Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982.
Spurningin
Hverja telur þú vinna heims-
meistarakeppnina í knatt-
spymu í sumar?
Sveinbjöm Strandberg námsverka-
maðnr: Vestur-Þjóöverja. Meö menn
eins og Breitner og Rumminegge
hljóta þeiraösigra.
Hafsteinn Pétursson kennaranemi:
örugglega ekki Englendingar. Ætli
það veröi ekki Brasilíumenn sem
standa uppi semsigurvegarar.
Bergþór Baldvinsson skrifstofu-
maður: Maöur vonar aö Englendingar
sigri.
Halldór Þórðarson verkamaður:
Veit ekki. Er ekkert inni í þessu.
Vilhelm Sigurjónsson nemi: Býst viö
að Argentínumenn sigri. Þeir hafa
knattspymusnillinginn Maradonna.
Hann er sá bezti í dag.
Finnbogi Finnbogasonstýrimaður: Hef
tkki hugmynd um það. Gizka á
Brasiliu. Þeir hafa alltaf staðiö sig vel.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
,/ Hafnarfirði er elliheimili, Hrafnista. Þangað eða þaðan er vist þeim einum ætlað aO komast sem hafa
einkabíl til umráða," segir Steinunn Jóhannesdóttir.
Engar strætisvagna-
ferðir að Hrafnistu
í Haf narfirði?
Steinunn Jóhannesdóttir skrifar:
öldrunarráð — þaö er stórkostlegt
nafn. Jú, þaö er ár aldraöra, ekki satt?
I Hafnarfiröi er elliheimili, Hrafnista.
Þangað eöa þaðan er víst þeim einum
ætlaö að komast sem hafa einkabíl til
umráöa.
Er til of mikils mælzt aö eitthvert
ráö eða nefnd reyni aö koma því í kring
aö strætisvagn komi þar aö dyrunum
svona 3—4 sinnum á dag ef ekki oftar
— þótt ekki væri nema um helgar? Er
þaö kannske of lítilfjörlegt fyrir þau
háu ráö og nefndir aö hugsa um svo
einfalda hluti?
RokkíReykjavík:
Erákvörðun kvikmyndaeftirlitsins
brot á tjáningarf relsi?
H.G., 4211—1589, skrifar:
Eg er einn þeirra sem ekki hafa haft
tíma til aö hanga 20 ár í skóla og reyna
aö skilja stjómarskrána.
bæta inn í myndina aðvörun í formi
hljóös eöa texta svo ekkert fari á milli
mála.
Ég er einn af þeim sem lýsa yfir aö
ég viðurkenni ekki fulikomið lýðræöi á
Islandi fyrr en búiö er aö fyrirbyggja
freklegan yfirgang á skoöanafrelsi og
ritfrelsi.
Eg er einn af þeim sem fylgdist meö
því þegar Kvikmyndaeftirlitið lét
banna mynd innan 14 ára en síðan var
klippt úr viötal svo hægt væri að banna
hana innan 12 ára. Viðtal þetta hefði
örugglega komiö ungum sem öldnum
tilgóða.
Ég er einn af þeim sem veit aö þaö er
lýðræði á Islandi en er byrjaður að
efast um aö þaö sé virt.
Meö því aö klippa viðtaliö úr mynd-
inni Rokk í Reykjavík gengur Kvik-
myndaeftirlitið framhjá homsteini
lýöræðis: skoðanafrelsi og ritfrelsi.
Þykir mér mjög leitt aö það skeður hjá
þjóö sem sýndi það frjálslyndi aö velja
sér kvenforseta.
Meö því aö banna myndina gengur
eftirlitiö framhjá aöilum sem berjast
gegn fíkniefnum og vímugjöfum en ég
man ekki betur en að ríkið, lögreglan,
æskulýðsfulltrúi og hin hlægiiega úti-
deild reyndi aö koma í veg fyrir að
unglingar byrjuðu aö sniffa og yrðu al-
gjörir hálfvitar. Nú, ef þessir aðilar
em hræddir um aö boðskapurinn
komist ekki til skila þá er hægt aö
„MeO þviaO kllppa vlOtallO úr Rokki i Reykjavík, gengur Kvikmynda-
eftiriitiO framhjá hornsteini h/OræOis: skoOanafrelsi og ritfrelsi. Þykir
mér mjög leitt aO þaO skeOur hjá þjóO sem sýndi þaO frjálslyndi aO velja
sór kvenforseta," segir H.G., 4211—1589.
Úrborgarlífinu:
Ryksugan
á fullu...
Á.T. skrifar:
Nú þegar sumarið hefur rétt sem
snöggvast tyllt sér niöur hjá þér
kætist þú, tekur fram sumarfötin og
spásserar niöur í bæ. Þaö er kyrrö í
miðbænum og sólskiniö fær þig til þess
að hægja á ferðinni. Allt í einu mætir
þú hressum krökkum sem em aö háma
í sig gómsætan ís í brauöformi og
finnur þá til ákafrar svengdar. Því
ákveður þú að gæöa þér á kræsingum
veitingahússins viö Austurvöllinn.
Þér líður vel langt frá öllu véla-
skrölti og útvarpi og beinir athyglinni
aö kyrröinni. En þegar inn í veitinga-
húsið kemur glymur viö óvæntur
hávaöi úr einu vinsælasta heimilistæki
Islendinga, ryksugunni. Fagur stjórn-
andi þessa glæsilega silfurlitaöa tækis
heldur notkun þess áfram þar til
staöurinn hefur veriö því sem næst
dauöhreinsaöur. Hvorki fara fætur
þínir né boröfélagans varhluta af
þeirri hreinsun. Þetta hefur aö vonum
hvorki góö áhrif á matarlystina né
samræöurnar við borðfélagann. Þaö
skal tekið fram aö þessir atburöir eiga
sér staö á þeim tima sem staðurinn er
auglýstur opinn og gestimir yfir-
gefa hann fyrir auglýstan lokunar-
tíma.
Finnst þér ekki ráölegra aö slík þrif,
sem á gólfi og stólum, fari fram eftir aö
viöskiptavinir hafa yfirgefið staöinn og
honum jafnframt verið lokaö? Eg efast
stórlega um aö ef veitingastaður sem
þessi byði upp á matseöil fyndust á
honum þau óskemmtilegu systkini, há-
vaði og ryk.
Kóngsins
Kaupmanna-
höf n er f rá-
bært leið-
sögurit
— segja ánægðar
vinkonur
,Jíftir aö hafa kynnt okkur og notað
leiðsögurit Fjölva, Kóngsins
Kaupmannahöfn, sem hjónin Jónas
Kristjánsson og Kristín Halldórsdóttir
hafa tekiö saman,viljum viö eindregið
lýsa þakklæti okkar fyrir frábært leið-
sögurit.
Viljum viö eindregið benda fólki á aö
notfæra sér bókina á ferðum sínum um
Kaupmannahöfn. Leiðsögurit sem
þetta yrði áreiöanlega vel þegiö um
fleiri stórborgir eöa aöra merka
staði,” sögöu Kristín Bjamadóttir og
Valgerður Guðjónsdóttir.