Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Síða 2
DV. FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST1982.
Sjónvarp
Heimilisfang óþekkt, sjónvarp kl. 22.00 föstudag 3. sept. Bandarisk mynd
sem gerist á uppgangstimum nasista i Þýskalandi.
Ralph Stanley og Clinchfjallastrákarnir, sjónvarp kl. 21.00 laugardag 4.
september. Blágrásatónlist i Waterlooþorpi.
Fjárhættuspilarinn, sjónvarp kl. 22.10 laugardag 4. september. Mynd um
fjárhættuspilara. Meðal leikara Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og
Oallas-drottningin Victoria Principal.
SJONVARP KL 23.30, LAUGARDAG - Ottinn nagar sálina:
Óttinn nagar sálina
Mynd eftir Rainer Werner Fassbinder
Sjónvarpið sýnir annað kvöld
þýsku bíómyndina Ottinn nagar sál-
ina (Angst essen Seele auf). Leik-
stjóri myndarinnar er enginn annar
en sá öndvegishöldur Rainer Werner
heitinn Fassbinder.
Aöalleikarar í myndinni eru
Birgitte Mira, E1 Hedi Salem og Bar-
bara Valentin.
Myndin var áöur sýnd í sjónvarp-
inuíapríll977.
Fassbinder geröi þessa mynd árið
1974 og hefur hún hlotiö mjög góða
dóma.
I stuttu máli er efni hennar um
Emmi, roskna ekkju sem á uppkom-
in böm. Hún kynnist ungum verka-
manni frá Marokkó og giftist honum
þrátt fyrir andstööu barna sinna og
vina.
Leikstjórann, Rainer Wemer
Fassbinder, þekkja flestir hér á
landi. Hann lést sem kunnugt er svip-
lega hinn 10. júní síöastliöinn.
Rainer Werner Fassbinder fæddist
hinn 31. maí 1946 og haföi því nýlega
haldið upp á 36. afmælisdag sinn er
hann dó.
I grein um Fassbinder látinn hér í
blaöinu hinn 12. júní síöastliöinn
sagöi Baldur Hjaltasonm.a. „Líktog
aörar myndir fmmkvöðla nýbylgj-
unnar þá eru myndir Fassbinders í
nánum tengslum við raunveruleik-
ann og þaö sem er aö gerast í kring-
um okkur. 1 myndum sínum lagöi
Fassbinder áherslu á aö lifið sé eng-
inn dans á rósum og aö fólk verði því
oft og tíöum aö hafa æöi mikið fyrir
því aö komast án mikilla áfalla
gegnum lífiö. Einnig var Fassbinder
óhræddur viö aö stinga á kýlum þjóö-
félagsins og taka fyrir efni sem aörir
leikstjórar þorðu ekki að snerta viö.
Fassbinder var alltaf vakandi fyrir
vandamálum sérhópa í þjóðfélaginu,
hópa sem oft og tíðum er útskúfaö af
samborgurum sínum.”
Og víst er um þaö aö ekki er al-
gengt myndefni líf skúringarkonu
sem aö manni sínum látnum tekur
upp samband viö verkamann frá
Marokkó.
ás.
Til hægri: Rainer Wemer Fassbind-
er (1946—1982).
BÓK f BLAÐFORMI
Varnarrœða gegn
ragnarökum.
Bls. 38
JJndrahundarmr
frd Border-
hæðum. __
Bls. 32
Hlaupagarpurinn
sem keppti við
póstvagna
Bókin:
Mdttur
hugarorkunnar.
Bls. 81
J00
Skop............................. 2
Þau gömlu, góðu sumur............ 3
Kuwait er Mídas arabaríkjanna . . 8
Völundarhúsið.................... 16
Heimsmet er ekki allt............ 17
Leitin að orkunni................ 21
Frelsisstyttan og
höfundur hennar............. 31
Varnarræða gegn ragnarökum:
1. Fólksfjölgun er af hinu góða 38
II. Hungurspár................. 42
Buggy kominn til Sovét........... 46
Hugsun í orðum .................. 50
Undrahundarnir frá
Border-hæðum................ 52
Úrvalsljóð................... 59
Nýttflóð......................65
Úr heimi læknavísindanna ..... 68
Hlaupagarpurinn sem keppti
við póstvagna........... 71
Lækning fyrir deyjandi þjóðvegi . 75
Máttur hugarorkunnar......... 81
Viljinn dregur hálft hlass.......111
Martröð undir Mississippi...115
Af síðum jafnréttisbaráttunnar. . 122
Hugsuníorðum ................124
Laugardagur
4. september
16.00 íþróttir. Umsjónarmaður:
Bjarni Felixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Löður. 69. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Ralph Stanley og Clinchfjalla-
strákarair. Bandarískur þjóðlaga-
þáttur frá Blágrashátíöinni í
Waterlooþorpi. Þýðandi: Halldór
Halldórsson.
21.30 Hveraig er þetta hægt? Hvar
sem kvikmyndahetjur bjóöa
háska birginn hefur kvikmynda-
tökumaöur líka verið. Þessi mynd
fjallar um einn þann djarfasta úr
þeim hópi, Leo Dickinson, sem
hefur kvikmyndaö marga svaðil-
för. Þýðandi: Björn Baldursson.
Þulur: Ellert Sigurbjörnsson.
22.10 Fjárhættuspilarinn. (Pleasure
palace). Ný bandarísk sjónvarps-
kvikmynd. Leikstjóri: Walter
Grauman. Aðalhlutverk: Omar
Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og
Victoria Principal. Myndin er um
fjárhættuspilara í Las Vegas sem
teflir á tvær hættur, bæöi í spilum
og ástum. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.45 Dagskrárlok.
Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl
Dreyer, sjónvarp kl. 22.45
sunnudag 5. sept.
Sunnudagur
5. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Ævintýri hvutta. Bandarísk
teiknimynd um hvolpinn Pésa í
nýjum ævintýrum. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
18.35 Náttúran er eins og ævintýri. 4.
þáttur. Skógar og tré, kýr og
hestar í haga er efniviöur þessa
þáttar. Þýöandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín
Árnadóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpiö).
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaöur: Magnús Bjam-
freösson.
20.50 Ég vil stilla mína strengi...
Sænsk mynd um Norrænu
unglingahljómsveitina, tekin í
Lundi í fyrrasumar. Meðal 85 ung-
menna af Norðurlöndum var þar
efnilegur 14 ára fiðluleikari úr
Garöabæ, Sigrún Eðvaldsdóttir,
og beinist athyglin ekki síst aö
henni. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
21.50 Jóhann Kristófer. Fimmti
hluti. Efni fjóröa hluta: Jóhann
Kristófer dregur fram lífiö í París
meö píanókennslu og önnur tæki-
færi í tónlistinni ganga honum úr
greipum. Þá kynnist hann Colettu,
sem kemur honum á framfæri viö
heldra fólkiö. Ríkur stjórnmála-
maður kostar sýningu á óratórí-
unni Davíö, en hún veldur bæöi al-
menningi og höfundi mestu von-
brigðum. Þýðandi: Sigfús Daöa-
son.
22.45 Kvikmyndageröarmaöurinn
Carl Dreyer. Fyrri hluti. Bresk-
dönsk heimildarmynd um ævi og
verk Carls Th. Dreyers sem var
brautryöjandi í danskri kvik-
myndagerð. Fyrri hlutinn Iýsir
æsku Dreyers og þeim áhrifum
sem hún hafði á ævistarf hans.
Þýöandi og þulur: Hallmar
Sigurðsson. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö).
23.40 Dagskrárlok.