Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 34
34
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
Sviðsljósið
Sviðsljósið
AÐ GERA WÐ SPÝWR
,, Við erum að gera við spýturnar. Sjáið þið ekki að þær eru alveg lausar, "sögðu þessir hressu krakkar við
biaðamenn DV, erþeir hittu þá um daginn. Þau heita Disa og Eiður og voru ofan iskurðiað gera við spýt-
ur rétt við heimili sitt, bæinn Múla i Geithellnahreppi i Suður-Múlasýslu. Ekki var annað á þeim að sjá en
að þeim þætti gaman að búa i sveitinni innan um öll dýrin. Með þeim á myndinni er hundurinn Beli.
Myndina tók Einar Ólason, IjósmyndariDV, á ferð um Suð-Austurland fyrirskömmu.
ás.
Sviðsljósið
GULLIBETRI
Skólar eru byrjaðir víðar en á Drengimir eru synir Soffíu og Carlo
Islandi og sama sagan alls staðar að Ponti, sem nú liggur alvarlega sjúkur
hvort sem níu ára börn bera eftir- áhjúkrunarheimiliíParís.
nafnið Jónsson frá Islandi eöa Ponti Soffía segir aö góð menntun sé það
fráltalíu: í skólannskulu þau! besta sem foreldrar geti gefiö bömum
Eduardo Ponti 9 ára og bróðir hans sínum. „Eg get borgað fyrir þá vist í
Carlo 12 ára vonuðust til að fá smá bestu skólunum. Og í framtíöinni ætla
aukafrí vegna tukthúsdvalar móður égaðhagamínummálumþannigaðég
þeirra, Soffíu Loren, en Soffía hlustaði geti verið sem mest með þeim og
ekkiásliktharmakvein. haldiðþeimaðnámi.”
GÓD MENNTUN
Óskalög sjúklinga:
Krístín Svein-
bjömsdóttir
hættir eftir
15 ár
— LóaGuöjóns-
dóttir tekur við
„Eg er strax farin að sakna þátt-
anna, var meira að segja farin aö
sakna þeirra áður en ég hætti,” sagði
Kristín Sveinbjörnsdóttir í samtali
við DV, en hún flutti sinn seinasta
þátt í Oskalögum sjúklinga síðastlið-
inn laugardag eftir að hafa verið
með þáttinn í fimmtán ár. Við starfi
hennar tekur Lóa Guðjónsdóttir,
starf smaður á tónlistardeild Ríkisút-
varpsins.
„Það er erfiðara en ég bjóst við að
hætta. Maður er hálf-sentimental
yfir þessu. Þetta hefur verið ánægj u-
legur tími. Maður hefur komist í
nokkuð náin kynni við marga hlust-
endur og blandast í ýmis tilfinninga-
mál. Já, þetta er dálítið sérstakur
þáttur. En þetta lagast, tíminn
læknaröll sár.”
Kristin sagði að hún hefði upphaf-
lega ætlað að taka sér ársfrí, en
vegna þess aö þátturinn á að vera í
beinni útsendingu í framtíðinni gat
hún ekki haldið áfram vegna búsetu
sinnar. Kristín býr í Keflavík.
Lóa Guðjónsdóttir, sem tekur nú
við Oskalögum sjúkUnga, sagði að
það væri erfitt að fara í spor
Kristínar og Asu Finnsdóttur, sem
voru saman að með þáttinn síðasta
vetur. Hún sagði. „Eg vona að ég
beri gæfu til að koma á móts við
hlustendur. Eg er í þessu svona til
prufu, má segja. Svo fer þaö eftir því
hvemig mér líkar hvort ég held
áfram.”
Aöspurð hvort hún væri ekkert,
hrædd við beinu útsendinguna sem á
að taka upp í Oskalögum sjúklinga
sagðí hún að það væri alveg nýtt
fyrir sér aö vera í beinni útsendingu
en hún vonaðist tU aö hún stæði sig.
Kristin Sveinbjömsdóttir og Lóa Guðjónsdóttir
ásamt Vigfúsi Ingvarssyni tæknimanni.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
35
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
George Best og Mary Stavin.
Hundraðasta
og sautjánda
bindindi
George Best
George Best hefur sagt skiUö viö
Bakkus í hundraðasta og sautjánda
skiptiö. I þetta skipti var þaö núver-
andi unnusta hans, Mary Stavin, fyrr-
verandi ungfrú aUieimur, sem skipaöi
honum í bindindi.
