Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 29. MAI1982.
29
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteignlnni Bjarnavellir 4 i Keflavík, þingl. eign
Hreins Steinþórssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar
Landsbanka tslands og Vilhjálms H. Vilbjálmssonar fimmtudaginn 3.
júní 1982 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Kirkjubraut 32 i Njarðvík, þingl. eign
Ölafs Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kjartans
Reynis Úlafssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka tslands og Iðnlána-
sjóðs fimmtudaginn 3. júni 1982 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í N jarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekku-
stigur 17, neðri hæð, í Njarðvik, þingl. eign Jóhanns Gunnars Einars-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilbjálms H. Vilhjálmssonar
hdl. og fleiri fimmtudaginn 3. júni 1982 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i N jarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hrannar-
gata 2 í Keflavík, þingl. eign Ólafs S. Lárussonar hf., fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 3. júní
1982 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteignninni Hafnar-
gata 57 (hraðfrystihús ásamt vélum og tækjum) í Keflavik, þingl. eign
Ólafs S. Lárussonar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms
Þórhallssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 3. júní
1982 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kefla vik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Staðar-
hrauni 19 í Grindavík, þingl. eign Magnúsar Ingólfssonar, fer fram á
eigninni sjálfrí að kröfu Brynjólfs Eyvindssonar hdl. miðvikudaginn 2.
júní 1982 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Holtagerði 50 — hluta —, þingl. eign Þráins Þorsteinssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. júní 1982 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Neðstutröð 2, þingl. eign Ara Jóhannessonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 2. júni 1982 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Reynigrund 1, þingl. eign Óðins Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfrí
fimmtudaginn 3. júni 1982 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Hraunbraut 30, þingl. eign Áraa Ólaf ssonar, fer f ram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 3. júní 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Holtagerði 66, þingl. eign Hreins Árnasonar, fer fram á eigninni s jálfri
mlðvikudaginn 2. júní 1982 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Ýmislegt
IMýkomið er út tímaritið
Slátrarinn,
4. árg. 1. tbl. apríl 1982. Utgefandi er Starfs-
mannafélag Sláturfélags Suðurlands. Meðal
annars i blaðinu er sagt frá formönnum og
forstjórum Sláturféiagsins, sagt er frá SS-
kjörbúðinni Skólavörðustíg 22 er hún var
opnuð eftir gagngerar breytingar, ritstjóra-
grein og margt fleira.
Bláu hjóli stolið
í Hlíðunum
Sjö ára drengur varð fyrir því óláni, 25. maí
síðastliðinn, að hjólinu hans var stolið frá
Suðurveri á homi Hamrahlíðar og Kringlu-
mýrarbrautar. Gerðist þetta í hádeginu.
Sjónarvottar bera að 8—9 ára gamall
drengur hafi tekið hjólið og farið á því niður
Hliðamar.
Reiðhjólið er af Velamos-gerö, 20 tommu,
blátt að lit. Þeir sem geta gefið upplýsingar
um hvar hjóUð er nú niðurkomið eru vinsam-
legast beðnir um að hringja í sima 31764.
Hlutavelta að
Hlaðbrekku 6
Þessar tvær ungur stúlkur, Ingibjörg og
Brynhildur, héldu nýlega hlutaveltu að
Hlaðbrekku 6, tfl styrktar Hjúkrunar-
beimilis aldraða i Kópavogi og söfnuðust
348.65,-kr.
Frá Bahá'fum
Landsþmg Bahá’ía, hið tíunda i röðinni, var
haldið að Oifusborgum fyrir skömmu, að
viðstöddum fuUtrúum víðsvegar að af
landinu. Auk íslenzkra Bahá’ía voru á þingbiu
gestir frá Grænlandi, Færeyjum, Þýzkalandi
og Nýja-Sjálandi. Þess var sérstaklega
mbinzt á þinginu, að nú er réttur áratugur
síðan Andlegt þjóðráð Bahá’ia á lslandi var
stofnsett. Voru þá fjögur Andleg svæöisráð á
landinu en nú eru það niu talsins.
