Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982.
17
HELGARDAGBÓK
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
Laugardagur
19. júní
17.00 Könnunarferðin. 12. og síöasti
þáttur.
17.20 HM í knattspyrnu. England og
Frakkland. (Evrovisjón —
Snænska og danska sjónvarpiö).
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Löður. 63. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.10 Hvar er pabbi? (Where’s
Poppa?) Bandarísk bíómynd frá
1970. Leikstjóri: Carl Reiner.
Aöalhlutverk: George Segal og
Ruth Gordon. Þetta er farsi, sem
gerist í New York. Myndin segir
frá tveimur bræörum, sem eiga að
líta eftir móöur sinni, en hún er
ööru vísi en fólk er flest, og gerir
þeim lífiö leitt. Þýðandi: Guðrún
Jörundsdóttir.
22.30 Meiddur klár er sleginn af.
ENDURSÝNING. (The Shoot
Horses, Don’t They?) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1969 byggð á
sögu eftir Horace McCoy.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Michael Sarrazin, Susannah York
og Gig Young. Sagan gerist í
Bandarikjunum á kreppu-
árunum. Harösvíraöir fjárglæfra-
menn efna til þoldanskeppni, sem
stendur í marga daga með litlum
hvíldum. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
00.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
20. júní
16.30 HM i knattspymu. Júgóslavía
— Norður-Irland. (Evrovisjón —
Spænska og danska sjónvarpiö).
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Gurra. Fimmti þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Birna
Hrólfsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
18.40 Samastaður á jörðinni. Fyrsti
þáttur. Fólkið í guðsgrænum
skóginum. Sænsk mynd um þjóð-
flokk, sem lifir á veiöum og
bananarækt, og þar sem margar
fjölskyldur búa undir sama þaki.
Nú berast því sögur um stórar
vélar, sem geta unnið á skóginum,
og flutt hann til framandi landa.
Þýöandi og þulur: Þorsteinn
Helgason. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö).
19.25 Könnunarferðin. 12. og siöasti
þáttur endursýndur.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreösson.
20.45 Myndlistarmenn. Þriðji
þáttur. Um SÚM. Þessi þáttur
fjallar um SUM-hreyfinguna, sem
dregið hefur diik á eftir sér í
íslensku listalífi. Fuiltrúar SUM í
þættinum eru þeir Guöbergur
Bergsson, Jón Gunnar Ámason og
Sigurður Guömundsson. Umsjón:
Halldór Bjöm Runólfsson. Stjóm
upptöku: ViöarVikingsson.
Þriðjudagur
22. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bangsinn Paddington. 15.
þáttur. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaöur: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.45 Fomminjar á Bibliuslóðum.
Ellefti þáttur. Við Babel-fljót.
Leiðsögumaöur: Magnús Magnús-
son. Þýðandi og þulur: Guöni
Kolbeinsson.
21.25 Hulduherínn. 13. og síðasti
þáttur. Dagur reiði. Belgískur
flugmaður sem Gestapó neyðir til
þess aö horfa á bróður sinn
pyntaðan og drepinn kemst undan
á flótta. Hann ætlar aö hefna
bróöur síns en hann stefnir lífi
landa sinna og Líflínu i hættu.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.15 HM í knattspyrau. Spánn-
Júgóslavía. (Evrovision —
Spænska og danska sjónvarpið).
23.45 Dagskrárlok.
Þátturinn Fomminjar ó Biblíuslóð-
um verður að venju á dagskrá á
þriðjudagskvöld kl. 20.45. Leið-
sögumaður okkar er hinn við-
kunnanlegi Magnús Magnússon.
Föstudagur
25. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk. Umsjón: Edda
Andrésdóttir.
■ 21.10 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.20 Hann kallaöi landið Grænland.
Mynd, sem grænlenska sjónvarps-
stöðin í Quaqartog hefur gert í
tilefni þess aö 1000 ár eru talin
liöin frá landnámi Eiríks rauða.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.10 Einvígi (Duel). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1971.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Dennis Weaver.
Maöur nokkur ekur bíl sínum á
þjóðvegi í Bandaríkjunum. Hann
fer fram úr stórum vöruflutninga-
bíl, og það dregur dilk á eftir sér.
Þýöandi: JónSkaftason.
23.35 Dagskrárlok.
HVAR ER PABBI? — sjónvarp laugardagskvöld kl. 21.10:
MAMMA, MÁ ÉG FÁ BANANA?
— Já, bara tvo
vinur
Hvernig yrðir þér viö aö vakna
ummiðjanótt meö górillu hlaupandi
um í svefnherberginu þínu? Eflaust
myndir þú ekki bjóða henni góöan
daginn allan daginn og segja aö
bananarnir væru frammi í eldhúsi og
hún mætti aöeins f á tvo.
Bandaríska bíómyndin, Hvar er
pabbi? (Where’ s Poppa?), byrjar
einmitt á því aö öldruð kona vaknar
viö það, aö górilla kemur í svefnher-
bergiö hennar, berjandi á bumbuna
á sér. Að sjálfsögðu bregður henni
við þessi ósköp. En ekki býöur hún
banana til áts, heldur gefur hún gott
þrykk á ónefndan staö og virðist þaö
duga, enda kemur í ljós, aö þetta er
sonur hennar á ferð í grímubúningi.
