Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytai
Verðkynningfrá Verðlagsstofnun:
TOLUVERÐUR VERÐMUNUR MILU
VÖRUMERKJA OG ÞYNGDAREININGA
— Algengur munur 10-30%
Dagana 10,—14. maí sl. heim-
sóttu starfsmenn Verölags-
stofnunar 17 nýlenduvöru-
verzlanir á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Tekin voru upp verð á
öllum vörumerkjum og þyngdar-
einingum innan nokkurra
algengra vörutegunda. Nú liggja
niöurstöður könnunarinnar fyrir
og eru birtar í 5. tbl. „Verð-
kynningar frá Verðlagsstofnun”
og er þar greint frá verðsaman-
burði á 10 vörutegundum.
1 könnuninni kemur fram að
greinilegur verðmunur er á milli
hinna ýmsu vörumerkja og er
munurinn allt að 100—200% á kíló-
verði ódýrasta og dýrasta vöru-
merkisins innan hvers vöruflokks.
Verðmismunur milli einstakra
þyngdarflokka innan sama
vörumerkis er einnig umtals-
verður og er 10—30% munur
algengur, en getur þó í einstaka
tilvikum farið upp í 50%.
Þess bera að geta að til að
auðvelda samanburðinn milli
einstakra vörumerkja eru öll verð
sem í könnuninni birtast
umreiknuð til verðs á kg eða h'tra,
en mismunandi þyngdareiningar
gera slíkan samanburð oft
erfiðan.
í þessari maíkönnun Verðlags-
stofnunar var að sjálfsögðu ekki
lagt mat á gæðamun á milli hinna
ýmsu vörumerkja, enda smekkur
manna misjafn.
Ljóst er að með samanburði á
verði hinna ýmsu vörumerkja og
einnig þyngdareininga geta neyt-
endur aukið verulega möguleika
sína til hagkvæmni í innkaupum.
Þar skiptir miklu að verð á
hinum ýmsu vörum sé saman-
burðarhæft (verö á kg eða lítra)
eins og gert er í umræddri könnun.
Niðursíöðuma': sýna ótvírætt
að mikill sparnaöur getur veriö
fólginn í því að gefa sér góðan
tíma til verðsamanburðar á milli
einstakra vörumerkja og þyngd-
areininga.
Á meöfylgjandi töflu sjáum
við verðmismuninn á þeim 10
vöruflokkum sem niðurstöður
könnunarinnar greina frá.
-ÞG.
Þvottaefni 600 gr. 601- 10 kg.
og undir 1000gr. 2-3 kg. 4-6 kg. pokar
Ajax 29.36 24.94 *» ■ as
Ariel 32JÍ 28.92
Botaniq 22.62 21.96
C-11 24.03 21.92 19.111> 16.40
Cano im.
Dixan ma. 34JS mi 30.78
Fairy snow (me5 mýkingarefnl) 3441
íva 25.78 20.652’ 18.23 16.96
Jelp 24.40 23.193)
Luvil 35.44
Neutral storvask 2L2§
Oxan 17.89
Perla 15.87
Prana 21.72 19.20
Skip 2M7 30.69 27.58
Sparr 24.56 21.56 16.29 16.03
Tvátta zm 21.37
Vex 21.66 20.58 16.92
Wipp 33.5fi
Meðalverð 29.80 27.93 24.23 20.46 16.46
1) 19.66 kr. pr. kg. í 3 kg. öskju 2) 22.59 kr. pr. kg. í 2,3 kg. öskju 3) 23.12 kr. pr. kg. í 4 kg. poka
18.56 kr. pr. kg. í 3 kg. poka 18.71 kr. pr. kg. í 3 kg. poka 23.25 kr. pr. kg. í 6 kg. poka
Appelsínusafi 600 ml. og undir 600ml.ogyfir
Ann-Page (dós) Floridana (pappi) 23.28 19.93
JaffGold (dós) 38.48
JustJuice (pappl) 35.05 5537
Kraft (dós) 25.18
Kraft (flaska) 31.62
Ubby’s (dós) 502?
Ubby’s (fiaska 20.50
Undavta (pappi) 25.91
MinuteMaid (pappi) RedandWhlte (dós) 34.10 25.55
Tropfcana (pappl) 24.92 24.15"
Meðalverð 29.34 25.39
1) 24.96 kr.pr.lfterf 0.94 Itr. pakkningu
23.33 kr. pr. Ifter f 1.89 Itr. pakkningu
Eplasafi
Undir600ml. Yfir600ml.
