Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Side 24
24 DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. 25 íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir________________íþróttir_____________ íþróttir_____________________íþróttir __________________fþróttir Luxemborg byrjaði og endaði á sjálfsmarki — England jafnaði sinn stærsta sigurá Luxembourg ígær. Sigraði 9-0 í Evrópuleiknum á Wembley England jafnaöi sinn stærsta sigur á Luxemborg, sigraði 9—0 í Evrópu- leiknum í þriöja riöli á Wembley í gær- kvöld, þar sem Hreiöar Jónsson dóm- ari, Guðmundur Haraldsson og Ey- steinn Guömundsson önnuöust dóm- gæsluna. Þeir komust vel frá sinum hlut eins og enska landsliðiö. Strax á 2. mín. lenti knötturinn í marki Luxem- borgar. Hreiöar benti í fyrstu á miöj- una en dæmdi síöan markið af eftir að hafa rætt viö annan línuvörö sinn, sem veifaði. Aukaspyrna á England í staö- inn og þaö var ekki fyrr en á 19. min aö England skoraöi sitt fyrsta mark. Sjálfsmark markvarðarins Jeannot Moes og hann lauk einnig leiknum með þvi aö siá knöttinn í eigiö mark eftir spyrnu Phil Neal. Enska landsliðiö haföi mikla yfirburöi gegn slöku liði Luxemborgar. Slakasta landsliö Evrópu, sem aöeins hefur náö einu jafntefli í síöustu 36 landsleikjum sínum. Tapað hinum. Skorað 18 mörk gegn 115. Stórsigur Englands var þó heldur óvæntur því Luxemborg hefur náö þokkalegum árangri í síöustu leikjum sínum. Tap 1—0 fyrir Italíu í Napolí og tap 1—2 fyrir Dönum í þess- um Evrópuriöli. Heimsmet Sovéski lyftingamaðurinn Oksen Mirsoyan setti nýtt heimsmet í jafn- höttun í bantamvigt (56 kg) á móti í Moskvu í gær. Lyfti 158,5 kg. Oksen, sem er 21 árs, bætti met sitt um hálft kíló og jafnaði heimsmet Búlgarans Anton Kodshabashev samanlagt, 280 kg- Þrenna Blissett Blökkumaöurinn Luther Blissett frá Jamaíka, fyrsti landsliðsmaöur Wat- ford, skoraöi þrennu í sínum fyrsta heila iandsleik og fékk mörg tækifæri til aö bæta viö markatöluna. Annar blökkumaöur, Mark Chamberlain, Stoke, skoraöi eftir f imm mínútur í sín- um fyrsta landsleik. Kom inn sem varamaöur. Mikill frami þessa 21 árs kantmanns. Fyrir nokkrum mánuöum lék hann með Port Vale í 4. deild, seld- ur til Stoke fyrir metupphæð fyrir leik- mann úr 4. deild, 150 þúsund steriings- pund og er nú kominn í landsliðið. Þaö var Blissett sem sendi knöttinn í markið í byrjun, sem Hreiöar dæmdi af, en síöan var nokkur biö í fyrsta markiö. England fékk homspyrnu eftir homspyrnu, níu á fyrstu 25 mínútun- um. Miðvörðurinn Marcel Bossi hjá Luxemborg varö fyrir knettinum eftir spymu á 19. mín. og markvörðurinn Moes bætti um betur. Þremur mín. síðar skoraöi Steve Coppell annað mark Englands meö skalla á auðveld- an hátt. Hann var maðurinn bak viö flestar sóknarlotur Englands. Enskir óöu í tækifærum, einkum Blissett vegna hraða síns. Á 34. mín. skoraði 'Tony Woodcock þriöja markið eftir homspyrnu Coppels og á lokamínútu fyrri hálfleiksins skoraöi Blissett fjórða markið. Komst frír í gegn eftir sendingu fyrirliöa Englands, Bryan Robson. Fyrstu 18 mín. í síðari hálfleik tókst Luxemborg aö verjast áföllum en síöan opnuöust flóögáttir í vörninni. ' Blissett bætti