Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST1982.
23
Laugardagur
28. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Arndis Jónsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir,
viðtöl, sumargetraun og sumar-
sagan „Viðburðarríkt sumar”
eftir Þorstein Marelsson, sem
höfundur les. Stjórnendur:
Jóhanna Harðardóttir og Kjartan
Valgarðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
13.35 íþróttaþáttur. - - Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garðarsson stjóma
þætti með nýjum og gömlum
dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
16.50 Bamalög.
17.00 Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni
þýsku útvarpsstöðvanna 1. tU 18.
september s.l. Michael Mulachy,
Klaus Becker og Florian Sonn-
leitner leika með Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins í MUnchen;
Martin Tumovsky stj. a. Básúnu-
konsert eftir Johann Georg
Albrechtsberger. b. Obókonsert
eftir Richard Strauss. c. Lokaþátt-
ur úr Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla
Bartók.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Olafsson spjallar við
hlustendur.
20.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur
Gilsson kynnir.
20.30 Þingmenn Austurlands segja
frá. Vilhjálmur Einarsson ræöir
við Vilhjálm Hjálmarsson.
21.15 Kórsöngur: Havnarkórinn í
Færeyjum syngur lög eftir Vagn
Holmboe. Söngstjóri: Olavur
Hátún. Einsöngvarar: Ulvur við
Högadalsá, Hávarður Jensen og
Ernst Dalsgarð.
21.40 Heimur háskólanema — um-
ræða um skólamál. Umsjónar-
maður: Þórey Friðbjörnsdóttir. 2.
þáttur: Húsnæðismál stúdenta —
lánamál.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skipið” smásaga eftir H. C.
Branner. Brandur Jónsson fv.
skólastjóri þýddi. Knútur R.
Magnússon les fyrri hluta.
23.00 „Tónar týndra laga”. Söngvar
og dansar frá liðnum árum.
24.00 Um lágnættið. Umsjón: Árni
Björnsson.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á rokkþingi: Við vegginn.
Umsjón: ÆvarKjartansson.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. águst
8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg
J. Hannesson, prófastur á Hvoli í
Saurbæ, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Danski
drengjakórinn, Graham Smith,
Grettir Bjömsson o.fl. syngja og
leika.
9.00 Morguntónleikar. a. Flugelda-
svíta eftir Georg Friedrich Hand-
el. Enska kammersveitin leikur;
Karl Richter stj. b. Sellókonsert í
G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thom-
as Blees leikur með Kammersveit-
inni í Pforzheim; Paul Angerer
stj. c. Missa brevis í F-dúr K. 192
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Celestina Casapietra, Annelies
Burmeister, Peter Schreier og
Hermann Christian Polster syngja
með kór og hljómsveit útvarpsins í
Leipzig; HerbertKegelstj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur:
Séra Guðmundur Oskar Olafsson.
Organleikari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
.12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 „Með gítarinn í framsætinu”.
Minningarþáttur um Elvis
Presley. 3. þáttur: Hnignunin.
Þorsteinn Eggertsson kynnir.
14.00 í viðbragðsstöðu. Þáttur um
slysavarnir og björgunarstörf.
Umsjón: BaldurKristjánsson.
14.45 Úrslitaleikur í bikarkeppni
K. S.Í.: Akranes — Keflavík. Her-
mann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik á Laugardalsvelli.
15.45 Kaffitiminn. Lester Young,
Öscar Peterson, Dizzy Gillespie,
Buddy Rich og félagar leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
16.45 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferöar-
þætti.
16.50 Síðdegistónleikar. a. „William
Shakespeare”, forleikur op. 71 eft-
ir Friedrich Kuhlau. Konunglega
hljómsveitin í Kaupmannahöfn
leikur; Johan Hye-Knudsen stj. b.
„Napoli”, balletttónlist eftir
Paulli og Helsted. Tívolíhljóm-
sveitin í Kaupmannahöfn leikur;
Ole-Henrik Dahl stj. c. Klarinettu-
konsert op. 57 eftir Carl Nielsen.
Kjell-Inge Stevensson leikur með
Sinfóníuhljómsveit danska út-
varpsins; Herbert Blomstedt stj.
17.50 Kynnisferð til Krítar. Sigurður
Gunnarsson fv. skólastjóri flytur
annan ferðaþátt sinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þáttur
frá Húsavík. Umsjónarmaðurinn,
Þórarinn Bjömsson ræðir við Ás-
mund Jónsson, og Ingimundur
Jónsson flytur frásöguþáttinn
„Silfur” eftir Þormóð Jónsson.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Menningardeilur milli stríða.
Annar þáttur: Opingátt eða íhald.
Umsjónarmaöur: örn Olafsson
Útvarp
kennari. Lesari ásamt honum:
Hjörtur Pálsson.
21.00 íslensk tónlist. a. „Adagio”,
tónverk fyrir synthesizer eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson; höf-
undurinn leikur. b. Þrjú íslensk
þjóðlög í útsetningu Hafliða
Hallgrímssonar. Höfundurinn leik-
ur á selló og Halldór Haraldsson
leikur á píanó. c. „Fléttuleikur”,
tónverk fyrir jasskvartett og
hljómsveit eftir Pál P. Pálsson.
Karl Möller, Ámi Scheving, Jón
Sigurðsson og Alfreð Alfreðsson
leika með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; höfundurinnstj.
21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson
lögfræðingur sér um þátt um ýmis
lögfræðileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skipið” smásaga eftir H.C.
Branner. Brandur Jónsson fv.
skólastjóri þýddi. Knútur R.
Magnússon les síöari hluta.
23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóð-
lög og sveitatónlist. Halldór Hall-
dórsson sér um þáttinn.
