Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 8
24 Útvarp DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 9.05 Morgunstund bamanna: „Mömmustrákur” eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Amarson. 10.45 Morguntónleikar. Jean Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Flautukvartett í c-moll eftir Gio- vanni Battista Viotti / Sinfóniu- hljómsveitin í Pittsburg leikur polka eftir Johann Strauss; Willi- amSteinberg stj. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tönlist. Eruption, The Beach Boys, The Hollies o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. Haildórsson les þýð- ingusína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnend- ur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lína tína rusl og hreinsa til í kringum húsið sitt. Sesselja les þýðingu sína á sögunni „Þegar Sebastían lokaöi fyrir vatnið” eftir Theu Bank Jensen. 16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 Tónlist eftir Karólínu Eiríks- dóttur. Guðný Guðmundsdóttir leikur „In vultu solis”, verk fyrir einleiksfiðiu / Kolbeinn Bjarna- son, Már Baldursson og James Kohn leika „IVP”, verk fyrir flautu, fiðlu og selló. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 „Á mörkum hins mögulega”. Áskell Másson kynnir „Capriccio” eftir Krzysztof Penderecki og „Quademo Musicale de Anna- libera” eftir Luigi Dallapiccola. 20.25 Þrjár konur sem hafa frels- ast: Olöf Einarsdóttir. Umsjón: Sigfús B. Valdimarsson — 2. þátt- __ ur. (Hljóðr. ímars ’82). 20.45 Bikarkeppni KSÍ. Hermann Gunnarsson lýsir leik í undanúr- slitum. 21.45 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott FitzgeraldTAtli Magnússonles þýðingusína (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgimdagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Helga Sigurjónsdóttir og Helgi Már Arthúrsson. Friður á jörflu — útvarp kl. 22.55, miðvikudag — önundur Björnsson, sér um þáttinn. 22.55 „Friður á jörðu”. Þáttur í um- sjá önundar Bjömssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla Aðalsteinsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Mömmustrákur” eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundurles (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Vladimir Horovitsj leikur Píanósónötu í h- moll eftir Franz Liszt og Draum- óra eftir Robert Schumann. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 11.15 Létt tónlist. The Emotions, Toto, Santana, Queen, Electric Light Orchestra og RoUing Stones syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úrhorai. Umsjón: Hjalti JónSveinsson. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. HaUdórsson les þýð- ingusína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 Siðdegistónleikar. Lynn Harr- eU og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika SeUókonsert í h-moU op. 104 eftir Antonín Dvorák; James Levine stj./ Svjatoslav Rikhter leikur á píanó sex prelúdíur eftir Sergej Rakhmaninoff. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.25 Leikrit: „Kvöldið sem ég drap Georg” eftir M.C. Cohen. Þýð- andi: Hjörtur HaUdórsson. Leik- stjóri: Indriði Waage. Leikendur: Baldvin HaUdórsson, Jóhann Páls- son, Anna Guömundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þor- grímur Einarsson og Jón AöUs. (Áöurútv. 1962). 21.05 Fagottkvartett í C-dúr op. 23 nr. 1 eftir Francois Devienne. Bjöm Th. Árnason, Michael Shelt- on, Helga Þórarinsdóttir og Nora Komblueh leika. (Hljóðr. á tónleikum á Kjarvalsstöðum 13. feb. ífyrra). 21.30 Stjóraleysi. — Þáttur um stjóramál fyrir áhugamenn. Síöari þáttur Haralds Kristjánssonar og Bjama Þórs Sigurðssonar. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vandræðalegt atvik”, smá- saga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 Kvöldnótur. Jón Orn Marinós- son kynnir tónUst. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Oskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur” eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Anna Moffo syngur „Bachiana Brasileiras” nr. 5 með félögum í Amerísku sinf óníuhlj ómsveitinni; Leopold Stokowski stj. / Itzhak Perlman og Pinchas Zukerman leika Dúó fyrir tvær fiðlur eftir Béla Bartók / Al- fred Cortot leikur á píanó tvö Im- promtu eftir Frédéric Chopin. 11.00 „Mér eru forau minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög. The Moody Blues, Emerson, Lake og Palmer syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck. Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli baraatiminn. Gréta Olafs- dóttir stjórnar barnatíma á Akur- eyri. