Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982.
Sjónvarp
17
HELGARDAGBÓK
flokkur. Fyrsti þáttur. Mynda-
flokkur í níu þáttum byggöur á
samnefndri sögu eftir Romain
Rolland. Sagan hefst áriö 1880 viö
ána Rín. Jóhann Kristófer er af
tónlistarfólki kominn, og sjálfur
lærir hann aö leika á píanó. Faöir
hans er drykkfelldur og sviptir sig
lífi. Jóhann Kristófer tekur á sig
ábyrgö og skyldur f jölskyldufööur-
ins. Þýðandi: Sigfús Daöason.
22.45 „Art Blakey og The Jazz
Messengers” Djassþáttur meö
„Art Blakey og The Jazz
Messengers”, einum fremstu
djössurum Bandaríkjanna í þrjá
áratugi.
23.25 Dagskrálok.
21.35 Oppenheimer og atóm-
sprengjan. Bresk — bandarisk
heimildarmynd um viöburöarika
ævi vísindamannsins J. Robert
Oppenheimer sem stjórnaöi smíöi
kjarnorkusprengjanna sem
varpað var á Hiroshima og
Nagasaki árið 1945. Myndin var
kjörin besta heimildarkvikmynd
ársins 1981 bæöi í Bandaríkjunum
og á Italíu. Þýðandi og þulur: Jón
Ö. Edwald. ,
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
10. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. 18.
þáttur. Teiknimynd ætluö bömum.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
20.40 Fákar. Kanadísk verölauna-
mynd um veöhlaupahesta,
eiginleika þeirra og þjálfun.
Þýöandi og þulur: Bogi Amar
Finnbogason.
Miðvikudagur
11. ágúst
19.45 Fréttaágrlpátáknmáli.
Nýjasta tœkni og visindi — sjón-
varp kl. 20.35, miflvikudag.
Sigurður H. Richter sér um
þáttinn.
Nyström aðstoöarlæknir, Martina
Bosson læknanemi og fleira starfs-
fólk sjúkrahússins þar sem
þættirnir gerast aö mestu.
Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
21.55 Kvöldstund með Oscar Peter-
son. Hljómleikar Boston Pops
hljómsveitarinnar. Kvöldgestur er
jasspíanóleikarinn heimsfrægi,
Oscar Peterson, sem leikur
nokkur sinna þekktustu laga með
Boston Pops. Þýöandi: Halldór
Halldórsson.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur
13. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkaö með Joe Cocker. Frá
hljómleikum þessa gamalkunna
rokksöngvara í Calgary í Kanada
sumariö 1981.
21.25 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfs-
dóttir.
21.35 Húðin — fjöihæft líffæri.
Kanadísk fræðslumynd um
Sjónvarp
Laugardagur
7. ágúst 1982.
16.00 tþróttir. Sýndar veröa m.a.
myndir frá frjálsíþróttamóti á
Bislett-leikvanginum í Osló, og
valdir kaflar úr leikjum Spánverja
og Vestur-Þjóöverja, og Brasilíu-
manna og Itala í heimsmeistara-
keppninni í knattspymu á Spáni.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður.
21.05 í allra kvikinda líki. Mynd frá
BBC um blóm af Lokaskeggsætt
eöa próteusar-ætt. Þessi blóm eru
kennd viö guöinn Próteus, sem gat
brugöiö sér í „allra kvikinda líki”,
eins og okkar norræni Loki. Þess-
ari blómaætt heyra til um 1200 teg-
undir. Þýöandi: Oskar Ingimars-
son. Þulur: Birna Hrólfsdóttir.
21.40 Hljómsveitarstjórinn. (The
Music Man). Bandarísk dans- og
söngvamynd frá 1962. Leikstjóri:
Morton da Costa. Aðalhlutverk:
Robert Preston, Shirley Jones,
Buddy Hackett og Hermione
Gingold. „Prófessor” Harold Hill,
hljómsveitarstjórinn, kemur til
River City í Iowa, áriö 1912, og
hyggst stofna drengjalúðrasveit.
Hann selur drengjunum hljóöfæri
og búninga, en sá galli er á gjöf
Njaröar, aö hann kann ekki aö lesa
nótur. Þýöandi: Guöni Kolbeins-
son.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. ágúst 1982
16.30 HM í knattspymu. Urslitaleik-
ur heimsmeistarakeppninnar end-
ursýning. (Eurovision — Spænska
og danska sjónvarpið).
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Leyndarmáliö í verksmiðj-
unni. Annar þáttur. Danskur saka-
málamyndaflokkur fyrir böm.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
18.35 Samastaður á jörðinni. 4
þáttur. Fóikið í austurbænum.
Meðal allra þeirra miiljóna
manna, sem búa í Tókýó, er 14 ára
piltur, sem heitir Naoto. Pabbi
hans vinnur við vörubílaverk-
smiðju. Naoto er í skóla og leggur
hart aö sér. Það gera skólafélagar
hans líka. Næstum allir fara í
aukatíma til þess aö fá sem hæstar
einkunnir, og komast þannig aö i
bestu skólunum. Aö öörum kosti
eru litlar líkur til þess, aö Naoto
fái gott og vel launaö starf, þegar
hann er fullorðinn. Þýðandi og þul-
ur: Þorsteinn Helgason.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Hann kallaði landið Græn-
land. Mynd, sem grænlenska sjón-
varpsstööin í Qaqortoq hefur gert í
tilefni þess, að 1000 ár eru talin frá
landnámi Eiríks rauöa. Þýðandi:
Jón O. Edwald.
