Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Side 1
DV. FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST1982.
Sjónvarp
17
HELGARDAGBÓK
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 íþróttir. Umsjónarmaður:
Steingrímur Sigfússon.
21.15 Madge. Breskt sjónvarpsleik-
rit sem sýnir lýöræði í spéspegli.
Leikstjóri: Derek Bennett. Aöal-
hlutverk: Isabel Dean (Madge),
Derek Farr og Patricia Brake.
Umferðarráð foreldrafélagsins
kemur sér saman um aö fá gang-
braut fyrir skólabörnin í bænum.
Madge er ein um þá skoðun að
langt. Þýðandi og þulur: Jón 0.
Edwald.
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Teikni-
mynd ætluð börnum.
20.40 Músasaga. Fá dýr lifa í jafn-
Laugardagur
28. ágúst
17.00 Iþróttir. Umsjónarmaður:
Bjami Felixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. 68. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjömsson.
21.00 Heiður að veði. (A Question of
Honor). Ný bandarísk sjónvarps-
mynd. Aðalhlutverk: Ben Gazz-
ara, Paul Sorvino og Robert
Vaughn. Myndin segir frá spill-
ingu í lögregluliði New York-
borgar, eiturlyfjabraski og bar-
áttu tveggja heiöarlegra lögreglu-
manna við þessi öfl. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
23.20 Óttinn nagar sálina. Endur-
sýning. (Angst essen Seele auf).
Þýsk bíómynd frá 1974. Leikstjóri:
Rainer Wemer Fassbinder. Aðal-
hlutverk: Birgitte Mira, E1 Hedi
Salem og Barbara Valentin.
Emmi er ekkja sem á uppkomin
böm. Hún kynnist ungum verka-
manni frá Marokko og giftist
honum þrátt fyrir andstöðu bama
sinna og vina. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (Myndin var áður sýnd
í Sjónvarpinu í apríl 1977).
00.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. ágúst
18.00 Suimudagshugvekja. Séra
Gísli Brynjólfsson flytur.
18.10 Sonni i leit að samastað.
Bandarísk teiknimynd um lítinn
hvolp sem fer út í heiminn í leit
aðhúsbónda.
18.30 Náttúran er eins og ævintýri.
3. þáttur. 1 þessum þætti skoðum
við blómin, fífil í túni og sóley í
varpa. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Norska s jónvarpið).
18.55. Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður: Magnús Bjam-
freðsson.
20.55 Hátíð á Grænlandi. I byrjun
þessa mánaðar var þess minnst
meö hátíðahöldum á Grænlandi að
1000 ár eru liðin frá landnámi
Eiríks rauða þar. Heiðursgestir
voru forseti Islands, Danadrottn-
ing, Noregskonungur og landstjóri
Kanada. I þessum þætti, sem Sjón-
varpið hefur gert, er brugðið upp
svipmyndum frá hátíðahöldunum
og ennfremur vikið að sögulegum
þáttum. Dr. Kristján Eldjám, sem
var meðal gesta í þessari för, segir
frá upphafi og eyðingu byggða
norrænna manna á Grænlandi.
Kvikmyndun: Helgi Svein-
biömsson. Hljóð: Sverrir Kr.
Bjarnason. Klipping Jimmy Sjö-
land. Umsjónarmaður og þulur:
Guðjón Einarsson.
21.40 Jóhann Kristófer. Fjórði hluti.
Efni 3. hluta: Jóhann Kristófer er
uppreisnargjam og óvæginn í
dómum um þekkt tónskáld. Blaða-
greinar hans vekja reiði tónlistar-
unnenda. Hann kynnist Antonettu
og finnst eftir það þröngt um sig í
heimalandi sinu og þráir að komast
MEIRIHLUTINN SIÐPRÚÐI - sjónvarp kl. 21.15,
föstudag27. ágúst:
Áfram krists-
menn krossmenn
— Þáttur um „meirihlutann siðprúða” í umsjá David Frost
David Frost er löngu heimsfrægur
fyrir sjónvarpsþætti sina og hvassar
spurningar. Hann afhjúpar, í þættin-
um íhalds- og trúarhreyfinguna
Moral Majority.
