Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Síða 32
Jarði Breii — vitað umi Jarðsprungur eru viða undir byggingum í Breiðholti. Sprunga hefur einnig fundizt í Seláshverfi. Sprungur og misgengi Reykjanes- skagans ná því ekki aðeins til fyrir- hugaðra byggingarsvæða fyrir ofan Rauðavatn heldur eru á svæðum sem þegar hafa verið byggð. spruii Iholti eina blokk og nokkur „Það er dálítið erfitt að sjá hvort eitthvað hafi skemmzt yfir þessum sprungum vegna þess að húsin í Breiðholti eru flest illa farin vegna alkalívirkni. Það er eins og fíngert netið sé allt hægt að rekja til alkalí- sprungna,” sagði Halldór Torfason jarðfræðingur, sem hefur rannsakað (guri ogS raðhússem standa; sprungur á Rauðavatnssvæðinu. Breiðholtssprungurnar uppgötv- uðust ekki fyrr en byggingafram- kvæmdir voru hafnar. Vitað er um eitt fjölbýlishús sem stendur á sprungu og nokkur raðhús. Jarðsprunga hefur einnig fundizt í Selásnum. „Þær sjást ekki á yfirborðinu. Það ndir elási íspningum er talið að það séu sáralitlar hreyfingar, ef nokkrar, á þessum sprungum. Það hafa allavega ekki orðið neinar stór- vægilegar skemmdir af þeirra völdum. Þetta eru litlar sprungur, en hægt er, eða var, að rekja þær nokkra vega- lengd,” sagði Halldór Torfason. -KMU. Fjölmenni var í afmælishófi þvi er menntamálaráðherra hélt til heiðurs Halldóri Laxness áttræðum í gær. Það fer vel á með Halldóri Laxness, Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, og Ingvari Gíslasyni menntamálaráðherra á þessari mynd. Á bak við má meðal annars þekkja Sólveigu Ásgeirsdóttur biskupsfrú. Sjá fleirimyndir á bls. 4. (DV-myndGVA.) Skóladeilan íVestmannaeyjum: „Unnið að lausn málsins” —segir Hermann Einarsson f ræðslufulltrúi „Þetta er viðkvæmt mál en við vinnum að lausn þess. Það er bæjar- ráðsfundur á mánudag og þá mun þetta mál verða tekið fyrir,” sagði Hermann Einarsson, fræðslufulltrúi í Vest- mannaeyjum, í samtali við DV, aðspurður um deilur skólamanna þar vegna húsnæðis fyrir barna- og grunnskóla, í framhaldi af frétt DV í gær. Hefur skólastjóri grunnskólans, Fimleikar í Höllinni Norðurlandamót unglinga í fimleikum fer fram í Laugardalshöll um helgina. Um 40 erlendir þátt- takendur eru mættir til leiks og jafn- margir íslenzkir unglingar taka þátt í mótinu. Það hefst klukkan 14 í dag i Laugardalshöll og mun standa yfir í dag og á morgun. -SG. ásamt 37 kennurum, sagt upp störfum. Skólastjórinn og kennararnir sendu bæjarstjórn uppsagnarbréf í kjölfar á- kvörðunar hennar um að hluta7. og 8. bekkjar, sem hingað til hefur verið til húsa í gamla gagnfræðaskólanum .verði komið fyrir í Barnaskólanum, sem grunnskólinn hefur til umráða. Sendinefndin, sem fór til Nígeríu til að ræða skreiðarmálin, ráðleggur mönnum að draga úr skreiðar- framleiðslu, í bili að minnsta kosti. Á fundum nefndarinnar með stjórnvöldum í Nígeríu var óskað eftir „Vendipunkturinn i þessum deilum er sá að ríkisvaldið er búið að svelta okkur í nokkur ár í sambandi við framkvæmdafé til skólabygginga. Hús- rými undir skólana hefur þvi ekki aukizt i samræmi við skóiahaldið. Með þessum breytingum er