Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Side 2
18 DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982. Sjónvarp Chrístine er nemandi / tæknlskóla / smáborg i NorÖur-Frekklandi. Dag einn kemur nýr kennarí til skólans og ýmislegt breytist. Frönsk sjónvarpskvikmynd verður á dagskró sjónvarps föstudaginn 10. sept. kl. 22.05. Föstudagur 10. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.10 Á döfinni. Þáttur um listir og menningarviöburöi. Umsjónar- maöur: Karl Sigtryggsson. Kynn- ir: Birna Hrólfsdóttir. 21.20 Gervitungiaöid. Finnsk heimildarmynd um áhrif stórauk- ins fjölda sjónvarpshnatta í náinni framtíö. Þýðandi: Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.05 Stúlkan á fremsta bekk. (La jeune fille du premier rang). Frönsk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri: Jacques Trébouta. Aöal- hlutverk: Jean-Franpois Garraud og Sophie Renoir. Myndin sýnir hvaö af því getur leitt þegar ungur heimspekikennari veröur ástfang- inn af einum neu enda sinna. Þýö- andi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 11. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 70. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Stillti Smith (Whispering Smith). Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: Lesbe Fenton. Aöalhlutverk: Alan Ladd, Robert Preston og Brenda Marshall. Það færist í aukana aö lestir á ferö í „villta vestrinu” fari út af sporinu og farmur skemmist. Löggæslu- manni járnbrautarfélagsins, Luke Smith, er falið aö rannsaka máliö. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 22.30 Kaktusblómið. Endursýning — (Cactus Flower). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Leik- stjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. Julian tannlæknir er piparsveinn og unir því vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra barna faðir, og á tannlæknastofunni hefur hann hina fullkomnu aðstoöarstúlku. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu í október 1978. 00.15 Dagskrárlok. Ingríd séluga Bergman Mkur aitt aðal- h/utverkið / gamanmyndinni Kaktus- blómið laugardaginn 11. sept. kl. 22.30. Sunnudagur 12. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Öm Bárður Jónsson, djákni viö Grens- áskirkju flytur. 18.10 Hetjudáö hvutta. Bandarísk teiknimynd um Pésa hvolp i nýj- um ævintýrum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævintýri. Fimmti og síðasti þáttur. Haustið. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín Ámadóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpiö). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Jóhann Kristófer. 6. hluti. Efni 5. hluta: Jóhann Kristófer kynnist Oliver, bróöur Antonettu sem er látin. Þeir taka íbúö á leigu saman og Jóhann Kristófer gefur sig aft- ur að tónsmíðum. Honum sinnast viö aðalsmann og þeir heyja ein- vígi. Deilumar magnast með Frökkum og Þjóðverjum og þær valda því að vinir Jóhanns Kristó- fers snúa við honum bakinu. Þýð- andi: Sigfús Daðason. 21.50 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer. Síöari hluti. Rakin er starfsferill Dreyers og brugðið upp svipmyndum úr verkum sem flest endurspegla lífsreynslu hans. Þýðandi og þulur: Hallmar Sigurðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Löður verður á dagskri / 70. slnn laugardaglnn 11. sept. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA Smiiiin er 27022. Blágresi á laugardagskvöldi kl. 21.00: RALPH STANLEY OG CLINCH- FJALLASTRÁKARNIR Þrjá daga í ágúst á ári hverju lifnar þessari hátíö á dagskrá. I þættinum Eins og svo margir félagar Ralphs yfir þorpinu Waterloo Village. Þar er koma fram Ralph Stanley og Clinch- óx hann upp í kolanámuhéraðinu í nefnilegahaldin blágresishátíö. fjallastrákamir frá Colbura í Virginíu Appalachíu og er tónlist hans byggö á Næstkomandi laugardagskvöld kl. og flytja fjallastíl sinn á sviðinu í aldralangri hefö sem barst frá 21 er bandarískur þjóölagaþáttur frá Waterloo Village. EnglanditilSyðri-Appalachíufjalla.gb. Ralph Stanley og Clinchf jallastrákarair flytja fjallastíl sinn. BLAÐBURÐARBÖRN óskast í eftirtaiin hverfi: KRAKKAR skrifið ykkur á biðlista Sóleyjargata Fjólugata Skúlagata i Lindargata, afleysingar 15.9.-9.10. . Baldursgata • Akurgerði • Fálkagata • Grunnar • Þórsgata . Kvisthagi . Hrisateigur . Vesturgata . Aragata . Grundarstígur _ . Hverfisgata (hærntolur) . Vesturbær . Lundur II Garðabæ AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.