Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. JUNI1982.
VANTA£n FRAMRUÐU?
L ^AthThvort við getum aðstoðað. ísetningar ú staðnum. bílrúðan
PRJÓNAGARN
Hannyrðavörur í úrvali.
Smyrna, tilbúnir dúkar og löberar.
Gjörið svo vel að líta inn.
Sjón er sögu rikari.
Sendum í póstkröfu daglega.
Hof
^ Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla blói). Sími 16764.
Læríð að fíjúga
GOÐAR VELAR
Skemmtilegt sport
fyrir alla. Leitiö
upplýsinga í síma 28970.
Reykjavíkurflugvelli
Skerjafjarflarmegin
TILKYNNING
FRÁ
HÚSNÆÐISSTOFNUN
RÍKISINS
Með skírskotun til 43. gr. laga nr. 51/1980
um Húsnæðisstofnun ríkisins er því hér með
beint til sveitarstjórna sem hyggjast hefja
byggingu verkamannabústaða á árinu 1983
að senda um það tilkynningar til Húsnæðis-
stofnunar ríkisins fyrir Lágústnk.
Að því er undirbúning að umræddum
byggingarframkvæmdum varðar vísast til
39., 40., 41., 42., og 43. gr. laga nr. 51/1980
og 6., 7., og 8. gr. reglugerðar nr. 527/1980.
^□Húsnæðisstofnun rikisins
Útlönd Útlönd Útlönd
Lokaátakanna beðið á Falklandseyjum:
Bretar undirbúa
„djarfa áætlun"
Bretar eru nú sagðir vinna að
djarfri áætlun er ætluð sé til að binda
enda á átökin á Falklandsey jum.
Að sögn Michaels Nicholsons,
fréttamanns ITN-fréttastofunnar á
eyjunum, hafa hernaöarátök á eyjun-
um verið meö minnsta móti að undan-
fömu, ekki sízt vegna slæms veðurs.
En hann bætti við: ,,Nú er unnið að
hernaöaráætlun sem ég get aðeins lýst
sem óvenju djarfri .. . sem mun
næstum örugglega, ef hún heppnast,
færa okkur nær endalokum þessarar
styrjaldar.”
Hann greindi ekki frekar frá
áætluninni, sagöi aö þaö væri ekki unnt
fyrr enhúnhefðiveriðframkvæmd.
Mikill ósigur
Helmut
Schmidts
Helmut Schmidt, kanslari Vestur-
Þýzkalands, beið mikinn persónulegan
ósigur í gær er flokkur hans, Jafnað-
armannaflokkurinn, beið ósigur I
kosningum í heimabæ hans.Hamborg.
Kristilegir demókratar unnu mikinn
sigur í kosningunum og eru nú í fyrsta
sinn stærsti flokkurinn í Hamborg.
Kristilegir hlutu 43,2 prósent atkvæða
og 56 sæti í borgarstjóminni. Jafnaðar-
menn, sem áður höfðu hreinan meiri-
hluta, fengu nú 42,8 prósent atkvæða og
55 sæti.
50 þúsund
drepnir af
sandinistum
— segir stjórnarand-
staðan íNigaragúa
Eden Pastora, einn af foringjum
stjómarandstöðunnar í Nicaragua,
sagði við fréttamann Reuters síðastlið-
inn föstudag aö 50.000 manns heföu
verið drepin af sandinista stjóminni
síðan hún tók við völdum fyrir 2 áram.
Pastora var aðstoðarvarnarmálaráð-
herra sandinista þar til hann sagði af
sér á síðasta ári. Pastora er betur
þekktur undir nafninu „Zeró” frá því
hann stjómaði töku þinghússins í
Managua fyrir nokkram árum. Hann
hefur nú verið valinn foringi stjórnar-
andstööunnar. Hann segir aö ef stjóm-
arandstaðan komist til valda þá muni
hún kalla til kosninga innan 6 mánaða.
Hann yrði bráðabirgðaforseti og yfir-
maður hersins.
Fréttin hefur verið túlkuð á þá leið
að sérþjálfaöar úrvalshersveitir Breta
séu þegar innan víglínu Argentínu-
manna og undirbúi þar lokaorrastuna.
