Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Page 26
34 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUp 4. JUNI1982. Andlát Siguröur Björgvin Þorsteinsson sjó- maður, frá Aðalbóli á Jökuldal, Fann- borg I, lézt 21. maí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Elín Jónsdóttir, Valshamri, Álftanes- hreppi, veröur jarðsungin frá Lang- holtskirkju laugardaginn 5. júní kl. 10.30. Agnes H. Kristjánsdóttir, Poulsen, Norðurvör 13 Grindavík, er lézt að- faranótt 26. maí, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju í dag kl. 14.30. Lára Bjarnadóttir, Hjarðarholti Olafs- vík, verður jarðsungin frá Olafsvíkur- kirkju laugardaginn 5. júní kl. 14.00. Jóhanna Bjarnadóttir, Grænukinn 18 Hafnarfirði, lézt á sjúkradeild Hrafn- istu að kvöldil. júní. Kristbjörn Guðlaugsson, Eiríksbúö, Arnarstapa, Snæfellsnesi, verður jarð- sunginn f rá Hellnakirkju laugardaginn 5. júní kl. 14.00. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 13.00. Jónína H. Eggertsdóttir, Deildartúni 4 Akranesi, sem lézt í sjúkrahúsi Akra- ness aðfaranótt 30. maí, verður jarö- sungin frá Akraneskirkju laugardag- inn5. júníkl. 14.30. Pálína Krlstíana Schewing lézt 27. maí. Hún var fædd í Vestmannaeyjum 29. nóvember 1890. Pálína giftist Gunn- laugi Bárðarsyni en hann lézt í janúar áríð 1981. Pálina eignaöist 4 böm. Utför hennar verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 15. Sigríður Halldórsdóttir, Melgerði 5 Kópavogi, lézt 25. maí 1982. Hún var fædd 5. október 1905 aö Sauðholti. Sigríður var tvígift. Fyrri maður henn- ar var Andrés Sigurösson en eftir- lifandi maður hennar er Helgi Jónsson. Sigríður eignaðist þrjár dætur. Utför hennar verður gerð í dag f rá Fossvogs- kirkjukL 13J0. Tilkynningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík ætlar að fara í dagsferö um Suöurland laugar- daginn 5. júní, ef næg þátttaka fæst. Farið veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 9. Pantið far í síma 71491,86993 eöa 14237. Fræðslufundur Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur á kveðið að taka upp þá nýjung að halda opna fræðslu- og umræðufundi um krabbamein og krabbameinsvarnir fyrir félagsmenn og annað áhugafólk. Á fyrsta fundinum, sem haldinn verður nk. mánudagskvöld, munu Sigurður Björnsson og G. Snorri Ingimarsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, flytja stutt erindi og svara fyrirspurnum um lyfjameðferð ill- kynja sjúkdóma og um efnið interferon. Þá mun formaður félagsins, Tómas Á. Jónsson yfirlæknir, gera grein fyrir væntan- legum byggingarframkvæmdum krabba- meinsfélaganna og áformum umauknastarf- semi í því sambandi. Útimarkaður í Njarðvík Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju heldur úti- markað á laugardag kl. 2 e.h. á túninu við kirkjuna. Þar verða til sölu sumarblóm, fjölær blóm, Enn fremur verður sýnd kvikmyndin „Frá einni frumu”, stutt bandarísk fræðslumynd með íslenzku tali um eðlilegan og iilkynja frumuvöxt. Fundurinn verður sem fyrr segir haldinn nk. mánudag, 7. júní, og hefst kl. 20.30. Fund- arstaður er Hótel Hekla við Rauðarárstig. Kór Njarðvíkur heimsækir Árnessýslu Blandaður kór sem starfað hefur af miklum krafti við tónlistarskóla Njarðvikur, ætlar í ferðalag um helgina og syngja á tveim stöðum i Ámessýslu. Á laugardag kl. 2 e.h. syngur kórinn í Hveragerðirkirkju fyrir vist- menn á Ási, svo og alia þá sem heyra vilja. Síðan heldur kórinn í Skálholt og syngur þar kl. 6 síðdegis á laugardag. Aðgangur að söngvunum er ókeypis. Stjórnandi er Gróa Hreinsdóttir. Vetrarstarfseminni mun ljúka með tónleikum í Ytri-Njarðvíkurkirkju á mánudagskvöld kl. 20.30. Frá Leikfélagi Kópavogs Aðalf undur Leikfélags Kópavogs verður hald- inn laugardaginn 5. júní kl. 14 að Fannborg 2, 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar verða í boði félagsins. Félagar era beðnir að mæta vel og stundvíslega. pottablóm, kökur og kaffi. I fyrra um svipað leyti hélt félagið svona markað og gafst hann mjög vel, aðsókn var gífurleg og mikið fjör. Systrafélagið hvetur Suðumesjabúa alla að koma á kirkjutúnið til að fá sér blóm. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sæviðarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík, Iðnlánasjóðs og Sparisj. Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfri mánudag 7. júní 1982 kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Kambsvegi 25, þingl. eign Friðriks Brynleifs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 7. júní 1982 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Engjaseli 66, þingl. eign Vaigarðs Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 7. júní 1982 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Bakkaseli 23, þingl. eign Guömundar I. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 7. júní 1982 kl. 16. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í KötiufeUi 11, þingl. eign Gísla Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hri. á eigninni sjálfri mánu- dag 7. júní 1982 kl. 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kemur bíliinn á ÖPEL-/ediLL? GETRAUNIN OPEL-seðill 1 birtist á morgun. VERTU MWASKRIFANDI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022. AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR HF. 3.100 TVOFOLD NYJUNG! RJÓMASKYR ,, Nýtt, mjúktog ólýsan- fi' lega bragögott. RJÓMASKYR Próteinríkt, kalkríkt og sérlega hollt. Aðeins 67 h.e. í 100 grömmum. nmr RJÓMASKYR MEÐ MYNTUSÚKKULAÐI Splunkunýtt! Hefur alla kosti Rjóma- skyrs, en þetta nýja myntusúkkulaðibragð hefurðu tæpast fundið úðurafskyri. Aðeins 85 he. f 100 grömmum. „hu ftiómaskyr dagl^3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.