Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 6
22
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982.
Matsölustaðir
REYKJAVfK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og
29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar
frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnu-
dögum.
ASKUR,Suðurlandsbraut 14.Simi81344: Opið
kl. 11-23.30.
TORFAN Amtmannsstíg, simi 13303: Opið
alla daga vikunnar frá klukkan 10.00—23.30.
Vinveitingar.
KOKKHUSIÐ Lækjargötu 8, simi 103 * 0 : Opið
alla daga vikunnar frá klukkan 9.00- i\ nema
sunnudaga er opið frá klukkan 10.00—21.00.
TOMMABORGARAR Grensásvegi 7, sími
84405: Opið alla daga frá klukkan 11.00—23.00.
SVARTA PANNAN á horninu á Tryggvagötu
og Pósthússtræti , simi 16480: Opið alla daga
frá klukkan 11.00-23.30.
GOSBRUNNURINN Laugavegi 116, sími
10312. Opið virka daga frá klukkan 8.00—21.00
og sunnudaga frá klukkan 9.00—21.00.
ASKUR, næturþjónusta, simi 71355: Opið á,
föstudags- og laugardagsnóttum til klukkan.
5.00, sent heim.
WINNIS, Laugavegi 116, sími 25171: Opið alla
daga vikunnar frá klukkan 11.30—23.30.
LÆKJARBREKKA við Bankastræti 2, sími
14430: Opið alla daga frá klukkan 8.30—23.30
nema sunnudaga, þá er opið frá klukkan
10.00—23.30. Vinveitingar.
ARNARHÖLL, Hverfisgötu 8—10, simi 18833:
Opið alla virka daga í hádeginu frá klukkan
12.00—15.00 og alla daga frá kl. 18.00-23.30. A
föstudags og laugardagskvöldum leika
Magnús Kjartansson og Finnbogi Kjartans-
son í Koniakklúbbnum, vinveitingar.
MENSA, veitingastofa Lækjargötu 2, 2. hæð.
simi 11730: Opið alla daga nema sunnudaga
frá klukkan 10.00—19.00 og sunnudaga frá
klukkan 14.00—18.00.
POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22:
Opiðfrá 8.00—23.30.
RÁN, Skólavörðustíg 12, simi 10848: Opiö
klukkan 11.30—23.30, léttar vínveitingar.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Oðinstorg. Simi
25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10-
23.30 á sunnudögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2.
Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir í
síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 ÖU
kvöld vikunnar. Vínveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið
kl. 11-23.30.
HÖTEL HOLT, Bergstaðastræti 37.
Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12—14.30
og 19—23.30. Vínveitingar.
HOTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli.
Boröapantanir í sima 22321: Blómasalur er
opinn kl. 8—9.30. (morgunmatur), 12—14.30
og 19—22.30. Vínveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Símar
12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti tíl kl.
23.30. Vinveitingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opiö aUa
daga kl. 9—22.
LAUGAAS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið
8-24.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í
síma 17759. Opið aUa daga kl. 11—23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl.
11-23.30 aUadaga.
ÖÐAL við AusturvöU. Borðapantanir í sima
11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnu-
daga til fimmtudaga, kl. 21—03 föstudaga og
laugardaga.
ÞÖRSCAFE,. Brautarholti 20. Borðapantanir
i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og
laugardaga kl. 20—22. Vinveitingar.
AKUREYRI
BAUTINr. og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22.
Simi 96-21818. Bautínn er opinn alla daga kl.
9.30— 21.30. Smiðjan er opin mánudaga,
þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18.30—21.30.
Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
11.30— 14 og 18.30—21.30. Vínveitingar.,
HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96—
22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur
til kl. 21.45. Vinveitingar.
HAFNARFJÚRDUR
GAFHNN, Dalshrauni 13. Sinii 54424. Opið
álla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er
opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og
vinveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3.
Boröapantanir í síma 52502. Skútan er opin
9—21 sunnudaga til fimmtudaga og 9—22
föstudaga og laugardaga. Matur er fram-
reiddur í Snekkjunni á laugardögum kl. 21—
22 .30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl.
9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vinveitíngar eftir kl. 18.
Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina
Myndlist
Villti
tryllti
Villi
—opnaðurum
helgina
Tómas Tómasson veitingamaður í
Tommaborgurum opnar nýjan ungl-
ingaskemmtistaö föstudaginn 6.
ágúst. Heitir hann Villti tryllti Villi,
og er á Skúlagötu 30.
Á föstudagskvöldið mun Egó með
Bubba Morthens í fararbroddi leika
fyrir unglinga á aldrinum 16—20 ára.
Á laugardagskvöld verður hins veg-
ar diskótek fyrir sama aldurshóp. A
sunnudagskvöldið verður enn á ný
diskótek, en að þessu sinni er aldurs-
takmarkið 13 ár. Þá verður opið frá 8
til 11.30.
Opið hús verður laugardag og
sunnudag. Boðið er uppá diskótek og
er inngangur ókeypis. Stendur það
yfir frá klukkan 2 til 7 báöa dagana.
