Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 20
20 ÁmS byrj- aðuraðæfa meðVíking Sá orðrómur er nú uppi að Árni Indriðason, fyrr- um landsliðsmaður í handknattleik, sé byrjað- ur að æfa að nýju með Vikingum og einnig hefur Páll Björgvinsson æft grimmt að undanförnu en það vakti mikla athygli þegar Páll fór ekki með Víkingum til Færeyja í Evrópuleikina gegn Vest- manna. PáU hefur síðan ekki leikið með Víking. Það má því fastlega búast við að þeir verði komnir í slaginn þegar 1. deildar- keppnin byrjar aö nýju i Iokmánaðarins. Sigurður ofiinur? Við sáum það í v-þýsku blaði að ein af ástæðunum fyrir því að Sigurður Sveinsson fengi ekki tæki- færi tfl að spreyta sig með Netteistedt væri að þjálf- ara Uðsins þætti hann ekki nægflega harður. Hann gæfist upp þegar út i hörkuna væri komið og væri ragur við að nálgast hina sterku varnarleik- menn, sem tækju hann föstum tökum. Isfirðingar á höttunum eftirleik- mönnum fsfirðingar eru ákveðn- ir að halda áfram á sömu braut og þeir voru á undir stjórn Magnúsar Jóna- tanssonar, knattspyrnu- þjálfarans kunna. Þeir eru nú á höttunum eftir þjálfara fyrir 1. defldarUð og þá hefur DV frétt að þeir séu ákveðnir að næla sér í tvo sterka leikmenn til að styrkja lið sitt og verður ekkert til sparað í þeim efnum. Þeim leik- mönnum verður þá væntanlega boðin góð at- vinna oghlunnindi. Landsliðiðí æfingabúðir aðVarmá Islenska landsliðið í handknattleik mun fara í æfingabúðir um næstu helgi og verður í æfinga- búðum laugardag og sunnudag. Miklar iikur eru á því að æfingabúð- irnar verði að Varmá i MosfeUssveit. Þetta er Uður í undirbúningi lands- Uðsins — fyrir landsleik- ina gegn V-Þjóðverjum 19. og 21. nóvember og Frökkum 23. og 24. nóvember. LandsUðs- mennirnir fá að vera heima hjá sér rétt yfir blánóttina aðfaranótt sunnudagsins. Janus Guðlaugsson — í mjög góðri æfingu. Janus lög- legur með FH. DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 leikur sinn fyrsta leik gegn KR Stjóm HSÍ hefur gefið FH-ingum „grænt ljós” um að Janus Guðlaugsson, fyrrum landsUðsmaður í handknattleik, megi leika með þeim. Janus mun að öUum likindum leika sinn fyrsta leik með FH-ingum gegn KR-ingum i 1. deildar- keppninni 27. nóvember i LaugardalshöUinni. Janus, sem hefur æft mjög vel með FH-ingum, hefur tekið sér smáhvíld frá æfingum þar sem hann á við meiðsU í baki að stríða. Janus er í mjög góðri æfingu og hann hefur sýnt þaö að hann muni styrkja FH-Uðið mikið, sagði Ingvar Viktorsson, for- maöur handknattleiks- deiidar FH, í stuttu samtaU við DV í gær. Ingvar sagði að Janus hefði mátt byrja að leika með FH-Hðinu en vegna smámisskilnings hefði ekk- / ert orðið úr því. Nú hefur HSI gefið honum leyfi til að leika og er hann því fuUkomlega löglegur með okk- ^ ur, sagði Ingvar. -sos. — ÉP ■ — til að svara tilboði þeirra. Mörg félög eru á eftir Sigurlási íþróttir íþróttir G lenn Hodd lle y með Tottenham | g egn Bayei m — Eins og málin standa í dag, þá reikna ég með að fara tU Selfoss