Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Qupperneq 35
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Einkamái
Ungur maöur óskar
eftir aö kynnast konu á aldrinum 35—
45 ára. Algjört trúnaðarmál, nafn og
heimilisfang og helst símanúmer legg-
ist inn á DV merkt „1510” fyrir 20. des.
’82.
Vel stæöur karlmaöur,
38 ára, óskar eftir kynnum viö stúlku á
aldrinum 19—45 ára, ógifta eöa gifta,
meö náin kynni í huga og tilbreytingu
(fjárhagsaðstoö). Uppl. sendist DV
meö nafni og síma merkt „Desember
’82”.
Karlmaður 36 ára
vill kynnast ekkju eöa fráskildri konu
meö náin kynni í huga og fjarhagsað-
stoö. Algjört trúnaöarmál. Uppl.
sendist DV. með nafni og síma, merkt
„Beggja hagur 270”.
Kennsla
Vörn gegnstreitu.
Læröu slökun heima meö slökunar-
æfingum Geirs Vilhjálmssonar sál-
fræöings, tvær snældur, slökunar-
æfingar og tónlistarlækningar. Fást í
flestum hljómplötuverslunum, eða,
ásamt skriflegum leiöbeiningum, hjá
Rannsóknarstofnun vitundarinnar,
pósthólf 1031,121 Reykjavík. Veröhver
snælda kr. 225.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054,- Alls konar innrömmun,
mikiö úrval rammalista, blindramm-
ar, tilsniöiö masonit. Getum tekiö inn-
römmun fyrir jól. Fljót og góö þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiöstööin, Sigtúni 20. (á
móti Ryövarnarskála Eimskipa). Opiö
á laugardögum.
Barnagæsla
Get tekið börn í gæslu,
hef full réttindi. Er í Árbæ. Uppl. í
síma 86951.
Skólastúlkur ath.
Vantar barngóða stúlku til aö gæta 8
mánaöa gamals barns frá 15.30—17.
Borga gott kaup fyrir rétta stúlku.
Uppl.ísíma 79254.
Líkamsrækt
;Solarium — flúorperur,
sólarlampar og gufuböð. Sólarium
iflúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiöslu
strax, verö aöeins kr. 254 stk. Bjóöum
einnig sólarlampa (samlokur) frá
aöeins kr. 45 þús., heimasólarlampa
frá kr. 22900, einnig Helo gufuböð frá
Finnlandi frá aöeins kr. 24 þús. Benco,
Bolholti 4 Rvk. sími 21945 og 84077.
Sendum um allt land. Gengi þann 29.
11. '82.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Við kunnum lagiö
á eftirtöldum atriöum: vöðvabólgu,
liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum,
stressi, um leið og þiö fáið hreinan og
fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir
vinsælu hjónatímar á kvöldin og um
helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 aö
morgni tU 23 laugardaga frá kl. 7—20,
sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér
sturtur og snyrting. Verið velkomin,
Sími 10256. Sælan.
Halló—Halló!
Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, simi 28705. Vorum aö
skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá
okkur. Viö lofum góöum árangri. Opiö
alla daga og öll kvöld.
Baöstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, sími 76540. Ertu með
vöðvabólgu eða viltu grennast? Hvern-
ig væri þá aö prufa Slendertone nudd-
tækin okkar. Einnig höfum við ljós,
gufubað, heitan pott, hristibelti og létt
þrektæki. Hringiö og athugiö veröiö.
Skemmtanir
Diskótekiö Dísa.
Jólatrésskemmtanir og áramótadans-
leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum
kæta alla krakka, viö stjórnum söng og
dansi kringum jólatréð og frjálsum
dansi dálitla stund á eftir. Margra ára
jákvæö reynsla. Áramótagleöin bregst
ekki í okkar höndum. Muniö aö leita
tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árs-
hátíðum og þorrablótum er ein af
okkar sérgreinum, það vita allir. Dísa
sími 50513.
