Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. VINUR VORS OG BLOMA Saga um ástir og örlög. Anton Helgi J ónsson skráöi. Iðunnl982.169 bls. I haust er önnur hver skáldsaga „vísvituð saga”, og sífellt aö halda því að manni að svo sé: Líttu á mig, lesandi minn, ekki er ég lífið sjálft, ég erbara bók! I Geirfuglunum segir Ámi Berg- mann frá manni sem freistar þess að bjarga bernsku sinni í bók. Og það sýnir sig aö lífið sem hann finnur í heimkynni bemskunnar er líf sem aöallega heyrir bókmenntum, skáld- skap til. I annarri bók um bemsk- una, Riddumm hringstigans eftir Einar Má Guömundsson, ávarpar sögumaður lesara sinn í öðm orðinu, ákallar bemskuvininn Ola, hljóm- botn minninganna í hinu. Pétur Gunnarsson höfðar í Persónum og leikendum til atburöa sem veröa á bls. þetta eða hitt í fyrri sögu um Andra, Ég um mig, og er raunar að skrifa um mann sem lifir lífi sínu hálfu í bókum eftir Halldór Laxness og Hemingway. Þetta em nú meiri stælarnir! Meiri stælar Hjá Antoni Helga Jónssyni í Vini vors og blóma er látið heita svo að sögumaður hafi skráð frásögn ann- ars manns í bókinni, sögumaður heit- ir Toni og hefur eins og Anton Helgi sjálfur gefið út ljóðakver sem nefnist Undir regnboga. Og stundum eru nánast sömu brandarar uppi í ólík- um bókum. Pétur Gunnarsson snýr á bls. 14 í sinni sögu sniðuglega út úr útvarpsþætti um daglegt mál, hvern- ig fremja skuli sjálfsmorö á réttu ís- lensku máli. Á bls. 141—2 í sögu sinni er Anton Helgi aö dárast með annan útvarpsþátt um íslenskt mál, hann kallast „gömlu orðin gleymast ei” og fjallar um ókunnugleg orö í sögunni, stéttaskiptingu, stéttabaráttu... Ekki svo að skilja: þetta getur farið og fer oft vel í sögum. Ekkert á móti því að hlæja tvisvar að sama brandara, ef hann bara er góður, og þaö em þeir þessir hjá Antoni Helga og Pétri. Það er svo sem ekki neitt nýtt heldur að gera vísvitund sögu um sjálfa sig, sem sögu, að áhrifs- bragöi í frásögn. Muna má frá í fyrra,svo ekki sé lengra vitnaö, tvær alls ólíkar sögur, I sama klefa eftir Jakobinu Sigurðardóttur og Haustið er rautt eftir Kristján Jóh. Jónsson, þar sem reynt er í báöum bókum að varpa Ijósi á, fjalla með slíkum hætti um samband skáldskapar og veru- leikans, lífs og listar. En það er aö vísu eftirtektarvert hvað þetta sam- hengi virðist vera mörgum skáld- sagnahöfundum hugleikiö mál og gott ef ekki áhyggjuefni einmitt um þessar mundir. Að svo komnu finnst mér þessi sögutækni, vísvitund sögu um sitt eigiö frásagnarform, sóma sér einna best hjá Einari Má þar sem endanleg merking sögunnar ræðst um síöir af söguhættinum. Riddarar hringstig- ans geymir, finnst mér, innst inni, örvæntingarfullt ákall til bernskunn- ar, heimsins sem var áöur en syndin og dauðinn kom til, og þaö er heimur sem hver og einn lesandi á innan- gengan í sínu eigin lífi. Hann er hér í sögunni særður fram úr heimi og máli reykvískrar bernsku á götunni, nýju hverfunum, bænum eins og hann er, einkaheimur strákanna í sögunni, heimur málsins, skynheim- ur sem málið geymir, veröur ígildi heillar veraldar. Skáldskapur, ákall og særing. Allt annað líf Anton Helgi: Littu á mig, lesandi minn, ekki er ég lífið sjalft, ég er bara bók. "m Strákur úti í bæ Hvað þá um Anton Helga Jónsson, annað efnilegt ljóðskáld sem í haust gaf útsína fyrstu skáldsögu? Það er ekki nokkur ástæöa að fara út í mannjöfnuð á þeim Einari Má og Antoni Helga eða samjöfnuð á sögun- um þeirra. Þær eru vissulega ólíkar sögur þótt þær kunni með einu móti eða ööru að semja sig að einni og sömu tísku í bókmenntunum um þessar mundir. Hvor um sig getur veriö góð saga til síns brúks óáreitt af hinni. En bóklega sniðið á þeim báöum, og svo mörgum sögum nú í haust, höfðar auðvitað lesandanum -s- __allir fá þá eitthvað fallegt... Bráðum koma blessuð jólin, bömin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað faUegt í það minnsta kerti og spU. Nú fer brátt í hönd tími eftir- væntingar og gleði hjá börnum þessa lands af því að bráðum koma blessuö jólin. — Jólunum fylgja margir siöir og mörg