21.50 Jóhann Kristófer. Nýr
HUÓMSVEITARSTJÓRINN - Sjónvarp kl. 21.40:
Fjör fyrir alla fjölskylduna
21.35 Derrick. Sakamálaþáttur frá
þýska sjónvarpinu. 2. þáttur. Ljós-
myndarinn. Derrick er faliö að
kanna morð á ljósmyndara
nokkrum og Klein kemst í hann
krappan. Þýðandi: Veturliöi
Guðnason.
22.35 Dagskrárlok.
Opponheimer og atómsprengjan
— sjónvarp kl. 21.35, mánudag.
Brezk-bandarisk heimildarmynd
um visindamanninn J.Robert
Oppenheimer, sem stjórnaði
smifli kjarnorkusprengjanna sem
varpað var á Hiroshima og
Nagasaki.
— Dans- og söngvamynd f rá ’62
Amerísk dans- og söngvamynd á
stúdentsprófsaldri er í sjónvarpinu á
laugardagskvöldiö. Morton da Costa
stjórnar myndinni en hún er gerö
eftir samnefndu sviðsverki.
Aðalhlutverk leika Robert
Preston, Shirley Jones, Buddy Hack-
ett og Hermione Gingold.
Myndin fjallar um „Prófessor”
Harold Hill, hljómsveitarstjóra.
Hann kemur til River City í Iowa
áriö 1912 og hyggst stofna drengja-
lúörasveit. Hann selur drengjunum
hljóöfæri og búninga en sá galli er á
gjöf Njarðar, aö hann kann ekki aö
lesa nótur. Og eins og búast má viö
fellur Haraidur fyrir — getið þiö
hverri — Marian, bókasafns-
veröinum.
Kvikmyndabækumar okkar gefa
myndinni mjög góöa dóma. önnur
gefur henni hæstu einkunn, 4 stjörn-
ur, en hin næst-hæstu einkunn meö
þeim ummælum aö maður eigi að
horfa á hana ef þess er nokkur
kostur.
Kvikmyndin er gerö eftir sviös-
verki Meredith Wilson. Þykir Robert
Preston og félögum takast vel aö
halda þeirri glaöværö sem einkenndi
sviösverkiö. Preston fer á kostum,
aö sögn kvikmyndabókarinnar
okkar. Og meðal annarra oröa, þess
er getið aö nokkur lög í söngleiknum
séu ákaflega skemmtilega flautuð.
Eða eins og bókin góöa segir: , J’jör
handa allri fjölskyldunni.” Er hægt
aö biöja um meira? Mér er spum?
Kvikmyndin tekur 151 mínútu í flutn-
ingi.
Sem fyrr segir er Morton da Costa
leikstjóri myndarinnar. Hann er
jafnframt framleiöandi. Handritið er
eftir Marion Hargrove og er byggt á
söngleik Meredith Willson sem jafn-
framt samdi tónlist og texta.
Hljómsveitarstjórinn fékk einn
Óskar á sínum tíma fyrir tónlist og
var útnef ndur til f ernra annarra.
-ás.
H
Shirley Jones leikur Marían, bóka-
safnsvörð, í kvikmyndinni Hljóm-
sveitarstjóranum.
/
Kvöldstund með Oscar Peterson — sjónvarp kl. 21.55 miðvikudag. Oscar
Peterson leikur nokkur þekkt lög með Boston Pops hljómsveitinni.
Mánudagur
v 9. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 íþróttir. Umsjón: Bjami
Felixson.
21.10 Á annarri bylgjulengd. Bresk
sjónvarpsmynd um ungan sölu-
mann sem gefur sig á vald dag-
drauma við töfrandi tónana í
bíltækinu sínu.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður: Sigurður H.
Richter.
21.10 Babelshús. Annar hluti sænsks
framhaldsleikrits í sex þáttum
sem byggt er á samnefndri sögu
eftir P.C. Jersild. Efni 1. hluta:
Primus Svensson fær hjartaáfall
og er fluttur þimgt haldinn á
Enskede-sjúkrahúsiö. Það vill
svo til aö Bernt, sonur hans, er þar
staddur aö selja hjúkrunargögn.
Einnig koma viö sögu Gustav
mannshúðina og mikilvægi
hennar, vemdun húöarinnar og
húösjúkdóma. Loks segir frá
manni sem skynjar umhverfi sitt
meö húðinni eingöngu: Þýöandi:
Jón O. Edwald. Þulur: Katrín
Arnadóttir.
22.05 Kúrekastúlkan. Bandarisk
sjónvarpskvikmynd frá árinu
1980. Myndin gerist meöal nútíma-
kúreka sem sýna reiðfimi á
ótemjum. Söguhetjan hefur einsett
sér aö veröa kvennameistari í
ótemjureið og kúrekalistum þótt
hún stofni með því hjónabandi sínu
«
Á annarri bylgjulengd — sjónvarp
kl. 21.10, mónudag. Brezk
sjónvarpsmynd um ungan sölu-
mann sem gefur sig á vald dag-
drauma.