DiskótekiöDolly:
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjóm um aUt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á
þráðinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
lkvæmiö, árshátíðin, skólaballiö og allir
aörir dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Diskótekið Devo.
Tökum aö okkur hljómflutning fyrir
alla aldurshópa, góö reynsla og
þekking. Veitum allar frekari
upplýsingar í síma 44640 á daginn og
42056 í hádeginu og eftir kl. 18.
Diskótekið Dísa.
Jólatrésskemmtanir og áramótadans-
leikir. Jólasveinarnir á okkar snær-
um kæta alla krakka. Viö stjórnum
söng og dansi kringum jólatréð og
frjálsum dansi dálitla stund á eftir.
Margra ára jákvæö reynsla. Aramóta-
gleöin bregst ekki í okkar höndum.
Munið aö leita tilboöa tímanlega.
Dansstjórn á árshátíöum og þorrablót-
um er ein af okkar sérgreinum. Þaö
vita allir. Dísa, sími 50513.
Diskótekið Donna.
Hvernig væri aö hefja árshátíðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aörar skemmtanir með hressu
diskóteki, sem heldur uppi stuöi frá
upphafi til enda? Höfum fullkomn-
ansta ljósashow ef þess er óskaö. Sam-
kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm-
tæki, plötusnúöar sem svíkja engan.
Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl.
og pantanir í síma 43295 og 40338 á
kvöldin en á daginn 74100. Góöa
skemmtun.
Þjónusta
„Kapp er best meö forsjá”.
Nú fer aö verða tímabært að gera sér
grein fyrir nauðsynlegum fram-
kvæmdum næsta árs með hagsýni,
ráödeild og skipulegri niðurröðun í
huga. Verklýsingar- verkáætlanir,
greiösluskilmálar. Verktakaiönaöur
hf. Skúlatúni, 105 Reykjavík, símar
29740 og 29788, kvöldsími 54731.
Húsbyggjendur, húseigendur.
Húsasmíöameistari getur tekiö aö sér
hverskonar trésmíöavinnu strax.
Nýsmíöi, breytingar og viðhald. Tilboö
eöa tímavinna. Uppl. í síma 66605.
Tek aö mér að
vélrita heima. Uppl. í síma 79238
heima og 26626 í vinnu.
Vantar þig smiði? 2 smiöir til í allt, úti eöa inni. Hafa lausan tíma til áramóta. Uppl. í síma 53149.
Pípulagnir — viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgeröir á vatn-hita- og skolplögnum. Setjum upp hreinlætistæki og Danfoss krana. Smá- viögeröir á bööum, eldhúsi eöa þvotta- herbergi hafa forgang. Sími 31760.
Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Breytum, bætum og lagfærum raflögnina, gerum við og setjum upp ný dyrasímakerfi. Greiöslukjör. Löggiltur rafverktaki, vanir menn. Róbert Jack hf„ sími 75886.
Húsaviðgerðir. Get bætt við mig verkum. Allar innan- húss og utanhúss lagfæringar t.d. málning, smíöar, innréttingar og þak- lagfæringar. Fljót og góð þjónusta. Sími 46738.
Tökum að okkur hvers konar viðgeröir utan húss sem innan, málningu, veggfóörun, trésmiöi og múrverk, ennfremur lekaþéttingar, sanngjörn tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 16649 og 34183.
Bóna bíla. Uppl. í hádeginu og eftir klukkan 18 í síma 84041.
Viðgerðir og breytingar á leöurfatnaði, leöurvesti eftir máli í mörgum litum og geröum. Leöur- iöjan, Brautarholti 4, símar 21754 og 21785.
Dyrasímaþjónusta — Raflagnaþjónusta Viögeröir og uppsetningar á öllum teg- undum dyrasíma. Gerum verðtilboð ef óskað er. Sjáum einnig um breytingar og viöhald á raflögnum. Odýr, fljót og vönduö vinna. Uppl. í síma 16016 og 44596 á kvöldin og um helgar.
'Við málum. Ef þú þarft aö láta mála þá láttu okkur gera þér tilboö. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523.
