Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Síða 28
28
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Laugavegi
44, þingl. eign Jóns Ármannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 28. apríl 1982, kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Heiðnabergi 14, tal. eign Páls Inga Haukssonar, fer fram eftir kröfu
Gjáldhcimtunnar i Rcykjavik á eigninni sjálfri mánudag 26. april 1982, kl.
10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
scm auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Urðarbakka
22, þingl. eign Friðgeirs Sörlasonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar
i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hl. í Aspar-
felli 4, þingl. eign Önnu Kristínar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Rcykjavik á eigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl.
13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta í
Gaukshólum 2, þingl. cign Þorbjörns Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á cigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl.
11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Löghirtingablaðs 1982 á hluta í
Grettisgötu 60, tal. eign Þórunnar R. Tómasdóttur, fer fram eftir kröfu
Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., ' Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. og
Vcödcildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 28. april 1982, kl.
15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Laufásvegi 10, þingl. eign Sesselju Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldhcimtunnar í Reykjavík á cigninni sjálfri miövikudag 28. apríl 1982,
kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Lönguhlíð 7, þingl. eign Jóns E. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gests Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri
miðvikudag 28. apríl 1982, kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Rcykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hiuta í Hraunbæ 60, þingl. eign Jóns S. Pálssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rcykjavik og Lífeyrissjóðs vcrzlunar-
manna á eigninni sjálfri miðvikudag 28. april 1982, kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Ferjubakka 12, þingl. eign Ólafs Hrólfssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Björns Ólafs Hallgrims-
sonar hdl. og Sigurmars Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag
28. apríl 1982, kl. 11.00.
, Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Eyktarási
14, þingl. eign Karls B. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Rcykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 28. apríl 1982, kl. 14.00.
Borgarfógctaembættið I Reykjavik.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 25. apríl 1982
ARBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarhcimili Árbæjarsóknar
kl. 10.30. Helgistund meö altarisgöngu í Safnaðar-
heimilinu kl. 20.30 Otálfniu). Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL:
Messa i Laugarneskirkju kl. 2. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Breiðholtsskóla.
Sumarkoma. Barnastarfi vetrarins lýkur. Foreldrar
scrstaklega velkomnir. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman prédikar
organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sóknarnefnd-
ir.
Digranesprestakall.
fermingarguðsþjónustur i Kópavogskirkju kl.
10.30og kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN
Fermingarguðsþjónustur á vegum Fella- og Hóla-
sóknar kl. 11 og kl. 14. Altarisganga. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson.
FELLA— OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla
kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11. Ferming og altarisganga í Dómkirkjunni kl. 11
og kl. 14. Samkoma nk. þriðjudagskvöld í Safnaðar-
heimilinu, Keilufelli 1, kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
GRENSÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organleikari
Árni Arinbjarnarson. Aðalfundur Grensássóknar að
lokinni guðsþjónustu. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKIRKJA:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Laugardagur
24. apríl kl. 14: Kirkjuskóli fyrir heyrnaskert börn.
Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur 27. apríl kl.
10.30, fyrirbænaguðsþjónusta, beöið fyrir sjúkum.
Miðvikudagur 28. apríl kl. 14. Opið hús fyrir aldr-
aða i Félagi heyrnarlausra að Skólavöröust. 21 Sr.
Karl Sigurbjörnsson verður í sumarleyfi frá 27. apríl
til 20. mai.
LANDSPÍTALINN:
Messa kl. 10. Sr Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 Sr. Tómas Sveinsson.
Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson.
KARSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sóknar-
prestur.
LANGHOLTSKIRKJA:
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir.
Jón Stefánsson og Gunnlaugur Snævarr. Guðsþjón-
ustan kl. 2 fellur niuður. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKRIKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2 í umsjá Áspresta-
kalls. Þriðjudagur 27. apríl. Bænaguösþjónusta kl.
18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA:
Laugardagur 24. apríl: Samverustund aldraðra kl.
15. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudagur 25. apríl: Æsku-
lýðsmessa kl. 10.30. Unglingadeildir KFUMog K á
Akureyri koma í heimsókn. Þórey Sigurðardóttir og
Jón Oddgeir Guðmundsson tala. Guðsþjónusta
kl. 14. Þriðjudagur 27. apríl Æskulýðsfundur kl.
