Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 Tæpar sex milljónir í pólitískan áróður Þessum ríkispeningum er skipt eftir þingmannafjölda, þannig: 1982 Alþ.b. Alþ.fl. Frams.fl. Sj.fl. 1983 131.703 206.642 119.730 187.856 203.54 1 319.356 263.406 413.284 DV án ríkisstyrks Fá þingflokkamir fjórir, dagblöð og landsmálablöö þeim tengd 8—9 milljóna styrki úr ríkiskassanum á næsta ári? I frumvarpi að fjárlögum ríkisins fyrir 1983 em ætlaöar 5.7 millj- ónir til slíkra styrkja. En í fyrra fór sams konar áætlun 53.9% fram úr áætlun. Þessar greiðslur em af tveim fjár- lagaliðum. Tiltekinni upphæð er varið „til blaðanna samkvæmt nánari ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fengn- um tillögum stjómskipaðrar nefndar.” Að auki er fjármálaráðherra heimilt aö kaupa 250 eintök af hverju dagblaði „fyrir stofnanir ríkisins”. Þótt fyrrnefndi liðurinn sé tiltekinn og heiti „til blaðanna” hefur hann skipst og skiptist á milli þingflokka á Alþingi og stuðningsblaða þeirra, dag- blaða og landsmálablaða. „ Til blaðanna " Á fjárlögum 1981 var þessi liður kr. 1.700.000, en í ríkisreikningi fyrir 1981 varð hann 53.9% hærri, eða kr. 2.617.000. Á fjárlögum fyrir þetta ár, 1982, er þessi liður kr. 2.550.000. Og í frumvarpi að f járlögum f yrir næsta ár, 1983, er hann kr. 4.000.000. Undanfarið hefur þessum peningum verið úthlutað þannig: 1. Sem greiöslu til dagblaða með tengslum við þing- flokka, samsvarandi 200 áskriftum að blaöi á ári. 2. Til landsmálablaða meö sömu tengsl, eftir nánari ákvörðun þingflokka. 3. Til þingflokka eftir þing- mannafjölda. „Fyrir stofnanir ríkisins" Heimildina til ,,að kaupa dagblöð fyrir stofnanir ríkisins allt að 250 eintök af hverju blaði, umfram það sem veitt er til blaðanna í 4. grein fjár- laga”, hefur fjármáiaráðherra notað til kaupa á þrem dagblööum. Á sama verði og reiknað er með fyrir 200 áskriftimar fyrrnefndu kostar þetta úr ríkiskassanum kr. 1.080.000 á þessu ári og kr. 1.694.520 á árinu 1983. Styrkir til dagblaða Samkvæmt upplýsingum frá gjalda- deild fjármálaráðuneytisins er áætlaö að „ríkisstyrktu dagblöðin” fái í ár að meöaltali 120 krónur á mánuði fyrir hverja áskrift. I styrkjaskránni hér á eftir er reiknað meö sömu hækkun til næsta árs og á hækkun viðkomandi fjárlagaliðar, 56.9%: 1982 1933 Alþbl/200 288.000 451.8/2 /250 360.000 564.840 Mbl./200 288.000 451.872 Tím./200 288.000 451.872 /250 360.000 564.840 Þjóðv./200 288.000 451.872 /250 360.000 564.840 Samanlagt fá þessi fjögur dagblöð kr. 2.232.000 í styrki frá ríkinu á þessu ári og kr. 3.502.008 á næsta ári. Styrkir til landsmálablaða Eftir sömu áætlun fá stjómmála- flokkamir fjórir, sem eiga fulltrúa á Alþingi, kr. 679.620 á þessu ári til skipta milli þeirra landsmálablaða sem styðja þá. Og kr. 1.066.324 á næsta ári. Upphæðirnar skiptast jafnt á milli flokka, hver þeirra fær samkvæmt áætluninni kr. 169.905 í ár og á næsta árikr. 266.581. Faco hljómtækjaverslun á Laugavegi 89 stækkuð Hljómtæki og tiskufatnaður var til sölu í versluninni Faco viö Laugaveg 89. Nú hefur tiskufatnaðurinn verið fluttur í verslunina Faco við Laugaveg 37 en hljómtækjaverslunin stækkuð. Verslunarstjóri þar er Daði Daðason. Óþaö erdýrdlegtað drottna komin út Bókin 0, það er dýrlegt að drottna eftir Guðmund Sæmundsson „öskukall” á Akureyri er komin út. Eins og DV hefur áður skýrt frá ætlaði bókaútgáfan örn og örlygur að gefa hana út, en hætti við það á síðustu stundu, og gefur höfundur hana út sjálfur. I fréttatilkynningu segir að bókin sé byggð upp sem kennslubók fyrir met- orðasjúka, upprennandi verkalýðs- leiðtoga, „Kennslutextanum” fylgi ítarlegar upplýsingar um einstaka forystumenn og félög sem höfundur telur haf a staðið sig vel í valdasöfnun. Það sé þó ekki eingöngu f jallað um Styrkir til þingfíokkanna Hvernig sem því viðvíkur fá þing- flokkarnir sjálfir dágóöa sporslu af fjárveitingunni „til blaðanna”. I árem þeim áætlaöar kr. 718.380 og í sama hlutfalli á næsta ári kr. 1.127.138. Erumilljónir du/dar? Eins og fyrr er fram komið eru þessir styrkir úr ríkisssjóði greiddir af tveim fjárlagaliðum. Þar af er mikill meirihluti greiddur af fjárlagaliö, sem fór 53.9% fram úr áætlun í fyrra. Þá voru greiddar af þeim lið kr. 2.617.000 í staðinn fyrir kr. 1.700.000. Sami liður er áætlaður í ár kr. 2.550.000, eða nokkru lægri en greiðslur urðu í fyrra. Þessi niðurstaða vekur spurningu um það, hvort áætlun um 5.7 milljóna greiðslu úr ríkissjóöi á næsta ári til þessara styrkja þýði 5.7 milljónir ellegar 8—9 millj ónir króna. HERB Sprunguviðgerðir - Múrviðgerðir Bárujárnsþéttingar - Þakpappaviðgerðir alkalískemmdir Múr- og steypuviðgerðir Steypuviðgerðir Sprunguviðgerðir Bárujárnsþéttingar SPRUNGUVIÐGERÐIR: með efni sem stenst vel alkalí, sýrurog seltuskemmdir og hefur góða viðlodun. lOárafrábœr reynsla. Höfum skriflega yfirlýsingu margra ánœgdra verkkaupenda. Látið fagmennina leysa leka- vandamálið í eitt skipti fyrir öll Upplýsingar veittar í síma: 91-20623 eftirkl. 18. verkalýðsforystuna heldur einnig við- semjendur hennar, hinar ýmsu tegundir atvinnurekenda. Nefnt er sem dæmi Vinnuveitendasambandið, SlS, embættismannavaldið og erlendir aðilar i íslenskum atvinnurekstri, svo ' ogstjómmálaflokkarnir. I bókinni eru á fjórða hundrað ljós- myndir, ýmist úr raunveruleikanum eöa leiknar. Flestar eru myndirnar teknar af Kristján Inga Einarssyni. Prenthúsiö í Reykjavík annast dreifingu nema á Akureyri þar sem höfundur sér sjálfur um hana. Verð út úrbúðerkr. 497. IHH Ba,fe stólar Hinir margeftirspuvðu barnakörfustólar komnir aftur. Kaupið núna — takmarkaðar birgðir „af veBtomm PÓSTSENDUM SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍM118525

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.