Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Síða 13
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNl 1982.
13
Svik í
Sogamýri?
Aö loknum kosningum veröa menn
klókir. I slíkum „eftirkosningaklók-
indaköstum” hafa margir oröiö til
þess aö fræða okkur um það hvers
vegna úrslit féllu á þennan eöa hinn
veginn. Hvaö Reykjavík varöar virð-
ast klókindamenn í höfuödráttum
sammála um nokkur atriöi: Þaö má
t.d. nefna aö Sjálfstæðisflokkurinn er
sigurvegari kosninganna, borginni
var vel stjórnaö síðastliðin 4 ár,
Davíö Oddsson hefur meiri áhuga á
stuðlum, höfuðstöfum og rími en
réttmætum málstað og aö viöskilnaö-
ur vinstri meirihluta og borgarstjóra
hans er ólíkt betri en viðskilnaöur
Sjálfstæðisflokksins fyrir4 árum.
Hver tapaði
kosningunum?
Hins vegar eru menn ekki jafn-
sammála um þaö hvers vegna Sjálf-
stæðisflokkurinn sigraöi en fyrrver-
andi meirihlutaflokkar töpuöu. Þaö
er jafnvel ekki samstaöa um þaö
hverjir hafi tapaö þótt þaö ætti aö
vera mönnum í klókindakasti alveg
augljóst. Aö mínu mati eru þær
skýringar sem notaðar hafa veriö til
aö skýra tapiö, svo sem kosið á móti
Kjallarinn
GuðlaugurGautiJónsson
ríkisstjórn, Rauöavatn, Egill Skúli
og glundorði, ekki fullnægjandi.
Ástæðurnar fyrir tapinu felast fyrst
og fremst í ótrúlegri minnimáttar-
kennd fyrrverandi meirihlutaflokka
og í framhaldi af því einkar linum
málflutningi þrátt fyrir góöa mál-
efnastöðu.
„Ég get mér þess til, að fyrsta loforðið,
sem hann svíkur, verði það, að hætt verði
við að úthluta lóðum í Sogamýri,” segir
Guðlaugur Gauti Jónsson í grein sinni.
Nú bíða menn eftir verkum Daviðs.
Spáðí framtíðina
En fortíðin er liðin og framtíðin
blasir við. Mál hafa skipast á þann
veg aö meirihluti borgarstjórnar er
skipaður sjálfstæðismönnum og viö
höfum eignast nýjan borgarstjóra.
Viö sem töldum málflutning verö-
andi borgarstjóra í kosningabarátt-
unni í meira lagi hæpinn, svo ekki sé
sagt fyrir neðan allar hellur, spáum
nú í þaö hvort og hvernig nýi borgar-
stjórinn ætlar aö efna kosningaloforö
sín. Ég get mér þess til að fyrsta lof-
orðið sem hann svíkur veröi þaö aö
hætt veröi við aö úthluta lóðum í
Sogamýri. I þeim tilgangi mun hann
grípa til hártogana og útúrsnúninga í
þeim pólitíska stíl sem gerir ákveðiö
nei fýrir kosningar að hreinu og
kláru jái eftir kosningar. Meðal
þeirra röksemda sem borgarstjórinn
gætigripiötil værut.d. þessar:
1. Þegar er búiö aö gefa ýmsum
byggingaraðilum fyrirheit um lóðir í
Sogamýri. Þessir aöilar hafa miöað
sínar áætlanir viö þaö og gætu orðið
fyrir verulegum fjárhagslegum
skaöa ef hætt y röi viö úthlutun.
2. Fyrrverandi stjórnvöld borgarinn-
ar hafa úthlutað svo fáum lóöum á
árinu aö ég tel mér ekki fært annaö
en aö úthluta þessumlóöum.
3. Margir þeirra sem sóttu um lóðir í
Sogamýri heföu sótt um lóðir annars
staöar ef þeir heföu vitaö að þarna
yröi ekki um úthlutun að ræöa. Eg
neyöist því til að úthluta.
4. Ekki náöist samstaða í borgar-
stjórnarflokki sjálfstæðismanna um
aö hætta.
Allt eru þetta í raun gildar ástæður
fyrir úthlutun í Sogamýri. En allt
þetta vissi borgarráðsmaöurinn
Davíð Oddsson þegar hann gaf yfir-
lýsingu um þaö að borgarstjórinn
Davíö Oddsson myndi ekki úthluta
þessum lóðum. Honum var auövitað
fullkunnugt um þaö að fyrir tilstilli
Alberts Guömundssonar, forseta
borgarstjómar, var Utvegsbanka
íslands gefiö fyrirheit um lóð í Soga-
mýri. Honum var kunnugt um hve
mörgum lóðum stóö til aö úthluta á
árinu og hann vissi aö annar fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í skipulagsnefnd
er meömæltur íbúðabyggö á þessu
svæði. Og vafalaust er því þannig
háttaö um fjölmarga í borgarmála-
liöi Sjálfstæðisflokksins.
