Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 29. MAI1982.
11
,, Ömmur ’ ’ reka bttrnahei mi 11
ina átti Laura nokkur Huxley, ekkja
rithöfundarins Aldous Huxley. Hún hóf
starfsemi barnaheimilisins og rak þaö
til að byrja með. Núverandi forstöðu-
kona er Iva Bailey, 75 ára gömul:
„Mér fannst ég verða að hafa
eitthvað fyrir stafni, ég gat ekki
hugsað mér að setjast í helgan stein,
því þótt maður sé komin á eftirlaun, er
svo langt frá því að lífið sé búið. Ég
vona, að ég eigi eftir að starfa hér lengi
enn,” segir Iva.
Góð hugmynd, ekki satt? Mætti ekki
heimfæra hana upp á Island? Áreiðan-
lega er margt eftirlaunafólk, sem
g jaman vildi hafa eitthvað f yrir stafni,
en hefur ekkert við að vera.
-KÞ
gayma.
Lœgri öryggisgrind fáan-
leg ósamt hvers konar
aukabúnaöi.
Greiðsiuskilmálar.
Hafkk samband
við okkur sem fyrst
Vélaverkstæði
Sigurjóns Jónssonar hf.
Bygggarði 1 Seltjarnarnesi.
Sfmi 25835.
Til afgreiðslu strax
Bishamon handflutningsvagnar,
burðargeta 2500 kg, og BM lyftar-
ar með lyftigetu 500 kg I ellt eð 1,5
metre.
TCM-L YFTARAR
Nýir, eyðslugrannir,
mengunarlausir og hljóð-
látir rafmagnslyftarar.
Kraftur, ferða- og lyfti-
hraði sem jafngildir disil-
og bensinlyfturum.
Aukið vinnuþrek ref-
Reiri vinnustundir.
Vökvastýri er standard.
Opið mastur sem eykur út-
sýni og öryggi.
Börnum og„ömmum"kemur mjög
vel saman og allir una glaðrr við
sitt. Væri hægt að koma á fót sliku
barnaheimili á íslandi?
Það að eldast þarf ekki
endilega að þýða að setjast
í helgan stein. Að minnsta
kostilitu þær ekki svo á
nokkrar eldri frúr í Los
Angeles í Bandaríkjunum,
því þær tóku sig til og
opnuðu barnaheimili. Þetta
framtak kvennanna mælt-
ist þegar vel fyrir og
komust færri börn að en
vildu.
Konurnar eru á aldrinum 75 til 80 ára
og gengur barnaheimilið í alla staði
prýðilega. Börnin líta á konumar sem
ömmur, en aEir vita, hversu gott sam-
band er iðulega milli afa og ömmu
annars vegar og bamabarna hins
vegar.
Barnaheimili þetta hefur verið rekið
um nokkurra ára skeið, en hugmynd-
Nýja teikningabókin er komin
Traust og hlý timburhús
Ótæmandi möguleikar
Hver er reynslan?
Hvað sparast?
_
‘S. " v,
1
Hafið samband
EININGAHÚS
SIMAR 99-1870/2276
SELFOSSI