúlka, 18—30 ára, óskast til sveita-
vinnu. Þarf að geta byrjað við sauðburð
1. viku af maí. Uppl. i sima 43933.
Vana háseta vantar
á MB Garðey frá Hornafirði. Uppl. í
síma 97-8422.
Kona óskast
til að búa hjá og annast eftir kl. 17 og
um helgar fullorðinn mann i hjólastól.
Laun eftir samkomulagi auk fæðis og
húsnæðis. Tilboð sendist DV merkt
„Öldugata 745” fyrir 30. april ’82.
Ráðskona óskast
til að hugsa um sveitaheimili á Vestur-
landi í sumar. Uppl. i síma 23811 eftir
kl. 17.
Háseta vantar
á 200 tonna netabát frá Grindavik.Uppl.
Ísima92—8243.
Starfsfólk óskast
nú þegar, dagvinna. Uppl. á staðnum
mánudag 26/4 kl. 13—15. Júmbósam-
lokur, Völvufell 17, Fellagörðum.
Óska eftir starfskrafti scm getur
byrjað strax. Starfið er fólgið í hrein-
gerningum á sjúkrahúsum. Aðcins
dugleg og ábyggilegt fólk kemur til
greina. Uppl. i sima 11379 milli kl. 14og
19 á laugardag og sunnudag.
Öska eftir mönnum i
sprunguviðgerðir og múrviðgerðir og
skrifu uppá teikningar. Múrarameistari.
Simi 44823.
I. vélstjóra vantar á skuttogarann
Ólaf Bekk ÓF 2, Ólafsfirði. Uppl. i sinia
96-62368 og 96-62393.
Starfskraftur óskast í
heilsdagsstarf i verzlun sem selur gjafa-
vörur og fatnað. Framtiðarstarf. Uppl.
um aldur og starfsreynslu sendist DV
fyrir 3. mai merkt „Framtíðarstarf 829".
Ráðskona óskast strax út á land,
á aldrinum 35—50 ára, mætti hafa með
sér stálpað barn. Uppl. i sima 26029
laugardag og sunnudag.
Starfsfólk vantar á saumastofu
hálfan eða allan daginn. Scana hf„
Suðurlandsbraut 12. sími 30757.
Starfskraftur óskast í söluturn.
vinnutimi frá kl. 12.30 til kl. 19. Yngri
en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl.
gefur verzlunarstjóri (ekki i simal. Hóla
garður, Lóuhólum 2—6.
Háseta vantar á 30 tonna netabát
sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. i síma
92—1351.
Atvinna óskast
28 ára barnlaus kona
óskareftir hálfsdagsstarfi sem fyrst, helzt
fyrir hádegi. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 72682.
Járnamaöur
getur bætt við sig verkefnum. Uppl. eftir
kl. 18 i sima 86179eða 77878.
Oska eftir
bókhalds- eða gjaldkerastörfum. Er
vanur. Næturvarzla gæti einnig komið
til greina.Uppl. i síma 38029.
Kona 25 ára,
óskar i sumar eftir skrifstofustarfi við
simavörzlu og vélritun, helzt hjá litlu
fyrirtæki. Aðstoð á teiknistofu, tann-
lækningastofu o.fl. kæmi einnig til
greina. Hef reynslu og get byrjað mjög
fljótlega. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
cftir kl. 16 i sínta 17593.
Stúlka óskar eftir vinnu við
afgreiðslu i fata- eða snyrtivöruverzlun.
Uppl. á laugardag og sunnudag milli 15
og 21 i sima 13467.
Tveir húsasmiöir óska eftir atvinnu
frá og með 1. maí, helzt mæling. Heiðar
í síma 78277 eftir kl. 19 á kvöldin.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan,
Lundarbrekku 12, Kópavogi, auglýsir.
Lausir timar nú fáanlegir, hinn vinsæli
Super Sun, hagstætt verð. Opið frá kl.
10—22 alla daga. Sirni 43683. Geymið
auglýsinguna.
Baðstofan Breiöholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-sun og
dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott
með vatnsnuddi, einnig létt þrektæki,
likamsnudd, hand- og fótsnyrtingu.
Verið hyggin og undirbúið sumarið tim-
anlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf.
Dömutímar mánud.-fimmtud. 8.30—23.
Föstud.-laugard. 8.30—15. Herratimar
föstud. og laugard. frá kl. 15—20.
Sólbaöstofan Lundarbrekku 12,
Kópavogi, auglýsir:
Lausir timar nú fáanlegir, hinn vinsæli
Super Sun, hagstætt verð. Opið frá kl.
10—22 alla daga. Simi 43683. Geymið
auglýsinguna. P.S. Sólarlandafarar ath.:
Ef þið viljið venja húðina við og forðasl
bruna þá er Super Sun lausnin.
Sólbaðsstofa
(Super Sun). Hef opnað sólbaðsstofu i
Árbæjarhverfi. Timapardanæ i símum
84852 og 82693.
Skóviðgerðir
Hvað gctur þú sparað
mikla peninga meö þvi að lála gera við
gönilu skóna i staðinn fyrir að kaupa
nýja? Skóviðgerðir hjá cftirtöldum skó
smiðum:
Gisli Ferdinandsson.
Lækjargötu 6a, sinti 20937.
Hafþór E. Byrd,
Garöastræti I3. simi 27403.
Halldór Árnason,
Akureyri.
Skóstolan
Dunhaga 18, sinii 21680.
Skóvinnustofa Sigurbcrgs.
Keflavík,simi 2045.
Sigurbjörn Þorgeirsson.
Austurvcri, Háaleilisbraut, simi 33980.
Hclgi Þorvaldsson.
Völvulclli 19. simi 74566.
Fcrdinand Róbert.
Reykjavikurvegi 64. simi 52716.
Sigurður Sigurðsson.
Austurgötu 47. simi 53498.
Skemmtanir
Samkvæmisdiskótekið laktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll lilcfni.
Einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Takur fyrir alla. Bókanir i sinia 43542.
Diskótekið Rocky tilkynnir.
Ágætu viðskiptavinir athugið, siðasti
birtingardagur i bili er 28. april. En svo í
haust, 1. okt., verður byrjað að auglýsa
aftur á fullu. Þeim sem hug hafa á að fá
diskótekið til dansskemmtunar i vor eða
sumar er það velkomið. Grétar Laufdal
veitir upplýsingar á daginn og kvöldin í
sima 75448. Munið, geymið auglýsing-
una.
Diskótekið Donna.
Diskótckið Donna býður upp á fjöl
brcytt lagaúrval, innifalinn lullkomnasli
Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið
árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir.
Samkvæmisleikjastjórn. fullkomin
hljómtæki. Munið hrcssa plötusnúða
sem halda uppi stuði frá byrjun til cnda.
Uppl. og pantanir i sirna 43295 og 40338
á kvöldin, á daginn i sima 74100. Ath.
Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.
Diskótekið Dúndur auglýsir.
Tökum að okkur að spila við öll tæki
færi. Topptæki, góð þjónusta. lágt verð.
Símar 52569 og 50788.
Diskótekið Disa.
Elzta starfandi ferðadiskótekiðer ávallt i
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir
hvers konar félög og hópa er efna til
dansskemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á. er
innifalið. Samræmt verð Félags ferða-
diskóteka. Diskótekið Disa. Heimasimi
er 66755.
Barnagæzla
Stúlka óskast
til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í
viku. Uppl. i sima 45683.