Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR2. NOVEMBER1982
• "
31
\Q Bridge
Það var fast spilað á HM í Biarritz í
tvímenningskeppninni eins og eftirfar-
andi spil ber með sér.
Nohdur
* 92
8542
0 8654
+ D75
Vrstur
+ ÁKD63
V Á1073
0 K32
+ 4
Austur
A G54
'v1 6
0 D109
+ G109832
Suouh
A 1087
V KDG9
0 AG7
+ ÁK6
Norður gaf. Allir á hættu. Þegar
Pólverjarnir Gawrys og Lesniewski
voru með spil a/v gengu sagnir þannig.
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1L 1S
pass pass dobl redobl
2H 2 S 3H dobl
pass 3S pass 4 S
pass pass pass
Pólverjinn var heppinn, þegar norð-
ur spilaöi út laufi, ekki trompi, sem
hnekkir spilinu. Suður drap á laufkóng
og spilaöi trompi.
Lesniewski drap á drottningu.
Trompaði hjarta í blindum. Síðan lauf
og hjarta aftur í blindum. Trompaöi
lauf og laufliturinn í blindum var þá
frír. Þá tók Pólverjinn tvo hæstu í
spaöa og spilaöi suðri síðan einfaldlega
inn á hjarta. Suður tók tígulás og gafst
síðan upp. Slétt unnið og stórskor
Pólverjanna.
Skák
Á stórmótinu í Tilburg kom þessi
staða upp í skák Walter Browne, sem
hafði hvitt og átti leik, og Robert
Hiibner.
58. Ha8 - Hf6 59. a6 - Ha5 60. Hf3 -
Ha2+ 61. Ke3 - Hxf3+ 62. Kxf3 - Kg7
63. a7 og síðan labbaði hvíti kóngurinn í
átt til peðsins og drap nokkur peð í leið-
inni. Hiibner gafst upp eftir 73 leiki.
Vesalings
Emma
Þetta er eini bíllinn sem hún getur ekki klesst án þess að
finna fyrir því.
Lögregla
jReykJavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og!
'sjúkrabifreiö simi 11100.
iSeltjamames: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og '
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og j
sjúkrabifreiö simi 11100. J
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og |
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið sími;
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- j
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið |
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,.
slökkviliöiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 29. okt.-4. nóv. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður
bæjarapótek eru opin ó virkum dögum fró kl. 9—«
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13'
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar 1
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
i Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aöj
’ sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldini
ier opiö 1 þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.i
, J9,og fró 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er'
lyfjafræöingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sfma 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—i
!12-
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga fró kl. 9— \
; 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga fró kl. 9—19,
| laugardaga fró kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrablfreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavik ‘simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
‘ ' ‘ .......................
© Bulis
,,Á ég að sjá um að þú komist á brottfararstað? Hef ég
nokkurn tíma talið það eftir mér?”
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni viö
Barónsstig alla Iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18.*
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals ó göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni í síma 23222,
slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
' sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—>14.30og 18.30—19.
HeUsuverndaratöflln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FæOlngardetld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FefllngarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga fró kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensósdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 ó laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15—16. i
Kópavogshsllfl: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum i'
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mónud.—laugard. 15—16;
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. !
Bamaspitall Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30. 4
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—lö!
og 19—19.30. í
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og!
19—19.30.
Hafnarbúflir: Alla daga fró kl. 14—17 og 19-20.
Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og!
19.30—20.
VlstheimUlfl VifUsstöflum: Mónud.—laugardaga fró'
kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15.
Stjörnuspá
Borgarbókasaf n
Reykjavikur
AÐALSAFN — Útlónsdcild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. Itl.*13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mónud.—föstud.'
kl. 13—19.
SfeRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti ,29a,
'bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofn-'
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
'.Opiö mónudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaöólaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim-
sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaða
|Og aldraöa. j
;HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
púlimónuð vegna sumarleyfa.
tBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
(Opið mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö ó laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni; simi
36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina.