tákn. Jólunum fylgja gjafir og þessar gjafir eru tákn. Þær eru tákn þeirra gjafa er frelsaranum vom færðar, þær eru tákn þeirrar gjafar er mannkyninu var færö meö honum og þær eru tákn væntum- þykju og vináttu. — Allir þeir er færa börnum gjafir vita hversu ánægjulegt er að s já þá gleði og eftir- væntingu sem skin úr augum þeirra, þegar gjöfin er þegin. Margt og mikið hefur verið rætt og ritað um það óhóf sem verið hefur í jólagjafakaupum Islendinga undan- farin ár. Þeir sem hafa um þetta mál rætt og ritað segja að það sé ekki aðalatriðið að gefa stórt, heldur sé þaö hugurinn sem f ylgir g jöfinni sem Dagblaðið hefur, sem kunnugt er, sent okkur bændafólki margar kynlegar klausur undanfarin ár sem við höfum yfirleitt ekki taliö svara- verðar en reynslan hefur þó sýnt að sumir bæjarbúar gleypa þær hráar ef svomætti segja. Annaðhvort var það á sl. ári eða snemma á þessu að blaöið eyddi miklu púörí í landbúnaöinn 5 daga i röð. Síðan hefur birst mikill vaðall í vegi þyngst. Þar er komið að kjama málsins. Það er hugurinn sem fylgir gjöfinni og sú ánægja sem fylgir því að vera gefandi. Eitt er víst aö börn á Islandi nútímans fá ekki „í það minnsta kerti og spil”. Eg tek mér penna í hönd og rita þetta, til að hvetja fólk sem ætlar aö gleðja böm á jólunum, til þess að íhuga hvað það er að gera ef það gefur bömum leikföng í líki vopna. Vopnaleikföng Við nefnum jólin oft hátíö ljóss og friðar og hátíð bamanna. Skýtur það þá ekki skökku við þegar börnin opna hina táknrænu gjöf á hátíö sinni og hátíð ljóss og friðar ef hún er þá leik- fangabyssa, leikfangariffill, leikfangahandsprengja. Vopn og vopnabrak tengist ávallt hörmungum og hryllingi. Sem betur fer þekkja íslensk börn ekki af eigin raun ógnir og sorgir styrjalda. Höldum við að viö séum að auðga ímyndunarafl og reynslu barna meö þeirra tíma sem viö n ú lifum, komast varla hjá að skynja þann veruleika að í okkar vestræna heimi hefur há- þróuð tækni mettaö þarfir okkar með ofboöslegri hraðframleiðslu af mörgu tagi. Þetta gildir um æta hluti sem óæta. Nágrannaþjóöir okkar mun ekki vanta margt. Þeir em í vandræðum með sína eigin þegna. Það er því ekki nein trygging fyrir því að gefa þeim vopnaleikföng? Nei, því fer fjarri. Viö erum nánast að hvetja bömin til að leika lægsta stig mannlegs siðferðis, ofbeldi; viö erum að hvetja þau til að leika einn ljótasta og versta blett á lífi manns- ins, stríð. öll berum við þá von í brjósti að börn framtíðarinnar megi búa við friö og öryggi. Vonimar lifa áfram. Látum þær lifa og reynum aö gera meira, reynum að láta þær rætast. Við fullorðna fólkið emm fyrir- mynd bamanna og oft er sú fyrir- mynd miður góö. Þrengjum ekki upp Gjaldeyri þarf Ef við Islendingar vildum verða afætur — þannig að við færam að éta þær afurðir sem annarra þjóöa fólk hefur framleitt, án þess að greiða nema hluta af því sem framleiðslan kostar, þá sýnist ófróðum í talna- blekkingum að samt þyrfti gjaldeyri til aö borga þann litla hluta. Hvar á að fá hann? Eru ekki sjómennimir líka að verða annars flokks borgar- ar? Og er ekki aflinn ótryggur? Mig langar til að spyrja hina vísu menn: Hvaö hagnast þjóöin í heild af vinnu þess fólks semstarfar að innflutningi á videomyndböndum, bílum í óhófi og margs konar dóti sem nú þegar er allt of mikiðtil af á heimilunum? Eru ekki óþarflega margir í þessu? Eða er það æskilegt að feröaskrif- stofumar æsi fólk upp til utanlands- feröa fyrir lánsfé heldur en að sleppa á bömin, sem em framtíðin, verstu göllum okkar. Viö gefum þeim er okkur þykir vænt um gjafir. Gefum við bömunum þá byssur? Hvaö eru þessi vopnaleikföng? — Þau em nákvæm eftirlíking af tor- tímingartækjum. Er þaö ekki í mót- sögn við lífið sjálft að færa bömun- um, sem eiga framtíðina, eftirlík- ingu af óhugnanlegum morðvopn- um? — Er það ekki í mótsögn við vonir mannsins um frið og hamingju að færa börnunum eftirlíkingu af tor- tímingartækjum? Hér á landi eru ekki borin vopn og hér er ekki her- árlegu ferðinni eða annarri hvorri árlegu ferðinni. Ef vel er að gáð, sést