Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Side 4
20
DV. FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST1982.
Messur
Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 29. ágúst 1982.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11.00 árd.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ASPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Laugar-
neskirkju kl. 11. Sóknarprestur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Jón Ragnarsson prédikar, organleikari.
Guöni Þ. Guðmundsson. Sóknamefndin.
GRENSASKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30, „ný
tónlist”. Almenn samkoma nk. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjömsson. Þriðjudaga kl. 10.30: Fyrir-
bænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum.
Miðvikudagskvöld 1. september kl. 22.00:
Náttsöngur. Manuela Wiesler, Rut Ingólfs-
dóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir flytja tónlist
eftir Haydn.
HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Axel
Torm frá Danmörku prédikar, organleikari
Orthulf Prunner. Sr. Amgrimur Jónsson.
KÖPAVOGSKIRKJA: Messa fellur niður nk.
sunnudag vegna þátttöku kirkjukórs og
organista í kóramóti í Skálholti.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organleikari Jón Stefánsson, prestur Sig-
urður Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin.
LAUGARNESKIRK JA: Laugardagur 28.
ágúst: Guösþjónusta Hátúni 10B, 9. hæð, kl.
11. Sunnudagur 29. ág.: Messa kl. 11. Þriðjud.
31. ág.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar-
prestur.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla
kl. 11.00. Altarisganga. Fimmtudagur 2. sept:
Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 kl. 20.30.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11, orgel og
kórstjórn Reynir Jónasson. Fyrirbænaguös-
þjónusta nk. miðvikudag kl. 18.30. Sr. Guð-
mundur Oskar Olafsson.
DÚMKIRKJAN: Messa kl. 11, dómkórinn
syngur, Marteinn H. Friðriksson leikur á
orgelið. Sr. Hjalti Guðmundsson. Orgeltón-
leikar kl. 18.00, dómorganistinn leikur.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Þetta
munu verða síöustu orgeltónleikar i kirkjunni
þetta sumar.
HAFNARFJARÐAR- OG GARÐASOKN:
Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11
árdegis.
Sóknarprestur.
Listasöfn
ASMUNDARSALUR: Sýning á verkum As-
geirs Smára Einarssonar. Myndimar eru
blönduð tækni og tUfinningalegs eðUs..
Sýningin er opin frá kl. 14.00—21.30 alla daga
vikunnar.
GALLERI LANGBRÓK: Austurrísk kona aö
nafni Eva Werdenieh er með keramik- og
grafíksýningu. Opið frá kl. 12—18. Óvíst um I
myndum, |
LISTMUNAHUSIÐ: Þar mun verða lokað út .‘
ágústmánuð en 4. september mun svissneski
listamaðurinn Max Schmith opna ljósmynda-
sýningu. Hann er kunnur af myndum sinum
sem hann hefur tekið fyrir tímaritiö Iceland
Review.
LISTASAFN ALÞVÐU: Listamenn í ljós-
myndum, Denise Colomb, sýning í Listasafiú
alþýðu 21,—29. ágúst. Opið alla daga kl. 14—
22.00.
ASGRtMSSAFN: Breyttur opnunartími As-
' grimssafns. Opið aUa daga nema laugardaga
frákl. 13.30-16.00.
GALLERl AUSTURSTRÆTI: Omar Stefáns-
son mun opna sýningu á málverkum 27. ágúst
og þar er opið allan sólarhringinn.
DJUPIÐ: Sýning á khppimyndum Kristjáns
Valssonar. Opnunartími er frá kl. 11—23.30 á
kvöldin. Athugið að gengið er i gegnum veit-
ingastaðinn Homið.
LISTASAFN ISLANDS við Suðurgötu: Þar
stendur nú yfir sýningin „Landslag í íslenzkri
myndUst” og er hún í aðalsal safnsms. Þar
eru á ferðinni ýmsh- höfundar sem sýna verk
srn. Opið er daglega frá kl. 1.30—4.00.
MOKKA-KAFFI: Olga von Leuchtenberg
verður með málverkasýningu sem opnuð
verður um helgina og stendur yfir í ca 3 vikur.