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Eitthvað óvenjulegt er
á seyði. Eólk sem þú hefur ekki hitt lengi hefur samband
við þig. Vinur þinn þarf nauðsynlega á hjálp þinni að
halda.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Það virðist stefna í eitt-
hvert óefni heima fyrir. Smáferðalag gæti hresst upp á
mannskapinn. Skrifaðu áríðandi bréf áður en það veröur
um seinan.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þetta er ekki sérlega
heppilegur tími til þess að koma með nýjar hugmyndir.
Best er að hafa allt í sama gamla farinu enn um skeið.
Einhver óróleiki er í sambandi við hiröuleysi annarra.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú hefur á tilfinningunni að
ekki gangi sem skyldi í ástarsambandi sem þú ert í en
viðkomandi hefur mun meiri áhuga á þér en látið hefur
veriö í ljósi. Þú færð faUega g jöf.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú kemst í dálítinn æs-
' ing vegna framkomu persónu sem er mun eldri en þú.
Einhver slær þér gullhamra, sem þú tekur ekki mikið
marká.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Það virðist vera alveg
prýðilegur dagur framundan. Biddu félaga þína að gera
þér greiöa og þú munt fá allt sem þú ferö fram á.
Smárifrildi getur þó komið upp við ástvin en þaö gengur
fljótt yfir.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú færö mjög áhugavert bréf
sem vekur áhuga þinn á sumarleyfisferðalögum. Þetta
er líka góður dagur til þess að svara sendibréfum fjar-
lægra ættingja.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Treystu ekki ákveðinni
persónu sem reynir aö véla út úr þér leyndarmál sem
þér var trúað fyrir um einkamál annarra. Verslunar-
ferðir gætu verið heppilegar í dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt fljótlega kynnast
nýju fólki. Þú munt öðlast trúnað þeirra og verða frjáls-
legur í fasi í þeirra návist.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vandamál kemur á
daginn en þér tekst að leysa þaö á frábæran hátt. Þú
hlýtur virðingu félaga þinna og vegur þinn vex. Einhver
hefur mikinn áhuga á að kynnast þér náiö.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu tungu þinnar.
Ákveðinn aðili er aö reyna að fá þig til ljóstra upp mjög
persónulegu leyndarmáli sem þér var trúað fyrir. Forö-
astu rifrildi eftir megni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð mjög spennandi
bréf. Vertu ekki öfundsjúkur þótt þeim sem í kringum
þig eru gangi betur í bili en þér. Himintunglin eru að
snúast á sveif með þér, — sýndu örlitla þolinmæöi.
Afmælisbarn dagsins: Viöburðaríkt og hamingjusamt
ár er framundan. Þeir sem eru ólofaöir mega eiga von á
ástarævintýri, sem jafnvel getur endað í tryggri og
öruggri höfn hjónabandsins, og þeir sem þegar eru
komnir þangað eiga von á nýjum og traustum vináttu-
samböndum.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið,
mónudaga—föstudaga fró kl. 11—21 en laugardaga
frókl. 14—17. |
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGAM)UR við Sigtún: Sýning ó
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin'
við sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN, BergstaOastretl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og Hmmtudaga fró kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hódegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafró kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið daglega
fró9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 slödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Mlnningarkort Barrta-
spítalasjóös Hrlngsins
fást ó eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgófan Iöunn, Bræöraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi.
/ 2 1? 5' (o
7- i * •n
10 n 'z
!?>
1 b~ 1U> n
ií 20
21 22
Lárétt: 1 koddi, 7 elskaður, 8 náttúra,
10 kynkvíslir, 12 pípa, 13 umferðir, 15
frá, 17 tréð, 18 ræma, 19 eyktarmark,
21 elskar, 22 þefa.
Lóðrétt: 1 bjartar, 2 bleyta, 3 tryllt, 4
óframfærinn, 5 hreyfing, 6 dáinn, 9
nem, 11 losna, 14 skaði, 16 dý, 20
mynni. >■
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 kyndugt, 7 leir, 9 rör, 10 ótt,
11 ottó, 12 rugla, 14 kn, 15 krulla, 17
vola, 19 aur, 20 gloppa.
Lóðrétt: 1 klór, 2 nit, 3 drolla, 4 urta, 5
gát, 6 trónar, 8 etur, 13 gull, 14 kaup, 15
kví, 16 lap, 18 og.