Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Síða 8
24,
DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982
Utvarp
ina Visnevskaya syngur. Mstislav
Rostropovitsj leikur meö á píanó.
20.30 „Bymbögur” eftir Björn Jóns-
son lækni í Swan River, Kanada.
Höfundurinn flytur.
20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Umsjónar-
menn: Helgi Már Arthursson og
Helga Sigurjónsdóttir.
21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen
í júnímánuði s.I. Stabat Mater,
óratoría op. 53 eftir Karol Szyman-
owski. Jadwiga Gadulanka, Ewa
Podles og Andrzej Hiolski syngja
með Fílharmóníukór og -hljóm-
sveit Krakowborgar; Jerzy Katle-
wicz stj.
21.30 Utvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sína (18).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur. Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
23.00 Kvöldtónieikar. Atriði úr óper-
unni „Tosca” eftir Giacomo Pucc-
ini. Renata Tebaldi, Mario del
Monaco, George London o.fl.
syngja með kór og hljómsveit Tón-
listarskólans i Rómaborg;
Francesco Molinari-Pradelli stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
9. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Sigríður Jóhannsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon” eftir A.A. Milne.
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Barry Tuck-
well og Vladimir Ashkenazy leika
saman á horn og píanó Sónötu í Es-
dúr op. 28 eftir Franz Danzi og
Rómönzu op. 67 eftir Camille
Saint-Saens.
11.00 Iðnaðarmál. Sigmar Armanns-
son og Sveinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist. Queen, Sky,
Vangelis, Ragnhildur Gísladóttir,
Þursaflokkurinn o.fl. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr homi. Umsjón: Hjalti
Jón Sveinsson.
15.10 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríður
Schiöthles (16).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit-
in Fílharmónía leikur „Semir-
amide”, forleikur eftir Gioacchino
Rossini; Riccardo Muti stj./Mstis-
lav Rostropovitsj og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leika
Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir
Joseph Haydn; Iona Brown
stj./Suisse Romande-hljómsveitin
leikur „Gæsamömmu”, svítu eftir
Maurice Ravel; Ernest Ansermet
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Olafur Odsson
flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
Útvarp fimmtudag kl. 20.30:
Leikrit „Aldinmar" eftir Sigurð
Róbertsson — 2. þóttur. Leikstjóri
Briet Héðinsdóttir.
20.05 Ebisöngur í útvarpssal. Ágústa
Ágústsdóttir syngur lög eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Jónas
Ingimundason leikur með á píanó.
20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sig-
urð Róbertsson — II. þáttur. Leik-
stjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leik-
endur: Bjöm Karlsson, öm Áma-
son, Rúrik Haraldsson, Bessi
Bjamason, Þóra Friðriksdóttir,
Útvarp fimmtudag kl. 22.35:
„Gistiheimiliö", smásaga eftir
James Joyce, Sigurður A.
Magnússon les þýðingu sina.
Andrés Sigurvinsson, Valdemar
Helgason, Guðjón I. Sigurðsson og
JónS. Gunnarsson.
21.10 Pianósónata nr. 71 D-dúr op. 10
nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven.
Vladimir Horovitsj leikur.
21.35 Á sjötugsafmæli Miltons Fried-
mans. Hannes H. Gissurarson flyt-
ur fyrra erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Gistiheimilið”, smásaga eftir
James Joyce. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu sína.
23.00 Kvöldnótur. Jón Öm Marinós-
son kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
10. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Skúli Möller talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Bangsimon” eftir A.A. Milne.
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Tamas
Vasary leikur á píanó „La
Campanella”, etýðu eftir Franz
Liszt/Vronsky og Babin leika sam-
an á píanó „Barnagaman”, svítu
eftir Georges Bizet, Tilbrigði eftir
Witold Lutoslawski um stef eftir
Paganini og „Scaramouche”,
svítu eftir Darius Milhaud.
11.00 „Mér era fornu minnin kær”.
Kristján Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
11.30 Létt morgunlög. Cat Stevens,
Bob Dylan og Bubbi Morthens
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Myndir daganna”, minning-
ar séra Sveins Víkings. Sigriður
Schiöth lýkur lestrinum (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli baraatíminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar bamatíma
á Akureyri. Hún talar við Valdísi
Ingvarsdóttur og les kafla úr
bókinni „Kári litli í skólanum”
eftir Stefán Júlíusson.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur
fyrir böm og unglinga um tónlist
og ýmislegt fleira í umsjá
Sigrúnar Björnsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar. Jean-Pierre
Rampal og Kammersveitin í
Jerúsalem leika Svítu í a-moll
fyrir flautu og strengjasveit eftir
Georg Philipp Telemann/John
Williams og Enska kammersveitin
leika Gítarkonsert eftir Mauro
Giuliani/Pierre Fournier og
Hátíðarhljómsveitin í Luzern leika
Sellókonsert í e-moll eftir Antonio
Vivaldi; Rudolf Baumgartnerstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur:
Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur
islen.sk lög. Olafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó. b. Sérstæð og
söguleg hjónavígsla fyrir stórt
hundrað árum. Valdemar
Helgason leikari les fyrri hluta
frásögu, sem Hólmsteinn Helga-
son á Raufarhöfn skráði. c. Nú
brenna haustsins eldar á lyngi hátt
til hliða”. Helga Þ. Stephensen les
úr ljóðabókum Þorsteins Halldórs-
sonar „Sólbliki” og „Hillingum”.
d. Menntaskólinn Miðfjarðarháls.
