Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Qupperneq 8
24 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNl 1982. Útvarp Utvarp iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar er á miðvikudagskvöld kl. 22.35. 21.30 Utvarpssagan: „Jámblómiö” eftir Guðmund Daníelsson. Höfundurles (13). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttnr Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Tónlist eftir Stravinsky. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Constantin Siivestri stj. a. „Söngur næturgalans” b. Sinfónía í 3 þáttum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guðrún Broddadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Morgunstund bamanna: „Hrekkjusvíniö hann Karl” eftir Jens Sigsgárd. Gunnvör Braga Siguröardóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Halléhljóm- sveitin, Elísabeth Schwarzkopf o.fl. flytja lög eftir Johann Strauss. 11.00 Iönaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt viö Finn Ingólfsson um iðnkynningu Ungmennafélags íslands. 11.15 Létt tónlist. Judy Garland, Nat King Cole, Niesl-Henning örsted Pedersen, Howlin’ Wolf o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úrhorai. Umsjón: Stefán Jökulsson. 15.10 „Ef þetta væri nú kvikmynd” eftir Dorrit Willumsen. Kristín Bjarnadóttir les fyrri hluta þýöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. í þættinum Lótt tónlist sem er á dagskrá á föstudag verður spiluð tónlist með Bob Dylan. 17.00 Síðdegistónleikar. Narcico Yepes og Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leika „Hug- leiöingar um heiöursmann”, konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Odón Alonso stj. / Nýja fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 1 í B-dúr op. 38 eftir Robert Schumann; OttóKlempererstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Frá Listahátíð i Reykjavík 1982. Tónleikar Sinfóníuhíjóm- sveitar Islands í Laugardalshöll 20. þ.m. Stjómandi: Gilbert Levíne. Einsöngvari: Boris Christoff. Söngsveitin Fíl- harmónía syngur. — Þorsteinn Hannesson kynnir fyrri hluta. 21.00 Leikrit: „Imynd hreystinnar” eftir Tore Tveit. Þýöandi: Öskar Ingimarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: BessiBjarna- son, Margrét Guðmundsdóttir, Guömundur Klemenzson og Jón Gunnarsson. 21.30 Spor frá Gautaborg — Um félagslíf íslendinga. Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Svíþjóö. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Noröfiröi. Jónas Árnason les úr bók sinni „Veturnóttakyrrum”. 23.00 Kvöldnótur. Jón Öm Marinós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Ásgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Hrekkjusvínið hann Karl” eftir Jens Sigsgárd. Gunnvör Braga Siguröardóttir les þýöingu sína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Pietro Spada og Giorgio Cozzolino leika f jórhent á píanó tónlist eftir Gaetano Doni- zetti. 11.00 „Að fortíö skal hyggja”. Gunnar Valdimarsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Bob Dylan, Paul Simon, „The New Riders o.fl. leika ogsyngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Ef þetta væri nú kvikmynd” eftir Dorrit Wiliumsen. Kristín Bjarnadóttir les síöari hluta þýöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar bamatíma á Akureyri. Lesnar veröa sögurnar „Mamma segir Dóra sögu” og „Lækurinn” eftir Halldór Pétursson. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar. Einleikara- sveitin í Antwerpen leikur Sónötu í C-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann / Henryk Szeryng og Ingrid Haebler leika Fiölusónötu í B-dúr K. 454 eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Æolean-kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 74 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur islensk lög. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Aö rækta blettinn sinn. Erlingur Davíðsson rithöfundur á Akureyri flytur vor- pistil um gróður og skógrækt. c. Sendibréf frá löngu liðnu vori. Sigríður Schiöth les bréf frá Ragn- heiði Daníelsdóttur á Hólunum í Reyðarfirði til frænku sinnar á Akureyri. d. Kórsöngur: Norðlenskir karlakórar syngja íslensk lög. e. Eyjólfur „ljós- toUur” Magnússon. Birgir Sigurðsson les þátt eftir Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum og lausavisur eftir Eyjólf. f. Kvæði eftir Þorbjöra Björasson þorskabít. Baldur Pálmason les- og kynnir einnig önnur atriöi vökunnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Bjöm Dúason les þýöingu Steindórs Steindórssonar frá Hlööum (4). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 26. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúkUnga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viötöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson, höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáU. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982. Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í LaugardalshöU 20. þ.m. Stjóraandi: Gilbert Levine. Einsöngur: Boris Christoff. Einnig syngur Söng- sveitin pílhamronía. a. Atriði og aríaúr „Líf fyrir keisarann” eftir Glinka b. „Rómeó og JúUa”, fantasíu-forleikur eftir Tsjaíkov- ský c. „Dauði Borisar” úr óper- unni „Boris Godunov” eftir Mussorgský — Þorsteinn Hannes- son kynnir seinni hluta. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson f jaUar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl. sem frétt- næmtþykir. 20.00 Frá Heklumóti á Akureyri 1981. Norðlenskir karlakórar syngja. Söngstjórar: Kári Gests- son, Gestur Guömundsson, Jón Tryggvason og Rögnvaldur Valbergsson. 20.30 Spor frá Gautaborg. Adolf H. EmUsson sendir þátt frá Svíþjóð. 20.55 Frá tónleikum í Norræna húsinu í apríl 1980. Fiölusónata í A- dúr op. 47 eftir Beethoven. Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika. 21.35 Lög í Vestur Þýskalandi um samráð atvinnurekenda og laun- þega. Haraldur Jóhannsson flytur erindi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Friörik Ásmundsson Brekkan. Björn Dúason lýkur lestri þýöingar Steindórs Steindórssonar fráHlöðum(5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Vitrun frá Laugavegi 176. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Hljómsveitin Brimkló spilaði mikið af lögum í „country og westera” stíl. 1 þætti Halldórs Halldórssonar, Á verönd- inni verða bandarísk þjóðlög leikin en sem skera sig þó lítillega frá „country and westem” stflnum Á VERÖNDINNI - útvarp sunnudagskvöld kl. 23.00: Þau hljóma vel lögin á veröndinni „Þetta eru nokkrir þættir sem ég verð með um bandarísk þjóðlög,” sagði Halldór Halldórsson er við ræddum við hann um þátt hans, Á veröndinni, sem er á dagskrá út- varpskl. 23.00á sunnudagskvöldið. Sú sveitatónlist sem ég spila fyrst og fremst nefnist Bluegrass og „einnig mun ég spila þá tónlist sem Bluegrass er sprottin af. Þessi tónlist er raunverulega mjög einföld. Byrjaöi oft þannig, að einhver var með eina fiðlu og síðan bættust aðrir við með önnur hljóðfæri. Þessir tónlist var oft spiluð í kirkjum. Hún er skyld hinni svokölluðu „country and western” en sker sig þó nokkuð úr. Þess má geta aö frekar lítiö er til af plötum meö þessari tónlist hjá út- varpinu, þannig að ég nota talsvert af mínum eigin. Þó er til safn banda- rískra hljómplatna, (Recorded ahthology), sem kom út í tengslum við tvö hundruð ára afmæli Banda- ríkanna, og notast ég talsvert við það,” sagði Halldór. Þátturinn Á veröndinni tekur um þrjá stundarfjórðunga og ættu allir þeir, sem aöhyllast bandarísk þjóðlög aö leggja við hlustir. Það er alltaf hlýtt og notalegt á veröndinni, þegar kvöldsólin er að setjast um ellefuleytið. -JGH. Á laugardag verflur þétturinn Sumarsnældan. Stjórnendur eru Jónina H. Jónsdóttir og Sigriður Eyþórsdóttir. Þær eru hér á myndinni ósamt gestum þeirra í fyrsta þætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.