Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Síða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982
39
Utvarp
Þriðjudagur
2. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
14.30 „Móðir min í kví kví” eftir
Adrian Johansen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Eliasson les
(10).
15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Hol-
liger og Concertgebouw-hljóm-
sveitin í Amsterdam leika Obókon-
sert í C-dúr eftir Joseph Haydn;
David Zinman st j. / Arthur Grumi-
aux og Enska kammersveitin
leika Fiðlukonsert í a-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach; Raymond
Leppardstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög bama.
17.00 „Spútnlk”. Sltthvað úr heimi
visindanna. Dr. Þór Jakobsson sér
umþáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Ölafur Torfason
(RUVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Frá tónleikum norrsenna ung-
menna U.N.M. i Austurbæjarbiói
22. sept. sl. Breska söngkonan
Jane Manning syngur. Manuela
Wiesler, Hafliði HaUgrímsson og
Þorkell Sigurbjömsson Ieika á
flautu, selló og píanó. Umsjón:
Hjálmar H. Ragnarsson. — Kynn-
ir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
21.15 Kór8Öngur. Hamrahliðarkór-
inn syngur islensk og erlend lög.
Þorgerður Ingólfsdóttir stj.
21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrt-
illinn” eftir Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
bjömsdóttirles(12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Stjómleysi — Þáttur um
stjómmál fyrir áhugamenn. Um-
sjónarmenn: Barði Valdimarsson
og Haraldur Kristjánsson.
23.15 Oní kjölinn. Bókmenntaþáttur í
umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson-
ar og Dagnýjar Kristjánsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
3. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnar J. Gunnars-
son talar.
8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Kysstu stjömuraar” eftir Bjarne
Reuter. Olafur Haukur Símonar-
son les þýðingu sína (2). Olga Guö-
rún Ámadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigllngar.
í
Sjónvarp
Þriðjudagur
2. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Könglarair. Stutt sænsk
bamamynd. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
20.40 Þróunarbraut mannsins.
Fimmti þáttur. Nýtt skeið. I
þessum þætti er fjailað um Ne-
anderdalsmenn, sem uppi voru á
siðustu ísöld, og hlutverk þeirra í
þróunarkeðjunni. Þýðandi og þul-
ur JónO. Edwald.
21.30 Lífið er lotterí. Nýr flokkur.
Fyrsti þáttur. Sakamálaflokkur í
sex þáttum frá sænska sjónvarp-
inu. Hér segir frá ævintýralegu
gullráni, seinheppnum manni,
sem dettur i lukkupottinn, og
Simonsson, lögreglufulltrúa, sem
falin er lausn málsins. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
22.20 A hraðbergi. Viðræðu- og
umræðuþáttur. Stjómendur þátt-
arins, Halldór Halldórsson og
Ingvi Hrafn Jónsson ásamt Hauki
Helgasyni, aðstoðarritstjóra,
leggja spumingar fyrir dr.
Jóhannes Nordal, seðlabanka-
stjóra.
23.05 Dagskrárlok.
Hér tjást aðalbófamir úr L/fíð er lottorí, Hissíng og félagar hans.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 21.30:
Nýr sænskur
sakamálaflokkur
I kvöld kl. 21.30 hefur göngu sína nýr,
sænskur sakamálaflokkur í sex þátt-
um sem hlotið hefur nafnið Lífið er
lotterí. Þar segir frá náunga, Hissing
aö nafni, sem fremur ævintýralegt
gulirán og kemst undan með ránsfeng-
inn. Lögreglufulltrúanum Simonsson
er falin rannsókn málsins, og hefst þá
mikill eltingaleikur. Með helstu hlut-
verk fara Hans Emback og Stig Ossian
Ericsson. Þýðandi er Hallveig
Thorlacius. .pA.
Yfirlitsmynd yfirþróun mannsins. Neanderdalsmaðurinn er ennar fri hægri ineðstu röð.
Þróunarbraut mannsins—sjónvarp í kvöld kl. 20.40:
Nýtt skeið í þróun mannsins
Fimmti þáttur Þróunarbrautar
mannsins, Nýtt skeið, er á dagskrá í
kvöld kl. 20.40. Þar mun breski mann-
fræðingurinn Richard Leakey halda
áfram ferðalagi sinu i forsögulegum
tima og mun aö þessu sinni taka
Neanderdalsmanninn til umfjöllunar.
