Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 31
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JtJNl 1982. Útvarp Sjónvarp Útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar- 'grét Guömundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 „Fótur steggsins” eftir Olaf Jóhann Sigurðsson. Karl Guö- mundsson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Dómhildur Siguröardóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. — Lundinn. Rósa Jón- asdóttir 9 ára, segir frá lundan- um og lesin veröur sagan „Lunda- pysjan” eftir Eirík Guönason. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Fílharm- óníusveitin í Berlín Jeikur „Vald' örlaganna”, forleik eftir Giuseppe Verdi; Herbert von Karajan stj./Maurice Gendron og Lamour- eux-hljómsveitin leika Sellókon- sert í B-dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Casals stj./Fílharmóníu- sveitin í Vínarborg leikiu- Sinfóniu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert: KarlBöhmstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttirkynnir. 20.40 Sumarvaka. A. Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur. Magnús Blöndal Jóhannsson leik- ur á píanó. b. Leiðið á Hánefs- staöaeyrum. Jón Helgason rithöf- undur skráði frásöguna, sem Sig- ríður Schiöth les. C. „Horfðu á jörð og himinsfar” Guðmundur Guð- mundsson les úr ljóðum Sigurðar Breiðfjörðs. D. Frá 'tsraelsför i fyrrasumar. Agúst Vigfússon flyt- ur ferðaþátt, sem hann skráði eftir Rut Guðmundsdóttur. E. Kórsöng- ur: Hljómeyki syngur islensk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr mmningaþáttum Ronaids Reagans Bandaríkjaforseta eftir hann og Richard G. Hubbler. OIi Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfssonles(5). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 4. júní 10.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Fjórði þáttur. Gestur prúðuleikaranna er Shirley Bassey. Þýðandi: Þrándur Thoddsen. 21.05 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Movietone-fréttir. Bresk mynd um sögu Movietone fréttamynd- anna, sem sýndar voru í kvik- myndahúsum, m.a. hérlendis. Framleiöslu þessara mynda var hætt eftir að samkeppnin við sjón- varp harðnaði. I þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar fréttamyndir frá 50 ára sögu Movietone. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 22.05 Líf mitt í spegli. (Elisa, vida mia). Spænsk bíómynd eftir Carlos Saura. Aðalhlutverk: Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextíu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn sins liðs og í friði frá umheiminum. Hann er að skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa, kemur i heimsókn. Sam- ræður þeirra verða hluti af verki hans og stundum spretta þær af skrifum hans. Smám saman flétt- ast frásögnin í sögunni og raun- veruleikinn saman. Þýðandi: Sonja Diego. Bömum er ekki hollt að sjá þessa mynd. 00.05 Dagskrárlok. LÖG UNGA FÓLKSINS — útvarp kl 20.00: Gæinn á bláa Bjúkkanum láti sjóða á dekkjunum sem fyrst Sunnuverurnar þrjár sem skemmtu sér svo vel á síðasta skólaballi á Patró, senda villta gæjanum á bláa Bjúkk- anum æðislegar stuðkveðjur með von um að sá blái róti ekki upp öllu skóla- planinu aftur en láti þó sjóða á dekkj- unumsemfyrst. Þetta upphaf gæti verið kveðja í þættinum Lög unga fólksins en kveðj- umar þar einkennast af frumleika og hressleika. Þátturinn Lög unga fólks- ins er einmitt á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00 og er Hildur Eiríks- dóttir kynnir. Aðspurð sagði Hildur að þættinum bærist mikið af kveðjum og af ísL hljómsveitum væru hljómsveitimar Ego, Start, Þeyr og Q4U mjög vinsælar um þessar myndir. Og af einstökum lögum væri lagið Stórir strákar fá raflost sennilega þaö vinsælasta en lagið I love rock and roll með hljóm- sveitinni Joan Jet and the black hearts væri einnig mjög