Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Side 6
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNI1982. Popp Popp Popp Popp Tvennir t»n- lelkar í Laugar • dalshöll áföstn* og langar- V. nc , / ht'O'Va i., mm/mm XS A yejj „ c.syf- e/. . / A? > «%,■ £%%$>£/$$'&"/ <z%z í?//4^>> > /m/ÍSSíffi / / > X*W^»f > / «i#ta9#«t» ?/4sá%M'/«s N.. >í>%< / „45^ 5 y"*' ®>d / 4 Á ■■ Jr ' M', *« >N ^ ' /°<? «/„>m 4V/. N /4 4*,/° C>Ó>/WV aS5>7» ' «^Oq 4» A?/y» ^jbfí, **»*■&* 0,1* 2 <& 'Há, ’ W , <rj átll,f< V.VvVÍ / ’<SSeV<* >>.N Taktu sjö náunga frá Noröur- Lundúnum, bættu við nokkrum hljóö- færum, löngun til þess að framleiða hressilega danstónlist, aukinheldur því sérstaka efni sem fyrirfinnst í öllum stórhljómsveitum, — og hvað hefurðu þá? .. . Ef svarið er að klöngrast frá raddböndunum, upp í góminn og varirnar byrja að mynda emm, þá ertu heitur! Endar á ess og þú hefur nælt þér í MADNESS. Madness er skólabókardæmi um það hvað tíminn er fljótur að líða. Mér finnst það hafa verið í gær sem ég heyröi þessa strákhnokka fyrst nefnda. Mesta lagi í fyrradag. Svo er manni sagt að þeir hafi verið vinsælir í þr jú ár, starfað í f jögur. Madness koma manni alltaf í gott skap og það er ekki svo lítið hrós á þessum síðustu & verstu tímum. Þessi makalausa léttúð þeirra er svo assgoti smellin, á myndböndunum finna þeir einlægt uppá einhverju bjálfalega skemmtilegu sem hæfir „nöttísándinu” eins og þeirkalla tón- list sína. Við hvert og eitt lag sem Madne' hefur skotið upp á vin- S'-’ óttast maður að þetta sé a síðasta, það sé ekki hægt aö a. jika tónlist þeirra meira. Oðara þarf maður að éta óttann ofaní sig, endurvekja hann síðan aftur og þannig koll af kolli. „Nöttísándið” lifirgóðulífi. Nýlega kom út platan „Complete Madness” sem er safn sextán vinsælla laga af áöur útgefnum plötum auk nýja lagsins „House Of Fun”. Það lag var ekki lengi að komast í hóp „hit”-laganna því það trónar nú á toppi breska listans og er þar með fyrsta Madness lagiö sem kemstíefsta sæti! Saga Madness sem spannar orðið fjögur ár er nánast óslitin sigur- ganga. Madness var stofnuð árið 1978 (þá hétu þeir til að byrja meö The Invaders) og Madness nafnið var fengiö úr samnefndu lagi eftir Prince Buster. Það lag prýddi B-hliö fyrstu smáskífunnar síösumars árið 1979. Aðallagið var „The Prince” og þaö náði 16. sæti breska listans. Breiðskífan „One Step Beyond” fylgdi í kjölfarið þetta haust og af henni nokkrar vænar smáskífur (og ein fjögurra laga plata )sem allar seldust vel. Haustið 1980 kom „Baggy Trousers” og nokkru síöar breiðskífan „Absolutely”. Af henni uröu nokkrar smáskífur sigursælar. I mars 1981 hófu Madness gerð kvikmyndar „Take It Or Leave It” sem er heimildarkvikmynd um bernsku hljómsveitarinnar. Smá- skífan „Gray Day” kom út um vorið og ,,Shut Up” um haustið. Þriðja breiöskífan, „Seven” kom út síöasta haust og frumsýning á kvikmyndinni fylgdi á eftir. Þá kom út lagið „It Must Be Love”, síöan „Cardiac Arrest” og nú í sumarbyrjun „House Of Fun” sem fylgir með á sextán laga breiöskífunni „Complete Mad- ness”. —Gsal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.