Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Side 10
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Miami: Þar verður sýning hvað sem tautar og raular. Alþjóðlegu sýningastofnunarinnar í París. Kolumbus náði að vísu aldrei að berja þaö meginland augum þar sem nú eru Bandaríkin en Miamibúar halda því fram að hann hafi am.k.' komist nær ströndum Flórída en inn- landinulllinois. Þess vegna hefur borgin fengið 25 vísindamenn tU umræðna um líf og tíma Kólumbusar og fá þeir tæplega 10 ár til að athuga máUð, en þeir þurfa ekki að komast aö fuUnaðar- niðurstöðufyrr en á afmæUsárinu. Heimsborgin Miami Kólumbus var að leit að heppUegri verslunarleið til Indlands en uppgötvaði ekki einu sinni þaö sem nú er kallaö Vestur-Indíur. Almennt er taUð aö hann hafi tekið land á Bahamaeyjum en þær eru nokkur hundruö að tölu og enginn veit hvaða eyjaáttiíhlut. Þekktir vísindamenn telja sig hafa ýmsar sannanir fyrir því að Kólumbus hafi ekki orðiö fyrstur til að afla sér vitneskju um nýja heiminn. En yfirleitt má segja að flestar kenningarnar um mál þetta byggist fremur á ímyndunarafU en áþreifanlegum staðreyndum. Vinsælasta kenningin er sú aö Kólumbus hafi náð landi á WatUng’s Island, austustu eyjunni í Bahama- eyjaklasanum sem nú heitir San Salvador. En á einum umræðufundanna í Miami sagði dr. Robert Fuson, prófessor í landafræði, að Kolumbus hefði fyrst heimsótt Grand Turk, sem er 300 mUum suðaustur af San Salvador. — Watling er hvorki af réttu stærðinni né á rétta staðnum, sagöi hann. Fyrr á þessu ári sagði vísinda- maður frá bandarísku geimvisinda- stofnuninni að áningarstaður Kólumbusar hefði verið Egg Island, norðan við San Salvador og því ennþá nær Miami. Og nú byggir Miami kröfur sínar um að fá að halda heimssýninguna á því að hún sé sú amerískra borga, sem stendur næst þessum áætluðu lendingar- stöðum Kólumbusar. David CuUey, framkvæmdastjóri Kólumbusarsýningarinnar 1992 (Expo 500), segir að Miami muni grípa tU þess ráðs að halda sína eigin sýningu ef hún fær ekki að halda heimssýninguna. Umhverfisvemd- arsinnar segja aö Biskajaflóinn og umhverfi hans sé of viðkvæmur fyrir risasýningu sem laði sennUega að sér um 50 mUljónir gesta og vilja ekki samþykkja að þeir 2,5 miUjarðar doUara, sem búist er við að gestirnir eyði á þeim sex mánuðum sem sýningin stendur yfir séu þess virði. En borgarstjóri Miami, Maurice Ferre, segir að Miami sé á leiöinni að veröa heims- borg og því hljóti ÖU rök að hníga að því að heimssýningin verði haldin þar. Sevilla vill líka fá heimssýninguna Blaöið Miami Herald gerir mikið grin að Chicagobúum og talar um þá niöurlægjandi stemmningu er hljóti að ríkja er eftirUkingar Kólumbus- skipanna Pintu, Ninu og Santa Mariu verði dregnar eins og hverjir aðrir fljótaprammar eftir St. Lawrence skipaskuröinum og upp tU vatnanna miklu. Spánverjar ætlar nefnUega að endurtaka sigUngu Kólumbusar á skipum sem eru nákvæm eftirUking af flota hans. Og þar sem sagan segir að sá fyrsti af mönnum Kólumbusar til að sjá land hafi verið Rodrigó de Triana frá SeviUa hefur stjóm Spánar ákveðið að styðja umsókn borgarinnar um að fá að halda heimssýninguna. SeviUa var í tvær aldir aðal- verslunarmiðstöðin sem annaðist viðskipti á mUU Spánar og amerísku nýlendnanna. Þar er Uka að finna Indiuskjalasafnið sem hefur að geyma helstu heimUdirnar um uppgötvun nýja heimsms og sögu spænsku nýlendnanna í Rómönsku Ameríku. Þar að auki hefur borgin látið gera styttu af sjálfum Rodrigó deTriana. Ef SeviUa hreppir hnossið munu hátíðahöldin ekki standa í hálft ár heldur 10 ár. Þar á meöal verða ráðstefnur um fortíð, nútíð og framtíð gömlu nýlendnanna, um á- hrif evrópskrar menningar á þá menningu sem fyrir var er Kólumbus kom tU skjalanna og sam- skipti Rómönsku Ameríku og Evrópu á ýmsum sviðum. S jálfur var Kólumbus frá Genúa á ItaUu en það voru spænsku