og þjálfa og leika með Selfyssingum í 3. deUdarkeppninni, sagði Sigurlás Þorleifsson, markakóngur úr Vest- mannaeyjum, í viðtaU við DV í gær- kvöldi. Sigurlás átti að gefa Selfyss- ingum ákveðið svar i gær. Hann bað þá um frest til að svara tilboði þeirra, þar sem ganga þyrfti frá ýmsum málum. DV hefur frétt eftir áreiðanlegum heimUdum að mörg félög séu á höttun- um eftir Sigurlási og vilji f á hann í her- búðir sínar. Reykjavíkurfélögin Vík- ingur, Valur og KR hafa mikinn hug á aö fá Sigurlás, sem er ekki ókunnugur á Reykjavíkursvæðinu — lék með Víkingum 1979. KR-inga vantar ilUlega markaskor- ara og vilja þeir ólmir fá Sigurlás eftir að þeir misstu af Ragnari Margeirs- syni til Belgíu en vesturbæjarUðið var búið að hafa samband við Ragnar. Selfyssingar vita aö þeir hafa harða keppinauta um Sigurlás. Þeir örvænta þó ekki, því að eins og málin standa nú eru þeir með trompið á hendi, eins og kemur fram í ummælum Sigurlásar héraöframan. -SOS. Sigurlás Þorleifsson. Guðmundur og Eysteinn — fara til Wernbley Stjórn KSl kom saman á fund í gær og var þá ákveðið að út- nefning knattspyrnudómara- sambands tslands — að þeir Guðmundur Haraldsson og Ey- steinn Jónsson færu sem linu- verðir til Wembley með Hreið- ari Jónssyni, stæði óbreytt. DV hefur hlerað að leynfleg at- kvæðagreiðsla hafi farið fram um hverjir færu og hafi verið kosið um Guðmund, Eystein og Magnús V. Pétursson. -SOS Glenn Hoddle— miðvallarspilarinn snjalli. Hann er að verða góður eftir meiðsli í hné. — í seinni leik Lundúnaliösins í Evrópukeppni bikarmeistara Við þurfum á öllum okkar bestu leikmönnum að halda í Miinchen og ég vonast til að Glenn Hoddle geti leikið með okkur þar, sagði Keith Burkishaw, framkvæmdastjóri bik- armeistara Tottenham, sem leikur seinni leik sinn gegn Bayern Miinchen á ólympíuleikvanginum í Miinchen á morgun. Ásta Urbancic Tottenham og Bayem gerðu jafn- tefU 1—1 á White Hart Lane í London á dögunum. Mikiö hefur verið um meiösU í herbúðum Tottenham að undanfömu og hafa þeir Glenn Hoddle, Graham Roberts og Chris Hughton ekki getað leikið með félaginu að undanförnu en Burkin- shaw vonast til að þeir verði orðnir góðir fyrir Evrópuleikinn gegn Bayem. Hoddle skoraði Glenn Hoddle, hinn 25 ára mið- vallarspilari, hefur ekki getað leikið með LundúnaUðinu í sjö vikur vegna meiðsla í vinstra hné. Hann hefur leikið nokkra leiki undanfarna daga. I sl. viku lék hann vináttuleik gegn Oxford University og skoraði hann þá fallegt mark með þrumuskoti af 20mfæri. — „Eg er nokkuð stirður — en þetta er allt i áttina. Eg hlíföi vinstri fætinum í fyrri hálfleik og gerði ekki tilraun tii aö sparka meö honum. En í seinni hálfleik, notaði ég hann til að skjóta og mér létti óneitanlega mikið, þegar ég fann ekkert til,” sagðiHoddle. Þessi snjafli enski landsUðsmaður lék svo með varaUði Tottenham á laugardaginn og aftur í gærkvöldi. Til Grikklands? Bobby Robson, landsUðsþjálfari Englands, hefur mikinn hug á að fá Glenn Hoddle með enska