Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. t TAKIÐ EFTIR: Við eigum skíði— stafi og bindingar fyrir börnin. Æportvál * ILAUGAVEG1116, VIÐ HLEMMTOR& "9RT SÍMAR 14390 & 26690 iRÖKK GEGN VIMU I HASKOLABIO 17. DES. 09 23 I Þeir sem taka þátt í hljómleikunum eru: y1 Bubbi Morthens og EGO Kimiwasa-bardagalist: Haukur og Hörður. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Trommur: Sigurður Karlsson Gunnlaugur Briem Mezzoforte. Bassi: Jakob Garðarsson - Tíbrá. Gítar: Tryggvi Hiibner Friðryk, Björn Thoroddsen H.B.G. Eðvarð Lárusson - Start. Hljómborð: Hjörtur Hauser - H.B.G. Eyþór Gunnarsson - Mezzoforte Eðvarð Lárusson - Start. Blásarar: Sigurður Long, Einar Bragi, Rúnar Gunnarsson, Ari Haraldsson, Ágúst Elíasson, Þorleikur Jóhannesson, Konráð Konráðsson. Söngvarar: Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdótt- ir, Sigurður K. Sigurðsson, Sverrir Guðjónsson, Björk Guðmundsd. Kór: Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann Helgason, Birgir Hrafnsson, Sverrir Guðjónsson, Björk Guðmundsdóttir. AHur ágóði reíinur til byggingar sjúkrastöðvar SÁÁ Mi&ar fást í öllum hljómplötuversiunum Karnabæjar. Miöaverð 150.- STYRKTARFELAG SOGNS sróRfl BflRnfrán ÆVINTÝRI, SÖGUR, BÆNIR. KVÆÐI.LEIKJR, GÁTUR ÞRAUTIR OG FÖNDUR sróRfl BfflaiflBóKm ÆVIISTTÝRl SÖGUR BÆNIR KVÆÐILEIKIR GÁRJR ÞRAUTIR OG FÖNDUR Stóra barnabókin kemur út á morgun. Rammíslensk bók, meö sögum og ævintýrum, Ijóðum, leikjum, gátum, þrautum, föndri, þulum og barnagælum. Jóhanna Thorsteins- son valdi efnið, og Haukur Halldórsson mynd- listarmaður hefur gert meira en fimmtíu myndir í bókina. Bók með öllu því efni, sem foreldrarnir lærðu í æsku og vildu geta kennt börnum sínum. Bók fyrir foreldra og börn þeirra. Það verður ekki erfitt að gefa krökkunum jólagjöf í ár! EJÖLNIR Barónsstíg 18, 101 Keykjavík. Sími: 18830

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.