Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur HVERJIR BERA HAGSMUNIIÐNNEMA FYRIR BRJÓSTI? Björn Guömundsson skrifar: Vegna deilna þeirra sem komiö hafa upp innan Iönnemasambands Islands langar mig til þess aö benda á nokkur atriöi varöandi 40. þing sambandsins. Fyrrverandi stjórn telur hina nýju og réttkjörnu stjórn ekki vera starf- hæfa; aö hún muni ekki starfa að hags- munum iðnnema heldur sé hér um flokkspólitískt „plott” aö ræöa þar sem Haraldur Kristjánsson og Þor- steinn Haraldsson eru flokksbundnir sjálfstæöismenn. Vil ég benda þessum ágætu mönnum á þaö, að aðeins er um tvo menn aö ræöa af 21 í stjórn INSÍ. Hvað með hina 19? Eru þeir líka „framagosar í Sjálfstæöisflokknum”, eins og Pálmar Halldórsson sagöi í DV nýlega. Þegar Haraldur Kristjánsson var réttkjörinn formaður stjórnar Iön- nemasambands Islands þá drógu allir úr fyrri stjórn sig til baka af uppstill- ingarlista. Hverjir báru þá hagsmuni iðnnema fyrir brjósti? var ekki ástæöan sú að Haraldur „passaði” ekki inn í flokks- pólitískt munstur þeirra? Haraldur Kristjánsson. í brófi sínu segir Björn Guðmundsson: „Þegar Haraldur Kristjánsson var róttkjörinn formaður stjórnar Iðnemasambands íslands þá drógu allir úr fyrri stjórn sig til baka af uppstillingarlista." DV-mynd: Einar Ólason. Gömul mynd af Wathne-húsinu á Seyðisfirði. Merkilegt hús á Seyðisfirði að grotna niður: „Gefið Wathne- húsinu nýtt líf” Jón B. Pétursson skrifar: Á ferð minni um Seyöisfjörð í sumar tók ég eftir gömlu húsi sem vakti for- vitni mína. Þetta er reisulegt hús og hefur veriö með afbrigðum fagurt, og þrátt fyrir eindæma lélega umhiröu leynir fegurö þess sér ekki. Viö eftirgrennslan kom í ljós aö þetta var hús Ottós Wathne hins norska „fööur” Seyðisfjarðar. Núna nýlega fann ég gamla mynd af húsinu eins og þaö var áöur fyrr, meö garöi allt í kringum húsiö. Mig langaöi til þess aö koma þeirri ábendingu áleiðis til bæjarstjórnar Seyðisfjaröar aö eðlilegt og skemmti- legt væri aö þetta hús yrði friðað og þaö gert upp. Húsiö gæti orðið til margra hluta nytsamlegt. Þar mætti koma safn, kaffi- og veitingastofa o.s.frv. Hús eins og þetta eru vand- fundin á Islandi í dag. Finnst mér aö þaö megi ekki undir nokkrum kringumstæöum grotna niður. Gefiö Wathne-húsinu nýtt líf. ÁSKRIFTAR- SÍMINN ER 27022 •Afi GETRALNEV næst dröffum vió um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.