Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. 19 Bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar Bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar Hefur verið góö stjóm á bæman — segir Valdimar L. Gíslason sem er í 1. sæti á lista jaf naðarmanna og óháðra „Dialdiö féll í kosningunum 1978, en það haföi ekki í för meö sér miklar breytingar á stjórn bsjarins. Það hefur verið mjög góð samvinna milli bæjarfulltrúa og mjög góð stjórn á bænum eins og áöur var,” sagði Valdimar Lúðvík Gíslason sem skipar 1. sætið á lista jafnaðarmanna og óháðra. „En þaö er ekki vist aö alltaf verði eins víðsýnir menn í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn og veriö hafa á undanförnum árum. Mér sýnist aö nú séu að verða miklar breytingar og aö sætin eigi að erfast eins og hvert annað góss. Okkar lista skipar fólk sem vill aö unnið verði að bæjarstjómarmálum á ópólitískan hátt. Eg sé engan tilgang í að þræla landsmálapólitik inn í bæjar- stjómarmál. Viö leggjum áherzlu á að halda áfram þeirri uppbyggingu sem verið hefur siðastliðinn áratug. Það em margar framkvæmdir sem standa yfir og þeim þarf að ljúka. Af öðrum málum sem vinna þarf aö í f ramtíöinni má nefna bættar samgöngur viö Isafjörö. Það hefur verið rætt um að byggja yfir veginn um Oshh'ð, en við emm hlynntari jarðgöngum sem myndu verða ömggari lausn gegn þeim vanda sem staksteinahmn og skriður úr f jallinu em. Hér er blómlegur iðnaður í flestum greinum og viö emm því betur settir en margir aðrir að því leyti. Það er mikið rætt hér um að auka f jölbreytni í atvinnulífi, en við emm aldrei sam- keppnisfærir með iðnað meðan orku- verðið er svona hátt. Það er helzt full- vinnsla sjávarafla sem kemur til HRAÐA ÞARF UNDIRBÚNINGI IÐNGARÐA — segir Kristinn Gunnarsson, efsti maðurá lista Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið býöur nú fram i fyrsta skipti til bæjarstjómarkosninga á Bolungarvík. Aö sögn Kristins Gunnarssonar, sem skipar efsta sætið á lista Alþýðubandalagsins, fóru fram viðræður um sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags, en þær strönduðu á ágreiningi um skipan framboðslista. Enhver em helztu baráttumál listans i komandi kosningum? „Það þarf fyrst og fremst aö klára þau verkefni sem byrjað var á síðasta kjörtimabil, en þau era áhaldahúsið, leíkskólinn, iþróttahúsið og ibúðir fyrir greina, en einnig hefur veriö rætt um aö fá hér litla dráttarbraut sem gæti aö minnsta kosti þjónað okkur.” Að lokum sagði Valdimar L. Gíslason: ,,Eg óska þess aö ný bæjar- stjórn veröi jafn samhent og þær sem setiö hafa siöastliðinn áratug. Bæjarstjómarmenn eiga ekki að vera að skreyta sjálf an sig heldur sjá um að hlutimir séuframkvæmdir.” OEF 1* Valdimar Lúðvík Gíslason bifreiða- stjóri Krtnthm Gunnarsson skrif stofustjóri aldraöa. Við leggjum áherzlu á að bærinn eigi íbúðirnar en selji þær ekki eins og meirihlutinn vill gera,” sagði Kristinn. „Af öðrum málum má nefna að mikilvægt er að ljúka byggingu leik- skólans á þessu ári en hann er nú í óviðunandi húsnæöi og hefur ekki starfsleyfi. Auk nýja leikskólans þarf að starfrækja leikskóla i gamla bama- skólahúsinu vegna þess aöeftirspurnin erþaðmikiL Húsnæði grannskólans er orðið of litið og það þarf að stækka. En það er áhorfsmál hvort fjármagn er fýrir hendi til þess, vegna þeirra framkvæmda sem þarf að ljúka á næstunnL Þetta vandamál mætti þvi leysa með þvi að reisa svokailaðar lausar kennslustofur. Atvinnulíf er hér of einhæft og byggir eingöngu á fiskiðnaði og þjónustu viö fyrirtæki í fiskvinnslu. Það er því nauðsynlegt aö hraöa undirbúningi iðngarða og kanna hvaöa iðnað sé hægt að hafa hér. Nú þegar er fyrir hendi aðstaða fyrir iðnfyrirtæki i áhaldahúsi bæjarins. En bærinn hefur safnað miklum skuldum á síðustu árum og vegna af- borgana af þeim er framkvæmdaget- unni