vinsælt. Við á DV bendum þeim, sem hafa gaman af að hlusta á skemmtilegar og frumlegar kveðjur ásamt því vin- sælasta í dægurtónlistinni að veita þættinumLög unga fólksins athygli. -JGH. Stórir strékar fi i kynslóðinnl. Bubbl Mortsns og strákamlr i Egó eru vinsælir hji ungu LÍF MITT í SPEGLI — sjónvarp kl. 22.05: Elisa kemur í heimsókn — en hvaðsvo? Bíómyndin í kvöld er spænsk og er eftir Carlos Saura. Myndin segir sögu Luis, sextíu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn síns liðs og í friði frá umheiminum. Hann er að skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa kemur í heimsókn. Samræður þeirra verða hluti af verki hans og stundum spretta þær af skrifum hans. Smám saman fléttast frásögnin í sögunni og raunveruleikinn saman. Aðalhlutverkin leika Femando Rey og Geraldine Chaplin. Sonja Diego þýddi myndina. Þess skal getið sér- staklega að bömum er ekki hollt að sjá myndina. Það er ekki oft sem okkur er boðið upp á spænskar myndir í sjónvarpinu og því upplagt að horfa á þessa mynd, þ.e. viðsemmegumsjáhana. -JGH. Hún Geraldine Chaplin leikur aðal- hlutverkið í myndinni Lif mitt i spegii. Það er ekki dónalegt að spegia sig með svona hatt. sæærnu^ UTSALA á iömpum og skermum ALLT AÐ ofW AFSLÁTTUR tandsi^ LJOS & ORKA c Suóurlandsbraut 12 simi 84488 Veðurspá Hægviðri eða austan gola víðast 'hvar á landinu, léttir smám saman til fyrir noröan og hlýnar. Léttskýj- að á Vesturlandi. Á Suðurlandi sennilega skýjað að mestu og ef til vill lítils háttar rigning þegar líður á daginn. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri al- skýjað 2, Bergen heiðskirt 18, Osló léttskýjað 17, Reykjavík skýjað 7, Þórshöfn skýjaöll. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 23, Berlín léttskýjað 29, Chicagó skýjað 14, Feneyjar léttskýjað 28, Frankfurt léttskýjað 30, Nuuk rign- ing 3, London Skýjað 21, Luxem- borg léttský jað 26, Las Palmas létt- skýjað 20, Mallorka skýjað 21, Montreal skýjað 14, New York skýjað 23, París skýjað 21, Róm léttskýjað 24, Malaga heiðskírt 23, Vín léttskýjað 27, Winnipeg Iskýjaö22. Tungan Heyrst hefur: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, voru íslenskar. Rétt væri: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, var íslenskt. Gengið Gengisskráning NR. 96 - 4. JÚNÍ1982 KL. 09.15 j Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 10,948 10,980 12,078 1 Steriingspund 19,641 19,698 21,667 1 Kanadadoilar 8,775 8,800 9,680 1 Dönsk króna 1,3537 1,3577 1,4934 1 Norsk króna 1,8048 1,8101 1,9911 1 Sœnsk króna 1,8603 1,8658 2,0523 1 Finnskt mark 2,3930 2,4000 2,6400 1 Franskur franki 1,7697 1,7748 1,9522 1 Belg. franki 0,2446 0,2454 0,2699 1 Svissn. franki 5,3951 5,4109 5,9519 1 Hollenzk florína 4,1786 4,1908 4,6098 1 V-Þýzkt mark 4,6253 4,6383 5,1021 1 ftölsk líra 0,00833 0,00836 0,00916 1 Austurr. Sch. 0,6562 0,6581 0,7239 1 Portug. Escudó 0,1515 0,1520 0,1672 1 Spánskur peseti 0,1034 0,1037 0,1140 1 Japansktyen 0,04489 0,04502 0,04952 1 írskt pund 15,992 16,039 17,642 SDR (sórstök 12,2410 12,2768 dráttarréttindi) 01/09 Simavari vegna ganglsskrénlngar 22190. Tollgengi fyrír maí Kaup Sala Bandarfkjadollar USD 10,370 10,400 Steriingspund GBP 18,505 18,569 Kanadadollar CAD 8,458 8,482 Dönsk króna DKK 1,2942 1,2979 Norsk króna NOK 1,7236 1,7284 Sænsk króna SEK 1,7751 1,7802 Finnskt tnark FIM 2,2786 2,2832 Franskur franki FRF 1,6838 1,6887 Balgfskur franski BEC 0,2335 0,2342 Svlssn. franki CHF 5,3152 5,3306 Hol. QyUni NLG 34)580 3,8595 Vestur-j>ýzkt mark DEM 4,3969 4,4096 (tötek Ifra ITL 0,00794 0,00796 Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6263 Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1462 Spánskur peseti ESP 0,0996 0,0998 Japanskt yen JPY 0,04375 04>4387 (rsktpund IEP 16,184 15,228 SDR. (Sérstök 11,6282 11,6629 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.