Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 10
10 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Peking að kafna i sóti og mengun Fuglarnir hurfu fyrir tuttugu og finun árum. Svo véku grænu reitirn- ir, þegar gras og runnar hurfu. Astæður þessa voru engum skiljan- legar nema í Kina á þeim tima. Fuglamir höfðu þótt plága. Þeir höfðu étið sáökorn bænda. Því var þeim útrýmt skipulega. Spörfuglar og söngfuglar í milljónavís hnigu dauðir, hreiniega úrvinda, örmagn- aöir. Aðferöin var sú, að íbúar Peking lömdu potta og dósir og sprengdu púðurkeUingar, svo að fuglunum gæfist engin hvUd á grein- umtrjánna. Þá urðu skordýrín plága, en þau þrifust í gróðrinum. Þvi þurfti að uppræta gróðurinn. Að þvi var gengið meö hinni alkunnu kínversku samvizkusemi. Þessi plága var orðin hættuleg heilsu manna. — Hún hafði blossað upp, þegar ekki voru lengur f uglamir tU þess að éta Ufrurnar. Nú er það með því fyrsta, sem ferðalangar taka eftir, þegar þeir koma til Peking, hve aUt er þar eitt- hvað nakið og vetrarlegt og hvergi fugl sjáanlegur á lofti. Höfuðborg Kína er orðirtáknfyrirhrikalegaraf- leiðingar truflunar á náttúrunnar rás með f rammígripum mannanna. Þessi borg, sem staöið hefur af sér styrjaldir öldum saman, erlent her- nám og póUtískar byltingar er að kafna í fúlu lofti og rykmekki, þoma upp i alvarlegum þurrkum, enda vatniö mengaö úrgangsefnum mannanna. Þannig skrifar Michael Weisskopf hjá Wasington Post frá Peking núna á dögunum í átakanlegri lýsingu á einhverju róttækasta dæmi, sem um getur um eyðUeggingaráhrif manns- ins í sambýU við umhverfi sitt. Framhald lýsingar hans er á þessa leið: Þessi umhverfisspjöU auka til muna á eymd þeirra niu miUjóna manna, sem í Peking búa. Hjólreiöa- fólk hefur sótthreinsandi grímur fyr- ir vitum sínum, eða nælonslæður tU þess aö fyUa ekki lungun af kola- rykinu á ferðum sínum um borgina. Enginn leggur sér vatnið til munns öðruvísi en sjóða þaö áöur. Það er leitun að grænum bletti, sem unnt er aö set ja ungviðið út á aö leika sér. Sérfræðingar á vegum umhverfis- vemdarráðs Bandarikjanna lögöu leið sína til Peking fyrir tveimur ár- um og unnu að ýmsum mælingum og athugunum. Meðal annars rannsök- uðu þeir sýni úr andrúmsloftinu. Þeir fundu, aö mengunin var sex sinnum meiri en ráöið telur óhætt heilsu manna i eftirliti sínu heima i Bandaríkjunum. Samkvæmt kinverskum skýrslum er um 1,6 milljónum smálesta af affalli og úrgangsefnum frá mönnum og iðnaði þeirra daglega hellt í ár og læki borgarinnar. Þaö spillir vatninu Guðmundur Pétursson augu embættismanna kommúnista, sem i kappi sínu til iönvæöingar haf a látið félagsmálin meira sitja á hakanum, og hreint þá ekki gefið gaum spjöllum á umhverfinu. Sinna- skiptin eru orðin slík, að þeir geta heitið meöal áköfustu umhverfis- vemdarsinna. Borgaryfirvöld hafa nú lagt blátt bann viö uppbyggingu frekari stór- iðju. Þeir, sem mestan hlut eiga í menguninni, eru nú skyidaöir til þess að hreinsa afföll sin, hvort sem það er út í loftiö eöa úrgangur sem renn- ur í ræsin. Tekin hefur verið upp vatnsskömmtun viö sumar verk- smiðjumar. Pekingbúar, sem áður ofsóttu fugla loftsins og reyttu upp hvert grænt blað, er sást, eru nú hvattir ósnart til gróðursetningar. Þrengslin eru slík í Peking, aft þar ern til jafnaðar 1,35 fermetri á hvern íbúa. Leitun er að grænum blettum til þess að setja börnin út á til leikja. neðanjarðar. Mælist vera í því ókjör af kvikasilfri, cíaníði,k6balti og fleiri eiturverkandi efnum. Ekki bætti úr skák, þegar einn versti þurrkur, sem komiö hefur i heila öld, sótti að í fyrra. Hann þurrkaði upp þriöjung vatnsbóla borgarinnar og lækkaði yfirborð vatnsins um 2,73 metra. Við það raskaðist aftur hlutfall aðskota- efna í vatninu. Jókst til muna hlutur saltpéturssýruí drykkjarvatninu. Þetta hefur oröiö til þess að opna 1 heimildarleysi reisir margur timburhjalla í framlengingu við hús sín, og þá gjarnan út í öng- strætið, svo að teppist umferðin. En hvað sem liöur öllum góðum ásetningi þess opinbera, eru flestir