Ann-Page (dós) 15.80
Apella (pappi) 16.00
Floridana (pappi) 18.04
Granini (flaska) 22.60
JustJuice (pappi) 35.5Ó 22.35
Lindavla (pappi) 2L§á
Musselmans (flaska) 28.12 24J1
Redandwhlte (glas) 19.90
Troplcana (pappi) 20.64 17.67"
Meðalverð 23.48 20.31
1) 18.81 kr. pr. Ifter f 0.94 Itr. pakknlngu
16.52 kr. pr. Ifter f 1.89 Itr. pakkningu
Ananassafi UndirSOOml. YfirSOOml.
Aim-Page (dós) DefMonte (dós) 22.83 22.98
Floridana (pappl) 19.64
JustJufce (pappi) 35.45 23.76
Ubbýs (dóe) 18.9Í
RedendWhtte (dós) 24.23
Tropteene (peppf) 21.48 19.07
Hslaliiasfl BWOWvWO 24.95 21.81
Kakó
Áform
Benzdorp
Cadbuny’s
CoCo
Droste
Hersheýs
llma
KakóN
Rekord
Rowntree’s
SeaGull
VanHouten
Meðalverfi
100-150 gr. 200-250 gr.
71.13
65.40
89.50
79.13
139.04
120.80
8AM
92.79
59.25
108.45
5930
71.50
mza
79.40
114.40
ÍS2
SL88
88.54
400-500gr.
61.96
99.08
102.12
47.70"
Ifiláfi
81.15
73.40
80.98
1) Einnlg til í 1. kg. pakkningu. Meðalverð pr. kg. 50.87 kr.
Kakómalt
Benco
Borden
Edelfix
Freia
Happy-qulck
Herehey’s
Kaba
Lldano
Lipton
Nesquik
Nocilla
Nueva
Ouick
TopKvikk
Van Houten
Ökter
Meðalverð
200-250 gr.
52.53
74.60
375-500 gr.
47.78
48.70
491,16
58.76
800-950 gr.
43.88
38.13
35.75
44.54
52.59
48.70
48.89
44.64
Hveiti
2lbs. 5K>. lOlbs.
Coop" 6.27
GoldMedal 7.80 7.58
Plllsbury’s m 9.46
RobinHood 9.39 937
Meðalverð 9.67 8J23 8.7k
1) Coop hvetti erselt f 2kg. pakkníngu.
Sinnep
100—190 gr. 200-300gr. 330-525 gr.
AGA hot dog sennnep
Báhncketaffel sennep
Bthncke fransk aroma
Denos Lemmens
Fynbo stnrk taffel senrtep
Kraft
43.98’
54.162>
49.48
Recéptsennep (gamnwl dMWk)
Ssennep
SSslnnep
Slots sennep
UGstœrke
UGsedefranske
Valsslnnep
Meðalverð
47.67
62.88
32.51
51.50
lÖTlfg
33.45
41.03
26.00
48.33
30.08
42.00
40.73
16.90
25.08
33.02
38.21
32.29
I) 51.40 kr. pr. kg. 1200 gr. pakkningu 2) 59.40 kr. pr. kg. 1200 gr. pakknlngu
36.88 kr. pr. kg. í 240 gr. pakknlngu 48.92 kr. pr. kg. í250 gr. pakkningu
43.67 kr. pr. kg. f 275 gr. pakkningu
3) 64.83 kr. pr. kg. f 120 gr. pakknlngu
73.53 kr. pr. kg. f 170 gr. pakknlngu
Sykur
Dansukker2kg
Domino5lbs.
Jock-Frost4.25kg
Oreyel kg
Schlots 1 kg
f50kgpoka
Meðalverð
7.54
7.11
9.06
7.98
768
5.64
7.50
Mýkingarefni
1 líterogmlnna
i. 2 lítrar 3lítrarogmeira
Alwayssoft 25.44
Botaniq 14.05
Comfort 2Zfifi
DeeStaysoft 1L2Z
Dun-let 17.30 13.24
Dún 14.15 12.04 11.71
E-4 12.83
Rni-tex 14.23
Fluf 8.40
Hnoðri 15.62 12.25
Jep 12.29
M-6 lfiJfi
Neutralskyllemiddel 14.91
Plús 15.23 13.48 11.12
Prana 12.20
Twðttamjukskjölj im 13.04 11.97
Meðalverð 17.45 12.74 11.60
Verðið er í öHum ti/vikum meðaiverð, umreiknað til verðs á kg eða iítra.
Undirstrikaðar tölureru yfir meðaiverði