20. Bibliulestur kl. 20.30og tónleikar kl. 20.30. Mið-
vikudagur 28. april: Fyrirbænamessa kl. 18.15,
beðið fyrir sjúkum. Tónleikar kl. 20. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SEUASÓKN:
Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 10.30. Guðs-
þjónusta í ölduselsskóla kl. 14. Mánud. 26. apríl:
Biblíulestur Tindaseli 3 kl. 20.30. Rætt um guðs-
þjónustu safnaðarina. Fimmtudagur 29. apríl:
Bænast'md að Tindarseli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikar Sigurður ísólfsson, prestur
sr. Kristján Róbertsson.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI:
Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og kl. 14. Safnaðar-
stjórn.
Laugardagur:
Knattspyrna
Melavöllur: Fram og KR i Reykjavikurmótinu kl.
14.
Hafnarfjörður: FH-Akranes á Kaplakrikavelli í
litlu-bikarkeppninni kl. 14 og strax á eftir Haukar-
Keflavík.
Sunnudagur:
Knattspyrna:
Melavöllur: Ármann-Þróttur kl. 14 í Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrnu.
Tilkynningar
Sumarfagnaður
Sumarfagnaður fyrir þroskahefta verður haldinn í
Tónabæ laugardaginn 24. apríl nk. klukkan 20—
23.30. Hljómsveitin Aria leikur fyrir dansi.
Jazz-inn — Háskólabfói
Ákveðiö hefur verið að halda aukasýningu á Jazz-
inum vegna mikillar aösóknar á sunnudaginn kl. 21.
Aöalleikarar eru: Guðbergur Garðarsson, Sigrún
Waage og Pálmi Gunnarsson. Hljómsveit Árna
Scheving leikur og verkið er eftir Báru Magnús-
dóttur.
Ég er vinur farfuglanna —
dagskrá um Halldór Laxness
ogTao
Sunnudaginn 25. apríl nk. kl. 14 veröur flutt í Þjóð-
leikhúsinu dagskrá i tilefni af áttræöisafmæli Hall-
dórs Laxness og ber hún yfirskriftina. Ég er vinur
farfuglanna .da>,skrá um Halldór Laxncss og Tao.
Flytjendur efnisins eru rithöfundar, leikarar og tón-
listarmenn, en að þessari dagskrá standa Rithöf-
undasamband íslands, Ðandalag islenzkra lista-
manna og Þjóðleikhúsið. Eru allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir en aðgangur er ókeypis. Gefst hér ein-
stakt tækifæri til þess aö heiöra skáldið. Umsjón-
með dagskránni hefur Baldvin Halldórsson.
Tapað-fundiö
Hjálp
300 krónur f fundarlaun
Hafiö þiö séö eða orðiö vör viö köttinn okkar,
Tiswin, sem hvarf frá Lindargötu 61? Hann er stór
og Ioðinn, svartur meö hvíta bringu og hefur rautt
hálsband. Vinsamlegast látið vita i sima 84436. Sá
sem getur afhent okkur Tiswin fær 300 krónur.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Blöndubakka 13, þingl. eign Erlings Bjarna Magnússonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 27. apríl
1982, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Ránargötu 15, þingl. eign Birgis T. Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á cigninni sjálfri þriðjudag 27. apríl 1982, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta I Hjaltabakka 4, þingl. eign Sigurvins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 27. april 1982, kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í írabakka 20, þingl. eign Bcrgs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rcykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 27. apríl 1982, kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Bauganesi 44, þingl. eign Helga Jónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 27. apríl 1982, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Rcykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Hjaltabakka 28, þingl. eign Hauks Hólm, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju- dag 27. apríl 1982, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Rauðalæk 67, þingl. eign Sólrúnar Þorgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Sigurmars Albcrtssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 27. apríl 1982, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta I Krummahólum 8, þingl. eign Ernu Hilmarsdóttur og Kristins Stcfánsson- ar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Rcykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Skeggjagötu 23, þingl. eign Guðmundar Hólm o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á cigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl. 16.15. Borgarfógctaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á starfsmanna- húsi v/Stakkahlíð 15, tal. eign Hámúla hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 26. apríl 1982, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
rv^ 1 i
óskar eftir umboðsmanni á Bíldudal. Uppl. ísíma 94-2180