Er borgarráösmaöurinn Davíö
Oddsson liðinn?
Ég er reyndar einn þeirra sem
telja það borginni hagsmunamál aö
borgarstjóri standi ekki við orð sín á
þessu máli. Ég tel líka aö sigurSjálf-
stæðisflokksins heföi oröiö enn stærri
ef hann heföi lýst stuðningi sínum við
íbúðabyggö í Sogamýri. Og enn er
nokkur von til þess aö borgarstjóran-
um okkar nýja þyki sér ekki skylt aö
snattast eftir loforðum sem einhver
Davíö Oddsson, borgarfulltrúi og
borgarráðsmaöur í minnihluta á
fyrra kjörtímabili, gaf fyrir kosning-
ar. Enda hefur hann á sínum stutta
pólitíska ferli vafalaust náö aö til-
einka sér þá landlægu kenningu að
kosningaloforð séu tæki til aö heyja
meö kosningabaráttu og annaö ekki.
Reykjavík 31.5.1982
Guðl. Gauti Jónsson.
Klám sem klám
eða klám sem list
Hvaö er klám? Það getur sjálfsagt
veriö umdeilanlegt. A seinustu árum
hefur þaö farið í vöxt, aö rithöfundar
og skáld hafa skreytt rit sín og kvæöi
með grófum klámyrðum og sóðaleg-
um. Þetta virðist vinsælt hjá sumum
og þessir svokölluöu „bókmennta-
fræöingar” hafa hafiö slík verk upp
til skýjanna í ritdómum. Svo langt
hefur þetta gengiö, aö námsskrár-
höfundar hafa bent á sóðalegar
klámsögur sem æskilegt lestrarefni
fyrir ungt fólk, t.d. í iönskólum.
Þeirri skoöun hefur vaxið ásmegin,
að klám sé list. Aö vísu getur þetta
verið rétt, t.d. þegar um er að ræöa
málverk, sem gerö eru af nöktu fólki.
En klúrheit í bókmenntum eru oft
ekkert annaö en sóöaskapur og ber
vitni um öfughuggahátt höfunda.
Auövitaö fara sumir höfundar fínt í
sakirnar, þegar þeir lýsa t.d. mökum
karls og konu. Viö því er ekkert aö
segja, ekki sízt ef það er gert af
snilldar-,,húmor”.
Eg sagöi áöan, aö „bókmennta-
fræðingar” ýmsir hæfu klámverkin
upp til skýjanna. Það er kannski ein
ástæöan til þess, aö klámhöfundar
eiga upp á pallboröiö hjá þeim, sem
úthluta listamannalaunum. Ég efast
um aö margir íslenzkir rithöfundar
séu vinsælli en Jónas Ámason. Fólk
sækir mjög vel leiksýningar, þar
sem verk hans eru sýnd. Ljóð hans,
sem samin hafa verið við létt og
skemmtileg lög, eru meö afbrigöum
vinsæl. Ég efast um aö nokkur hafi
t.d. samið jafn snilldarleg bama-
kvæði eins og þau sem em á hljóm-
plötu, sem „Þrjú á palli” flytja. Og
hiö sama gildir einnig um önnur
kvæði hans, sem ætluð eru fullorðn-
um. Almenningur kann betur aö
meta skáldskap Jónasar en flestra
annarra skálda. Við gætum því búizt
við, aö Jónas Ámason hlyti skálda-
laun, jafnvel há. 'En svo stórfuröu-
lega vill til, aö hann hefur aldrei hlot-
iö náð hjá þeim, sem úthluta skálda-
launum. En hvers vegna? Ég veit
ekki nema eina skýringu á þessu
hneyksli: Klám er ekki aö finna í
verkum hans.
Ég talaði nýlega við mann, sem
átti á sínum tíma sæti í úthlutunar-
nefnd skáldalauna. Hann sagðist
hafa ár eftir ár barizt fyrir þvi, að
Jónas Árnason fengi skáldalaun. En
hann talaöi fyrir daufum eyrum.
Fyrir hvaö haldiö þiö lesendur góöir,
að„skáld”fáilaun?
Er. leikhúsgestir erlendis kunna að
meta verk Jónasar Árnasonar.
Er verið að
ftytja inn klám?
Þaö er í sjálfu sér ekkert undarlegt
þótt myndskreytt „pomógrafísk”
(klám-) rit berist hingaö til lands.
Svo margir þjóna kenndum sínum
meö því aö skoða þau og lesa. Ég hef
Uka heyrt, aö sumir, sem til útlanda
fara, sæki kvikmyndahús, þar sem
hinar ógeöslegustu klámmyndir séu
sýndar. Þaö getur verið, að sumir
hafi jafnvel gott af þessu, fái útrás
fyrir meðfædda eða áunna ónáttúru.
Hitt er verra.ef satt er, aö fariö sé aö
gefa út klámrit hér á landi. Nýlega
kom ég þar, sem eitt sUkt lá tU sýnis
og hafði þaö aö geyma ljósmyndir áf
bem kvenfólki. Ekki skoðaði ég ritiö
náiö, haföi andstyggö á því. En er
æskUegt aö hafa svona lagaö fyrir
bömum og unglingum?