Bahá’íar á Islandi sem og annarsstaðar í
heiminum hafa unnið skipulega að útbreiðslu
trúar srnnar og bera íslenzkir Bahá’íar m.a.
sérstaka ábyrgð á eflingu og kynningu
Bahá’í-trúarinnar í Færeyjum. Hefur fjöldi
fólks úr íslenzka Bahá’í samfélagbiu farið
þangað á undanfömum árum tU aö hjálpa tU
viö starfsemina þar. Þá hefur íslenzkum
Bahá’ium verið lögð sú ábyrgö á herðar í sér-
stakri sjö ára áætlun, sem aUur Bahá’i
heimurinn vinnur aö, að stuðla að eflingu
trúarbmar á Grænlandi. Nokkrir íslenzkir
Bahá’íar hafa farið tU Grænlands á sl. vetri í
þessu skyni og ráðgert er að halda þessari
starfsemi áfram og auka hana á komandi ári.
Sérstakur gestur landsþbigsbis að Ölfus-
borgum var dr. Erik Blumenthal, ebm af ráð-
gjöfum Bahá’í-trúarbmar í Evrópu. Dr.
Blumenthal er bamasálfræöingur að mennt
og hefur ritað mUdð um þau efni. Hélt haxm
erindi á þbigbiu um hjúskap og bamauppeldi.
Bahá’íar á tslandi em nú um 250 talsins, en
í opmberum skýrslum hefur komið fram að
Bahá’í-trúin er það trúfélag hériendis utan
Þjóðkirkjunnar sem er í hvað örustum vexti.
Bahá’íar munu á næstu árum mynda þrjú ný
svæðisráð tfl viðbótar við þau níu sem fyrir
em: í Vestmannaeyjum, Húsavík og Akra-
nesi. Þá em fyrirhugaðar endurbætur á hús-
eign samfélagsms í Reykjavík og landareign
þess að Skógum í Þorskafirði, þar sem
áformað er að reisa sumarbúöb, þegar efni
ogaðstæðurleyfa.
Þess má geta, að nú í sumar er væntanleg á
markaðinn ný bók um Bahá’í-trúna, hin
fyrsta sem rituð er af islenzkum höfundi.
Nefnist bókin: Bahá’u’Uáh, lif hans og opin-
berun. Höfundur hennar er Eðvarð T.
Jónsson, kennari á Isafirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á
Fögrabrekku 31, þingl. eign Eggerts Kr. Jóhannessonar og Guðrúnar
Brynjólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 2. júní 1982
kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Holtsbúð 1, Garðakaupstað, þingl. eign
Guðjóns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júni
1982 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Selvogsgata 6, kjallari, Hafnarfirði, þingl.
eign Baldvins Aragrímssonar, fer fram á eignninni sjálfri þriðju-
daginn 1. júni 1982 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., tbl. 1981 og 1. og 4. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1982 á eigninni Araartangi 25, Mosfellshreppi, þingl. eign Jónasar
Karlssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eignninni
sjálfrí miðvikudaginn 2. júní 1982 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn íKjósarsýsIu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 70. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Lyngás 2, Garðakaupstað, þingl. eign Ásgeirs Long, fer fram
eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 1. júni
1982kl. 16.00. ,
Bæjarfógetmn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 81., 83. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Ásbúð 48, Garðakaupstað, þingl. eign Gerðar Kristjánsdóttur,
fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Guðjóns Armanns Jónssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl. og
Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 1. júni 1982 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Vanar stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa strax, ekki yngri en 20 ára.
Heilsdagsstarf. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Kjörval
Mosfellssveit
Komatsu D155A til sölu.
Komatsu D155A árg. 75
til sölu, er meö riftönn og S-blaö. Gott
ástand, mjög hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Uppl. í síma 91-19460 og 91-77768 (kvöld og
helgarsími).
Hjálpræóisherinn Vestmannaeyjum
Almennar samkomur verða haldnar kl. 10.30 í sal
KFUM og kl. 20.30 í Landakirkju á hvítasunnu-
dag.
Major Erik og Rut Marit Klev tala. Herfólk frá
öUu landinu tekur þátt.
Velkomin.
Tannlækningastofa
til leigu frá og með 1. júní á góöum stað í miðbæn-
um. Uppl. gefnar í síma 20788 frá kl. 18—21 á
kvöldin.