Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Qupperneq 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
15
flokkspólitísk þjóömál. Sú barátta
þeirra bar árangur. Síðan á þriðja
þinginu, sem undirritaður sat, árið
1980, fékk loksins frávísunartillaga á
þjóömálaályktun meirihluta og var
samþykkt. Það sem þá geröist í liði
sósíalistanna er mjög athyglisvert,
meö tiliiti til þess sem nú er aö gerast.
Þegar þeir fengu úrslitin hrópuöu þeir
allir sem einn aö draga sig tU baka úr
kjöri í trúnaðarstööur, alveg eins og
þeir geröu nú. Þeir hótuöu þar með að
stjórnin yröi skipuð reynslulitlu fólki
og beygðu þannig meirihluta þingfull-
trúa undir vilja sinn. Aö vísu tókst þá-
verandi starfsmanni INSI aö koma viti
fyrir þá flesta, en samt sem áður tókst
meö þessu að beygja þingfulltrúa tU aö
breyta gegn sannfæringu sinni.
Alþýðubandalagsmennirnir gátu ekki
hugsað sér að starfa í INSI ef ályktanir
Kjallarinn
Haraldur Kristjánsson
Nú er nokkuö ljóst að erfitt er fyrir
ungt fólk, sem áhuga hefur á að starfa í
INSI, að skilja þessa forsögu sagöa úr
munni skoðanaandstæöings, þvi að það
stendur ekki skrifað á þessa menn í
hvaöa flokki þeir standa og þeir þora
alls ekki að viðurkenna föðurhúsin
(sem ég get vel skUiö). Heldur sigla
þeir undir fölsku flaggi og viUa á sér
heimUdir. Þannig hefur þeim tekist að
draga nokkra ntysama sakleysingja í
flokk með sér. Þessir fáu sem svo er
komið fyrir ættu nú að skoða sína stöðu
og hugsa rækUega um hvað þeir eru að
verja. Þeir verja ekki aöeins útibú
ÆnAb, heldur líka útbrunna forystu.
Forystu sem er gersamlega ófær um
að halda nokkru lífi í hreyfingunni.
Það vUl örugglega enginn verja.
þess væru ekki í stfl við stefnuskrá hafa hatrammri baráttu fyrir flokks-
Alþýöubandalagsins. Það sem síðan legum ályktunum á INSI þingum,
er merkUegast við þessa litlu sögu er hrópa nú manna hæst og segja hina
það að þessir sömu menn, sem barist nýju stjóm af pólitískum rótum runna.
Sami grautur...
Eins og fram hefur komið fyrr og
annars staðar hafa ýmist kammúnistar
eða rólegri sósíalistar stjómað INSI
aUt frá stofnun. Munurinn á fráfarinni
stjóm og fyrri valdamönnum í sam-
bandinu er aöeins sá aö gömlu komm-
amir gátu þó haldið lifi í samtökunum.
Það er nokkuð sem fráfarandi stjórn
getur ekki. Annars er þetta sami
grauturinn í sömu skál.
Haraldur Kristjánsson,
formaður Innemasambands tslands.
Dvalarheimili
á Egilsstöðum
Tilboö óskast í aö steypa upp frá grunn-
plötu dvalar- og hjúkrunarheimili á
Egilsstöðum. Ganga skal frá þaki og
gluggum. Húsið er aö mestu á 2 hæöum,
alls um 1870 m2 aö gólffleti. Verkinu skal
aö fullu lokið fyrir 30. mars 1984.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrif-
stofu sjúkrahússins á Egilsstöðum gegn
1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuö hjá Innkaupastofnun ríkisins miö-
vikudaginn 17. nóv. 1982 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 PÓSTHÓLF 1441 TF.LEX 2006 I
inn.
Það yrði forystu Sjálfstæðisflokksins
t.d. meiri háttar áfall, ef í ljós kæmi á
þingi, aö bráöabirgðalögin næðu fram
að ganga, — og sjá hverjir það em,
sem tilbúnir eru að sty ðja þau.
Þeir verða ekki nefndir með nafni i
þessari umferð, þeir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins, sem líklegir eru til að
meta aðstæður þannig, að rétt sé að
greiða atkvæði með bráðabirgðalögun-
um.
Um þetta hefur greinarhöfundur
raunar fjallað áður, í grein sinni „At-
kvæði á ís”. — I þeirri grein taldi sá er
þetta ritar sig hafa komizt aö því, að
við myndun núverandi ríkisstjómar
hefði forsætisráðherra tryggt sig í bak
og fyrir innan Sjálf stæðisflokksins með
langtíma samkomulagi við einstaka
þingmenn.
GeirR. Andersen
I raun hefur „pattstaöan” snúizt upp
í hræðslu. Allir vita, að alvarleg
vandamál bíða úrlausnar, og öllum er
ljóst, að verðbólgan æðir áfram, og
tekur forskot vegna verðbóta á laun
hinn 1. des. nk. Ríkisstjórnin hefur lát-
ið kúga sig til að viöhalda sjálfkrafa
verðbólgu með reglulegum verðbótum.
Þessar væntanlegu verðbætur munu
nú, fram til áramóta hleypa verðlagi
ujh> af meiri hraða en áður hefur
þekkst hérlendis. Eftir áramótin verð-
ur síðan við lítið ráöið og ný gengis-
lækkun mun valda alhliöa samdrætti í
viðskipta- og atvinnulífi, — sennilega
þeim síðasta fyrir lokauppgjörið.