aðeins verið að reyna að ná sem eðlilegustum starfs- því að íslendingar lækkuðu söluverð sitt á skreið. Um það náðist ekki sam- komulag. Engar yfirlýsingar voru gefnar af hálfu Nígeríumanna um fyrirkomulag skreiðarinnflutningsins á komandi háttum, en að sjálfsögðu er útkoman sú að allir búa þröngt.” — Munt þú beita þér eitthvað til þess að skólastjórinn og kennararnir dragi uppsagnir sínar til baka? „Ég vona og veit að friðsamleg lausn fæst á þetta mál,” sagði Hermann Einarsson. .kþ. mánuðum. Þó er vitað að skreiðin verður háð innflutningsleyfum. Veiting innflutningsleyfa mun þó ekki hefjast fyrr en i lok næsta mánaðar, í fyrsta lagi. -KMU. Óvissa um skreiðarsölu: Nígeríumenn vilja verðlækkun fijálst, óháð dagblað LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982. Sjóli festist íhöfninni Hinn frægi togbátur, Sjóli, tók niðri i Hafnarfjarðarhöfn um ellefuleytið í gærmorgun. Var hann að koma af veiðum er hann festist í Ieir í syðri hluta hafnarinnar. Lágfjara var er þetta gerðist. Sjóli losnaði tæpum þremur tímum síðar er farið var að flæða. Er hann talinn óskemmdur. Sjóli er nýkominn til land sins. Eins og flestum er eflaust kunnugt lét eig- andinn sníða framan af honum til að hægt yrði að flokka hann sem bát en ekki togara. -KMU. Selfoss: Framboðslisti óháðra kjósenda Valinn hefur veríð listi Óháðra kjósenda fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar á Selfossi og er hann þannig skipaður: 1. Bergljót Aradóttir kennarí, 2. Lilja Hannibalsdóttir hjúkrunar- fræðingur, 3. Fjóla Bachmann verka- kona, 4. Krístin Runólfsdóttir nemi, 3. Bergþór Finnbogason kennari, 6. Finnbogi Guðmundsson bankagjald- keri, 7. Kristjana Sigmundsdóttir hús- móðir, 8. Sævar Larsen kjötiðnaðar- maður og 9. Krístin Guðmundsdóttir póstur. Kosnir verða 9 bæjarfulltrúar. Við siðustu kosningar hlaut listi Öháðra kjósenda engan kjörínn, Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag 1 hvor, Sjálfstæðisflokkur 3 og Framsóknar- flokkur 4 fulltrúa. -ÓEF. Kvennalistinn fékkekkiK Kvennaframboðín í Reykjavik og Akureyri sóttu um það til yfírkjör- stjórnar á hvorum stað að fá K sem sinn listabókstaf i komandi bæjar- stjórnarkosningum. Þvi hefur nú verið hafnað en þess í stað hefur þeim verið úithlutað V. Eins og fram kom i DV í fyrri viku er jafnan tekið tillit til slikra óska, nema þær rísi gegn hagsmunum annarra, sem i þessu tilviki voru Kommúnistasamtökin Marx-lenínistar, en i alþingiskosningunum ’74, buðu samtökin fram undir listabókstafnum K og telja hann þvi sinn staf. -KÞ. Fjölbrautí Kópavoginn Hátt i sjötíu framhaldsskóla- nemendur i Kópavogi hafa ritað opið bréf til fræðsluyfirvalda þar sem þeir krefjast þess að fjölbraut verði sett á fót í bæjarfélaginu. í Víghólaskóla í Kópavogi er boðið upp á tveggja ára framhaldsnám með fjölbrautasniði, en eflir það, og til að Ijúka lokaprófi, þurfa nemendur að leita út fyrir bæjarfélagið. Þykir nemendum þetta að vonum súrt i brotið. -kþ. LOKI Það er alveg rétt að geyma listabókstafirin K þar tíl karlalistínn sér dagsins l/ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.