Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 2
18
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982.
Sjónvarp
Kúrekastúlkan — sjónvarp kl.
22.05, föstudag. Bandarisk
sjónvarpskvikmynd frá árinu
1980. Katharine Ross i aðalhlut-
verki.
og heilsu í voöa. Leikstjóri: Jackie
Cooper. Aðalhlutverk; Katharine
Ross og Bo Hopkins. Pyöandi:
Kristrún Þóröardóttir.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
14. ágúst
17.00 íþróttir. Umsjónarmaöur:
Bjami Felixson. Sýndur verður
leikur Vals og Manchester United
á Laugardalsvelli.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gaman-
myndaflokkur, 66. þáttur.
Þýðandi: EllertSigurbjörnsson.
21.05 Sagan af Glenn Miller. Banda-
rísk kvikmynd frá árinu 1954 um
ævi hljómsveitarstjórans Glenns
Millers sem naut mestrar hylli um
og eftir heimsstyrjöldina síðari.
Meöal annarra þekktra jass-
leikara í myndinni eru Louis
Armstrong og Gene Krupa.
Leikstjóri: Anthony Mann. Aöal-
hlutverk: James Stewart og June
Allyson. Þýöandi: Bjöm Baldurs-
son.
22.55 Hæpinn happafengur. (There
Auglýsing
um framhald aöalskoðunar bifreiða og bifhjóla í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og Bessastaðahreppi frá 16. ágúst — 30. sept.
1982.
Skoðun fer fram sem hér segir:
Mánud. 16. ágúst G—10401 til G—10600
Þriðjud. 17. ágúst G—10601 tii G—10800
Miðvikud. 18. ágúst G—10801 til G—11000
Fimmtud. 19. ágúst G—11001 tii G—11200
Föstud. 20. ágúst G—11201 til G—11400
Mánud. 23. ágúst G—11401 til G—11600
Þriðjud. 24. ágúst G—11601 til G—11800
Miðvikud. 25. ágúst G—11801 til G—12000
Fimmtud. 26. ágúst G—12001 til G—12200
Föstud. 27. ágúst G—12201 til G—12400
Mánud. 30. ágúst G—12401 til G—12600
Þriðjud. 31. ágúst G—12601 til G—12800
Miðvikud. 1. sept. G—12801 til G—13000
Fimmtud. 2. sept. G—13001 til G—13200
Föstud. 3. sept. G—13201 til G—13400
Mánud. 6. sept. G—13401 til G—13600
Þriðjud. 7. sept. G—13601 til G—13800
Miðvikud. 8. sept. G—13801 til G—14000
Fimmtud, 9. sept. G—14001 til G—14200
Föstud. 10. sept. G—14201 til G—14400
Mánud. 13. sept. G—14401 til G—14600
Þriðjud. 14. sept. G—14601 til G—14800
Miðvikud. 15. sept. G—14801 til G—15000
Fimmtud. 16. sept. G—15001 til G—15200
Föstudagur 17. sept. G—15201 til G—15400
Mánud. 20. sept. G—15401 til G—15600
Þriðjud. 21. sept. G—15601 til G—15800
Miðvikud. 22. sept. G—15801 til G—16000
Fimmtud. 23. sept. G—16001 til G—16200
Föstud. 24. sept. G—16201 til G—16400
Mánud. 27. sept. G—16401 til G—16600
Þriðjud. 28. sept. G—16601 til G—16800
Miðvikud. 29. sept. G—16801 til G—17000
Fimmtud. 30. sept. G—17001 ogyfir.
Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði, frá kl. 8.15—
12.00 og 13.00—16.00 alla framantalda daga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif-
reiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bif-
reiðagjöld séu gridd, að vátrygging fyrir hverja bifreið sé í
gildi og að bifreiðin hafi verið ljósastillt eftir 1. ágúst sl.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skuli vera
læsileg.
Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoöunar á
auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem tii þess
næst.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og
Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu,
4. ágúst 1982.
Einar Ingimundarson.
JÓHANN KRISTÓFER - Sjónvarp kl. 21.50 sunnudag:
Úr myndaflokknum um Jóhann Krlstófer.
Nýr myndaf lokkur byggður á
sögu eftir Romain Rolland
Sjónvarpiö hefur sýningar á
myndaflokki , sem nefnist Jóhann
Kristófer, á sunnudaginn klukkan
21.50. Flokkurinn skiptist í níu þætti.
Hann er byggöur á samnefndri sögu
Romain Rolland. Sigfús Daðason
þýddi. Sagan hefst árið 1880 viö ána
Rín. Jóhann Kristófer er af tónlistar-
fólki kominn. Hann lærir sjálfur að
leika á píanó. Faöir hans er drykk-
felldur og sviptir sig lífi. Þá tekur
Jóhann Kristófer á sig ábyrgö og
skyldur fjölskyldufööurins.
ás
u
Jóhann Kristófer tekur snemma á
sig mikla ábyrgð.
is a Girl in My Soup). Bresk
gamanmynd frá árinu 1970.
Leikstjóri: Roy Boulting. Aöal-
hlutverk: Peter Sellers og Goldie
Hawn. Robert Danvers (Peter
Sellers) er vel aö sér í matargerð
og þykist einnig hafa gott vit á
konum. Hann kynnist Marion
(Goldie Hawn), sem er húsnæöis-
laus, og býður henni aö búa hjá
sér. Þýöandi: Kristmann Eiösson.
Myndin var áður á dagskrá
sjónvarps 8. september 1978.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
15. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Leyndarmáliö í verk-
smiðjunni. Þriöji og síöasti þáttur.
Börnin hafa verið rekin af
leiksvæði sínu viö gömlu verk-
smiðjuna og hyggjast nú njósna
um þá óboönu gesti sem hafa lagt
hana undir sig. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Danska s jónvarpiö).
18.45 Náttúran er eins og ævintýri.
Þetta er fyrsta myndin af fimm
frá norska sjónvarpinu sem eiga
aö ■ opna augu barna fyrir dá-
semdum náttúrunnar. 1 þessari
mynd beinist athyglin aö f jörunni
og sjónum. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Bjöm Árna-
dóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpiö).
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.45 Frá Listahátíð. Gidon Kramer
fiöluleikari og Oleg Maisenberg
píanóleikari flytja sónötu númer 5,
ópus 24, (Vorsónötuna), eftir
Ludwig van Beethoven. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
Leyndarmálið i verksmiðjunni — sjónvarp kl. 18.10 sunnudag — þriðji og
siðasti þáttur.
21.10 Jóhann Kristófer. Sjónvarps-
myndaflokkur í níu þáttum,
geröur eftir samnefndri sögu eftir
Romain Rolland sem komiö hefur
út í íslenzkri þýöingu. Efni fyrsta
hluta: Sagan hefst skömmu fyrir
síðustu aldamót í litlu hertoga-
dæmi viö Rínarfljót. Jóhann
Kristófer er af tónelsku fólki
kominn og hneigist snemma til
tónsmíða og hljóðfærasláttar. Er
fram líöa stundir er hann ráöinn
til aö leika í hljómsveit hertogans.
Faöir hans er drykkfeldur og svo
fer aö hann drekkir sér í ánni og
Jóhann Kristófer veröur aö ala
önn fyrir móöur sinni. Þýöandi:
Sigfús Daöason.
22.05 Borgin Bosra. Þýsk heimildar-
mynd um ævagamla borg í Suöur-
Sýrlandi þar sem merkilegar
fomleifarannsóknir fara nú fram.
Þýðandi: Veturliöi Guönason.
Þulur: HallmarSigurösson.
22.50 Dagskrárlok.
Jóhann Kriatófer — sjónvarp kl.
21.10, sunnudag.