Þingmenn eru komnir í þrot, þeir
vita ekki lengur, hvað snýr upp og
hvað niður, og þora ekki að tjá sig opin-
berlega, utan þeir sem leggja til að
senda sjómenn i víking og ráöast á
Af stjómmálum —
Með hlutlægu hugarfari
Þegar hann svo þyrfti á því að halda,
og allt um þryti, hefði hann stuðning
þessara aðila, um leið og merki væri
gefið. — Það má því segja, að mörg sé
matarholan í stjórnmálunum, og nú,
eins og ávailt áður, snúist allt um rétt-
an tima — og rétt mat.
Hverjir skipta máli?
I augum landsmanna, kjósendanna
sjálfra í þrengri merkingu, eru það
ekki stjórnmálaflokkamir sem skipta
svo miklu máli, úr því sem komið er.
Eftir að Alþýöubandalaginu tókst aö
koma því inn hjá þorra landsmanna,
aö þaö sé einn af lýðræðisflokkunum,
og vilji meira að segja byggja allt á
„einstaklingunum sjálfum”, — og stór
hluti kjósenda trúir þessu — hefur enn
þyngst róðurinn hjá tvískiptum Sjálf-
stæöisf lokki — tvískiptum með tilliti til
afstöðu til stjómar og stjórnarand-
stöðu — og margskiptum með tilliti til
afstöðu til bráðabirgðalaga, kjör-
dæmamáls, kosningadags, prófkjörs,
forystu og fleiri atriða.
Þessi atriði, sem hér eru talin upp og
skipta Sjálfstæðisflokki kannske í
margar einingar, munu þó engan veg-
inn draga kjarkinn úr kjósendum
hans. Sjálfstæðisflokkurinn mun enn
verða sterkasta aflið í íslenzkum
stjómmálum, óskiptur eða margskipt-
ur.
Róðurinn verður hins vegar þyngri
fyrir forystuna, eftir því sepn fleiri hí-
býli verða í húsi hennar. Nú er í raun
ekki lengur kosið um flokka, það er
kosið um menn og þann málflutning,
sem þeir hafa fram að færa. Það er því
mikilvægt, hverjir veljast til forystu
fyrir stjómmálaflokkunum. Minna
máli skiptir, hvað flokkurinn heitir.
Það ófremdarástand, sem nú ríkir í
íslenzkum stjómmálum, hefur fyrst og
fremst skapast vegna óvissunnar um
þaö, hverjir fara með völd í Sjálf-
stæðisflokknum í næstu framtíð.
Það er því forysta Sjálfstæðisflokks-
ins — eða forystuleysi, sem allt snýst
um — enn óg aftur. Þeir eru enn í sviðs-
'ljósinu, Gunnar og Geir. Það eru þeir,
sem skipta máli.
Hræðsla — prófkjör —
þrátefíi
Þegar þetta er ritað hafa engar
ákvarðanir verið teknar um, hvenær
næst verður þingað um „pattstöðu” al-
þingis af formönnum stjórnarand-
stöðuflokkanna og ráðherranefndar-
innar, sem sett var á laggirnar.
fiskimið Afríkubúa. — Ovirkir og aðrir
óhæfir forystumenn flokkanna bera
sökina.
Þá eru prófkjör í undirbúningi, en
þau em enn einn óvissuþátturinn — og
ógnvaldurinn, einkum innan Sjálf-
stæöisflokksins.
Þaö ætla of margir í prófkjör, að
sumra mati. Og enn hafa ekki allir gef-
iö sig fram. Forsætisráðherrann sjálf-
ur er í efsta sæti óvissunnar. Hann þarf
ekki einu sinni að gefa svar fyrir til-
skilinn framboðsfrest prófkjörs, en
farið fram samt — fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn.
Því meir sem stjómarandstaða
Sjálfstæðisflokksins ýtir á og krefst
þess að kosið verði sem fyrst, þeim
mun meiri líkur eru á, að forsætisráð-
herra taki þann kúrsinn að bjóða fram
sérstakan lista með fylgismönnum sín-
um.
Það hefði verið hyggilegra fyrir alla
aðila, án tillits til stjórnmálaflokka, og
þá fyrir landsmenn alla, að leyfa for-
sætisráðherra aö ljúka kjörtímabilinu
á þann hátt, sem stefnt var að.
Það eina sem þessi þ jóð þarf á að
halda er friður. Friöur á vinnu-
markaði, friður í viðskiptalífi og friöur
í stjómmálum. Þetta er það nauðsyn-
legasta.
Þessi stjórn, minnihlutastjórn, þjóð-
stjórn, ný stjórn, — það er ekki málið.
Þrátefli er vandamálið, sem þarf að
losa sig við. Þrátefli milli óhæfra for-
ystumanna.
Geir R. Andersen.
• „Því meir sem stjórnarandstaða Sjálf-
stæðisflokksins ýtir á og krefst þess, að
kosið verði sem fyrst, þeim mun meiri líkur
eru á, að forsætisráðherra taki þann kúrsinn að
bjóða fram sérstakan lista með fylgismönnum
sinum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í
Þórufelli 8, talinni eign Vílheiminu L. Davíðsdóttur fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 4.
nóvember 1982 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Iðu-
felli 4, þingl. eign Bjarkar Dúadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 4. nóvember 1982 kl.
14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Þórufelli 16, þingl. eign Sesselju Svavarsdóttur fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 4.
nóvember 1982 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Þórufelli 16, þingl. eign Steindórs V. Sigurjónssonar fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 4.
nóvember 1982 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Kötlufelli 9, þingl. eign Hildar Bj. Jónsdóttur fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 4.
nóvember 1982 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavæk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Seljavegi 5, þingl. eign Bjarna Gunnarssonar fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri
fimmtudag 4. nóvember 1982 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Nes-
vegi 52, þingl. eign Walters Tryggvasonar fer fram eftir kröfu Lands-
banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag 4. nóvember 1982 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.