Neanderdalsmaðurinn dregur nafn sitt
af dal i Suður-Þýskalandi, þar sem
bein hans fundust fyrst. Hann er einn
nánasti forfaðir nútímamannsins, en
var þó um margt ólíkur honum. Heila-
bú hans var t.d. mun minna. Neander-
dalsmenn voru uppi á síðustu ísöld og
eru taldir næsti hlekkur á undan Cro-
Magnon manninum, sem síðar verður
fjallað um í þáttunum. Þýðandi og
þulurer JónO.Edwald. -PA.
Veörið
Veðurspá
Hæg breytileg átt á landinu, gott
veður að mestu en hætt við slyddu
eða sméskúrum vestan til. Suð-
austan kaldi með kvöldinu suðvest-
anlands.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
léttskýjaö -3, Bergen skúr á síðustu
klukkustund 9, Helsinki rigning 8,
Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló
Iéttskýjað 3, Reykjavflc léttskýjað -
1, Stokkhólmur skýjað 1Ó.
Klukkan 18 i gær. Aþena heiö-
skírt 14, Berlín mistur 13, Chicago
)okumóiða 18, Feneyjar þoka 10,
Frankfurt þokumóða 10, Nuuk létt-
skýjað -2, London mistur 15,
Luxemborg þokumóða 12, Las
Palmas léttskýjað 22, Mallorca
jokumóöa 18, New York mistur 23,
París hálfskýjað 14, Róm þoku-
móða 19, Vín alskýjaö 6, Winnipeg
hálfskýjað 10.
Tungan
Rétt er að segja: Hann
var uppi á fjallinu en
kom ofan hlíðina niður í
dalinn og er nú niðri við
árbakkann.
Gengið
Gengisskróning NR.194-
2. NÚVEMBER 1982
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Snla
1 Bondaríkjadollai 15,850 15,896 17,485
1 Sterlingspund 26,719 26,797 29,476
1 Kanadadollar 12,954 12,992 14,291
1 Dönsk króna 1,7757 1,7808 1,9588 i
1 Norsk króna 2,1935 2,1998 2,41971
1 Sœnsk króna 2,1366 2,1428 2,35701
1 F'mnsktmark 2,8829 2,8912 3,18031
1 Franskur franki 2,2069 2,2133 2,4346’
1 Belg. franki 0,3221 0,3230 0,35531
1 Svissn. franki 7,2358 7,2568 7,98241
1 Hollenzk florina 5,7301 5,7467 6,3213
1 V-Þýzkt mark 6,2236 6,2417 6,8658
1 (tölsk líra 0,01087 0,0109 0,01199
1 Austurr. Sch. 0,8867 0,8893 0,9782
1 Portug. Escudó 0,1747 0,1752 0,1927
1 Spánskur peseti o,1358 0,1362 0,1498
1 Japanskt yen 0,05753 0,05770 0,06347!
1 Irsktpund 21,218 21,280 23,408
SDR (sérstök 16,8239 16,8729
dréttarréttindi)
% 29/07
Slmsvari vagna ganglsskránlngar 22190. |
I Tollgengi
I Fyrirnóv. 1982.
1 Bandarfkjadollar USD 15,796
Steriingspund GBP 26,565
Kanadadollar CAD 12,874
Dönsk króna DKK 1,7571
Norsk króna NOK 2,1744
Sœnsk króna SEK 2,1257
Finnskt mark FIM 2,8710
Franskur f ranki FRF 2,1940
Botgiskur f ranki BEC 0,3203
Svissnoskur franki CHF 7,1686
Holl. gyllini NLG 5,6984
Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933
(tölsk lira ITL 0,01085
Austurr. sch AT8 0,8822
| Portúg. escudo PTE 0,1750
| Spénskur peseti E8P 0,1352
1 Japansktyan JPY 0,05734
, (rsk pund IEP 21,083
Í SDR. (Sérst-k
| dréttarréttindi)