Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Side 34
34 DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vélastilling—hjólastilling. Framkvæmum véla, hjóla- og ljósa- stillingar. Notum fullkomin stillitæki. Vélastilling, Auöbrekku 51, sími 43140. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Atak sf. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., símar 72725 og 72730. Bílaleiga Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aðili að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. A.L.P. bílaleiga auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas og Fiat 127. Góðir bílar, gott verð. Sækjum og sendum. Opið alla daga. A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa- vogi. Sími 42837. S.H. bílaleigan, . Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áöur en þið leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Vörubflar Snjótennur. Snjótennur, 2 stk. ásamt festingum fyrir vörubíla til sölu. Einnig Scania Vabis 110, 10 hjóla vörubifreiö. Uppl. í síma 42490 og 54033 eftir kl. 17. Bflar til sölu AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á augiýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Plymouth Satilate Custom árg. ’74 til sölu. Góöur bíll á góðum kjörum. Volvo árg. ’74, mjög góöur bíll. Verð 75—80 þús. Uppl. í síma 92- 6110 e. kl. 19. Daihatsu Carmant árg. ’79 til sölu, lítur mjög vel út, verö tilboð. Uppl. í síma 46089. Chevrolet Vega árg. ’74 til sölu, þokkalegur bíll, sjálfskiptur meö vökvastýri. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 79289 milli kl. 19 og 22. Fallegur Ford Toríno 8 cyl., sjálfskiptur, árg. ’73 og Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Skipti koma til greina, jafnvel á bíl sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 45366. Eftir áramót. VW 1200, 15 ára með bensínmiðstöð. Verð 5—8 þúsund. Morris Marína árg. ’74, 4ra dyra, ryðlaus. Verö 10—15.000. Báðir skoðaðir ’82 og mega borgast eftir áramót. Uppl. í síma 77772 eftir kl. 19. Til sölu góður bíll. Lada 1600 ’79, mjög vel með farinn. Verð 55.000, útborgun samkomulag, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 54151 eftir kl. 18. Dodge Dart Swinger ’72 í góðu lagi. Uppl. í síma 77672 eftir kl. 19. Til sölu Cortina árg. ’72, 1600 vél. Lítur vel út. Uppl. í síma 78074. Til sölu Galant árg. ’75, sjálfskiptur, fallegur bíil. Til greina koma skipti, helst á Toyota Mark II. Uppl. í síma 15010. Til sölu Fiat 127, árg. ’74, skoðaður ’82, í fullkomnu lagi. Eitt- hvaö af varahlutum fylgir. Verð 10 þús. Einnig til sölu nýr geymir, verð 600,- og svo til nýtt bílútvarp og 2 hátal- arar. Verð 800,-. Uppl. í síma 27804. Trabant station árg. ’77, í góðu lagi, til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 54387 eöa 86951. Sérstaklega fallegur Datsun 180 B SSS, árg. ’78, 2ja dyra hardtop, 5 gíra, nýtt lakk, ný snjódekk. Uppl. í síma 92-6663 eftir kl. 17. Sala — skipti. Mazda 616 árg ’74 til sölu. Bíllinn er í góðu standi, með nýjum brettum, skipti koma til greina á jeppa eða sjálf- skiptum bíl. Verð 30—35 þús. Mjög góð kjör, jafnvel allt lánað. Uppl. í síma 99-3324. Fiat 1321600 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 92-8371 eftir kl. 18. Buick Apollo ’74 sjálfskiptur, allur nýfirfarinn, ekki til ryð, vél 350 ce, verö kr. 65 þús., þarf að seljast. Samkomulag. Uppl. í síma 13215, Magnús og 14203, Pétur. Aro-UAZ. Til sölu Aro jeppi, bensín, árgerð ’79, ekinn 73 þús. km, nýtt lakk, góð dekk, verð 75 þús. kr. Góð kjör. Einnig fram- byggöur Rússajeppi árg. ’75, vélar- laus. Uppl. í síma 17949. Til sölu sen nýr GSA Pallas árg. ’82. Ekinn 14 þús. Verö 150.000. Uppl. í síma 86815 allan daginn eftir kl. 17 í síma 82943. Sendiferðabíll-stöðvarleyfi. til sölu sendiferðabíll með stöðvarleyfi, gjaldmæli og talstöð. Einnig Volvo 144 árg. ’71, ’73 útlit.Uppl. í síma 76941 eftirkl. 19. Góöir bílar fyrir jólin. Höfum til sölu tvo afburðagóöa Lada 1600 árg. ’81, ekna 11 og 20 þús. km, annar er dökkorange aö lit, hinn hvítur. Greiöslukjör í sérflokki. Uppl. hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum í síma 31236. Scout ’74. Til sölu Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur með aflstýri og bremsum. Tilboð óskast. Til sýnis að Seljavegi 12, Reykjavík, frá kl. 9—17. Scout II árg. ’72 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, fallegur bíll. Uppl. í síma 96-61628 eftir kl. 20. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í sima 83566 eftir kl. 18. Mercedes Benz dísil 220 árg. ’69, er með dísilmæli, lítur vel út og er í góðu standi. Skipti á dýrari dísilbíl koma til greina. Uppl. í síma 67127. Cortina 1300 árg. ’71, til sölu og VW1300 árg. ’73, Land Rover bensín ’67, allir í toppstandi. A sama stað óskast belti undir Lings snjósleöa, 28 hestafla ’73. Uppl. í Síma 93-7651. Sá eini sinnar tegundar: Pontiac GTO árgerö 1968 389 cic turbo 400, nýupptekinn, rafmagnsrúður og veltistýri. Uppl. milli kl. 18 og 20 í síma 99-1594. Góð kjör. Honda Civic ’76 til sölu, nýtt lakk. Til greina kemur að taka góö hljómflutningstæki upp í. Uppl. í síma 99-6389 á kvöldin. Lada 1600 árg. ’78 til sölu, skoðuö ’82 og Trabant árg. ’75, einnig Lada 1500 station ’80, skemmd eftir umferöaróhapp og Lada 1500 til niðurrifs, árg. ’78. Uppl. í síma 40919 eftir kl. 19. Bronco árg. ’74, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur í toppstandi, á nýjum Monster dekkjum. Uppl. í síma 92-2871. Chevrolet Concors, árg. ’77, til sölu, silfurgrár tveggja dyra, rautt plussáklæöi og innrétting, sjálfskipting, vökvastýri, rafmagns upphalarar og læsingar, 8 cyl. 305 cup., ekinn 75 þús. km Fæst með 25-30 þús. kr. útborgun og eftirstöðvar á 3ja ára skuldabréfi.Uppl. í síma 25252. Til sölu mjög góður Range Rover, árg. ’74. Uppl. í síma 99- 5941 á kvöldin. Dhaihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn 64 þús. Uppl. í síma 99- 1749. _________ Plymouth Duster ’74 til sölu. 6 cyl., beinskiptur, 3ja gíra. Ekinn aðeins ca 95 þús., 2 eigendur frá upphafi. Skipti möguleg á ódýr- ari.Uppl. í síma 76512 eftir kl. 17. Bílaskipti. Oska eftir að skipta á Ford Escort og jeppa (Willys eða Rússa). Uppl. í síma 52967 eftirkl. 19. Ford Econoline, árg. ’74, til sölu. Uppl. í síma 93—2488. Mazda 929, árg. ’79 til sölu. Ekinn 56.000, í góðu lagi, útvarp, segulband, og sumardekk geta fylgt. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 72036. Subaru 1800 station, árg. ’82, til sölu. Ekinn um 8 þús. km, rauður, hátt og lágt drif. Uppl. í síma 42407 eftirkl. 19. Bflar óskast Pickup, stór eða lítill óskast til kaups, allar tegundir koma til greina. Æskilegt að Volvo 74 gangi upp í kaupin. Uppl. í síma 92-6644 e. kl. 19. Óska eftir bíl fyrir ca 10—15.000 staðgreitt. Má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. ísíma 79732 eftirkl. 20. Óska eftirBMW, má kosta 150—170 þúsund, aöeins góður bíll af 316 og 318 týpunni kemur til greina. Greiðist á þremur mánuðum. Sími 93-2890 eftir kl. 17. Óska eftir góðum bil til kaups með öruggum mánaðar- greiöslum. Uppl. í síma 72407 eftir kl. 19. Nýlegur 4ra dyra bíll óskast gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu, ekki eldri en ’81. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl.kl2. H—265. Óska eftir bíl með 5000 kr. útborgun og jöfnum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 46838 eftir kl. 17. Óska eftir góðum bíl, ekki yngri en árg. 78. Hef í skiptum Volvo Amazon ’66, lítur mjög vel út og Mini 72, báðir skoðaöir ’82. Einnig hörpudiskasófasett, antik, 40 ára gam- alt, nýbólstrað. Uppl. í síma 78243 e. kl. 19. Óska eftir pulsuvagni með leyfi eða litlum sendiferðabíl með leyfi og mæli, í skiptum fyrir BMW ár- gerð ’82. Uppl. í síma 79180 í kvöld og næstu kvöld. Dodge Dart 74—’75 óskast, engin útborgun, 7—8 þús. á mán. Uppl. í síma 53343 og 53510. Vantar Toyota Hi lux árg. 79—’82 í skiptum fyrir Audi 80 árg. 77. Uppl. í síma 99-5613. Húsnæði í boði 3 herb. og eldhús til leigu á góðum stað í miöbænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 20. des. merkt „20. jan.”. 55 ferm. íbúð í Hólahverfi til leigu frá áramótum, leigist í eitt ár. Bílskýli fylgir. Tilboð sendist DV fyrir 20. des. ’82 merkt „Fyrirframgreiðsla 304”.______________________________ Forskallað timburhús. 4ra herb. á tveimur hæðum við Frakkastíg til leigu að minnsta kosti 7 mán. á kr. 5000 sem greiðist fyrirfram. Ahugasamir sendi nafn og símanúmer til DV fyrir 20. des. merkt „Timburhús 250”. Keflavík. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 92- 3339. 