að hér er margt gott fólk sem ekki vinnur þjóöhagslega arðsöm störf, nema síður sé. Ekki líst mér á aö henda í þaö fjárfúlgum og senda þaö svo út á guö og gaddinn, eins og Jónas vill hafa það með okkur bændafólk. Eg er bara hissa á því hvað þetta er sjaldan nefnt. Menn nefna heldur ekki oft þær upphæðir sem skattborgarinn greiðir fyrir málmbræðsluna. Meðal annarra orða. Á hverju ætlar Jónas minn að lifa þegar ekki fást lengur ísl. landbúnaðarafurðir, ef svo skyldi fara að tæki fyrir inn- flutning á slíkum vörum á gjafverði? Þetta gæti komiö fyrir. Væri ekki hugsanlegt að með Efnahagsbanda- lagsþjóðum vektust upp Jónasar sem segðu: „Hættiö að framleiða. Það borgar sig ekki”. Ætli blaðsnepillinn yrði ekki seigur í munni og þungur í maga, ef það ætti að éta hann. Nú kem ég að því sem ég er mjög leið yfir en það er að blöðin okkar með DV í broddi fylk- ingar em beinlínis hættuleg þegar þau fara í ham. Eg er viss um aö bóndi sem hokrar við bú sitt gerir skylda. Samt sem áður kynnast börn vopnum og stríði af myndum í sjón- varpi, á myndböndum, í kvikmynda- húsum og myndablöðum. Þaö er skylda okkar aö spoma gegn þeim neikvæðu áhrifum sem börnin verða fyrir frá þessum fjöl- miðlum. Það getum við gert með því að ræða við bömin um þær ógnir og óhamingju sem vopn, vopnaburöur og styrjaldir leiða af sér. — Er ekki líka tími til kominn að mennirnir fari að breyta aðferöum sínum viö að setja niöur deilur? Tölum um þetta við börnin, ölum með þeim andúð á vopnum og vopnabraki. Vonirnar lifa, hver veit nema börnin tali um -þetta viö sín böm og síðan koll af kolli, þannig að sú tíð komi að alltaf verði hátíð ljóss og friðar. Ef til vill finnst nú einhverjum aö málið sé ekki svona einfalt að alltaf verði hátíð ljóss og friðar, bara ef viö setjum ekki vopnaleikföng í jóla- pakka bamanna. En er ekki þetta skref að útrýma vopnaleikföngum úr jólapakka Kjallarinn Katrín Ámadóttir þjóð sinni lítinn skaða en skriffinnur sem æsir stétt gegn stétt, er ekki meinlaus. Búgrein fyrir Jónas Er einhver sem borgar þér fyrir skrif þín, Jónas minn? Einhver sem hugsar sér að græða á að flytja inn landbúnaðarafurðir? Ef svo er þá finnst mér að þú ættir að svíkja hann fremur en að reyna aö blekkja þjóð þína. Gaman væri að þú hættir viö blaðamennskuna og færir að búa með nýja búgrein. Ef þú legðir til hliðar þín hégómlegu viðhorf þá mundi þér verða vel tekið í sveit. Alltaf líkar sveitafólki vel að f á til sín fólk sem eitthvert líf er í. Og það veröur ekki af þér skafið aö þú hefur hugmyndaflug. Þú yrðir eflaust vinsæll skemmtikraftur á þorra- blótum. því annaö slagið, svo sem þetta:, ,Ut- gjöld annarra þjóða til herþjónustu em óvemleg á móti því sem hér fer til landbúnaðarins” (Efnislega þetta. Líklega ekki orðrétt). Nú viröist ritstjórinn vera búinn að taka sótt sem sennilega mun standa í nokkra daga. I gær leggur hann til að öll aðstoð við landbúnaðinn verði „skorin niður við trog” „bændunum til blessunar” og að keyptar verði niðurgreiddar landbúnaöarvörur af Efnahagsbandalaginu. I dag fá bændur hugvekju með morgunkaff- inu um það að nú skuli alveg hætt viö hefðbundnar búgreinar og byrjað á nýjum. „Annars flokks borgarar skuluhætta viöhokrið”. Athugum þetta svolítið: Þeir sem reyna að fylgjast meö öldugangi • „Gaman væri að þú hættir við blaða- mennskuna og færir að búa með nýja búgrein.” því að við hefðum góðan markaö fyrir afurðir af nýjum búgreinum í stórum stíl. Nefna má að allmargir bændurhafa, ánkveinstafa.hætt við kúa- eða kindabú sín og sumir stofnaö — eða em að stofna loðdýra- bú. Það nýjasta er að menn óttast að þessi bú verði of mörg. Athyglisvert er að þeir sem æpa mest á eitthvað nýtt, einkum stóriðju, minnast ekki á markaösmöguleika, rétt eins og þeir séu eitthvert aukaatriði. SÍÐBÚIN KVEÐJA TIL JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR A „Er það ekki í mótsögn við lífið sjálft að ^ færa börnunum, sem eiga framtíðina, eftirlíkingu af óhugnanlegum morðvopnum?” -s. —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.