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Elly Ameling syngur „An die Musik” eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó / Roswitha Staege og Raymund Havenith leika á flautu og píanó Inngang og til- brigði op. 63 eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Weber / Juli- an Bream og Montiverdihljóm- sveitin leika Lútukonsert í D-dúr eftir Antoníó Vivaldi; John Eliot Gardiner stj. / Emil Gilels og hljómsveitin Fílharmónía leika Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven; Leo- pold Ludwig stj. / Elly Ameling syngur „Gretchen am Spinnrade” eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál Isólfsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. b. Minningamolar um Papósverslun í Austur-Skafta- feUssýslu. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les síöari hluta söguþáttar Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga í Homafirði. c. „Lifnar bros á ljósum tindi”. Bald- ur Pálmason les úr ljóðabókum Þorgeirs Sveinbjarnasonar. d. Þáttur úr Flateyjarför. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir ööru sinni við Karl Þórarinsson bónda í Lindarbæ í ölfusi. e. Kór- söngur: Kvennakór Suðuraesja syngur lög eftir Inga T. Lárusson. Stjórnandi: Herbert H. Ágústsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði”, eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaöur rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (16). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: PáU Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viðburðaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: JóhannaHarðardótt- ir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Norðurlandsútvarp — RÚVAK. DeUd Ríkisútvarpsins á Akureyri tekur til starfa. 15.00 íslandsmótið í knattspyrau, 1. deild: Valur —Keflavík. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Laugardalsvelli. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.45 íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Breiðablik — Víkingur. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Kópavogsvelli. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Har- aldur Olafsson ræðir við hlustend- ur. 20.00 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Eystein Jónsson. 21.15 „Öður um ísland”. Tónverk fyrir karlakór, einsöngvara og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði Hannesar Péturssonar. Karlakórinn Fóstbræður og Hákon Oddgeirsson syngja. Lára Rafns- dóttir leikur á píanó. Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. 21.40 Á ferð með íslenskum lögfræð- ingum í Kaupmannahöfn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur f jórða og síðasta erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og striði”, eftir Jóhannes Helga. Olafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavssonles(17). 23.00 „Bjartar vonir vakna”. Söngv- ar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Árni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Mannaþefur í helli mínum”. Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. Gunnar og Jónatan hjala og láta vel að dagbókinni sinn klukkan f jórtán til sextán, á laugardag. Dagbókin—útvarp kl. 14.00, laugardag: Gumar og Jónatan fara fmgrum um dagþókma Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarson heita mennirnir sem ætla að skemmta útvarpshlustendum á laugardaginn klukkan 14 til 16. Þáttur þeirra heitir Dagbókin. Eins og nafniö gefur til kynna rifja þeir upp eitt og annað skemmtilegt sem gerzt hefur þennan dag. Gunnar Salvarsson sagði í stuttu spjalli við DV að þátturinn á laugar- daginn yrði með hefðbundnu sniði. „Efnið verður úr ýmsum áttum. Við rifjum upp 55 ára gamlar fréttir, nánar tiltekið frá 1927. I fréttum þá var meðal annars að Erlingur Páls- son synti Grettissund frá Drangey og til lands. Þótti það mikið hreysti- verk. Nú og svo verður þetta fasta, svo sem þrjú í röð, en þá drögum viö út eitt bréf með tillögu um þrjú beztu lög dagsins og spilum þau lög. Ekki má gleyma dagatalinu. Við rifjum upp atburði sem gerzt hafa 7. ágúst. Til dæmis ræðu sem Friðrik áttundi hélt á Kolviðarhóli fyrir 75 árum, en þótti gagnmerk. Svo spilum við vinsælustu lögin í dag og raunar gömul lög líka, t.d. Betsy’s midnight runner. Einnig verður minnzt á þjóðhátíð i Eyjum sem er um helgina. Og þess á milli fjöllum við um eitt og annað sem er að gerast í tónlistinni á vorum dög- um.” Sem sagt: útlit er fyrir að allir finni eitthvað við sitt hæfi í dagbók Gunnars og Jónatans. ás

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.