KJARVALSSTAÐIR: Nýlega opnaði postu-
Unsverksmiðjan Brng og Grendahl sýnrngu á
sjaldgæfum postulínsmunum, m.a. með
sérstökum tenglsum við Island, sérunnum
listaverkum eftU- nútíma listamenn, verð-
mætu safni og platta og merkum munum frá
núverandi framleiðslu m.a. eftir islenskan
listamann. SýningUi er opm daglega frá kl.
14—22 og lýkur henni 30. ágúst.
NORRÆNA HUSIÐ: A laugardaginn verður
opnuð sýning á grafíkmyndum eftir Sisko
Riihiaho, finnska grafíklistakonu og listmái-
ara. Sisko hefur tekið þátt í fjölda sam-
sýninga og haldið margar ebikasýningar bæði
heUna og erlendis. EUmig verður opnuð sama
dag sýning á teikningum í sýnUigarsölum
Norræna hússrns. Þetta er norræn farand-
sýning sem kemur til Islands frá Noregi.
Þetta eru 162 teikningar eftir 52 listamenn.
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
GRAFIK OG TEIKN-
INGARINORRÆNA
Sýning á verkum finnsku grafík- hússins. Sisko hefur lagt stund á
listakonunnar Sisko Riihiako verður dráttlist og málaralist bæði í Abo og
opnuð á morgun í anddyri Norræna Helsingfors í Finniandi og eins í
Lasjtuja heitir þetta verk eftir Sisko Riihiako.
París og í Búkarest. Hún hefur tekið
þátt i fjölda samsýninga og haldið
margar einkasýningar. Sisko á
mörg verk á söfnum í heimalandi
sínu. Hún hlaut styrk úr Finnsk-
íslenska menningarsjóönum til að
koma til Islands og setja upp sýningu
sína. Hún verður viðstödd opnun
sýningarinnar á morgun.
I kjallara Norræna hússins stendur
sýning á teikningum. Þetta er
norræn farandsýning, sem kemur til
Islands frá Noregi. Aðdragandi
þessarar sýningar er sá, að Norræna
listamiðstöðin á Sveaborg í Finn-
landi, bauð í árslok 1980 norrænum
listamönnum að taka þátt í stórri
sýningu á teikningum. Um sex
hundruð listamenn sendu 3000 teikn-
ingar þangað. Dómnefnd valdi 162
teikningar tii sýnmgar og jafnframt
var einum listamanni frá hverju
Norðurlandanna boðið að taka þátt í
sýningunni. Islensku listamennirnir
sem eiga verk á sýningunni eru:
Kristján Davíðsson, Sigrún Guðjóns-
dóttir (Rúna), Sigurður Þórir
Sigurðsson og Valgerður Bergs-
dóttir. Sýningin er opin daglega frá
klukkan 14 til 19 til 5. september.
-SKJ.
Sýningu Þórs og Birgis að Ijúka
Sýningu Þórs Vigfússonar og Birg-
is Andréssonar í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3b, lýkur á sunnudags-
kvöld. Þeir félagar hafa stundað
nám við myndlistarskóla hér heima
og í útlöndum. Þór og Birgir hafa
báðir haldiö einkasýningar og tekið
þátt í samsýningum í fleiri en einu
þjóðlandi. Sýningin er opin daglega
frá klukkan 18 til 22. -SKJ
Valsdagurinn 1982
Valsdagurinn 1982 verður haldinn
á morgun á svæöi félagsins aö
Hlíðarenda. Stendur dagskráin frá
klukkan 13.30 til 17.00. Á dagskrá er
kanttspyrnukeppni í telpnaflokki,
keppni í knattleikni í knattspymu
milli meistara-, annars og þriðja
flokks, körfuboltakeppni milli
meistaraflokks og annars flokks og
auk þess er öllum frjálst að spreyta
sig í badminton. Valskonur sjá um
kaffisölu í félagsheimilinu. Allir eru
velkomnir á Valsdaginn.
Eitt verka Þórs Vigfússonar.
Rokk-fes
— konsert aldarinnar á
Tiu tíma viðstöðulaus flutningur lifandi
rokktónlistar. Tæplega tuttugu íslenskar
hljómsveitir á staðnum og söngkerfiö í lagi.
— Er þetta ekki eitthvaö fyrir þig, lesandi
góður.
Að minnsta kosti gera þeir ráð fyrir mikl-
um fjölda rokkunnenda á Melavöllinn á
morgun, ævintýramennimir sem standa að
baki þessum stærstu og lengstu útihljóm-
leikum sem haldnir hafa verið á Islandi. Og
þeir nefna hátíö sina Rokk-festival.