23.45. Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Bragi Friðriksson flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Gunnar Petersen talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumar er í sveitum” eftir Guð-
rúnu Sveinsdóttur. Amhildur
Jónsdóttir les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Öttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Noel Lee
leikur pianólög eftir Claude
Debussy.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Joáo Gilberto,
Keeter Bette, Jim Croce og Nana
Mouskouri syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa. —
Jón Gröndal.
15.10 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigriður
Schiöthles (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Ni-
els Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(2).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Rauða krossins. Umsjón: Björn
Baldursson.
17.00 Síðdegistónleikar. Leonid
Kogan og Fílharmoníusveitin í
Moskvu leika Konsertrapsódíu
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Aram Katsjatúrian; Kyrill
Kondrasjín stj. / Sinfóníuhljóm-
sveitin í Birmingham leikur
„Dádýrasvítu” eftir Francis
Poulence; Louis Fremaux stj. /
Kammersveitin í Stratford leikur
Sinfóniettu op. 1 eftir Benjamín
Britten; RaffiArmenianstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Útvarp mónudag kl. 19.35: Ólafur
Oddsson ræðir um daglegt mál.
19.35 Daglegt mál. Ölafur Oddsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Elín G.
Ölafsdóttir kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hanna G.
Sigurðardóttir kynnir.
20.45 Úr stúdiói 4. Eðvarð Ingólfsson
og Hróbjartur Jónatansson
stjórna útsendingu með léttblönd-
uðu efni fyrir ungt fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sína (13).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oð-
inn Jónsson og Tómas Þór Tómas-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Ölafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Guðrún Halldórsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumar er í sveitum” eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Amhildur
Jónsdóttir les (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu leið”.
„Vant er gulls að geyma”
Umsjón: Ragnheiöur Viggós-
dóttir. Lesari með henni: Baldvin
Halldórsson, leikari.
11.30 Létt tónlist. Lars Klevstrand,
Áse Thorsen, Bört Erik Thoresen,
Ingmar Malmström og Svend
Saabykórinn syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Ásgeir Tómasson.
15.10 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Vikings. Sigríður
Schiöthles (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir
Niels Jensen., í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(3).
16.50 Síðdegis i garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. Alicia de
Laroccha og Fílharmoníusveit
Lundúna leika Sinfónísk tilbrigði
fyrir píanó og hljómsveit ettir
Cesar Franck; Rafael Friibeck de
Burgos stj. / Félagar í Dvorák-
kvintettinum og Frantisek Posta
leika Strengjakvintett í G-dúr. op.
77 eftir Antónín Dvorák / Ivo
Pogerelich leikur á píanó Tokkötu
op. 7 eftir Robert Schumann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Amþrúöur Karls-
dóttir.
20.00 Frá tónlistarhátiðinni í Sch-
wetzingen í maí s.l. Strengjakvart-
ettinn í Varsjá leikur. a. Itölsk
serenaða í G-dúr eftir Hugo Wolf.
b. Kvartett í F-dúr eftir Maurice
Ravel.
20.40 „Bregður á laufin bleikum lit”.
Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi
Sigurjónsson.
21.00 Hljómsveitarsvítur. Sinfóníu-
hljómsveitin í Toronto leikur;
Andrew Davis stj. a. Carmensvíta
nr. 1 eftir Georges Bizet. b.
„Scénes Pittoresques”, svíta eftir
Jules Massenet.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sína (14).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Að vestan. Finnbogi
Hermannsson stjórnar.
23.00 Kvöldtónleikar. a. „Rakarinn
frá Sevilla”, forleikur eftir Gio-
acchino Rossini; Nýja fíl-
harmóníusveitinleikur; Lamberto
Gardelli stj. b. „Voi, che sapete”,
aría úr Brúðkaupi Fígarós, óperu
eftir Wolfang Amadeus Mozart.
Teresa Berganza syngur með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
John Pritchard stj. c. „Una
furtiva lagrima”, aría úr Ástar-
drykknum, óperu eftir Gaetano
Donizetti. Giuseppe di Stefano
syngur meö hljómsveit Tónlistar-
skólans í Florenz; Francesco
Molinari-Pradelli stj. d. „Píla-
grímakórinn” úr Tannháuser,
óperu eftir Richard Wagner og
„Fangakórinn” úr Fidelio, óperu
eftir Ludwig van Beethoven.
Germania-karlakórinn syngur
með hljómsveit Lífvarðliðsins í
Bonn; Theo Breuer stj. e. ,,Or sai
chi l’onore”, aría úr Don Giovanni,
óperu eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og „Leise, leise”, aría úr
Freischiitz, óperu eftir Carl Maria
von Weber. Leontyne Price syngur
með R.C.A.-hljómsveitinni í Róm;
Francesco Molinari-Pradelli stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp þriðjudag kl. 22.35: Finn-
bogi Hermannsson talar að vest-
an.
Miðvikudagur
1. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgimorð:
Ásgeir M. Jónsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumar er í sveitum” eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Arnhildur
Jónsdóttir les (8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guömundur Hallvarðs-
son.
10.45 Morguntónleikar. David
Munrow og félagar leika forna
dansa á gömul hljóöfæri/John
Williams leikur spænska gítartón-
list.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. Franskir lista-
menn syngja og leika lög úr kvik-
myndinni „Manni og konu’VJo
Basile og hljómsveit leika frönsk
lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa
— Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Myndir daganna”, minn-
ingar séra Sveins Víkings.
Sigríður Schiötles (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
Útvarp miðvikudag kl. 16.20:
Fjallað um ber i litla barnatiman-
um.
16.20 Litli bamatíminn. Stjórnandi:
Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Talaö
verður um ber og lyng, og lesnar
sögur um berjaferðir.
16.40 Tónhomiö. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.00 tslensk tónlist. Jude Mollen-