2ja herb. íbúð til leigu á 4000 kr. á mán. Árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 75983 e. kl. 18. Breiðholt. Raöhús til leigu í 6 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 20. des. ’82merkt „Seljahverfi 193”. Húsnæði óskast _ HUSALEIGU- SAMNINGUR ÖKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV augiýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Ríkisstarfsmaður óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúö. Al- gjörri reglusemi heitið og góðri um- gengni. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—293. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 74554 eftirkl. 19. 28 ára karlmaim vantar 1—2 herb. íbúö helst í austur- eða miðbæ. Uppl. í síma 30308 e. kl. 17. Unga stúlku vantar herbergi í stuttan tíma (3—5 mán.). Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H-333. 22ja ára utan af landi, í föstu starfi hér í borg, heiti góðri um- gengni og skilvísum mánaðargreiösl- um, ef einhver hefur 2ja herb. íbúð til að leigja mér. Uppl. í síma 36525. Heið- rún Harðardóttir. SOS! Sjúkraliða bráðvantar íbúð sem allra fyrst. Er reglusöm og ábyggileg. Með- mæli fyrir hendi. Uppl. í síma 35392 og 31589. Ljósmóðir óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í miöbænum eða nágrenni hans. Góð umgengni áskilin, meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 83774 eftir kl. 16. íbúðareigendur. Leigumiðlun Fasteignasölu Hafnar- fjarðar hefur úrval leigjanda á skrá. Látiö okkur útvega ykkur leigjendur ykkur að kostnaðarlausu. Onnumst einnig gerð leigusamninga. Fasteigna- sala Hafnarfjarðar, leigumiðlun Strandgötu 28, sími 54699. Smið vantar húsnæði. Allt kemur til greina. Tekur að sér við- gerðir ef þess er þörf. Uppl. í síma 30319. Erum tvö, reglusöm og okkur vantar 3ja herb. íbúð nú þeg- ar. Bjóðum fyrirframgreiðslu og skil- vísar mánaðargreiöslur. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 21064 og 79734 millikl. 17og20. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði. Oska að taka á leigu geymsluhúsnæöi ca 20—40 ferm bilskúr eða húsnæöi á annarri hæð kemur til greina. Mjög lítill umgangur. Bílhlutir hf. (Sisu), simi 38365. Til leigu er mjög góð skrifstofuaöstaða í Reykjavík með sameiginlegum afnot- um af móttöku og kaffistofu. Uppl. í síma 54731,29740,32814 og 29788. Ca 100 ferm gey msluhúsnæði óskast strax til leigu. Þarf að vera upphitað og með góðri aðkeyrslu. Uppl. sendist DV ásamt leiguskil- málum fyrir 9. des. nk„ merkt „Lag- erhúsnæði 836”. Atvinna í boði Kjötiðnaðarmaður eða matreiðslumaður óskast til starfa í versluninni, góð laun fyrir góðan mann. Uppl. veittar á staðnum. Hóla- garður, Lóuhólum 2—6, Breiðholti. Sölufólk óskast fram að jólum, ekki yngra en 12 ára. Góðsölulaun.Uppl.ísíma 78946. Atvinna óskast Atvinnurekendur, snyrtivörukaupmenn. 36 ára kona óskar eftir góðri atvinnu, hefur góða reynslu í sölu og meöferð á snyrtivör- um. Hefur meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-145 35 ára maöur sem býr úti á landi óskar eftir atvinnu, helst við akstur. Hefur meirapróf — rútupróf og er vanur ýmsum gerðum þungavinnuvéla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-282 Smið vantar vinnu, röskur náungi á besta aldri, nýkominn frá Noregi. Tekur að sér hvað sem er fyrir sanngjarna upphæð. Uppl. í síma 30319. Þrítugur maður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 29707 milli kl. 16 og 18. 43 ára mann vantar vel launaöa vinnu fram til áramóta og ef til vill lengur. Hefur bíl til umráöa. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 50516 eftir kl. 16. Vill læra iðn. Oska eftir að komast að sem nemi í ein- hverri iðn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72764 eftir kl. 17 á daginn. Bækur Bókamenn. Saga Islendinga í Norður Dakóta eftir frú Thorstína Jackson fæst á eftirtöldum stöðum: á Akureyri: Bjarni Olafsson Holtagötu 9, á Skaga- strönd: Bókabúð Björgvins Brynjólfs- sonar., í Reykjavík: Bókabúð Helga- fells, Laugavegi 100 og hjá útgefanda í Bólstaöarhlíö 50. Tilvalin jólagjöf handa þeim sem unna íslenskri ætt- fræði og fallegu íslensku máli. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlíö 50, sími 36638. Sendi í póstkröfu um allt land og heim- sending í Reykjavík til þeirra sem þess æskja. Ýmislegt Stórbrotið landslagsmálverk eftir E. Eyfells til sölu. Uppl. í síma 10647 eftirkl. 20. Málverkasýning Einars Einarssonar og Snorra D. Hall- dórssonar er í einum fallegasta sýningarsal landsins. Opið frá kl. 14— 22. Háholt Hafnarfiröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.