Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 14
14
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
I deilu þeirra sem nú er risin innan
iönnemahreyfingarinnar hafa fyrri
stjórnarmenn gert sér mikiö far um aö
úthrópa þá stjórn sem viö er tekin sem
Ðokkspólitíska og segja hana skipu-
iagöa af sjálfstæðismönnum. Nú er þaö
ljóst hvemig undirritaöur stendur í því
máli, en varðandi stjómina í heild er
þetta hreinn uppspuni. Aö sjálfsögöu
reyna þeir sem ekki hafa hreint mjöl í
pokahorninu að úthrópa andstæðinga
sína þegar leikurinn er tapaöur. Þaö er
mjög eðlileg tilraun manna, sem hefur
mistekist, aö reyna aö slá ryki í augu
fólks, útmála hvítt svart og svart hvítt.
Stjórn sú, sem sat síðasta kjörtímabil,
er ekkert einsdæmi í sinni röð. Hún er
aöeins sú síöasta í röö leppstjóma
Alþýöubandalagsins í hnignandi veldi.
Það sem gerðist á þessu 40. þingi er
nokkuð sem heföi hvort eö er gerst á
næsta þingi ef ekki nú. Svo lífvana hug-
myndasnauðir og staönaðir eru þeir
sósíalistamir úr Æskulýðsnefnd
Alþýöubandalagsins aö saga þeirra
gat ekki endaö öömvísi.
Starfið á núlli
Fyrir hinn almenna iönnema, sem að
nafninu til er félagi í INSI, þarf ekki aö
tíunda hve starfiö hefur verið lífvana
undanfarin ár. Fæstir þeirra hafa
nokkra hugmynd um hvaö fram fer
þar innan veggja. Fyrir nokkrum ár-
um gátu iðnnemar þó heyrt ööru hvoru
aö sambandiö væri til, þegar þeir
heyrðu af róttækum ályktunum þess
eöa stuðningsyfirlýsingar við her-
stöðvaandstæðinga eöa sáu styrktar-
auglýsingar í Þjóðviljanum. Nú, þegar
forystumennimir í INSI hafa neyðst til
að slaka á flokkstryggðinni opinber-
lega fyrir mikinn þrýsting og átök, er
ekki nokkurt lífsmark meö samtökun-
um.
Stutt saga
Fyrir fjórum ámm, þegar ég sat
mitt fyrsta INSI þing, voru málin
snöggtum öðruvísi en nú. Þá haföi
Æskulýðsnefndin líka völdin eins og
endranær, en átti í vök aö verjast fyrir
. harðskeyttum hópi maóista, sem gagn-
rýndi Alþýöubandalagið fyrir svik við
marxismann og verkalýöinn. Þaö sem
tekist var á um var hversu hart skyldi
veist aö verkalýðsforingjunum. Síðan
vom báöir þessir hópar sammála um
aö álykta um þjóömál og þarf varla aö
útlista hvernig sú ályktun var. Vamar-
liöiö skyldi burt og Island úr NATO,
stuöningur viö hryðjuverkahópa og svo
framvegis. Á því þingi bar ég fram frá-
vísunartillögu á þjóðmálaályktun í
heild sinni, á þeim forsendum aö hún
væri aöeins til þess aö skipta iönnem-
um í flokkspólitískar fylkingar og auka
sundrung. Tillagan heföi ekki getaö
verið áhrifameiri þó aö komið heföi
jaröskjálfti um leiö. Menn blánuðu
upp, spmttu úr sætum og öskmöu sem
óöir væru, jafnt úr báöum fylkingum.
Reiðin yfir aö fá ekki að misnota nafn
sambandsins í flokkspólitískum til-
gangi var svo mikil að menn máttu
vart vatni halda og tillagan var að
sjálfsögðu felld. Á því þingi var núver-
andi starfsmaður INSI kjörinn for-
maður. Undir forystu hans beittu
Alþýöubandalagsmenn (sem nokkrir
„eru” i síöustu stjóm) sér fyrir því á
þingi áriö eftir að ályktaö væri um
Því lauk öllu fimmtudaginn 20. þ.m.
Aö kvöldi þess dags var orðið ljóst
hvert stefndi í stjómmálum hér á landi
næsta hálfa áriö a.m.k.
Dagblöðin öll og ríkisfjölmiölarnir
höföu veriö aö velta vöngum yfir því,
hvenær efnt yröi til kosninga. Þaö var
ofur eölilegt. Það var hins vegar ekki
mikil framsýni í þessum vangaveltum.
Þær voru mest byggöar á ummælum
og slagoröum forystumanna stjórnar-
andstöðunnar, „tafarlausar kosning-
ar” sögöuforsvarsmennhennar.
Alþýðubandalagiö og Framsóknar-
flokkurinn höföu líka slegiö til og
mælzt til þess viö ,,le Premier” aö
hann ræddi viö stjórnarandstööuna um
alþingiskosningar, og þá var auðvitað
átt við „sem allra fyrst”.
En seint um kvöldiö h. 20. þ.m. sló
forsætisráðherra á allar þessar vanga-
veltur. Hann sagði: „Eg hef hafnaö
kröfum um aö kosiö verði í ár.” Hann
sagðiennfremur: „Fyrir alþingi liggja
mörg stórmál eins og kjördæmamálið,
endurskoöun stjórnarskrár, bráöa-
birgöalög og framlenging tekjustofna.
Afgreiðsla mála þessara tekur langan
tima og í samræmi viö þaö veröur aö
meta hvenær rétt þykir að kjósa á
næsta ári” — (leturbr. grhöf.).
Rétta matið
Og um þetta snýst allt málið. Hvorki
ríkisstjómin né stjórnarandstaöan
mun tilbúin aö gefa út haldbærar yfir-
lýsingar um þaö, hvenær rétt sé aö
ganga til kosninga. Upphrópanir um,
að kjósa skuli í þessum eöa hinum
mánuöinum er fyrirsláttur einn.
Stjómarandstaöan t.d. hefur því aö-
eins getaö leyft sér að hamra á slag-
oröinu „tafarlausar kosningar”, aö
hún er þess fullviss, að forsætis-
ráöherra er mjög í mun aö stjómin
sitji út kjörtímabilið.
Frá þessari fyrirætlan mun hann
ólíklega hvika, en halda sig innan þess
ramma, sem afgreiösla annarra mála,
sem stjórnin tengir undanfara kosn-
inga, tekur.
Ef grannt er skoðaö, má þaö ljóst
vera, aö forystu stjómarandstöðu-
flokkanna beggja er það fagnaðarefni,
aö umræöur og kosningar um bráða-
birgöalögin á alþingi dragast á lang-
Þeir oru enn i sviðsljósinu, Gunnar og Geir. Það eru þeir, sem skipta máii, segir greinarhöfundur.