viöfimmtamarkinuá63. mín. Skoraöi meö skalla eftir aö Wood- cock haföi átt skot í þverslá. Rétt á eft- ir fór Coppel út af. A viö meiösli í hné að stríöa og Atkinson, stjóri Man. Utd., haföi óskaö eftir því viö Bobby Robson landsliðseinvald aö Coppell léki ekki allan leikinn. Chamberlain kom í hans staö og fimm min. síðar haföi hann skorað, 6—0. Þá kom Glenn Hoddle í staö Tottenham-félaga síns, Mabbutt, sem hefur veriö meiddur. Blissett full- komnaöi þrennu sína á 86. mín. Tveim- ur mín. síðar skoraöi Hoddle glæsi- : mark meö miklum þrumufleyg og í 1 lokin sló markvöröurinn knöttinn í markið eftir skot Neal. 9—0 og met | jafnað. England sigraöi Luxemborg 9—0 áriö 1960 í HM-leik í Luxemborg. Enska liöiö lék oft vel enda mótstaö- an vægast sagt hörmuleg. Ray Clemence, markvöröurEnglands, kom tvisvar viö knöttinn í fyrri hálfleik til aö spyrna frá marki. Þurfti aö verja eitt skot í leiknum. Blessett sló í gegn þó samvinna hans við hinn miöherj- ann, Woodcock, væri ekki sem best. Hann fékk tækifæri til að skora 6—7 mörk í leiknum. Coppell átti snjallan leik meðan hann var inni á, svo og Rob- son og Lee á miöjunni. Bakveröimir Neal og Sansom mjög virkir í sóknar- leiknum. Staöan í riöUnum er nú þann- ig- England 3 2 10 14-2 5 Danmörk 2 110 4—3 3 Grikkland 2 10 1 2-3 2 Luxemborg 3 0 0 3 1—13 0 Ungverjaland hefur enn ekki leikið. Áhorfendur voru 35 þúsund á Wembley. Næst minnsti áhorfenda- I fjöldi þar á landsleik frá stríöslokum. -hsim. AFSLÁTTUR ALLTAD 25% HAGSTÆÐUSTU INIUKAUPIIM AFSLATTUR á smjöri, smjöriíki, smjörva, ostum, kjöti, kjúkl- ingum, sviðum, emmess ís, kjörís, iaufabrauði, fiat- kökum, kieinum, pizzum, rækjum, ýsuflökum, nýjum ávöxtum, nýju grænmeti, niðursoðnum ávöxtum, niðursoðnu grænmeti, hreinlætisvörum, tóbaki, ö/i, ölgerðarefni. Sem sagt AFSLÁTTUR aföllum vörum í SPARIMARKAÐINUM AUSTURVERI, neöra bílastæði — sunnan hússins. SKOTAR MIS- NOTUÐU VITl BORÐTENNISVÚRUR Landsins mesta úrval. borðtennisborð, spaðar, yfir 20 teg., grind- ur, Carbbonspaðar, hulstur, töskur, borð- tennisskór, borðtennisgúmmi, 5 teg., 4 þykktir, net og uppistöður, fatnaður, stutt- buxur, bolir, kúlur og lim. — og Belgía sigraði 3-2 í Evrópuleiknumí Briissel „Ég hef trú á því aö viö höfum góöa möguleika á að komast í úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi 1984 ef viö fylgjum dæmi Belgíu og sigrum í heimaleikjum okkar,” sagöi Jock Stein, landsliðs- einvaldur Skota, eftir aö Belgía hafði sigrað Skot- land 3—2 í 1. riðli í Evrópukeppni landsliöa í Bríissel í gær aö viðstöddum 45 þúsund áhorfend- um á Heysel-leikvanginum fræga. Skotar, og þó einkum Frankie Gray hjá Leeds, geta nagaö sig í handarbökin fyrir aö tapa leikn- um. Skotar fengu vítaspyrnu á 79. mín. sem Gray tók, þar sem vítasérfræðingur Skota, John Wark, Ipswich, var ekki vaUnn í landsliöiö. Gray spymti fast á markið en ekki nógu nákvæmt og markvöröur Bayem Miinchen og Belgíu, Jean- Marie Pfaff varði snilldarlega í horn. Kenny DalgUsh náöi forustu fyrir Skota á 9. mín. en þremur mín. síöar jafnaöi Erwin Vanden- bergh. DalgUsh, sem átti stórleik, skoraði aftur á 35. mín. Francois van der Elst, West Ham, jafnaöi