Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST1982. Utvarp 23 Útvarp Laugardagur 7. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sum- arsagan: „Viöburöaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfund- ur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magn- ússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dæg- urlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Baraalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónleik- um í Norræna húsinu. Emst Kov- acic leikur á fiölu einleiksverk eft- ir Georg Philipp Telemann, Heinz Karl Gruber, Ivan Eröd og Eugene Ysaye / Viggó Edén leikur píanó- lög eftir Carl Nielsen. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 20.30 Kvikmyndagerðin á tslandi. 5. og síðasti þáttur. — Umsjónar- maöur: HávarSigurjónsson. 21.15 Frá tónleikum Karlakórs Akureyrar í maí sl. Söngstjóri: Guðmundur Jóhannsson. Undir- leikari: Ingimar Eydal. 21.40 Á ferð með íslenskum lög- fræðingum. Dr. Gunnlaugur Þórö- arson flytur þriöja erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsms. 22.35 „Farmaður í friði og stríöi” eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (14). 23.C0 „Einu sbini á ágústkvöldi”. Söngvar og dansar frá liönum ár- um. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Árokkþingi: Skælingur. Um- sjón: ÆvarKjartansson. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjaraarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Vladimir Horowitz leikur „Kinderszenen” eftir Robert Schumann / Henryk Szeryng og Charles Reiner leika lög eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stj. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Ludwig Hoelseher og Fílharmoníusveitin í Berlín leika: Otto Matzerath stj. c. Sinfónía nr. 98 í B-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Otto Klemperer st j. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Björgun áhafnar Geysis á Vatnajökli 1950. Þor- steinn Svanlaugsson á Akureyri segir frá. Fyrri hluti. Prastvígslumessa i Dómkirkjunni — útvarp kl. 11, sunnudag. Biskup íslands vigir Gísla Gunnarsson, Hrein Hákonarson og önund Björnsson. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Gísla Gunn- arsson til Glaumbæjarprestakalls í Skagafjarðarprófastsdæmi, Hrein Hákonarson til Söðulholts- prestakalls í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi og önund Bjömsson til Bjamamesspresta- kalls í Skaftafellsprófastsdæmi. Vígsluvottar: Séra Fjalar Sigur- jónsson, prófastur á Kálfafells- staö, séra Gunnar Gíslason, próf- astur í Glaumbæ, séra Ingiberg Hannesson, prófastur á Hvoli og dr. Einar Sigurbjömsson prófess- or. Séra Gunnar Gislason lýsir vígslu. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Á þjóðhátíð í Eyjum. Þáttur í umsjá Amþrúðar Karlsdóttur. 14.00 Sigrid Undset 100 ára. Dag- skrá um skáldkonuna og verk hennar í umsjá Ulfars Bragasonar og Vigdísar Grímsdóttur. 15.10 Kaffitiminn. Maurice Cheval- ier, Leslie Caron, Tony Mottola og hljómsveit og „Lummurnar” syngja og leika. 15.40 Ástir, viðskipti og ævintýra- mennska. Frásögn Steingríms Sig- urðssonar listmálarp af Guðna Ástir, viflskipti og œvin- týramennska — útvarp kl. 15.40 sunnudag. Steingrimur Sigurðsson, listmálari segir frá Guðna Þór Ásgeirssyni, frum- kvöðli AA samtakanna á Íslandi. Þór Ásgeirssyni, frumkvöðli AA samtakanna á tslandi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Allt í þessu fína”. Jónas Frið- geir Elíasson les eigin ljóð. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Öður Hússíta”, forleikur op. 67 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fíl- harmoníusveitin leikur; Karel Ancerl stj. b. Píanókonsert í a- moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Geza Anda og Fílharmoníusveit Berlínarleika; RafaelKubelikstj. c. „Mazeppa”, tónaljóð nr. 6 eftir Franz Liszt. Ungverska ríkis- hljómsveitin leikur; Gyula Né- methstj. 18.00 Létt tónlist. Placido Domingo, John Denver, Silfurkórinn, Ragn- hildur Gísladóttir o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað”. Val- geir G. Vilhjálmsson ræöir við séra Trausta Pétursson prófast á Djúpavogi. Fyrri hluti. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.45 íslandsmótið i knattspymu, I. deild: Fram - Akranes. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á LaugardalsveEi. 21.45 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðUeg efni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði” eftir Jóhannes Helga. Ölafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sinar. Séra BoUi Gústavsson les (15). 