Að sögn Tomma, eigandans, var
haldin nokkurs konar general-prufa
um síðustu helgi til að venja starfs-
liðið. Og einnig voru tvö „partý”
haldin þar. Ánnað þeirra var í raun
blaöamannafundur meö nýju sniði,
þar sem fjölmiðlafólki var boöiö aö
líta á staðinn og gæða sér á gos-
drykkjum og pylsum. Enda er að
sjálfsögöu ekki boðiö upp á áfenga
drykki á Villta tryllta Villa. Nokkra
athygli hefur vakið að aðalskreyting-
in á Villta tryllta Villa er endurgerð
af Mercedes Benz Gazelle árgerð
1929. Er það hið föngulegasta farar-
tæki er þeysti um nokkurt skeið um
götur Reykjavíkurborgar. Tommi
keypti bilinn og fannst hann vera
upplögð skreyting á nýja staðnum.
-ás.
TOPP- OG BOTNBARÁTTA í
ALGLEYMINGIUM HELGINA
Sjö i Norræna
Málverkasýning sjö íslenzkra
myndlistarmanna stendur nú yfir í
Norræna húsinu og ber sýningin
heitið „Sjö”. Allir þeir sem þarna
sýna hafa verið orðaðir við nýlist og
sex þeirra stunduðu nám við nýlista-
deild Myndlista- og handíðaskóians.
Þau sem eiga verk á sýningunni eru:
Daði Guðbjörnssún, Kristján
Steingrímur Jónsson, Omar Stef-
ánsson, Pétur Magnússon, Ragna
Hermannsdóttir, Tumi Magnússon
og Þorlákur Kristinsson.
Sýningin er opin frá 16 til 22 dag-
lega nema um helgar, en þá er opið
frá 14 til 22. Sýningunni lýkur 16.
ágúst.
-SKJ.
>»
Tumi Magnússon, Daði Guð-
björnsson, Ómar Stefánsson og
Kristján Steingrimur Jónsson,
fjórir þeirra sjö sem nú sýna t
Norræna húsinu, hviia lúin bein
fyrir framan málverk Daða.
DV-mynd GVA.
inga með 6 til 23 í forgjöf. Þá verður
Olafsfjarðar opna mótiö um helgina,
svo og fyrri hluti Fannarsmótsins í
Grafarholti, en það er kvennakeppni.
Þá verður Chrysler Open í Grafar-
holti á laugardaginn en hún er fyrir
keppendur með 11 og hærra í forgjöf.
Knattspyrna
Mikið er um að vera í fótboltanum
og þar byrjar fjörið í kvöld með
leikjum Njarðvíkur-Fylkis og Þórs-
FH í 2. deildinni. Þá verður einnig
leikið í 3. deild karla í kvöld svo og í
1. og2. deildkvenna.
A laugardaginn leika i 1. deildinni
IBI-Valur, og Keflavík-KA. I 2. deild
leika Þróttur R-Völsungur, Einherji-
Reynir og Skallagrímur-Þróttur N.
Er það mikilvægur leikur í fallbar-
áttunnií2. deild.
13. deildinni verða margir leikir og
ber þar hæst leik KS og Tindastóls
í B-riðlinum, en hann getur ráðið úr-
slitum þar. Þá verða margir leikir í
4. deildinni, en úrslit þar eru þegar
kunn í öllum riðlum og byrjar úr-
slitakeppnin strax í næstu viku. Þá
verður einn stórleikur í Islands-
mótinu í eldri flokki á laugardaginn
— IBA og Víkingur mætast á Akur-
eyri.
Einn leikur verður á dagskrá í 1.
deildinni á sunnudagskvöldið. Þá
mætast Fram og Akranes á Laugar-
dalsvellinum.
-klp-
Knattspyrnuliðin frá Akranesi og tsafirði verða bæði í eldlínunni um helgina. Þessi mynd er frá viðureign þeirra í 1.
deildinni á dögunum, en þar sigruðu Akurnesingar 1—0.
DV-mynd Friðþjófur.
Eftir rólegheitin í íþróttunum hér
heima um síðustu helgi fer allt á
fulla ferð aftur nú um þessa helgi.
Verða þá mörg mót í gangi um allt
land og úr miklu að velja fyrir
íþróttaunnendur.
Frjálsar íþróttir
Meistaramót Islands 14 ára og
yngri verður á Blönduósi um helgina
og þá verður einnig unglingamót
USVS á Víkurvelli. Tvö héraðsmót
verða í gangi, Héraðsmót UMSE á
Arskógsvelli og Héraðsmót UMSB í
Borgamesi.
Golf
Sveitakeppni Islandsmótsins í golfi
byrjar á laugardaginn á Hólmsvelli í
Leiru. Er nýtt fyrirkomulag á keppn-
inni. I karlaflokki leika 4 menn í sveit
og spila þeir 72 holur á tveim dögum,
en hjá kvenfólkinu eru 3 í sveit og
leika þær 36 holur á tveim dögum.
Reiknað er með sveitum frá flestum
stóru golfklúbbanna í keppnina og
því allur „toppurinn” á Hólmsvell-
inum um helgina.
Opið mót — Grants Open — verður
á Nesvellinum á Seltjamamesi um
helgina. Er það eingöngu fyrir kylf-