Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. 5 Prófkjör sjálfstæðismanna á Norðurlandi eystra: Staðan skýrist við framboð Júlíusar — segirJón Sólnes hljómgrunn. Hann hefur dálitla reynslu úr bæjarstjómun á Seltjarnamesi og hjá honum er flokkurinn númer eitt. Hann tengist heldur ekki neinum sérstökum örmum.” Áttu von á einhverjum breytingum meöal forystumanna Sjálfstæðis- flokksins í k jördæminu núna? „Ja, nú ætla ég ekki aö gerast spámaður þó ég sé spámannlega vaxinn.” -JBH. Ingólfur Jónsson fyrrum ráöherra. Bókumlng- ólf á Hellu Ut er komin bók um Ingólf Jónsson á Hellu fyrram ráðherra og alþingis- mann. Bókin er fyrra bindi af tve'im af ævisögu Ingólfs. Sú bók sem nú hefur verið gefin út fjallar um æsku, uppeldi og fyrstu spor hans í stjóm- málum, svo og afskipti hans af atvinnumálum Sunnlendinga. I bókinni er síðan rakin saga Ingólfs eftir að hann tók sæti á Alþingi og fram að myndun viðreisnarstjórnar. Bókin er fróðleg aflestrar og ómissandi fyrir alla þá sem fylgjast með íslenskum stjóm- málum. Hún er gefin út af bókaút- gáfunniFjölni. „Staðan hefur skýrst viö það að Júlíus Sólnes hefur gefið kost á sér,” sagði Jón B. Sólnes þegar DV hafði samband við hann vegna prófkjörs sjálfstæðismanna íNorðurlandskjör- dæmi eystra. „Og maður getur ekki annað en óskað honum góðs gengis.” Var þörf á þessu framboöi hans? „Það er erfitt að hindra unga menn í að fara í framboð og nú er til- hneiging til að fá nýja krafta. Framboð Júlíusar virðist fá góðan Jólatónleikar Söngskólans íReykjavík Jólatónleikar Söngskólans í Reykjavík verða í Gamla bíói föstudagskvöldið 17. des. nk. kl. 20.00. Á efnisskránni era atriði úr óperanni Hans og Gréta eftir E. Humperdinck og kaflar úr óratoríunni Friöur á J örðu eftir B jörgvin Guömundsson. ALBERT OGINGÓLFUR ARITA Albert Guðmundsson alþingismaður og Ingólfur Jónsson fv. ráðherra árita bækumar Albert og Ingólfur á Hellu í bókabúð Sigfúsar Eymundssonar á morgun milli kl. 15 og 17. Bækur þessar era nýlegakomnará markaðinn. Utvarþs- klukkurnar _____ f™ TZlHotowe. eru tilvaldar til jólagjafa. Jólagjöf sem bceði , gerir gagn og veitir ánœgju. vc' 'ngj, 0 **** KREDITKORT Verð (»? E. EUROCARO VELKOMIN Sendum í póstkröfu um allt land. k r. D i. . i [\aaio j r ARMULA 38 (Selmúla megim — 105REYKJAVIK SIMAR.31133 83177- POSTHOLF 1366 1 Kr. 650,- Nr. 2 Kr. 2.650.- llilvViS'V-r L c PM r aOA S ■ tlvHS- ffe £ ’ L 0 3' b , ir\ £ : NS1- UUS'.vi^'; ;1 Vn 0tt£| \m ?\l cM -H SH c.£' : :££■ EA8C& JEAHS SW-O^-1 ,S " 'Æ.VlkS' ? Bf:/ P ll ^TtNOVX^ /wt-tw .e.£'S^V\£ v VV-VlfV^ \0H£V jU££^'^c (\OV-t '■ " 1 ^!.rc; PlOtÆ^'c „e P ív I * LAUGAVEGI61. SIMI22566 ÞEGAfí ÞU HELLIR UPPÁ GrandOS KAFFI, NOTARÞÚ MINNA, ENFÆRD SAMT H/Ð SANNA KAFFIBRAGÐ. Grandos GÆÐ/ OFARÖLLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.