landsUöinu til Grikklands — tU að leika í Evrópukeppni landsUða þar 17. nóvember. Robson þarf á leikmanni á miðjuna að halda sem hefur yfir reynslu að ráða og þá sérstaklega þar sem Ray Wilkins, fyrirUði lands- Uðsins, er meiddur. — „Það er leitt að hafa misst af tveimur fyrstu landsleikjunum sem Robson hefur stjórnað — gegn Dönum og V-Þjóðverjum. Eg vona að ég eigi eftir að leika marga lands- leiki undir stjórn hans á komandi árum,” sagði Hoddle. -SOS mnmn r>i ■ jp j m ■ ■"„.•- J‘ .•' a ' : , — *- v" i - .& ^ A '* * " * * 1 v' f- ' .■I a r _________■■■_____________ Eins og hefur komið fram i DV, þá tekur landsUð kvenna í handknattleik þátt í fjögurra þjóða keppni í Granada á Spáni 12.—14. nóvember. Þátt- takendur í mótinu eru landsUð frá Islandi, Spáni, Italíu og Rússlandi. LandsUðiö fer ekki fullmannaö til Spánar, því að aöeins ellefu stúlkur taka þátt í keppnisferðinni. Liðið er þannig skipað: Markveröir: Jóhanna B. Palsdottir, Val og Johanna Guðjons- dóttir, Víkingi. Aðrir leikmenn: Kristín Danivalsdóttir, FH, Ingunn Bernódusdóttir, IR, Ema Lúövíks- dóttir, Val, Sigrún Bergmundsdóttir, Val, Magnea Friðriksdóttir, Val, Guðríður Guðjónsdóttir, Fram, Oddný Sigsteinsdóttir, Fram, Erla Rafns- dóttir, IR og Margrét Theódórsdóttir, FH. -SOS: Þær keppa í Linköping UnglingalandsUð kvenna í hand- knattleik tekur þátt í Norðurlanda- Tvöfalt hjá Ástu — á Reykjavíkurmótinu íborðtennis Örninn Ásta Urbancic varð tvöfaldur Kjartan Briem úr KR varð sigurveg- sigurvegari á Reykjavíkurmeistara- ari í einliðaleik ungUnga yngri en 13 mótinu í borðtennis, sem fór fram í ára. Friðrik Berndsen úr Víkingi varð meistari í flokki 13—15 ára og Kristinn Már Emilsson úr KR í flokki 15—16 ára unglinga. LaugardalshöUinni á sunnudaginn. Ásta vann sigur í einUðaleik kvenna og þá varð hún sigurvegari i tvíliðaleik, ásamt KR-ingnum Hafdísi Ásgeirs- dóttur. Hjálmtýr Hafsteinsson úr KR vann einnig tvöfaldan sigur — í einUðaleik og síðan í tvíUöaleik, þar sem hann keppti með félaga sínum úr KR, Tómasi Guðjónssyni. Þórður Þorvaidsson úr Eminum varð sigurvegari í einUðaleik öldunga og þeir Gunnar HaU og Ragnar Ragnarsson úr Eminum í tvíliöaleik öldunga. Bjarni Bjarnason og Bergur Kon- ráðsson úr Víking urðu meistarar í tví- liðaleik 15—17 ára og þeir Trausti Kristjánsson og Friðrik Bemdsen úr Víkingi urðu sigurvegarar í flokki 15 ára og yngri. -SOS mótinu, sem verður haldið í Linköping í Svíþjóð um næstu helgi. Eftirtaldar stúlkur taka þátt í mótinu: Markverðir: Sveinbjörg Jóns- dóttir, IR og Kristin Amþórsdóttir, IR: Aörir leikmenn: Erla Rafnsdóttir, IR, fyrirUði, Rut Baldursdóttir, Fylki, Eva Baldursdóttir, Fylki, Svava Ýr Bald- vmsdóttir, Víking, Sigrún Bergmunds- dóttir, Val, Kristín Pétursdóttir, FH, Björg Gilsdóttir, FH, Ásta B. Sveins- dóttir, IR, Ásta Oskarsdóttir, IR, Sigrún Blomsterberg, Fram, Margrét Blöndal, Fram og Kristín Fredriksson, IR. -SOS ASGEIR UNDIR HNIFINN íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Asgeir