Sæmundur G. Jóhannesson á
Akureyri segir frá unglingsárum
sínum á bænum Finnmörk
snemma á öldinni, Baldur Pálma-
son les. e. Stifla í Fljótum. Guð-
mundur Sæmundsson frá Neðra-
Haganesi flytur frásöguþátt og les
einnig kvæði eftir Sigurstein
Magnússon. f. Kórsöngur: Hamra-
hlíðarkórinn syngur. Söngstjóri:
Þorgerður Ingólfsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.35 „tsbin brestur”, smásaga eftir
Martin A. Hansen. Auðunn Bragi
Sveinsson les fyrri hluta eigin
þýðingar.
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
11. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Guðrún Kristjánsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynnmgar. Tónleik-
ar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir,
viðtöl, sumargetraun og
sumarsagan „Viöburðaríkt
sumar” eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les. Stjórnendur:
Jóhanna Harðardóttir og Kjartan
Valgarösson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynnmgar. Laugardagssyrpa.
— Ásgeir Tómasson og Þorgeir
Ástvaldsson.
14.45 íslandsmótið í knattspyrau —
I. deild: Breiðablik—KA. Her-
mann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik á Kópavogsvelli.
15.50 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
16.50 Baraalög, sungrn og leikm.
17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónlist-
arhátíðinni í Bergen i júní sl.
Aaron Rosand og Geb- Hennrng
Braathen leika saman á fiðlu og
píanó tónverk eftir Mozart,
Mendelssohn, Ysaye, Liszt og
Ravel.
18.00 Söngvar i léttnm dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Útvarp laugardag kl. 19.35: Rabb
á laugardagskvöldi, Haraldur
Ólafsson rœðir við hlustendur.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Ólafsson ræðir við hlust-
endur.
20.00 Hljómskálamúsik. Guö-
mundur Gilsson kynnir.
20.30 Þbigmenn Austurlands segjá
frá. Vilhjálmur Emarsson ræðir
við Pál Þorsteinsson.
21.15 „Grindavikurbrass”. Brass-
band Grindavíkur leikur. Jón E.
Hjartarson stj.
21.40 Hebnur háskólanema —
umræða um skólamál. Umsjónar-
maður: Þórey Friðbjömsdóttir. 4.
þáttur: Atvinnumöguleikar að
loknunámi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsbis.
22.35 „ísinn brestur”, smásaga eftb
Martbi A. Hansen. Auðunn Bragi
Svemsson les seinni hluta eigrn
þýðmgar.
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
„ÞINGMENN AUSTURLANDS SEGJA FRA” - útvarp
kl. 20,30 Iaugardaginn4. sept.:
VILHJÁLMUR EINARS-
SpN RÆÐIR VK)
JONAS PÉTURSSON
Vilhjábnur Einarsson ræðir viö Eystein Jónsson, Vilhjálm Þorsteinsson, Halldór Ásgrbnsson,
Jónas Pétursson fyrrverandi Hjálmarsson, Helga Seljan og á Egil Jónsson, Tómas Ámason _og
alþingismann í þættinum „Þing- næstunni mun hann ræða við Pál LúðvikJósepsson. -ás.
menn Austurlands segja frá”, sem
er á dagskrá útvarpsins í kvöld
klukkan 20.30.
DV hringdi í Vilhjálm og grennsl-
aðist fyrir um efni þáttarins.
Vilhjálmur sagði að hann ræddi að
.þessu srnni við Jónas Pétursson þing-
mann Sjálfstæðisflokksins um ára-
bil.
Hann sagði að hann reyndi að
skyggnast á bakvið þingmennina í
þessum þáttum og reyna að kynna
persónumar sjálfar og ekki síður
þeirra fæðmgarhrepp. Hann sagði að
þingmenn AuSturlands væru alls
staðar að úr f jórðungnum. Þættimir
væru í raun bæði kynning á persón-
unum og hinum ýmsu svæðum í
Austfirðingafjórðungi. Hann sagöi
aö vitaskuld væru þættirnb æði
ólíkir, en þó væri það rauöi þráð-
urinn að rætt væri um starfssvið og
áhugasvið viðkomandi þingmanns
en forðast að ræöa um stjórnmál.
Vilhjálmur sagði að í þættinum í
kvöld ræddi hann um heima og
gebna við Jónas Pétursson.Jónaser
Eyfirðbigur að ætt, en fluttist til
Austurlands vegna staifa sinna við
tibaunabúið á Skriðuklaustri.
Vilhjábnur og Jónas ræða um störf
þess síöarnefnda við landbúnaðar-
tilraunb. Ernnig um störf Jónasar
við framkvæmdastjórn hjá
Verslunarfélagi Austurlands en
Jónas lét nýlega af því starfi. Og
vitaskuld vegur þingmannsferill
Jónasarþungt.
Vilhjálmur hefur þegar rætt við
Vilhjélmur Einarsson skólameistari.