Skerpiskauta. Er viö á kvöldin og um helgar, Oöins- gata 14, gengið inn undirgang Bjarnar- stígsmegin. Tek einnig á móti í Sörla- skjóli 76, kjallara og á Nýlendugötu 24.
| Hreingerningar
Teppahreinsun. Hreinsa teppi meö góöri djúphreinsivél. Þjónusta allan sólar- hringinn, t.d. fyrir fyrirtæki og verslanir. Pantanir í síma 79235 og 73187.
Teppahreinsun. Hreinsa allar geröir af gólfteppum. Sanngjarnt verö, vönduö vinna. Sími 71574, Birgir.
Gólfteppahreinsun—hreingernlngar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Oflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns og Þorsteins tekur að sér
hreingerningar, teppahreinsun og
gólfhreinsun á einkahúsnæði, fyrir-
tækjum og stofnunum. Haldgóö
þekking á meöferö efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaða
vinnu. Símar 11595 og 28997.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningarfélagið
Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór-
Reykjavikursvæöinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Þrif,
hreingerningaþjónusta. Tek að mér
hreingerningar og gólfteppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er
með nýja djúphreinsivél fyrir teppin
og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö
þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í
síma 77035.
Ökukennsla
Okukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla- æfingartímar,
Ihæfnisvottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G.
Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Toyota Crown meö vökva- og
veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 750. Nemendur greiða
aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þor-
mar ökukennari simi 46111 og 45122.
Ökukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiöa, full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjað strax. Helgi K. Sesselíus-
son, sími 81349.
lÖkukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennarafélag Reykjavíkur
auglýsir: ökukennsla, endurhæfing,
aðstoð viö þá sem misst hafa ökuleyfiö.
Páll Andrésson, sími 79506, kennir á
BMW 518 1983. Læriö á þaö besta.
Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant.
Þorlákur Guögeirsson, sími 35180,
83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími
26317,76274, Mazda.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:.
Ævar Friöriksson, 72493
Mazda 6261982.
Þóröur Adolfsson, 14770
Peugeot 305.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 2801982.
Vignir Sveinsson,
Mazda 6261982.
Steinþór Þráinsson,
Subaru4X41982.
Snorri Bjarnason,
Volvo 1982.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
Siguröur Gíslason, 67224—36077—75400
Datsun Bluebird 1981.
OlafurEinarsson, 17284
Mazda 9291981.
Magnús Helgason, 66660
Mercedes Benz 1982,
bifhjólakennsla, hef bifhjól.
Kristján Sigurðsson, 24158—81054
Mazda 9291982.
JónJónsson, 33481
Galant 1981.
JóhannaGuömundsdóttir, 77704
Honda Quintet 1981.
Jóel Jacobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA1982.
HelgiK.Sessilíusson, 81349
Mazda 323.
Hannes Kolbeins,
ToyotaCrown.
Hallfríöur Stefánsdóttir,
Mazda 6261981.
Halldór Jónsson,
Toyota Cressida 1981,
kenni á bifhjól.
Gylfi K. Sigurösson,
Peugeot 505 Turbo 1982.
GylfiGuðjónsson,
Daihatsu Charade 1982.
GunnarSigurösson,
Lancer 1982.
Guöbrandur Bogason,
Taunus.
GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 hardtop 1982.
Guöjón Hansson 27716—74923
Audi 1001982.
FinnbogiG.Sigurösson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Arnason, 43687—52609
Mazda-626 1982.
Ari Ingimundarson, 40390
Datsun Sunny 1982.
72495
81349
32943-34351
73232
66442-66457
77686
76722
76274-26317
72318
74975
Opið hús
íValhöll
Heimdallur heldur opið hús föstudaginn 17. des.
kl. 20.30.
Sæmundur Guðvinsson og Flosi Ölafsson lesa úr
nýútkomnum bókum sínum. Gítarsöngur og
jólaglögg.
Stjórnin.