á 37. mín. og skoraöi sigurmark Belgíu á 63. mín. Skemmtilegur leikur og oft vel leikinn. DalgUsh lék sinn 89. landsleik fyrir Skota. Sturrock kom í staö James Bett og Burns í staö Strachan á 77. mín. en lið Belgíu var þannig skipaö: Pfaff, Gerets, Daerden, Meeuws, Baecke, Vercauteren (Verheyen 63. mín.), van er Elst, van der Smiss- en, Vanderbergh (Schrivjer 87. mín.), Coeck og Ceulemans. Staðan í riölinum. Belgía 2 2 0 0 6—2 4 Skotland 3 1 0 2 4—5 2 Sviss 2 10 1 2—3 2 A-Þýskaiand 10 0 1 0—2 0 hsim Flestirveðja á Liverpool Flestir veðja á að Liverpool verði bikarmeistari í Englandi, eða 6—1. Arsenal og Manchester United koma næst með 10—1, Ipswich meö 11—1, Aston Villa, Nottingham Forest og Tottenham meö 12—1, Everton með 16—1, Watford og W.B.A. koma síðan með 20—1. Markaregn i Titograd —jaf ntef li 4-4 í Evrópuleik Júgóslavíu og Wales Æsispennandi leik Júgóslavíu og Wales í Titograd í gær í Evrópukeppni landsUða lauk með jafntefU 4—4 eftir aö Júgóslavía bafði náö tveggja marka forustu um tíma. Wales náði forustu strax á fimmtu mín., þegar Brian Flynn, Leeds, sem lék sinn 54. landsleik, skoraöi. Nýtti sér vel vamarmis- tök Hadzibegovic. Um 20.000 áhorfendur voru sem lamaöir á áhorfendasvæöunum. En þaö var ekki lengi. A 14. mín. tókst Cvet- kovic að jafna meö skalla eftir homspymu Trifunovic. Skömmu síöar fengu Slavar aöra homspymu, sem sami leikmaður tók. Dai Davies, Swansea, markverði Wales, tókst ekki aö slá knöttinn frá og Zivkovic renndi knettinum í mark viö fjærstöngina. 2—1 og á 36. mín. komst Júgóslavía í 3—1. Gefið inn í vítateiginn. Fyrirliöa Wales, Poul Price, Tottenham, náði ekki knettinum. Hann barst til Kranjcar sem skoraöi — innan á stöng og í markiö. Það virtist nú nánast formsatriði aö ljúka leiknum. En leikmenn Wales gáfust ekki upp. Ian Rush, Liverpool, minnkaði muninn í 3—2 en Slavar náðu aftur tveggja marka forustu. Homspyma Trifunovic um miöjan s.h. endaöi meö því að Jesic skoraöi. Joey Jones, Wrexham, minnkaöi muninn í 4—3 þremur mín. síöar meö marki af stuttu færi og tíu mín. fyrir leikslok jafnaði Robbie James, Swansea, meö þrumuskoti af 20 metra færi eftir aukaspymu Flynn. Liö Wales var þannig skipaö: Davies, Jones, Ratcliffe Nicholas (Vaughan), Price, Jack- ett, James, Flynn, Rush, Thomas (Charles) og Mahoney. hsím. Rósa Aslaug Valdimarsdóttir, fyrirliði Islandsmeistara Breiðabliks i knattspyrnunni, er „íþróttamaður ársins i Kópavogi 1982". Rotary-klúbbur Kópavogs sæmdi Rósu nafnbótinni i hófi i fyrradag og á myndinni að ofan sést Guðmundur Arason afhenda henni hinn fagra grip sem fylgir nafnbótinni. Auk þess sem Rósa er fyrirliði Breiðabliks er hún einnig fyrirliði islenska kvennalandsliðsíns. Hún byrjaðiað æfa knattspyrnu 1972. DV-myndFriðþjófur. ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖF ÍÞRÓTTAMANNSINS í SPÚRTU Varnarleikurinn brást gegn Austur-Þjóðverjum , ,Það gekk heldur illa í vörninni. Okk- ! ur tókst ekki að klára Austur-Þjóðverj- ana þar og þeir skoraöu mikið úr hraðaupphlaupum, einkum i síðari hálfleiknum,” sagði Hilmar Björnsson landsliösþjálfari, eftir að Austur- Þýskaland haföi sigrað ísland 32—20 (14—9 í hálfieik) í Schwerig í gær á handboltamótinu mikla sem nú stend- ur yfir þar. Þetta var fyrsti leikur ís- lands í keppninni. Rúmenía sigraöi B- llð Austur-Þýskaiands í gær, 28—21. í dag leikur islenska landsliðiö viö Svíþjóö. Ungverjar unnu Svía 26—20 í gær. „Þaö var mikill hraði í þessum leik við Austur-Þjóöverjana. Sóknarleikur- inn þokkalegur og okkur tókst aö skora 20 mörk en náöum þó ekki 50% nýt- ingu. Vamarleikurinn slakur og mark- varslan eftir því. Þeir Kristján Sig- Bradford áfram Bradford City, undir stjórn Trevor Cherry, fyrrum landsliösbakvarðar Englands hjá Leeds, tryggöi sér rétt í 3. umferð ensku bikarkeppninnar i gær. Sigraöi þá Mansfield 3—2 en liðin gerðu jafntefli í Mansfieid á laugar- dag. í 3. umferð leikur Bradford á heimavelli við Barnsley Normans Hunter, fyrrum Leeds-Ieikmanns og EnglaiiHg. mundsson og Einar Þorvaröarson vöröu níu skot í leiknum. Eg er engan veginn ánægöur með leik íslenska liðs- ins en það kemur betur í ljós í síöari leikjum Islands á mótinu hvar viö stöndum. Eg er ekki farinn aö ákveöa uppstili- inguna í leikinn við Svía en Brynjar i Kvaran, Stjörnunni, kemur þá í mark- iö. Þaö er mikið áfali aö hafa Þorberg Aðalsteinsson, fyrirliöa landsiiösins, ekki meö í þessari keppnisför. Þaö munar miklu,” sagði Hilmar Bjöms- son. Jafntefli íTirana Albania og Noröur-írland geröu jafn- tefli 0—0 í 6. riðli Evrópukeppni lands- liða í Tirana í Albaníu í gær. Áhorfend- ur 25.000. Staðan í riölinum er nú þannig. Austurriki 3 3 0 0 11—0 6 N-írland 3 111 1—2 3 Tyrkland 2 10 1 1—4 2 Albania 3 0 1 2 0-0 1 V-Þýskaland 10 0 1 0—1 0 trar voru með sama lið og sigraði V- Þýskaland 1—0 i riðlinum eöa Platt, Jimmy Nicholl, John O’Neili, McClelland, Donaghy, Martin O’Neil, Mcllroy, Brotherstone, Hamilton, Whiteside og Stewart. adidas NEWY0RK Stœrðir 34—54. Einnig: töskur, boltar, regn- gallar, iþróttaskór o.fl., o.fl. SKAUTAR - SKAUTAR Stærðir 29—45. Litir: svart og hvítt. Efni: leður/vínil. FÉLAGAPEYSUR Liverpool, Arsenal, Tottenham, Westham, Manch. Utd , Argentina, Lokeren, Stutt- gart, Ítalia, Brasilía. INGÓLFSSTRÆTI 8. SÍM112024. SKiÐAVÚRUR Stretch skfðabuxur, allar stnrðir. Skiða- jakkar, sklðaskór, skiðagleraugu, dúnvatt- skiðahúfur, skíðalúffur, skíðahanskar, bamaskiðasett. PÓSTSENDUM Mörk Islands í leiknum í gær skoruðu Kristján Arason sex. Þar af þrjú úr vítaköstum en eitt vítakast misheppn- aöist hjá honum. Bjami Guömundsson skoraöi fjögur mörk, Þorgils Ottar Mathiesen þrjú, Jóhannes Stefánsson, Siguröur Sveinsson og Gunnar Gísla- son eitt mark hver. Auk þeirra leik- manna, sem nefndir hafa veriö aö framan, léku Páll Olafsson og Hans Guömundsson í leiknum. Islenska landsliðinu hefur yfirleitt gengiö mjög illa í leikjum í Austur- Þýskalandi. Alltaf tapaö. Þó aðeins meö einu marki í Frankfurt 1976. Hins vegar meö 35—14 í Rostock 1973, sem er versta tapið í leik við A-Þjóöverja. Tapiö í gær þaö næst mesta í Austur- Þýskalandi. hsim Kristján Arason, FH, — skoraöi sex mörk f landsleiknum í gær. ÚLPUR - ÚLPUR Bama-, unglinga- og fullorðinsatnrðir. EYRNASKJÓL 2 tegundir, 14 litir. f golfáhugamannsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.