Þær hljómsveitir sem koma fram em
þekktar sem óþekktar, nýjar af nálinni
sem nokkurra ára. Þegar litið er yfir heild-
ina má eflaust segja, að þar sé á ferðinni
þverskurðurinn af þeim vaxtarbroddi sem
hljóp í íslenskt rokktónleikahald fyrir um
þremur árum eða svo.
ÞEYR— grúbban sem sló í gegn i músfkpri
skömmu og talin háklassaband á heimsmæl
Motocross og sand
á Akureyri
spyma
Bílaklúbbur Akureyrar stendur
fyrir keppni í motocross og sand-
spyrnu á Akureyri um helgina.
Laugardaginn 28. fer fram á nýrri
braut félagsins í Glerárdal fyrsta
keppnin í motocross, sem haldin
hefur verið á Akureyri. Þá koma 15
bestu motocrosskeppendur frá Vél-
hjólaíþróttaklúbbnum Vík í Reykja-
vík til keppni viö Akureyringa.
Sunnudaginn 29. fer síðan fram
Islandsmót í sandspymu aö Hrafna-
gili við Eyjafjörð og hefst það klukk-
an 13.30. Yfir hundrað keppendur
hafa verið skráðir til leiks, þar á
meðal allir kraftmestu bílar
landsins. Keppt verður í mörgum
flokkum, m.a. útbúnum og standard
dekkjaflokkum. Verðlaun verða veitt
sigurvegara í hverjum flokki, en
verðlaun fyrir besta tíma er
veglegur bikar, sem Bifreiðaverk-
stæði Bjarna Sigurjónssonar hefur
gefið. Keppni þessi hefur á undan-
förnum árum verið árviss atburður í
starfsemi Bílaklúbbs Akureyrar.
-ÓEF.
Ray sýnir í Eden
Ray Cartwright er me8 málverkasýningu í
Eden, Hveragerði. Ray er 34 ára Breti fæddur
og uppaiinn í Lundúnum en flutti til Islands
fyrir tveimur árum og hefur Island haft mikil
áhrif á hann, sem sýnir sig í verkum hans.
Ray tók þátt í samsýningu í Eden í fyrra, en
þetta er fyrsta einkasýning hans og sýnir
hann 12 oliumálverk og 18 „scraperboard”.
Sýningin stendur til 31. ágúst.
Nýlistasafnið
Þór Vigfússon og Birgir Andrésson sýna í
Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Sýningin er opin
daglega frá kl. 18 til 22 en henni lýkur sunnu-
dagskvöldið 29. ágúst.
Báðir eru þeir framaðir í listinni, bæði hér
heima og erlendis. Hafa tekið þátt i samsýn-
ingum og haldið einkasýningar heima og í
útlöndum.
Tilkynningar
Light Nights fyrir
erlenda ferðamenn
Ferðaleikhúsið, sem einnig starfar undir
nafninu The Summer Theatre, er með hinar
vinsælu sýningar sínar á Light Nights að Frí-
kirkjuvegi 11, við Tjömina í Reykjavík.
Sýningar eru fjórum sinnum í viku, þ.e. á
fimmtudags-, Fóstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöldum og hefjast sýningamar kl.
21. Light Nights sýningamar eru sérstaklega
færðar upp til skemmtunar og fróðleiks
enskumælandi ferðamönnum. Efnið í Light
Nights er allt íslenskt en flutt á ensku, að
undanskildum þjóðlagatextum og kveðnum
lausavísum. Meðal efnis má nefna: þjóðsögur
af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar
gamanfrásagnir og einnig er lesið úr Egils-
sögu.
Hótel Stykkishólmur
er með ferðatilboð fyrir alla þá ferðalanga
sem leið eiga um Snæfeilsnes. Það býður gist-
ingu í 2 nætur og er morgunverður innifalinn,
auk þess siglingu með flóabálnum Baldn yfir
að Brjánslæk með viðkomu í Flatey. Ef
farþegar óska eftir að dvelja í Flatey á meðan
báturinn fer að Brjánslæk gefst þeim kostur á
að fá far aftur með bátnum þegar hann fer tfl
baka. Tilvalið tækifæri til aöslappa af í fógru