Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Page 31
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga, kl. 12—23 nema laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur-
inn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis) simi
35450.
VHS-Videohúsið-BETA
Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA.
Opið alla daga frá kl. 12—21. Sunnu-
daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA-
Videohúsið-VHS.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, simi 23479.
'Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang-
stærsta úrvaliö á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Viö erum á horni
Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla 6g margs fleira. Erum alltaf aö
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opið alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
Vidosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
með íslenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Video til sölu,
notað JVC 7200. Uppl. í síma 14804 eftir
kl. 17.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Waraer Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku, leigjum út
myndsegulbönd. Einungis VHS kerfið.
Myndbandaleiga Garöabæjar A:B:C:
Lækjarfit 5 (gegnt versl. Arnarkjöri).
Opiö alla daga frá kl. 15—20 nema
sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartíma.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd meö íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., simi 82915.-
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensinkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Armúla 38.
Dýrahald
Tveir hestar til sölu,
annar grár, 7 vetra klárhestur með
tölti, tilvalinn konuhestur, hinn brúnn,
8 vetra, alhliða hestur, jafnt fyrir
byrjendur sem vana. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-004
Tii leigu þrir hesthúsbásar.
Uppl.ísíma 21271.
Hestamenn ath.
Járningar í Víðidal og á Fákssvæði.
Trausti Þór Guðmundsson. Uppl. í
síma 29132 e.kl. 20.
Tekaðmérhey-og
hestaflutninga. Uppl. ísíma 44130.
Vantar pláss fyrir
3 hesta í Víöidal eöa nágrenni. Uppl. í
síma 37710 milli kl. 10 og 22.
Hjól
Yamaha MR 50 árg. ’77,
til sölu eöa í skiptum fyrir trommusett.
Uppl. í síma 43461.
Til bygginga
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, borð, stólar, skrifborö, bóka-
hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur,
lampar. Urval af gjafavörum. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Til sölu borðstof uborð
úr eik sem hægt er að stækka, 10 út-
skornir stólar fylgja. Til sýnis í Akron,
Síðumúla 31. Uppl. í síma 31969 eftir
kl. 19.
Hörpudiskasófasett
og furuhjónarúm til sölu. 40 ára gam-
alt hörpudiskasófasett, þarfnast yfir-
dekkingar, einnig 40 ára gamalt furu-
hjónarúm með 2 náttborðum sem væri
fint ef þaö væri lakkað hvítt eða glært,
1 árs gömul dýna getur fylgt. Uppl. í
síma 46131.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Sumarbústaðir
Varahlutir til sölu
í Chrysler bifreiðar og Dodge Volare,
bretti, brettahorn og 6 cyl. greinar,
afturspoiler á Omin 024, einnig merki á
Omin, tvær 5 gata álfelgur, króm-
boltar, ásamt fleiri varahlutum,
kveikjur í 4 og 8 cyl. bíla. Malory Volt
Master, Mark II, Le Baron útvarps-
stengur, (rafmagns) ásamt fleiri vara-
hlutum. Uppl. í síma 40161.
Höfúm á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80,
Toyota Mark II ’77, Ford Fairmont 79,'
Mazda 929 75
Toyota MII 75,
Toyota MII 72,'
Toyota Celica 74
ToyotaCariná’74,
Toyota Corolla 79,
Toyota Corolla 74,
Lancer 75,
Mazda 616 74,
1 Mazda 818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
Datsun 120 Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Datsun 100 A 73,
Fiat 125 P ’80,
Fiat 132 75,
Fiat 127 75,
Fiat 128 75,
|D. Charm. 79
Range Rover 74,
Ford Bronco 73,
A-Allegro ’80,
Volvo 142 71,
Saab 99 74,
Saab 96 74,
Peugeot 504 73,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Wagoneer 72,
Land Rover 71,
Ford Comet 74,
Ford Maverick 73,
FordCortína 74,
FordEscort 75,
Skoda 120 Y ’80,
Citroen GS 75,
Trabant 78,
Transit D 74,
Mini 75, o.fl. o.fl.
_ o.fl. o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla ti!
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Simi 77551 og 78030. Reynið
yiðskiptin.
Gluggar, hurðir.
Smíðum glugga, útihurðir og bílskúrs-
hurðir. Gerum fast tilboö. Önnumst
alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Vanir
menn með réttindi. Uppl. í síma 85446.
Mótatimbur ca 2 x 5000
lengdarmetrar. Vil kaupa móta-
timbur, 1X6 tommur, má vera óhreins-
að. Uppl. í síma 85562, kvöldsími 33387.
Vatnsheldar spónaplötur,
einnotaöar, 170 ferm til sölu. Sími
30715.
Kapp er best með forsjá.
Nú fer að veröa tímabært að gera sér
grein fyrir nauösynlegum fram-
kvæmdum næsta árs með hagsýni,
ráödeild og skipulega niðurröðun í
huga. Verklýsing — verkáætlanir —
greiðsluskilmálar. Verktakaiðnaður
hf., Skúlatúni, 105 Reykjavík, sími
29740 og 29788, kvöldsími 54731.
Bólstrun
Tökum að okkur
að gera við og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum
heim og gerum verötilboö yður aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á
tréverki, komum í hús meö áklæðasýn-
ishorn og gerum verötilboð yður að
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð-
brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og
helgarsími 76999.
Til sölu er sumarbústaðarland,
skemmtilegur staður, selst ódýrt.
Uppl. í síma 85374 eftir kl. 20.
Bátar
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla að fá 28” feta Flugfisk-
bát fyrir vorið, vinsamlega staðfestið
pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum.