Þau láta fara vel um sig í Lundúnum
þessa dagana. Þess á mUU vinna þau
hörðum höndum við að gera vídeó-
myndir. Eru þetta leikfimitímar á
vídeói og ætla skötuhjúin að verða
miUjónamæringar á uppátækinu. Og
ekki er það lakleg kennsla fyrir konur
að hafa fyrrverandi ungfrú alheim
með kennaraprikið á lofti. Og ætli karl-
menn sem áhyggjur hafa af linunum
gleypi ekki við fyrrverandi knatt-
spymustjömunni?
Elton og
Watford
Hljómlistarmaðurinn góðkunni,
Elton John, er sem kunnugt er for-
maöur knattspyrnufélagsins Watford
á Englandi. Elton hefur pumpaö
peningum í félagið undanfarin ár með
þeim árangri að Uðið er komið í fyrstu
deUd og stendur sig vel.
Elton hefur veðjað við hvem sem
veöja vUl að Watford verði meistarar.
Og ef hann tapar öUum veðmálunum?
„Þá fer ég bara til Karabíahafsins og
tek upp plötu,” segú Elton.
Branduglur
sækja á
ísfirsku
togarana
Frá Val Jónatanssyni, fréttaritara
DVá Isafirði:
„Togaramir Guðbjörg og JúUus
Geirmundsson komu á dögunum með
branduglur að landi. Skipin vom á
veiöum 50 mUur út af SnæfeUsjökU er
þau fengu branduglur í heimsókn.
Settust uglurnar á skipin og virtust
nokkuö dasaðar eftir langt feröalag
og fegnarhvUdinni.
Skipverjar tóku þeim vel og gáfu
þeim að éta. Valgeir Jónasson,
vélstjóri á Guðbjörgu, sá um ugluna
þar um borð. Hann sagði hana vera
gæfa, m.a. át hún úr lófa hans.
MatseðiUinn sem uglan fékk saman-
stóö af kjúklhigahjörtum, fiski og
lambakjöti. At hún þetta meö góðri
lyst.
Uglurnar dvöldust í vikutíma um
borð í hvorum togara, en er að landi
kom fóm skipverjar á Guðbjörgu
með sina uglu yfir í JúUus
Geirmundsson. Urðu fagnaðar-
fundir er uglurnar hittust aftur eftir
viku aðskUnað. Telja skipverjar á
togumnum að þetta séu hjón. Voru
þau umsvifalaust nefnd Guðbjörg og
Július.
Guðbjörgu og Júlíusi var sleppt
saman í Tungudal í botni Skutuls-
fjarðar og urðu þau frelsinu f egin.
-VJ. ísafirði/ás
Ugluhjónin Július og Guðbjörg.
DV-myndir: Valur Jónatansson.
Sinfóníuhljómsveit Islands stóð í
ströngu síðastliöna viku. Hljómsveit-
in heimsótti skóla í Reykjavík og á
Seltjarnamesi og hélt aUs átta
tónleika.
I þetta skipti heimsótti hljómsveit-
in Mýrarhúsaskóla, VaUiúsaskóla,
Laugamesskóla, Breiðagerðisskóla,
Æfinga- og tilraunadeUd Kennarahá-
skólans og Hagaskóla. Hélt hljóm-
sveitin eina tónleika í hverjum skóla
nema í þeim tveimur síðasttöldu, í
þeim lék hljómsveitin tvívegis.
Stjórnandi sveitarinnar á þessum
tónleikum var Jean-Pierre JacquiU-
at aðalhljómsveitarstjóri. Kynnir
var Jón Stefánsson organleikari.
Efnisskrá var tvenns konar, miöuð
við aldur áheyrenda. Seinna í vetur
era ráðgerðar fleiri heimsóknir í
skóla á Reykjavíkursvæðinu. I
desember næstkomandi em
ennfremur fyrirhugaðar heimsóknir
á sjúkrahús og dvalarheimiU. Þess
má geta að á starf sárinu verður hver
lokaæfing fyrir tónleika öUum opin.
ás.
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar i Æfinga- og tilraunadelld Kannaraháskóians.
DV-mynd GVA
Sinfóníuhljómsveitin
með tónleika í skólum