konungs- hjónin, Ferdinand og IsabeUa, sem kostuðu leiðangra hans. Þess vegna voru það þau sem nutu góðs af þeim geipilegu auðæfum sem leiðangur hans f ann í nýja heiminum. Ný lög auðvelda bömum Banda- ríkjamanna í Asíu að flytjast til lands feðra sinna Nýlega samþykktiBandaríkjaþing tUlögu sem á að gera börnum banda- rískra hermanna í Kóreu og Víetnam auöveldara aö flytjast til lands þess- ara feðra sinna sem hurfu á brott að stríðunum loknum. Er búist við að tiUagan verði brátt gerð að lögum með undirskrift forsetans. Tillagan nær einnig yfir böm sem búa í Kampútseu, Thailandi og Laos. Fjallar hún m.a. um börn sem geta sannað að faðir þeirra hafi Verið bandarískur, jafnvel þótt ekki sé vitað hver hann er, eigi að njóta sömu innflytjendaréttinda og börn Bandaríkjamanna sem gengist hafa við þessum bömum sínum erlendis . Ekki verður heldur krafist svo mikilla sönnunargagna heldur reyni að fara eftir útUti barnsins , upplýsingar á fæöingarvottorði teknar til greina og einnig má leggja fram mynd af föður sem sönnunar- gagn. Gildir þetta um alla þá sem fæddir eru eftir 1950, svo aö ekki er bara um börn að ræöa. Vegna mikiUa ríkisfjárútláta í sambandi við innflytjendur í sumum fylkjum Bandaríkjanna veröur þó sá vari haföur á að bömin veröi að hafa einhvern sem ábyrgist afkomu þeirra í Bandarikjunum næstu fimm árin og getur ábyrgðaraöiU bæði verið einstaklingur eöa góðgeröar- félag. Mun þessi fyrirvari sennilega gera það að verkum að ung börn eiga greiöari aögang að landinu en þau sem komin eru á fuUorðinsár. Engin veit með vissu hve mörg börn hér er um að ræða. Stewart McKinney, þingmaður frá Connecticut, sem stóð fyrir flutningi tiHögunnar, telur að þau séu á biUnu 60.000-100.000. Er einkum vonast til að nýju lögin hjálpi börnum Bandaríkjamanna í Heimssýning til heiðurs Kólumbusi Taiið er að á milli 60. OOO og 100. OOO böm geti notfært sár nýju lögin. Víetnam en þar eiga þau sérlega erfitt uppdráttar og eru jafnvel of- sótt. Bandaríska sendiráöið í Phnon Penh áUtur aö hér geti verið um 8.000-20.000 börn aö ræða. Stjorn Víetnam hefur ekki viljað sleppa börnunum úr landi I Víetnam snýst vandamáUð þó ekki svo mikið um hvort bömin geti sannaö bandarískt faðerni sitt eöa ekki heldur hið fjandsamlega samband sem ríkir á milU Víetnam og Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Víetnam hafa ekki leyft bami af bandarisku faðemi að yfirgefa land- ið löglega síðan 1978. En nú síðustu vikurnar virðist þó komin einhver þíöa í máUð og hefur stjómin á þessum tíma leyft tveimur hópum bama að fara, eða alls 35 bömum. Ekkert þessara bama hefði þó þurft á nýju lögunum að halda, þau fluttust til Bandaríkjanna af því að feöur þeirra vildu fá þau þangað. Vonast menn nú til þess að þetta þýði aö Víetnam haldi áfram að leyfa börnum Bandaríkjamanna að fara úr landi, líka þeim sem ekki fengu inn-. flutningsleyfi til Bandaríkjanna nema með hjálp nýju laganna. — Áríð 1992 eru 500 ár liðin síðan Kólumbus uppgötvaði nýja heiminn. Af því tilefni er í bígerð heimssýning sem nokkrar borgir berjast nú um að fá að halda Menn hefur löngum greint á hvar Kólumbus náði landi er hann uppgötvaöi nýja heiminn fyrir tæpum 500 árum. Þær deUur eru nú mjög í sviðsljósinu á ný vegna heimssýningar sem fyrirhuguð er í tUefni af 500 ára afmæUnu. Að visu em tæplega 10 ár þangað tU en ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þess vegna hafa nokkrar borg- ir þegar hafið mikla auglýsingaher- ferö tU að hreppa þaö hnoss sem heimssýningin er. I Bandaríkjunum keppa Chicago og Miami hart um hylU Reagans, en það er hann sem tilnefnir þá bandarísku borg sem fær að halda upp á afmæUð. Búist er viö aö hann taki ákvörðun i máUnu að þingkosningum loknum í nóvember en lokaákvöröunin er síðan í höndum Kristófer Kólumbus: Var sjálfur frá Genúa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.