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóö- lög og sveitatónlist. HaUdór HaU- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Ásgeirsson á MosfeUi flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Mömmustrákur” eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. TUkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Öttar Geirsson. Rætt við Sigurð Richter um ormasýkingu í nautgripum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Schubert og Schumann. Gerald Moore leikur á píanó/ Ingrid Haebler og CapeUa Aeademica í Vínarborg leika píanókonsert í G- dúr eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkusstj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. John B. Sebastian, hljómsveitin Focus og Pink Floyd syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TUkynningar. Mánudagssyrpa. — Jón Gröndal. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. HaUdórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne Holm í þýðingu Amar Snorra- sonar. Jóhann Pálsson les (7). 16.50 TU aldraðra. — Þáttur á veg- um Rauða krossins. Umsjón: Sig- urður Magnússon. 17.00 Síðdegistónleikar. Concert- gebouwhljómsveitin í Amsterdam leikur „Benvenuto Cellini” og „Russlan og Ludmilla”, forleiki eftir Hector Berlioz og Michael Glinka; Bernard Haitink stj./ Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika Sónötu í D-dúr K. 488 fyrir tvö píanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Paul Pázmándi og Ungverska fílharmoníusveitin leika Flautukonsert eftir Carl Nielsen; Othmar Maga stj. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flyturþáttinn. Um daginn og veginn — útvarp kl. 19.40 mðnudag. — Steinunn Jóhannesdóttir leikari talar. 19.40 Um daginn og veginn. Steinunn Jóhannesdóttir leikari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. AtU Magnússon les þýðingu sína (4). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Sögubrot — útvarp kl. 22.35, mðnudag — Óflinn Jónsson og Tómas Tómasson sjð um sagn- fræfliþðtt. 22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Öð- inn Jónsson og Tómas Þór Tómas- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ölafs Oddssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún HaUdórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Morgunstund barnanna — útvarp kl. 9.05, mðnudag, föstudag — Guðni Kolbeinsson les sögu sína Mömmustrðkur. 9.05 Morgunstund bamanna: „Mömmustrákur” eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (2). 9.20 Tónleikar. TUkynningar. Tón- lcíkdi* 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfréttir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. VU- borg Dagbjartsdóttir les fyrri hluta endunninninga Guðrúnar Björnsdóttur, skráðar af Sigurði Magnússyni í Duluth. 11.30 Létt tónUst. Yvonné Carré, Ahmed Jamal o.fl. syngja og leika lög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Ásgeir Tómasson. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. HaUdórsson les (2). 15:40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorrason- ar. Jóhann Pálsson les (8). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Síðdegistónleikar. Halldór Haraldsson og GísU Magnússon leika á tvö píanó Tilbrigði eftir Witold Lutoslawski um stef eftir Paganini/James Livingston og Sinfóníuhljómsveitin i Lousville leika Klarinettukonsert eftir Matyas Seiber; Jorge Mester stj./Kyung-Wha Chung og Fílharmoníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll eftir Béla Bartók; Sir George Solti stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Amþrúður Karlsdótt- ir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rún- ar Agnarsson. 20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi. 21.00 Gestur í útvarpssal. Penelope RoskeE leikur á píanó. a. „Ah, vous derai-je Maman”, tilbrigði eftir W.A. Mozart. b. Næturljóð í c- moll op. 48 nr. 1 eftir Frédéric Chopin. c. Prelúdíur og dansar eft- ir Hadjidakis. 21.30 Utvarpssagan: „NæturgUt” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingusína (5). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur Austfjarðarþokunni. Um- sjón: Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á EgUsstöðum. 23.00 Ur hljómplötusafni Gunnars í Skarum. Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á sígildri tónlist. Umsjón: Pálína Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.