Urvalssveitir SAS hafa á öllum
stigum Falklandseyjastyrjaldarinnar
sagðir hafá komið mjög við sögu og
Bardagar í Afganistan eru nú sagðir
meiri en nokkra sinni áður í þeirri
styrjöld sem geisaö hefur í landinu
síðastliöna þrjátíu mánuði. Pakistanir
búast enda við auknum flóttamanna-
straumi frá Afganistan á næstunni að
því er heimildir innan pakistanska
hersins skýrðu frá um helgina.
Utvarpið í Kabúl greindi frá því á
undirbúið aliar stærri árásir brezku
hersveitanna.
Brezka stjórnin staðfesti i gær
fréttir þess efnis að þrjú þúsund
manna herlið er komið heföi meö
Queen Elisabeth annarri hefði nú bætzt
í hóp þeirra fimm þúsund brezku her-
manna semfyrir væra á eyjunum.
laugardagskvöld að 176 uppreisnar-
menn heföu verið felldir í bardögum er
átt hefðu sér stað í Herat-héraði. Ott-
azt er að sex útlendingar, læknar og
blaðamenn er ferðazt hafa með skæru-
liöum að undanfömu kunni að hafa
látið lífið. Bardagarnir era sagðir hafa
færzt mjög í aukana síöastliönar þrjár
vikur.
Argentinsku hers veitirnar í Port Stanley bíða nú lokaárásar Bretanna. Talið er að
úrvalssveitir brezka herslns, SAS, séu þegar bman víglínu Argentínumanna og
undirbúí lokaárásina.
Auknir bardag-
ar iAfganistan
■— búizt við miklum f lóttamannastraumi
þaðan á næstunni
Sovétríkin:
Sjálfstæð friðar-
hreyfing stofnuð
Hópur Rússa kallaði vestræna
blaðamenn á sinn fund síðastliðinn
föstudag til að tilkynna stofnun
fyrstu sjálfstæðu friöarhreyfingar
þar í landi. 11-menningamir kváðust
ekki vera andófsmenn og sögöust
trúa á friðarvilja sovézkra stjóm-
valda. Þeir sögöu að sú friðar-
hreyfing, sem til staðar væri í Sovét-
ríkjunum væri handbendi
kommúnistaflokksins. Tími væri
kominn til að hinir almennu borgar-
ar létu til sín heyra um þessi mál.
Hópurinn er aöallega skipaður
menntamönnum, raunvísindamönn-
um, svo og listamönnum. Þeir
kveðast hafa sent Brésnef forseta
bréf og látið í ljós óskir um að fá aö
hleypa af stokkunum undirskrifta-
söfnun með áskoran til stjórnvalda
og almennings í Sovétríkjunum og
Bandaríkjunum. Þeir létu í ljós vonir
um að ná sambandi við sjálfstæðar
friðarhreyfingar í Ungverjalandi og
A-Þýzkalandi. Og ekki síður mikil-
vægt töldu þeir að hefja samstarf viö
samsvarandi hreyfingar í Banda-
ríkjunum. Hópurinn hefur hannað
merki fyrir sig sem er blanda af
merki vestrænna friðarsinna.
Bannið sprengjuna, og tákni
sovézkrar friðarhreyfingar sem er
hvítdúfa.
Fazle Haq, liðsstjóri í her Pakistans
á landamærunum við Afganistan,
sagðist reikna með að 800 þúsund
flóttamenn myndu koma til Pakistan á
næstu mánuöum. Fyrir í landinu eru
þegar 2,7 milljónir flóttamanna frá Af-
ganistan.
Bandaríkin:
Mesta atvinnu-
leysi í 41 ár
Fjöldi atvinnuleysingja í Bandaríkj-
unum í maímánuði var 9,5% af vinnu-
færa fólki eða tíu og hálf milljón. Það
þarf að fara aftur til ársins 1941 til aö
finna hærri tölu, en þá voru 9,9%
vinnufærra manna atvinnulaus. Tals-
menn atvinnumálaráðuneytisins í
Washington sögðu þó að útlitið væri
bjartara. Bjuggust þeir við því að
ástandið myndi skána í kjölfar skatta-
lækkana sem koma til framkvæmda í
júlí.