Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Page 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Háseta vantar strax á 70 tonna bát frá Olafsvík. Góö aö- staöa í landi. Uppl. í síma 93-6443 og 6379. Blárefur hf. óskar eftir starfsfólki viö verkun á refaskinnum. Uppl. í síma 43270 eftir kl. 18. Gluggaútstillingar Kaupmenn, verslunareigendur. Get bætt viö í útstillingum, er lærö frá Kaupmánnahöfn. Ath. Veriö tíman- lega fyrir jólin. Uppl. í sima 67151 e. kl. 18alladaga. Atvinna óskast 27 ára kona óskar eftir atvinnu frá kl. 8—16 strax, vélritun, góö danska. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36147. Atvinnurekendur athugið. Er 21 árs meö stúdentspróf og vantar atvinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 85091 á kvöldin. Þrítugur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Fullt starf eöa hluta- starf. Tilboö sendist DV merkt „SP”. 24 ára maður óskar eftir vel launaöri vinnu á höfuðborgar- svæöinu. Margt kemur til greina, hefur sveinspróf í vélvirkjun og meirapróf. Uppl. í sima 77886. Leigubilstjóri — meiraprófsbilstjóri. 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi sem leigubifreiðarstjóri eöa vörubílstjóri. Reglusemi, heiöarleika og mikilli vinnu heitið. Getur hafiö störf 1. des. Uppl. í síma 79281 í kvöld og næstu kvöld. 25 ára kona óskar eftir hreinlegri og líflegri vinnu, vön afgreiöslustörfum og fleiru. Uppl. í síma 79781 eftirkl. 19. 25 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 54997 eftir kl. 16. Þrir smiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Erum meö trésmiöaverkstæöi. Uppl. í síma 78757 eftir kl. 18. Ég er iðnnemi og óska eftir vinnu á kvöldin eða um helgar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71318 eftir kl. 16. Maður um þrítugt óskar eftir starfi, er vanur fjölþættu starfi svo sem verslun, sjálfstæöum rekstri, innkaupum, verkstjóm o.fl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-541. Næturvarsla. Námsmaöur, sem les utan skóla í vetur, óskar eftir starfi við nætur- vörslu. Annaö gæti einnig komið til greina. Uppl. í síma 22451. Tapað -fundið Gyllt karlmannsúr, af Tegvo gerö, tapaöist föstudagskvöld í Broadway — Þórskaffi. Fundarlaun. Uppl. í síma 24529. Barnagæsla Oska eftir baraapíu einstaka kvöld, bý nálægt miöbænum. Uppl. í síma 25239 á kvöldin. Spákonur Tarzan Adamson Mummi meinhorn Neei, maður verður að senda meö umslag með nafni og heimilis- fangi hjá mahni sjálfum. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. '9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.