„K/ám "sem iist.
Ég minntist hér áðan á málverk,
og þarf engu viö þaö að bæta. En nú
ætla ég aö snúa mér að því, sem
kallaöar em klámvísur. Grófyrtar
og sóðalegar klámvísur eru mér ekki
aö skapi. Þær em andlegur sóöa-
skapur. Þó þekki ég menn, sem hafa
gaman af sUkri framleiöslu, hlæja
dátt aö klúryröunum og sóöaskapn-
um. Ég held, að þaö megi setja sUka í
sama flokk og þá, sem njóta þess aö
horfa á og skoða sóöalegar klám-
myndir.
En það er tU önnur tegund visna,
sem oftast eru kallaðar tvíræöar.
SUkar vísur era oft gerðar af ein-
stakri snUld og „húmor”. Til þess aö
yrkja vísur sem þessar þarf sérstaka
hagmælsku og orðheppni. Sumir
kunna slíkum vísum iUa, en þaö em
menn, sem Uta aöeins á hið „vafa-
sama”, en bera ekki skyn á hag-
mælsku og bragsnUld. Þetta em
menn, sem hafa ekki hundsvit á vel
gerðum vísum og hvorki kunna brag-
reglur né hafa tUfinningu fyrir ljóö-
forminu og eru gersneyddir ljóöa-
smekk. Margir hafa aldrei lært brag-
fræði, hvorki af bókum né í skóla, en
þeir hafa þetta á tilfinningunni og
eru gæddir meðfæddum ljóöasmekk.
1 ljóöaþætti, „Helgarvisum”, birti
ég oft tvíræöar vísur, sem ég kaUa
snyrtUegar. Ég skal viðurkenna, aö
sumar þeirra em dáUtið glannaleg-
ar. En þótt ég hafi hitt margt fólk,
sumt mjög grandvart, síðan ég tók
aö mér að sjá um þennan þátt, þá
hefur enginn fundiö aö því við mig,
að birting þessara vísna væri neitt
ósmekkleg. Ég er svo heppin, aö
a.m.k. þeir mörgu, sem ég hef hitt,
eru ánægöir með þáttinn og finnst
gaman aö vísunum, einkum þeim
snyrtUegu. Ef þessar vísur eru klám,
þá em þær klámsem Ust.
* Hvað eru klámyrði?
Já, þetta er líka umdeilanlegt. Oft
getur þaö ráöiö úrslitum, í hvaö sam-
bandi vafaoröið er. Ég ætla, þó það
komi þessu máli ekki sérstaklega
viö, aö minnast á merkingar-
breytingar tveggja oröa í íslenzku. I
fomu máli var orðið „böUur” ekki
klámyrði. I nútimamáU er þaö mjög
gróftorö. „SamfarU-” merktu ífornu
máU nánast sambúö.
Nú finnst mörgum þetta gróft
orö, ég er þeim samt ekki sam-
mála. (Ég ætla aö geta þess til
gamans, aö í fjölrituðum bækUngi,
sem gefinn var út af Menntamála-
ráöuneytinu og sendur í grunnskóla
var talaö um „foreldramyndandi at-
Kjallarinn
Skúli Benediktsson
ferU”. Eg haföi ekki hugmyrid um,
hvaö þetta orð merkti. En fróður
maöur sagöi mér, aö þessum oröa-
samsetningi væri átt viö samfarir.
„Ö, hve gleður Islands þjóö /
upplýsingin syöra”, sagöiséra Jón á
Bægisá. Ég sé ekki betur en, aö orðið
samfarú- sé óklúrt orö og oft nauð-
synlegt, þegar menn tjá sig. Sumum
finnst sögnin „að barna” klúrt orð.
Þetta orð kemur samt t.d. fyrir í
þjóösögunni Galdra-Lofti, svo að
aðeins eitt dæmi sé tekið. Ég er viss
um, að ef menn vendust orðinu, þaö
væri notaö í daglegu taU, yröi ekki að
því fundið. Mér frnnst miklu betra að
segja: „Hann bamaði hana” en
„Hann geröi hana ófríska”. Nú þykU-
dónalegt að tala um „aö fara upp á
konu”. Sú getur tíðin komiö, að þessi
talsmáti þyki ekki neitt dónalegur,
Og sem dæmi um þaö, sem ég kalla
ekki klám, heldur tvíræðni og fyndni,
ætla ég að birta hér eina vísu. Hún er
eftir hrnn oröhaga og orðheppna
bragsnilUng Egil Jónasson á Húsa-
vík og er svona:
Þegar æskan ástarf und
á íVonarskarði,
strokinn veröur mjúkri mund
, ,melgrasskúfurinn harði”.
Og hvað segiö þið, lesendur góðir
um þessa vísu? Er hún bara klám
sem klám? Eöa er hún klám sem
list?
Skúli Ben.