takmörk sett. Afborganir og fjármagnskostnaður af þessum lánum nemur 3,7 milljónum á þessu ári sem er rúm 28% af áætluðum tekjum bæjarins. Það þarf þvi að gæta þess að skuldasöfnunin aukist ekld,” sagði Kristinn Gunnarsson. OEF Bæjarstjórnarkosningar i Bolungarvik laugardaginn 22. mai 1982. Þessir iistar eru i kjöri: BUsti borinn fram af Framsóknarflokknum: 1. Benedikt K. Kristjánsson 2. Gunnar Leósson 3. Sveinn Barnódusson 4. EHsabet Kristjónsdóttir 5. Bragi Björgmundsson 6. örnóffur Guðmundsson 7. Guðm. Hagalin Guðmundsson 8. Kristján Friðþjófsson 9. Guðmundur Sigmundsson 10. Bergþóra Annasdóttir 11. Einar Þorsteinsson 12. Jóhann Ólafur Hauksson 13. Valdemar Guðmundsson 14. Sigriður Jónsdóttir 15. Hreinn ólafsson 16. Bragi Helgason 17. Elias Ketí/sson 18. Guðmundur Magnússon D-tisti borinn fram af Sjélfstæðisflokknum: 1. ólafur Kristjénsson 2. Guðmundur Agnarsson 3. EinarJónatansson 4. Björgvin Bjarnason 5. örn Jóhannsson 6. Björg Guðmundsdóttír 7. Viöir Benodiktsson 8. Hreinn Eggertsson 9. Sigurður Bj. Hjartarson 10. Ingibjörg Sölvadóttir 11. Gunnar Hallsson 12. Eva Hjaltadóttir 13. Kristinn Gunnarsson 14. Finnbogi Jakobsson 15. Hétfdén Ólafsson 16. CvlmMm Slgurea/rTdónir 17. Hélfdán Cinarsson 18. Guðmundur B. Jónsson. G-listí borinn fram af Alþýðubandalaginu: 1. Kristínn H. Gunnarsson 2. Þóra Hansdóttir 3. Guðmundur H. Magnússon 4. Léra Jónsdóttir 5. Egill Guðmundsson 6. Guðmundur Ó/i Kristínsson 7. Benedikt Guðmundsson 8. Magnús Sigurjónsson 9. Margrét S. Hannesdóttír 10. Hallgrimur Guðfinnsson 11. Stefén tngótfsson 12. Hélfdén Sveinbjörnsson 13. AnnaB. Valgoirsdóttir 14. Pétur Pétursson 15. Gunnar Sigurðsson 16. Þórunn Einarsdóttír 17. Ólafur I./ngimundarson 18. JónE/iasson H-tisti borinn fram afjafnaðarmönnum og óhéðum: 1. Valdimar L. Gislason 2. Kristín Magnúsdóttir 3. Aðalsteinn Kristjénsson 4. Daði Guðmundsson 5 Jónmundur Kjartansson 6. Jón S. Asgeirsson 7. Ingibjörg Vagnsdóttír 8. Kristný Pélmadóttir 9. S teindór Karvelsson 10. Sverrir Sigurðsson 11. Se/ma Friðriksdóttír 12. Hörður Snorrason 13. Ingunn Hóvarðardóttir 14. Jóhann Hannibalsson 15. Sveinbjöm Ragnarsson 16. Hjöriaifur Guðfinnsson 17. Sveinbjörn Sveinbjörnsson 18. Lina D. Gisladóttir Urslitin 1978 Úrs/it siðustu bæjarstjórnarkosninga i Bolungarvik urðu þessi: atkvæði fulltrúar 80 3 0 3 FRAMSÓKNARFLOKKUR (B) SJÁLFSTÆÐISMENN í BOLUNGARVÍK (D) SJÖ UNGIR MENN (E) VINSTRIMENN OG ÓHÁÐIR (H) Bæjarstjómin var þannig skipuð: Guðmundur Magnússon bóndi (B), Ólafur Kristjánsson máiarameistari (D), Guðmundur B. Jónsson framkvæmdastjóri (D), Hálfdán Einarsson útgerðarmaður (D), Valdimar L. Gíslason bifreiðastjóri (H), Krístin Magnúsdóttír húsfreyja (H) og Hörður Snorrason sundiaugarvörður (H). 222 47 182 Spurningin Hverju spáir þú um úrslit kosninganna og hverjir held- ur þú að muni mynda meiri- hluta að þefcn loknum? Ingunn Harðardóttir af grelðslus túlka: Eg býst viö að sjálfstæðismenn fái fjóra, óháðir 2, framsóknarmenn 2 og Alþýöubandalagið 1. Ætli sjálfstæöis- menn og óháðir myndi ekki meirihluta. Lflja Sölvadóttir húsmóðir: Sjáifstæöisflokkurinn fær hreinan meirihluta, lfldega 6 menn kjöma, óháöir fá 2 menn og Framsóknarflokk- urinn 1 mann. Krixtján Sumarliðason verkamaður: Eg hugsa að sjálfstæöismenn vinni eins og vant er en ég vil ekki spá hvem- ig fjöldinn skiptist milli flokkanna. Gylfi GuMinnsson verkstjóri: Sjálfstæöisflokkurinn fær 5 menn og þar með hreinan meirihluta, H-listinn fær 2 og Framsóknarflokkurinn og kommamir 1 mann hvor. Unnur Guðbjartsdótttr búsmóðir: Sjálfstæðismenn fá 4 menn, Framsókn 2, óháöir 2 og Alþýöubandalagiö 1 mann. Arni Guðmundsson verkamaður: Sjálfstæðisflokkurinn fær 4, Framsókn 2 og Alþýðubandalagið 3 menn. Það er ómögulegt að segja hverjir mynda meirihluta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.