Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR10. MAI1982. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 TUsölu nýtt furuhjónarúm 6.500, isskápur 3.500, bilstóll 500, Silver Cross vagn 3.500, regnhlífarkerra 1.400, barnastóll meö boröi 400, svart/hvítt sjónvarp 800.Uppl. í síma 43119 og 45909 allan daginn. Loftpressa til sölu, Síensk Biab pressa, 3ja fasa, 5 1/2 hest- afls, hentug fyrir allskonar iönað, t.d. múrara, málara, og fleira.Uppl. í síma 37551 eftirkl. 19. Þarftu að selja eöa kaupa hljómtæki, hljóöfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eðá videospólur? Þá eru Tónheimar Höfðatúni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér aö kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 13—16. Tónheimar, Höföatúni 10, simi 23822. Citroen eigendur. Til sölu 4 sumardekk (ekki radial) 15X145, mjög lítið keyrö. Simi 38264. Tvær búslóöir til sölu vegna brottflutnings af landinu: Sjálf- virk þvottavél, eldavél, stereotæki, furuhillur, bambushúsgögn, fatnaöur og margt fleira. Uppl. í síma 39227 i dag og næstu daga. Tilsölu kafarabúningur, hetta, vettlingar, sokkar, sundfit og lunga. Uppl. i sima 78882 á kvöldin og um helgina. Steinasafnarar — gullsmiðir. Til sölu ný steinsög, slípivélar og tromlur til skrautsteinagerðar. Sölu- verö alls kr. 30 þús. Uppl. i síma 30834. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir klæðaskápa, gamalt skrifborö úr massífri eik, símabekki, bókahillu, ódýr sófasett, svefnsófa, góöa svefn- bekki, staka stóla, eldhúsborö og kolla, hjónarúm og margs konar stóla og sófa, góöa í sumarbústaðinn, og margt fleira. Uppl. í sima 24663. Óskast keypt Kaupum lítið notaðar hljómplötur, íslenzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöö. Safn- arabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Dráttarvél óskast. Er kaupandi aö lítilli dráttarvél. Má vera gömul, helzt Massey Ferguson. Uppl.ísíma 30998. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. gamlar gardínur, púöa, dúka, veski, skartgripi, póstkort, mynda- ramma, leirtau og ýmsa gamla skraut- muni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið 12—18 mánudag— föstudag og 10—12 laugardag. FarseðiU. Öska eftir aö kaupa farseðil til Norður- landa sem fyrst. Uppl. í síma 84376. Yerzlun Sætaáklæði i bíla, sérsniðin, úr vönduöum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bíla. Pöntum í alla bíla. Af- greiðslutími ca 10—15 dagar frá pönt- un. Dönsk gæðavara. Utsölustaður: Kristinn Guönason hf., Suðurlands- braut 20, sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komiö út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýöingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annaö efni. Sími 18768. Bóka- afgreiösla frá kl. 3—7 daglega. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar.Birkigrund 40, Kóp.s sími 44192.____________________________ Panda auglýsir margar gerðir og stæröir af borödúk- um, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhúsborö og fíleraöir löberar. Mikið úrval af hálf- saumaöri handavinnu, meöal annars klukkustrengir, púðaborö og rökókó- stólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar meö til- heyrandi útsaumi, gott uppsetningar- garn og margt fleira. Panda, Smiöju- vegi 10 D, Kópavogi. Opiö kl. 13—18, simi 72000. Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendiö til okkar og viö veljum fallegan ramma og sendum í póstkröfu. Vönduö vinna og valiö efni. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut, sími 14290. Fyrir ungbörn Tilsölu vönduö amerísk leikgrind, einnig legu- grind og barnavagn (getur bæði verið kerra og vagn).Uppl. í síma 36429 næstu daga. Vel með farinn barnavagn óskast til kaups.Uppl. í síma 77603 eftirkl. 19. Barnabílstóll óskast. Vil kaupa vel meö farinn bamabil- stól.Uppl. í síma 39765. Kerruvagn til sölu. Til sölu ársgamall kerruvagn á kr. 1.900.Uppl. í síma 22217. Húsgögn Vel með farinn rauöur 2 sæta sófi til sölu. Uppl. í síma 24256 eftirkl. 19. Tilsölugullfallegt hjónarúm meö áföstum náttboröum og kommóðu + spegli. Lengd 1,92, breidd 1,57. Uppl. í síma 45554 eftir Ú. 17. Til sölu stórglæsilegt sófasett, nokkura mánaöa gamalt, 2 stórir sófar og stóll. Fæst fyrir 20— 22.000 ef samið er strax. Verö á nýju í dag 32.000. Uppl. í síma 72406 í kvöld og næstu kvöld. Tango raðsófasett til sölu. Uppl. í síma 78758 eftir kl. 17. Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smiðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum í póstkröfu um land allt. Klæöum einnig bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63, Kópavogi, sími 45754. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljómskápar fjórar geröir, kommóöur og skrifborð, bókahillur, skatthol, símabekkir, inn- skotsborö, rennibrautir, rókókóstólar, sófaborö og margt fleira. Klæðum hús- gögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land, opiö á laugardögum til hádegis. Tilsölu er sófasett 3+2+1. Eins árs gamalt. A sama staö til sölu Fiat 127 ’74, vel með farinn.Uppl. í síma 78827 í dag og næstu daga. Til sölu sófasett, 3 sæta, 2 sæta og 1 stóll ásamt sófa- borði.Uppl. í síma 66498. Tilsölu mjög ódýrt sófasett, vel meö farið. Uppl. í síma 52523 eftir kl. 17. Tilsölu óvenju falleg boröstofuhúsgögn, ís- lenzk módelsmíöi. Langur skenkur meö góöum skúffum og hillum, borð með innfelldri stækkunarplötu og 6 traustlegir stólar. Andvirði ca 20—25 þús. Selst á aðeins 6 þús. vegna flutn- inga. Uppl. í síma 46702. Tilsölu boröstofuborð með reyklituöu gleri ásamt 6 stólum. allt sem nýtt, gott verð.Uppl. í síma 92—2664 eftir kl. 18. Tilsölu vel með farið hjónarúm með dýnum. Uppl.ísíma 77873. Antik o Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borö, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Viðgerðir og klæðning á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viögeröir á tréverki. Komum meö áklæöasýnishom og ger- um verötilboö yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999. Heimilistæki Til sölu ný uppþvottavél (ónotuð) og amerískur ísskápur. Uppl. í sima 73385. Til sölu Husqvama helluborö og- bakarofn. Uppl. í síma 36460 eftirkl. 18. fsskápur til sölu vegna breytinga, nýlegur skápur, ný- sprautaður gulur. Uppl. í síma 33049. TilsölugóðCandy þvottavél. Uppl. í síma 21269 eftir kl. 17. Hljóðfæri Til sölu ársgömul Yamaha söngkerfisbox með magnara á góðu veröi ef samið er strax. Uppl. í síma 83102 og 36275. Pianó. Oska eftir aö kaupa píanó strax. Simi 92-3013 og 19844. Til sölu 2ja borða Elka orgel ásamt 250 boxum og magnara. Uppl. í síma 77118. Til sölu notað 30 fm ullargólfteppi, ruggustóll, palisander sófaborð, bamarimlarúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 81006. Sem nýtt Wurlitser píanó til sölu. Uppl. í síma 20782 í kvöld og næstu kvöld. Rafmagnsorgel, ný og notuð, í miklu úrvali. Tökum í umboössölu rafmagnsorgel. 011 orgel yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfða- túni 2, simi 13003. Til sölu Challen píanó (lítiö). Þarfnast still- ingar og útlitsviögerðar. Verö ca 15 þús. 2 BO hátalarar, 35w kr. 2500, og Eska drengjareiöhjól, kr. 500.Uppl. í síma 54323. Hljómtæki Sportmarkaðurinn, sími 31290. IBjómtæki — videotæki. Tökum í um- boössölu hljómtæki, videotæki, sjón- vörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9—12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. AKAIGX4000D spólutæki til sölu. Einnig MARANTZ hátalarar, 90 W. Hvort tveggja 1 1/2 árs, lítiö notaö.Uppl. í síma 10529. Til sölu Akai myndsegulband VS 9700 fyrir VHS kerfi, litiö notaö. Gott verö. Uppl. í síma 77601. Video Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Allt original myndir. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið mánudaga- föstudaga frá kl. 14.30—20.30. Laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14.30—18.00. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Video — Garðabær. Mynda- og tækjaleigan í VHS. Einnig myndir í Beta og 2000. Hraðnámskeið í 6 tungumálum: Halló World, þú hlust- ar — horfir — lærir. Ennfremur mynd- ir frá Regnboganum. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ (gegnt verzluninni Arnar- kjör). Opið alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726 aöeins á opnunartíma. Video-klúbburinn hf. Stórholti 1, sími 35450. Erum meö mik- iö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunargjald. Opiö virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok- aösunnudaga. Betamax Urvals efni í Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, viö hliðina á auglýsingad. DV, sími 32148. Haf narfj örður — Hafnarf j örður. Myndbandaleigan, Miövangi 41, sími 52004 (verzlunarmiðstöö): Urval mynda fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18, laugardaga til kl. 14. Mynd- bandaleigan, Miðvangi 41, sími 52004. Laugarásbió — myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opiö alla daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugarásbíó. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boöstólum fyrir VHS kerfi. Opiö alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn Hamraborg 10, Kóp. sími 46777. Vor- um aö fá ný videotækifrá Sharp ásamt ferðavideoi og upptökuvél, vorum einnig að fá myndefni í VHS fyrir alla aldurshópa. Látiö ykkur ekki leiðast og fáiö ykkur myndefni hjá okkur. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengiö nýja send- ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meölimir vel- komnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frá kl. 10—18 og sunnud. frá kl. 14—18. Videomarkaðurinn, Reykjavík Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Opiö kl. 12—19 mánudag—föstudag og kl. 13—17 laug- ardag og sunnudag._____________ Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opiö virka daga kl. 10—12 og 13—19 og laugardaga kl.10—19. Sími 23479. Video- og kikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningar- tjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Okeypis skrár yfir kvikmynda- filmur fyrirliggjandi. Kvikmynda- markaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Betamax. Urvals efni í Betamax. Opiö virka daga frá kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Videohúsið, Síðu- múla 8, við hhöina á auglýsingadeild DV.Sími 32148. Dýrahald Gæludýraeigendur ath: Nýkomið mikiö úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við höfum mikið úrval af fuglabúrum, einnig kaupum við og seljum notuð fuglabúr. Við eigum allt- af úrval af páfagaukum, zebrafinkum, máfafinkum, demantsfinkum, lady gould, skottemlum o.fl. Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Sendum í póstkröfu um land allt. Dýravinur óskar eftir tömdum páfagauki. Uppl. i sima 53085. Takiðeftir! Til sölu 2 viljugir alhliöa hestar, rauö- vindóttur 9 vetra traustur feröahestur og steingrár 6 vetra, efnilegur hlaup- ari. Verö 15 og 10.000. Uppl. í síma 78807 eftirkl. 19. Tilsölu mjög fallegir hvolpar. Uppl. í sim? 53809. Siamskettlingar. Hreinræktaöir siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 51681 eftir kl. 18. 5 vetra rauðskjóttur hestur, viljugur, vel ættaður. Verötil- boö. Uppl. i síma 74112. Þorgeir Björgvinsson. Hjól Til sölu Suzuki GT 550, þarnast lagfæringar. Uppl. í síma 97-8258. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, sími 44090, hefur hafiö starfsemi aö nýju í Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiöhjóla af ýmsum stærö- um og geröum, meö og án gíra, hag- stæt- gamalt verð. Varahlutaþjónusta og viðgerðarþjónusta á hjólum keypt- um í Hjólinu. Til sölu 2 stk. Kawasaki Z 650 árgerö ’82, vel með farið hjól, selst af sérstökum ástæöum. Uppl. í síma 93-6185. Til sölu Honda XR 500R árg. ’82, vel meö farið hjól, selst af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 93-6158. Til sölu Yamaha TT 500 Enduro, árgerö ’78, í góöu lagi. Skipti möguleg á nýlegu Enduro hjóli milli- gjöf borguö á borðið. Uppl. í síma 73785. Malaguti til sölu. Uppl. i sima 66388 eftir kl. 19. Til sölu Honda MT 50 ’81, lítið keyrt og mjög vel meö farið. Uppl. í síma 45552 milli kl. 19 og 20. Motor Cross hjól óskast í skiptum fyrir nýlegan og góöan bíl, milligjöf óskast.Uppl. í síma 42726 eftirkl. 19. Óska eftir aö kaupa Kawazaki 650, eöa sambæri- legt hjól í skiptum fyrir 22 feta flugfisk- bát, verö 60.000.Uppl. í síma 51384 eftir kl. 18. Vagnai; Vel með farinn tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 92—" 8221. Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma 53395 eftirkl. 19. Tjald og tjaldvagn. Til sölu nýtt tjald meö svefntjaldi og gardínum, á Benco tjaldvagn. Uppl. í síma 74226 eftir kl. 19. Fyrir veiðimenn Frá Stangaveiðif élagi Hafnarf jarðar. Skrifstofan verður opin mánudaga— fimmtudaga milli kl. 18 og 19. 011 ósótt veiðileyfi verða seld eftir 10. maí. Stangaveiöifélag Hafnarfjarðar, sími 52976. Veiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu. Uppl. í síma 40694. Til bygginga Að Álfhólsvegi 141 er til sölu mótatimbur 1X6 ca 1400 metrar og 2X4 ca 700 metrar. Uppl. í síma 46850 eftir kl. 17. Til sölu eru nokkrir metrar af 1x6 nýju og ónotuðu mótatimbri á góöu veröi. Uppl. í síma 72696.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.