Sigurvinsson hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Stuttgart, þar sem hann verður skorinn upp við meiðslum í nára. Ásgeir verður því frá keppni út þetta árið og getur farið að byrja að æfa í janúar. Blöð í V-Þýskalandi sögöu f rá því um sl. helgi, að það gæti verið að Ásgeir myndi leika gegn Hamburger SV um1 næstu helgi. Þetta var sagt eftir stór- tapið 0:4 í Munchen. Ekkert verður úr því. Þá má geta þess, að upp komu deilur hjá læknum Stuttgart-Uðsins, vegna sprautumeðferðarinnar sem Ásgeir fékk í byrjun keppnistímabUs- ins. Sagt er að þær hafi haft slæm áhrif á Ásgeir. -sos I” B 1 I E 1 I B B B fl fl B B fl fl I I I I I fl fl I I fl i fl fl I fi I B B I fl fl B I I I I I I I I I I E I B fl I I 1 b Fjárhagserf iðleikar í handknattleiknum fV-Þýskalandi: Hvenær spríngur sprengjan hjá Nettelstedt? Félagið á við mikla fjárhagslega erf iðleika að stríða Frá Axel Áxelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Það er óhætt að segja að það sé hættuástand hjá handknattleiksfélaginu Nettelstedt hér í V-Þýskalandi og er spuming- in aðeins hvenær sprengjan springur í herbúðum félagsins. Nettelstedt, sem íslensku landsliðs- mennirnir Bjami Guðmundsson og Sigurður Sveinsson leika með, er í miklum fjárhagserfiðleikum eftir að milljónamæringurinn Hans Hucke sneri bakinu við félaginu vegna óánægju. Nettelstedt skuldar nú 200 þús. v- þýsk mörk og eru það skatt- greiöslur sem félagið þarf að borga vegna þátttöku í Evrópukeppni tvö sl. ár. Þá er ljóst að þar að auki þarf félagið 150 þús. mörk til að halda starfsemi sinni áfram næstu mánuöina. Það fór að siga á ógæfuhliðina þegar milljónamæringurinn Hans Hucke, sem hefur fjarmagnaö starfsemi félagsins undanfarin ár Leikmenn Hannover: Æfðu og léku kauplaust... Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Mörg félög i „Bundesligunni” i handknattlcik hafa átt erfitt uppdráttar vegna fjárhagserfiö- leika. Eitt þeirra er Hannover 96 og um tima var staöan sú aö spurning var hvort félagið yröi meö í „BundesUgunni” i vetiu-. Leikmenn félagsins og þjáUari til- kynntu þá aö þeir heföu samþykkt aö œfa og ieika með félaginu í einn mánuö án þess aö þiggja laun fyrir. Þetta geröu þeir tU aö leggja sitt af mörkum tU þess að féiagið mætti rétta úr kútnum fjár- hngslpgn Þessi ákvöröun leikmanna vakti aö sjálfsögöu athygU. Nú hefur hópur fjársterkra manna komið i spiUð og ákvaö sá hópur aö koma fjármáium félagsins á réttan kjöl. Þess má geta til gamans að Einar Magnússon, fyrrum landsliðsmaöur úr Víkingi lék eitt sinn meö Hannover. -Axel/-SOS með mjög góðum árangri, sneri bakinu við félaginu. Ástæðan fyrir því var að Nettelstedt seldi tvo af sterkustu leikmönnum sinum til Berlínar fyrir keppnistimabilið — landsliðsmarkvörðinn Wöller og Harry Keller, einn af lykilmönnum liðsins. Hucke var mjög óhress með þessa ákvörðun félagsins og gaf út þá yfirlýsingu, að hann kæmi ekki framar nálægt félaginu. Nú á næstunni munu leikmenn Nettelstedt og forráðamenn halda fund um hið alvarlega ástand sem núerkomiðupp. -Axel/-SOS Bjami Guðmundsson — einn af leikmönnum Nettelstedt. SAMBj IVSTÚLKURN/ IR URÐU TIL ÞESS A 1 ZONDLER HÆTTI 1! Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Urs Zondler, miiljónamæringurinn kunni sem hefur fjármagnað starfsemi nýlið- anna Schwabing frá Munchen, hefur hætt hjá félaginu og er því óvissuástand framundan í peninga- málum félagsins. Upp úr sauð í sl. viku þegar Zondler, sem er frægur fyrir að bjóða upp á miklar sýningar fyrir heimaleiki Schwab- ing, auglýsti mikla sambasýningu. Hann fékk stúlkur frá Brasilíu til að dansa samba fyrir leik Schwabing og í leikhléi. Gunter Lamatsch, stjórnarfor- maður félagsins, var ekki yfir sig hrifinn af þessu uppátæki Zondlers og sagði að það væri eins og leikir félagsins væru aðeins aukaatriði í hinum miklu skemmtisýningum Zondlers. Að sjálfsögðu líkaði Zondler ekki ummæli Lamatsch og tilkynnti að hann hefði tekið þá ákvörðun að hætta fjárstuðningi viðfélagið. Þess má geta að fyrir nokkrum árum, þegar Zondler var hjá Milbertshoven, kom upp svipaður ágreiningur. Zondler fór þá frá félaginu og tók hvorki meira né minna en átta leikmenn meö sér til Schwabing. Nú er öldin önnur og þrátt fyrir afsögn Zondlers verða engar hreyfingar á leikmönnum Miinchenarliðsins. Zondler sagði í viðtali hér um helgina að þrátt fyrir að hann væri hættur myndi hann halda áfram aö fjármagna dvöl Júgóslavans Hrvoje Horvat hjá félaginu út þetta keppnistíma- bil. -Axel/-SOS Júgóslavinn Horvat. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Haukar selja í soðið... Haukar úr Hafnarfirði hafa fengið leyfi frá bæjarráði Hafnarfjarðar til að selja fiskafurðir í .torgsölu” á lóð Einars- bræðra við Strandgötu. Þetta er ein af fjár- öflunarleiöum Hauka. -SOS Félluá lyfjaprófi Tvær kunnar frjáls- íþróttastúlkur — frá lönd- um fyrir austan járntjald, voru dæmdar í keppnis- bann í gær, þar sem lyfja- próf sem tekin voru á þeim á Evrópumeistara- mótinu í Aþenu i sumar, sýndu að þær hefðu neitt örvandi lyfja. Þetta eru Elen Stoyanova frá Búlgaríu, sem varð f jórða i spjótkasti og Anna Wlodarczyk, sem varð fimmta i langstökki. -SOS Banná Elland Road? Það getur farið svo að bann verði sett á EUand Road — hcimavöU Leeds. Ahangendur liðsins rudd- ust út á vöUinn þegar Leeds lék gegn Newcastle sl. laugardag og lumbr- uðu á tveimur leikmönn- um Newcastle. Fyrir stuttu ruddust áhangend- ur Leeds inn á Stanford Bridge i London, þegar Leeds lék þar gegn Chel- sea, þannig að stöðva þurfti leikinn — eins og gegn Newcastle. Þá réð- ust þelr að áhangendum Chelsea með barsmiðum. Forráðamenn Leeds segja, að ef FA setur bann á Elland Road, þá sé óhætt að leggja nlður starfssemi félagsins. -SOS Sigurbergur ekkivestur Slgurbergur Sigsteins- son, fymun landsUðs- maður í knattspyrnu úr Fram, er ekki inni í myndinni hjá tsfirðing- um, sem standa nú i við- ræðum við aðra knatt- spyrnuþjálfara. íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.