sérfræðingar (hvortheldurkinversk- ir eða útlenzkir) þeirrar skoðunar, aö jafn erfitt muni reynast aö bæta fyrir áhif niðumíöslunnar eins og að lokka söngfuglana aftur til baka. A siðustu tvö hundruð árum hefur Peking breytzt úr þvi að vera borg samansett af konungbornum ibúum, aöalsfólki og mandarinum, sem bjuggu rýmilega með sina skraut- garöa, i steinkaldan iðnaðarrisa fjöl- býlis og þrengsla, þar sem áherzlan hefur veriö lögð á, að borgin fram- leiddi i það minnsta 80% af neyzlu sinnisjálf. Þetta er ekkert bundið við Peking eina. Þaö þekkist úr flestum eldri stórborgum á Vesturlöndum, aö þær hafa byggzt upp, án þess að gaumur væri gefinn heilbrigöi og þörfum mannanna. Ibúafjöldi Peking hefur sexfaldazt frá þvi 1949. Heilu íbúöar- hverfin þutu upp, án skipulagningar á holræsakerfi.götum eöa vatnslögn- um. Þverrandi vatnslindir Menn geta gert sér í hugarlund þrengslin í borg, þar sem er 1,35 fer- metri á hvem íbúa. Það eykur enn á áhrif umhverfisspjallanna. Þaö ætlar allt undan að springa. Margir Pekingbúar hafa enda gripið til þess aö stækka hús sín meö timbur — eöa múrsteinsafleggjara, eins og eitt eða - tvö herbergi til viðbótar. Þar sem Ibúafjöldinn í Peking hefur sexfaldazt frá því 1949 og heilu íbúðar hverfin þotið upp án nokkurs gatna-, holræsa- efta vatnslagnaskipu- lags. hús stendur viö hús, er ekki unnt að teygja sig í aðra átt en út í öngstræti þau, sem eiga aö heita samgönguæö- ar borgarinnar. Þetta er auövitað heimildarlaustog alveg utan þess litla skipulags, sem haft hefur verið á hlutunum. Sumstaðar þrengir þetta svo fyrir umferöinni, aö öskubílar komast ekki um strætin til þess að f jarlægja rusliö. Hið opinbera hefur gripið tU neyöarúrræða tU þess að spara dvinandi vatnsUndir borgarinnar. Auk þess aö skammta vatnsfrekasta iðnaðinum, hefur vatnsmælum verið komið fyrir í skrifstofum, skólum, opinberum stofnunum og i herskál- um tU þess aö draga úr notkuninni. Um leið og vatniö fer þverrandi eykst eins og áður sagöi hlutur að- skotaefna í þvi og eitrunaráhrifin vaxa hrikalega. HeUbrigöistiöindin, rit gefið út af þvi opinbera, birti langan Usta yfir aðskotaefni í drykkjarvatninu. Þar kom fram að kvikasilfur i fiski, sem veiöist þarna sumstaöar, var komið 40% fram úr viöurkenndum hættunörkum. En á meðan unnt er aö sjóöa vatn og mat, sem dregur úr eitrunarhætt- unni, verður því auövitaö ekki viö- komiö varðandi loftiö, sem menn draga aö sér í Peking. Mesta loftmengunin stafar frá kolaofnum, sem notaðir eru tU húshitunar og matseldar. Samkvæmt Peking-síð- degisblaöinu dæla þessir ofnar svo miklu sóti út i loftið ár hvert, aö nægja mundi til þess að fýUa í það minnsta sex þúsund jámbrautar- vagna. Kolaryki í smálestataU er spúö út í andrúmsloftið og veldur sjúkdómi, sem úUendir ibúar í Peking kalla „Peking-lungu”, en það er krónískur bronkítis. Bandarísku umhverfis- vemdarsérfræöíngur, sem rann- sökuðu loftiö, sögðu, að sótið væri úr mjög smáum ögnum, sem heföu eyðUegg jandi áhrif á lungun. Flesta daga liggur sUk móöa yfir borginni að ekki sést tU fjalla sem borgin stendur viö rætumar á. Kola- sótið, sem kínverskir sérfræðingar segja blandað i miklum mæU brenn- steinsdioxiöi, kohnónoxiði og salt- pétursoxiði, gerir mönnum næstum erfitt viö aö ná andanum. Verst er þetta á vorin, þegar staövindar blása sandryki úr eyðimörkum MongóUu í átt til borgarinnar. Enda em ekki trén tU þess aö mynda skjólbelti, svo að rykið á greiöa leið inn um glugg- arifur, nasir og ofan i lungun. Stundum veröa menn að hafa ryk- gleraugu til þess að geta séð eitthvað fram fyrir tærnar á sér. Eftir því sem samskipti Kinverja viö Vesturlönd hafa aukizt hafa þeir fengiö greiðari aðgang að reynslu manna annars staðar i heiminum af umhverfismengun, og af miklum ákafa hafa þeir nú snúiö sér aö vandamálum Peking. I febrúar í vet- ur hratt vfsindaakademían af stað meirUiáttar athugun, sem miðar að því, að Peking verði gerð að lífvæn- legri stað. Var því lýst sem mjög brýnuverkefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.