Hann ætlaöi jú aðeins aö láta reyna á
kimnigáfuna og hræöa múttu aöeins.
Myndin er gamanmynd, eins
konar farsi, sem gerist í New York.
Segir myndin frá tveimur bræðrum
sem búa meö aldraðri móöur sinni en
kella ku orðin aöeins ringluð og gerir
þeim lifiö leitt á margan hátt. Hún
spyr sífellt um pabba þeirra, en hann
er löngu dáinn. Leikarinn skemmti-
legi, Georg Segal, leikur annan
soninn og þann sem bregður á leik í
Leíkarinn góðkunni, George Segal, Ieikur aðalhlutverkið í myndinni Hvar er pabbi? sem sjónvarpið sýnir í kvöld.
Myndin ku búa yfir þrælgóðum atriðum.
búningnumíbyrjunmyndarinnar. George Segal og Ruth Gordon. elskunni kaffiö í rúmiö? Hún hefur
Myndin, Hvar er pabbi? er frá Þýðandi er Guðrún Jörundsdóttir. alltaf veriö gefin fyrir menn í ein-
árinu 1970. Leikstjóri er Carl Reiner Hvernig væri aö vera svolitið kennisbúningum.
og meö aöalhlutverk fara þeir sætur i sér á sunnudaginn og færa -JGH.
21.25 Martin Eden. Þriöji þáttur.
Italskur framhaldsmyndaflokkur
byggöur á sögu Jacks Londons.
Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 HM í knattspyrau. Brasilia —
Skotland. (Evróvisjón — Spænska
og danska sjónvarpiö).
23.35 Dagskráriok.
Mánudagur
21. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Fehxson.
21.20 Næsta helgi. Danskt
sjónvarpsleikrit eftir Erling
Jepsen. Leikstjóri: Ole Roos.
Aöalhlutverk: Preben Nezer, Ditte
Grau Nielsen, Baard Owe og Ulla
Jessen. Leikritiö segir frá fööur,
móður og dóttur, sem eru á leið
heim úr sumarbústaðnum. Þau
hafa verið aö dytta aö bústaðnum,
og allt hefur gengiö vel. Þau ætla
aö fara aftur um næstu helgi til að
gera bústaðinn aö enn meiri
sælureit. En í millitíðinni þurfa
þau aö horfast í augu viö blákald-
an raunveruleika hversdagsins og
vinnunnar. Þýðandi: Veturliöi
Guönason. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö).
22.00 HM i knattspyrnu. England-
Tékkóslóvakía og svipmyndir úr
leikjum Belgíu og E1 Salvador, og
Sovétríkjanna og Nýja Sjálands.
(Evrovision — Spænska og danska
sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
Á dagskrá sjónvarps ó mánudagskvöld kl. 21.20 er danskt sjónvarpsleikrit
sem nefnist Nœsta helgi. Leikritið fjallar um blókaldan raunveruleika
hversdagsins og vinnunnar.
Miðvikudagur
23. júní
18.00 Ævintýri frá Kirjálalandi.
Finnsk teiknimynd fyrir börn.
Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
Sögumaður: Ragnheiöur Stein-
dórsdóttir. (Nordvision —Finnska
sjónvarpið).
18.10 Gurra. Fimmti þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Þulur: Birna
Hrólfsdóttir. (Nordvision —
Norskasjónvarpiö).
18.40 Fjallafé. Bresk fræöslumynd
um harðgert fjallafé, sem gengur
villt í fiöllum Alaska.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísmdi.
Umsjón: SigurðurH. Richter.
21.15 Hollywood. Ellefti þáttur.
Maðurinn bak við vélina. Þýöandi:
Oskar Ingimarsson.
22.05 HM í knattspyrau. Vestur-
Þýzkaland-Chile. (Evrovision —
Spænska og danska sjónvarið).
23.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
26. júní
17.00 HM í knattspyrau. Belgía-Ung-
verjaland. Sovétríkin-Skotland.
(Evrovision — Spænska og
danska sjónvarpið).
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 64. þáttur. Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýöandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Furöur veraldar. 13. ogsíöasti
þáttur. Af kistubotni Clakers. Þýð-
andi og þulur: Ellert Sigurbjörns-
son.
21.30 Ég elska þig, Lísa. ILoveYou
Alice B. Toklas). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1968. Leikstjóri:
Hy Averback. Aðalhlutverk: Peter
Sellers, Jo Van Fleet, Leigh
Taylor-Young og Joyce van
Patten. Gamanmynd um Harold
Fine, Los Angles lögfræðing á
grænni grein. Hann er þó stöku
sinnum þjakaður af þunglyndi og
astmaköstum. Kærastan Joyce
vill að þau ákveöi brúðkaups-
daginn en ýmislegt gerist sem
setur strik í reikninginn. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
23.00 Fegurðarsamkeppni. Dagskrá
frá feguröarsamkeppninni
„Ungfrú Evrópa” sem fram fór í
Istanbúl í Tyrklandi 11. júní sl.
Fulltrúi Islands í þessari keppni
var Hlín Sveinsdóttir. Þýðandi:
Ragna Ragnars. (Evrovison —
Tyrkneska sjónvarpið)
00.00 Dagskrárlok.