Sími 92-6644.
Jólatilboð okkar gildir
allt árið: Þær eru fáar skipasmíða-
stöðvarnar sem bjóða fast verö á fram-
leiðslu sinni. Framleiðum 20 og 25 feta
„planandi” fiskibáta og 26 feta fiskibát
(Færeying) (Ath. áður Mótunarbát-
ar). Stuttur afgreiðslufrestur og góö
kjör eru aöalsmerki okkar. Skipavið-
gerðir h/f Vestmannaeyjum sími 98-
1821. Söluaöilar: Þ. Skaftason,
Grandagarði 9, Rvk. Símar 15750 og
14575 og Noröurljós s/f Furuvöllum 13,
Akureyri, sími 96-25400.
Bátar.
Nýsmíði, bátasala, bátaskipti, plast-
baujustangir, — nú eru þær hvítar með
endurskini og þola 22 gráða frost, ál-
baujustangir, endurskin í metratali og
hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris-
vélar, állínugoggar, útgreiöslugoggar,
hakajárn, tölvufærarúllur, baujuljós
— slokkna þegar birtir, þorskanet,
grásleppunef, einnig alls konar þjón-
usta fyrir báta og útgerð. Bátar og
búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög-
maður Valgarður Kristjánsson.
Varahlutir
6 cyl. dísilvél til sölu.
Uppl. ísíma78782 (Þorvaldur).
Til sölu varahiutir í
Honda Civic 75
Lancer 75
Benz 230 70
Benz 2200 D 70
Mini Clubman 77
Mini 74
M-Comet 72
CH.Nova 72
CH. Malibu 71
Hornet 71
Jeepster ’68
Willys ’55
Bronco ’66
Ford Capri 70
Datsun 120 Y 74
Datsun 160 J 77
Datsun Dísil 72
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 73
Range Rover 72
Galant 1600 ’80
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Toyota MII 73
Toyota MII 72
M-Marina 75
Skoda 120 L 78
Sinica 1100 75
Audi 74
V-Viva 73
■ Ply. Duster 72
Ply-Fury 71
Ply-Valiant 71
Peugeot 404 D 74
Peugeot504 75
■Peugeot 204 72
Saab 99 71
Galant 1600 ’ ’80
Saab 96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
Volvo 164 70
Fiat131 76
Fiat 132 74
Ford Transit 70
A-AUegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76 '
Mazda 1300 72
VW1303 73
VW Microbus 71
VW 1300 73
VW Fástback 73
Trabant 77
Ford Pinto 71
Ford Torino 71
M Montego 72
Escort 75
EscortVan 76
Cortina 76
Citroen GS 77
Citroén DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20M’71
Renault4 73
Renault 12 70
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiösla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga Qg 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44
EKóp.,sími 72060. <
Torino, Bronco, Escort
Ford 74. Vorum að fá varahluti í
Torino, Escort 74 og Bronco 72. Aðal-
partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiöa.
Einnig er dráttarbíll á staönum til
hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifréiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiðar:
A-Mini 74 Mazda 818 75
A. Allegro 79 Mazda 818 delux 74
Ch. Malibu 71-73 Mazda 929 75-76
Datsun 100 A 72 Mazda 1300 74
Datsun 1200 73 M. Benz 250 ’69
Datsun 120 Y 76 M. Benz 200 D 73
Datsun 1600 73 M. Benz 508 D
Datsun 180 BSSS 78 Plym. Duster 71
Datsun 220 73 Plym. Fury 71
Dodge Dart 72 Plym. Valiant 72
Fíat 127 74
Fíat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. Taunus17 M 72
F. Escort 74
F. Taunus26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civic 77
Lancer 75
Lada 1600 78
Lada 1200 74
Mazda 121 78
Mazda616 75
Saab 96 71
Saab 99 71
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 77
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wagoneer 74
Wartburg 78
Vauxhall Viva 74
Volvo 144 71
VW1300 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
ábyrgðá öllu.
Oll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Tiisölu varahlutir í:
Mercury Comet 74
Mercury Cougar '69-70,
Ford Maverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco '68-72
Chevrolet Vega 74
Chevrolet Malibu 72
DodgeDart 71
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 árg. 71,
Cortína 72-74
Volkswagen 1300 72-74
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72
Mazda 616 72
Lada 1600 ”76
Fiat 132 73
Austin Mini 1275 75
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 75
Opel Rekord 71
Hillman Hunter 74
Skoda 110 76
Vauxhall Viva 74
Citroén GS 72.
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um
allt land. Opið frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aöalpartasalan, Höföatúni 10,
sími 23560.
Terrudekk.
Til sölu 4 stk. Terrudekk,
31x15, með því fylgja tvær felgur sem
passa undir Toyota Hi-lux eða Land
Rover. Uppl. í síma 92-8170 milli kl. 19
og 20.
Til sölu 4ra gíra
Munchy gírkassi M 21. Uppl. í síma
21816.
Til sölu vélar og girkassar,
sjálfskiptingar í Benz, Opel, VW,
Lada, Renault, Simca, BMW og einnig
ýmsir boddíhlutir, vélar og gírkassar
eru nýinnfluttir. Bílasala Alla Rúts,
sími 81666.
ÓSKAR AÐ RÁÐA
BLAÐBURÐARBÖRN í:
Barmahlíð Grundarstígur Tjarnargata
Melhagi Blesugróf Bergstaðastræti
Kambsvegur Meistarave/lir Hagar
Austurbrún Kvisthagi Aragata