„Meirihlutinn siðprúði” eða The
Moral majority, heitir bandarísk
hreyfing kristinna ofsatrúarmanna
jafnt í pólitík sem í trúmálum.
Bjargföst sannfæring foringja
hreyfingarinnar er að allar skoöanir
vinstra megin við Djengis Khan jafn-
gildi guðlasti.
Ihaldssemi hreyfingarinnar er slík
aö Islendingar þekkja enga hlið-
stæöu.
Meðal afreka hreyfingarinnar eru:
Hún var fremst í flokki þeirra sem
fengu sjónvarpsfyrirtæki til aö hætta
við Löður, enda þátturinn lítt kunnur
af góðum siðum. Eins má nefna að
hreyfingin barðist hatrammlega
gegn því að ákvæði um jafnrétti
kynjanna væri staöfest í stjórnar-
skrá Bandaríkjanna.
Eins og nærri má geta studdi
meirihlutinn siöprúði Ronald Reag-
an í forsetastól í guðs útvalda ríki,
sem þeir kalla svo. Og ekki er annað
að sjá en þeir siöprúöu hafi góðan að-
gang að forsetanum enda þótt þeim
blöskri „frjálslyndi” hans á stund-
um.
Ymissa grasa kennir í hreyfing-
unni. Þar er presturinn Jerry Fal-
well sem stýrir trúar-bissness sem
veltir 60 milljónum á ári og einnig T.
Cullen Davis, sem býður hverjum
þeim sem gæti sannaö þróunar-
kenninguna 50 þúsund dali.
I þættinum í kvöld hittir hinn góð-
kunni sjónvarpsmaður David Frost
foringja og liðsmenn meirihlutans
siðprúðaaðmáli.
„Krossmennirnir” dunda sér við
að berjast gegn fóstureyðingum,
bókabrennur eru þeim mjög að skapi
og áróðursherferðir gegn óæskileg-
um skoöunum er þeirra tómstunda-
iðja. Fé skortir hreyfinguna ekki og
nota þeir það til að fjármagna tölvu-
kerfi eitt fullkomið til aö skrá
upplýsingar um kjósendur, auk þess
sem hreyfingin rekur skóla, svo að
ekki sé rætt um kostnaðinn við bar-
áttuna gegn óæskilegum skoöunum.
David Frost ræðir einnig viö Frank
Church og George McGovern, en þeir
halda því fram að hreyfingin hafi
barist gegn þeim á ósvífinn hátt.
David Frost ræðir einnig viö sjón-
varpsjöfurinn Norman Lear sem hef-
ur eytt stórfé til að vinna gegn
hreyfingunni sem hann álítur vera
óvin alls frelsis, einkum málfrelsis.
ás.
til Parísar. Honum er vísað úr
hljómsveit stórhertogans fyrir
róttækar skoðanir. Þegar tónverk
hans er skrumskælt og hann kemst
í kast við yfirvöldin vegna götu-
óeirða er mælirinn fullur og Jóhann
Kristófer flýr land. Þýðandi: Sigfús
Daðason.
22.35 Knut Hamsun — Nóbelsskáld
og landráðamaður. Siðari hluti.
Sænsk heimildarmynd um norska
rithöfundinn Knut Hamsun.
(1859—1952). I fyrri hluta var
fjallað um ævi Hamsuns fram til
1920 er honum voru veitt bók-
menntaverðlaun Nóbels og hann
stóð á hátíndi frægðar sinnar. I
þessum síöari hluta er einkum
fjallað um þá atburði á stríðsár-
unum, sem urðu til þess að Norð-
menn útskúfuðu höfuðskáldi sinu.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
30. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
ekkert dugi minna en göngubrú.
Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Minnið. Kanadisk heimildar-
mynd um hinn einstæða hæfileika
mannsheilans til aö geyma þekk-
ingu og reynslu — stundum ævi-
nánu samfélagi við manninn og
húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifn-
aöarháttum þeirra og annarra
músa sem Bretland byggja. Þýð-
andi: Öskar Ingimarsson. Þulur:
Anna Herskind.
Madge, sjónvarp ki. 21.15 mánudag 30. ágúst. Sjónvarpsloikrit sem sýnir
lýðræðið i spáspegli.
21.10 Derrick. í friðarhöfn. Ungur
maður fréttir að aldraðri frænku
hans hafi hlotnast arfur. Þar sem
hann er einkaerfingi gömlu kon-
unnar fer hann þegar í stað á fund
hennar. Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
22.10 Flugstöðvarbygging í Kefla-
vík. Umræöuþáttur: Mjög skiptar
skoöanir hafa komið fram undan-
farið um það hvort reisa skuli
stóra flugstöðvarbyggingu, sem
fjármögnuð yröi að hluta til af
Bandaríkjamönnum, eða minni
byggingu sem Islendingar stæðu
einir að. Meðal þátttakenda í
umræðunum verður Olafur
Jóhannesson, utanríkisráðherra.
Umræðunum stýrir Olafur
Sigurösson, fréttamaður.
23.15 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Eyjan á heimsenda. Suður-
Georgía komst í heimsfréttirnar í
Falklandseyjadeilunni. Myndin
fjallar um þessa óbyggðu eyju í
Suöurhöfum sem áður var mikil
veiðistöð sela, mörgæsa og hvala.
Þýðandi og þulur: Öskar
Ingimarsson.
21.30 Babelshús. 5. hluti. Efni 4.
hluta: Primus gengst undir
skurðaðgerð á Enskedespítala.
Eftir aðgerðina segja læknamir
Bernt að faðir hans sé með
krabbamein. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.15 Richie Cole. Breskur djass-
þáttur. Richie Cole er mesti æringi
á sviöi en hann leikur ósvikinn
djass þess á milli á saxófónmn
ásamt hljómsveit sinni.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur
3. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
Prúðuleikararnir, sjónvarp kl.
20.40 föstudag 3. sept. Gestur
þáttarins er töframaðurinn og
búktalarinn Senor Wences.
20.40 Prúðuleikararnir. Gestur
þáttarins er töframaðurinn og
búktalarinn Senor Wences. Þýð-
andi: ÞrándurThoroddsen.
21.05 Á döfinni. Þáttur um listir og
menningarviðburði. Umsjónar-
maður: Karl Sigtryggsson.
Kynnir: Birna Hrólfsdóttir.
21.10 Framtíð Falklandseyja. Bresk
fréttamynd, sem fjallar um
framtíöarhorfur á eyjunum, og
þaö viðreisnarstarf sem bíður
eyjarskeggja. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
21.35 Steinaldarlist i nýjum búningi.
Bresk fréttamynd um steinaldar-
listaverkin í Lascaux í Frakk-
landi. Ekki þykir lengur óhætt að
sýna ferðamönnum sjálfar hella-
risturnar svo að gerð hefur verið
nákvæm eftirmynd af hellinum og
myndunum sem prýða veggina.
Þýöandi og þulur: Halldór
Halldórsson.
22.00 Heimilisfang óþekkt. (Address
Unknown). Bandarisk kvikmynd
frá árinu 1944. Leikstjóri: William
C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul
Lukas, K. T. Stevens, Carl
Esmond og Peter Van Eyck.
Myndin gerist á uppgangsárum
nasista í Þýskalandi. Innflytjend-
umir Max Eisenstein og Martin
Schultz stunda listaverkasölu í
San Francisco. Martin fer heim til
Þýskalands til málverkakaupa og
ánetjast þar stefnu Hitlers. Þýð-
andi: Guörún Jörundsdóttir.
23.15 Dagskrárlok.