Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Qupperneq 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 7 Hans Ernir Viðarsson sagði: „Það er ekkert gaman að borða siátur, þá verður maður svo þurr i munnin- um." Neytendur Neytendur Neytendur Heimilisbókhald DV Matarkostnaður allt að 13,2% hærri ísept Septembermánuö er þriggja manna f jölskylda meö lægsta meöal- tal á einstakling í matarkostnaöi, kr. 1.005,-, sem var í ágústmánuöi kr. 1.081,-. I heimilisbókhaldi DV, sem unniö er upp úr aðsendum upplýsingaseðlum frá þátttakendum um land allt, koma þessar niðurstöö- ur. I þriggja manna fjölskyldu á sér staö lækkun á milli tveggja síðustu uppgjörsmánaöa 7,6%. Lækkunin sker sig úr og stingur í stúf viö aörar tölúr því allt annaö meðaltal er hærra. ÁGÚST Tveggja manna f jölskylda Þriggja manna f jölskylda Fjögurra manna f jölskylda Fimm manna f jölskylda Sex manna f jölskylda Sjö manna f jölskylda Tíu manna fjölskylda SEPTEMBER Tveggja manna f jölskylda Þriggja manna f jölskylda Fjögurra manna f jölskylda Fimm manna f jölskylda Sex manna f jölskylda Átta manna f jölskylda Tólf manna f jölskylda (einstaklingur) (einstakliugur) kr. 1.247,- kr. 1.081,- kr. 1.105,- kr. 1.101,- kr. 957,- kr. 1.125,- kr. 1.022,- kr. 1.320,- kr. 1.005,- kr. 1.251,- kr. 1.178,- kr. 1.012,- kr. 1.050,- kr. 1.864,- ! Upplýsingaseðill Matarkostnaður hjá tveggja manna fjölskyldu er í september- mánuöi kr. 1.320, 5,8% hærra en mánuðinn á undan. Mest er hækkun- in hjá einstaklingum innan fjögurra manna f jölskyldna sem er 13,2%. Annars er hæstur matarreikningur fyrir einstaklinga í tólf manna fjöl- skyldum og eins og áður segir lægst- ur hjá þriggja' manna. Riölar þessi útkoma fyrri forskriftum aö dýrast sé aö vera einn og ódýrara eöa hag- stæöara eftir því sem fleiri munna er að mata. Þegar bornar eru saman meöaltalstölur tveggja síöustu mán- aöa (ágúst og september) hjá fimm og sex manna fjölskyldum er hækkunin um 7% hjá fimm manna fjölskyldum og 5,7% hjá sex manna. Meöfylgjandi tafla sýnir meöaltal eftir fjölskyldustæröum þessa tvo mánuöi. -ÞG til samanburðar á heimiliskostnaói Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendió okkur þcnnan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yöar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda i l J \ i I I I i i i Sími I ------ I Heimili I Fjöldi heimilisfólks. I I i i Kostnaður í október 1982 Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. í Þ JÓNSSON&CO Skeifunni 17, sími 84515. eru framleiddir í Japan af stærstu högg- deyfaverksmiðju í heimi og eru „orginal" í flestum tegundum japanskra og Volvo bíla Þeir henta einstaklega vel á vegum sem okkar. KYB vökva- og gas-höggdeyfar eru fyrir- liggjandi í allflestar tegundir bíla á mjög hagstæðu verði. KYB höggdeyfar — Sjnásölubirgðir KYB HÖGGDEYFAR HÖFUM OPNAÐ RÝMINGARSÖLU ÁII. HÆÐ ALLT AÐ 70% AFSL. OPIÐ 1-6. AIRPORT Laugavegi 23 ^21015

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.