Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Qupperneq 8
24 Útvarp DV. FÖSTUDAGUR15. OKTÖBER1982. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt við Björn Guðmundsson varaformann Félags ísl. iðnrek- enda um fataiðnaðinn. 10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist (RUVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Eliasson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Hermann Prey syngur aríur úr „Töfraflautunni” með hljómsveit Ríkisóperunnar í Dresden; Otmar Suitner stj./ Mozart-hljómsveitin í Vínarborg leikur Serenöðu nr. 1 í D-dúr K. 100; Willi Boskowsky stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: „Á reki með hafísnum” eftir Jón Bjömsson. Nína Björk Árnadóttir les(5). 16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 „Bjart er yfir byggðum”. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Sigurð Ápústsson í Birtingaholti. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Árna Björnsson i útvarpssal; fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó. 20.30 Einsöngur í útvarpssal. Olafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Árna Björnsson. Ölafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. 20.55 Með Vigdísi forseta í Vestur- heimi — II. þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði — I. þáttur. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá j morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Kammermúsik- klúbbsins að Kjarvalsstöðum 23. maí sl. Strengjakvartett í g-mollj op.74nr. 3eftir JosephHaydn. I 23.00 „Fæddur, skírður... .” Um- sjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmimdur Hall- grimsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helgadótt- ar. Erna Sigmundsdóttir les sög- una „Emma fer í leikskóla” eftir Gunilla Wilde í þýðingu Þuríðar Baxter og gamla bamagælu, sem mömmurnar sögðu bömum sínum í gamla daga. Stjórnandi les sögu um lítinn brúnan fugl, sem var í vanda staddur. Svanhildur syngur og börnin syngja auðvitað með. 17.00 „Dauðamenn”. Njörður P. Njarðvík les úr nýrri skáldsögu sinni. 17.15 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. Sunnudagsleik- ritið kl. 14.00: Neyðar- kall frá Nemesis Neyðarkall frá Nemesis nefnist sunnudagsleikritið að þessu sinni. Það er eftir tvo Norðmenn sem skrifa undir dulnefninu Bing og Bringsværd. Þeir eru þekktir fyrirí mörg „science-fiction”-leikrit og er Neyðarkall frá Nemesis eitt þeirra. Söguþráður verksins er á þessa leið: Geimskipið Marco Polo er á leið um himinhvolfin þegar áhöfnin heyrir skyndilega neyðarkall. Kalliö kemur frá plánetunni Nemesis. Hún hefur verið notuð til að geyma geisla- virkan úrgang frá jöröinni. Þaö hefur verið álitiö að á Nemesis væri ekkert lif því plánetan er mjög köld. Samt sem áður grunar menn að eitt og annað óhreint leynist á Nemesis en ekkert hefur sannast því ferðir þangað eru í færra lagi. Geimskipið Marco Polo fer á vett- vang til að athuga hvað sé á seyði. Þar gerast ýmsir atburðir. Leikritið lýsir einnig þessum sérkennilegu aðstæðum þegar nokkrar persónur eru neyddar til að dvelja saman langdvölum án sambands við aðra og hvaða áhrif þessar aðstæður hafa á sálarástand þeirra. Þýðandi leikritsins er Hreinn Valdemarsson og leikstjóri er Benedikt Arnason. Með helstu hlut- verk fara Borgar Garðarsson, Hjalti Sunnudagsleikritið er um áhöfn á geimskipi sem heyrir neyðarkall frá óbyggilegri plánetu. Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þor- Leikrítið hefst kl. 14 og tekur 50 valdsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir mínútur í flutningi. og Ámi Tryggvason. -gb. SMÁ- AUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 SÍMI 27022 * * * * ur. Steinunn Jóhannesdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Lesið verður úr bókinni „Úr síðustu leit” eftir Ingibjörgu Lárusdóttur. 11.00 Morguntónleikar. Fílhar- moníusveitin í Vín leikur forleiki eftir Johann Strauss, Otto Nicolai og Nikolaus von Reznicek; Willy Boskovsky stj. 11.30 FráNorðurlöndum. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Elíasson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Rudolf Schock, Renate Holm o.fl. syngja lög úr „Meyjaskemmunni” eftir Schubert/ Berté; Sinfóníuhljóm- sveitin í Berlín leikur; Fried Walt- er stj./ Vladimir Horowitsj leikur píanólög eftir Schumann, Scrjabin, Schumann og Bizet. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: „Á reki með hafisnum” eftir Jón Björasson. Nína Björk Árnadóttir les (6). 16.40 Litli baraatiminn. Ertu i leik- skóla — Heiðdís Norðfjörö stjóm- Njörflur P. Njarðvik les úr nýrri skáldsögu sinni, Dauðamenn, föstudaginn 22. okt. kl. 17. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.30 Sumarvaka. a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Þórarin Guðnason, Emil Thoroddsen og Pál Isólfsson. b. „Á fimmtugsaldrí fór þetta að spauga í mér”. Benedikt J ínsson listmál- ari á Húsavík segir frá málara- ferli sínum oil. í viðtali við Þórarin Björnsson frá Austurgörðum. c. Fyrsta sumarið mitt í sild á Siglu- firði 1924. Olöf Jónsdóttir les frá- sögn Hallfríðar Jónasdóttur (Áður óbirt handrit). d. „Hvarmaljós blárrar nætur dökkna af kviða”. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr ljóðabókum Snorra Hjartar- sonar. Einnig les Baldur Pálma- son ljóð eftir Þuríði Guðmunds- dóttur og Böövar Guðmundsson, — og Böðvar syngur eigiö lag og ljóö. e. Kórsöngur: Tónlistarfélagskór- inn syngur lög eftir Olaf Þorgríms- son, Sigfús Einarsson og Jón Leifs. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. Einsöngvari: Guðmunda Elías- dóttir. — Baldur Pálmason kynnir atriði vökunnar í heild. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland”, eftir Iivari Leiviská. Þýðandi: Kristín Mantylá. Amar Jónsson lýkur lestrinum (10). 23.00 Dægurflugur. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 23. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Úskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Kemur mér þetta við? — Um- ferðarþáttur fyrir alla fjölskyld- ima. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. M.a. rætt við Mar- gréti Sæmundsdóttur fulltrúa hjá Umferðarráði. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin. Um- sjónarmenn: Amþrúður Karls- dóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmað- ur: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 i sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.40 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænumýri í Skagafirði velur og kynnir sígilda tónlist. (RUVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Sverri Hermannsson. 21.20 „Steinsnar”. Sigurberg Bragi Bergsteinsson les eigin ljóð. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 02.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Baldvin Halldórsson leikari byrjar lestur sögunnar Skáldifl á Þröm eftir Gunnar M. Magnúss laugar- daginn 23. okt. kl. 22.35. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson leikari byrjar lestur sinn. 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.